Þjóðviljinn - 17.06.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.06.1986, Blaðsíða 11
RAS1 Þriðjudagur 17. júní 8.00 Morgunbæn. Séra Hannes Guömundsson áFellsmúlaflytur. 8.05 íslensk ættjarðar- lög. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Markús Árelíus“eftirHelga Guömundsscn. Höf- undurles (6). 9.20 Alþingishátíðarkantata 1930 eftir Pál ísólfsson. Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Karlakór- inn Fóstbræður, Söng- sveitin Fílharmonía og Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Stjórnandi: Ró- bertA. Ottósson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Lesiö úr forustugreinum dag- blaðanna. 10.40 Frá þjóðhátíð í Reykjavik. a. Hátíöar- athöfnáAusturvelli. b. Guösþjónusta í Dóm- kirkjunnikl. 11.15. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar.Tónleikar. 13.20 Þjóðminningardagar í Reykjavík. Árni Björnsson tekur saman dagskrá um hátíðahöld í höfuöstaönum kringum aldamót. 14.20 Tónleikar Karla- kórs Reykjavíkur í Langholtskirkju í apríl sl. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Píanóleikari: Guörún A. Kristinsdóttir. Einsöngvarar: Hreiðar Pálmason, Friöbjörn G. Jónssonog Hjálmar Kjartansson. 15.30 „18. júní, íslenska hestaveldið" Leikþátt- ur eftir Signýju Pálsdótt ur byggöur á sögunni „Konuhestar" eftirólaf H.Torfason. Leikstjóri: Signý Pálsdóttir. Leikendur: Pétur Ein- arsson, Þráinn Karlsson og Sunna Borg. (Frá Akureyri). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Skiptirfortíðin máli? Ólafur Ragnars- son stjórnar umræðu- þætti um tengsl þjóöar- innarviðsögusína. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aöstoðarmaöur: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. GENGIÐ Gengisskráning 12. júní 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar............ Sterlingspund............... Kanadadollar................ Dönsk króna................. Norsk króna................. Sænsk króna................. Finnsktmark................. Franskurfranki.............. Belgiskurfranki............. Svissn. franki.............. Holl. gyllini............... Vesturþýsktmark............. (tölsk líra................. Austurr. sch................ Portug. escudo.............. Sþánskur peseti............. Japansktyen ................ (rsktpund................... SDR. (Sérstökdráttarréttindi)... Belgískurfranki............... 41,190 62,883 29,713 5,0285 5,4538 5,7516 8,0019 5,8430 0,9113 22,5427 16,52891 18,6106 0,02709 2,6502 0,2760 0,2913 0,24774 56,412 48,3252 0,9054 17.45 Kammertónleikarí útvarpssal. Martial Nardeau, Bernard Wilk- insson, Guðrún Birgis- dóttirog Kolbeinn Bjarnason leikaá flautur. a. Kvartett í E- dúrop. 103 eftir Fried- rich Kuhlau. b. „Sumar- dagur til fjalla'1 eftir Eug- éne Bozza. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Samleikuráfiðlu og píanó. Guöný Guö- mundsdóttirogSnorri SigfúsBirgisson leika lög eftirÁrna Björnsson, Þórarin Jónsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 20.00 Ekkertmál. Sigurð- ur Blöndal stjórnar þætti tyrir ungt fólk. Aðstoðar- maöur: Bryndís Jóns- dóttir. 21.00 „Síðu-Hallur“ Ljóöabálkur eftir Jakob JónssonfráHrauni. Höfundurlesog Höröur IJTVÁRP - SJÓNVARPÍ Askelssonleikuraf fingrumframáorgel Hallgrímskirkju. (Áður flutt á hvítasunnudag í fyrraj. 21.30 Utvarpssagan: „Njálssaga" Einar ÓlafurSveinsson les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Þjóðhátíðarvaka. Ásta R. Jóhannesdóttir tekurámóti skemmtikröftum og öör- um góðum gestum, þar á meðal Léttsveit Ríkis- útvarpsins. (Sent út samtímis á báöum rás- umfrákl. 23.00). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok Miðvikudagur 18. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Markús Árelíus“eftirHelga Guðmundsson. Höf- undurles (7). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Áður fyrr á árun- um. Umsjón:Ágústa Björnsdóttir. 11.00 Fréttir 11.03 Samhljómur. Bandarísk tónskáld. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfegnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 I dagsinsönn- Börn og umhverfi þeirra. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttirog Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof. Krist- mann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jóns- dóttir les (17). 14.30 Segðu mérað sunnan. Ellý Vilhjálms velurogkynnirlögaf suörænumslóöum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Hvaðfinnstykkur? Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Píanótónlist. Dinu Lipatti leikur Són- ötunr. 8ía-mollK. 310 eftir Wolfgang Amade- us Mozart. b. Emil og ElenaGilelsleika „Andantinovarié" íh- moll og „Grand Ronde- au“ í A-dúr eftir Franz Schubert. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aöstoöarmaöur: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 17.45 íloftinu.Umsjón: HallgrímurThorsteins- son og Sigrún Halldórs- dóttir. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan. Fréttaþátt- urumerlendmálefni. 20.00 Sagan: „Sundrung á Flambardssetrinu" eftir K.M. Peyton. Silja Aöalsteinsdóttir les þýö- ingusína(5). 20.30 Ýmsarhliðar. Þátt- ur í umsjá Bernharðs Guömundssonar. 21.00 Islenskireinsöng- varar og korar syngja. 21.30 Þættirúrsögu Reykjavíkur- Verk- smiðjuþorp verur kaupstaður. Umsjón: Geröur Róbertsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu viö hlustend- ur. 23.10 Djassþáttur. - Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. RAS 2 Þriðjudagur 17. júní 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tómasson, Kolbrún Halldórsdóttir og Gunn- laugurHelgason. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndunástaðn- um. Stjórnandi: Sigurð- urBlöndal. 16.00 Hringiðan. Þáttur í - umsjá Ingibjargar Inga- dóttur. 17.00 I gegnumtíðina. Jón Olafsson stjórnar þætti um íslenskadæg- urtónlist. 18.00 Hlé. 20.00 Troðnar slóðir. Halldór Lárusson kynnir kristilega poþþtónlist. 21.00 í himnalagi. Þor- steinn J. Vilhjálmsson stjórnarþættinum. 22.00 Hittog þetta. Tón- listarþáttur á rólegri nót- unum i umsjá Andreu Guðmundsdóttur. 23.00 Þjóðhátíðarvaka. Ásta R. Jóhannesdóttir tekurámóti skemmtikröftum og öðr- um góöum gestum þar á meðal Léttsveit Ríkisút- varpsins. (Sent út sam- timis á báöum rásum). 24.00 Undirsvefninn. Ólafur Már Björnsson sér um þátt með Ijúfri tónlist. 01.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 9.00 Morgurtþáttur. Stjórnendur:Ásgeir Tómason, Kolbrún Hall- dórsdóttir og Gunn- laugurHelgason. Inní þáttinnfléttastu.þ.b. fimmtán mínútna barna- efni kl. 10.05 sem Guð- ríður Haraldsdóttir ann- 12.OTHIé. 14.00 Kliður. Þáttur í um- sjáGunnarsSvan- bergssonar og Sigurðar Kristinssonar. (Frá Ak- ureyri). 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög aö hætti hússins. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiöbjört Jóhannsdótt- ir. 17.00 Erillogferill. Erna Arnardóttir sér um tón- listarþátt blandaöan spjalli við gesti og hlust- endur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 15.30 Barnaskemmtun t Reykjavík. Bein út- sending úr Hallargarö- inumþar sem fylgst verður meö hluta hátíö- arhalda. Þarskemmta Karl Ágúst Úlfsson, Sig- urðurSigurjónssonog Örn Árnason, sönghóp- urinnTúnfiskar og leikhópurinn „Veit mamma hvað ég vil?“ 16.15 Varúð-Geymist þar sem börn ná ekki til. Endursýnt leikrit eftir Þóri S Guöbergsson. Leikstjórn og upptaka: Egill Eövarösson. Leikendur: Valdimar Helgason, Sveinn Ragnarsson, Þórhalla Arnardóttir, Harald G. Haraldsson, Jón Þóris- sonog Þórunn Sveinsdóttir. Sögumað- urHelgiSkúlason. 17.05 Hinn íslenski þursaflokkur-Endur- sýning. Hljómsveitin Þursaflokkurinn flytur fimm islensk þjóðlög í nútímalegri útsepdingu. Magnús Jóhannsson kveöurrímur. Kynning: Kolbrún Halldórsdóttir og Tinna Gunnlaugsdóttir. Þátt- urinn var frumsýndur i Sjónvarpinu 1979. 17.50 HM í knattspyrnu - 16 liða úrslit. Bein út- sending frá Mexíkó. 19.50 Fréttaágripátákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Ávarpforsætisráð- herra, Steingríms Her- mannssonar. 20.35 Auglýsingarog dagskrá. 20.45 Ásti kjörbúð. Ný sjónvarpsmynd eftir Ág- úst Guömundsson sem einnig er leikstjóri. Kjöt- afgreiðslumaöur verður ástfanginn af álitlegri konu sem verslar oft í kjörbúöinni þar sem hannvinnur. Þessifiör- ingur dregur á endanum nokkurn dilk áeftirsér. Stjórn upptöku: Ágúst Guðmundsson. 21.30 Heimsókná Picasso-sýningu Listahátíðar. Forseti Islands, Vigdís Finn- bogadóttir skoðar sýn- inguna í fylgd Jacque- line Picassos. 21.55 SöngbókGunnars Þórðarsonar. Páll Þor- steihssonræöirviö Gunnar Þóröarson, tón- listarmann.ogflutt verðanokkurlaga Gunnars, gömul og ný. Flytjenduraukhans: HalldórHaraldsson, EiríkurHauksson, Pálmi Gunnarsson, Björgvin Halldórsson, Engilbert Jensen og Rúnar Jú- líusson (The Lonely Blue Boys). Stjórn upp- töku: Björn Emilsson. 22.30 Stikiur2. í litadýrð steinarikis - Endursýn- ing. (þessum þætti er fyrst skoðað steinasafn Petreu Sveinsdóttur á Stöðvarfirði, en siöan er fariötil Borgarfjarðar eystri og þaöan í eyði- byggöina í Húsavík eystri og í Loðmundar- firöi. Á þessum slóðum er hrífandi landslag með litskrúðugum fjöllum og steinum. Sýntísjón- varpinu 1981. Umsjón- armaöur Ómar Ragn- arsson. 23.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 17.00 Úrmyndabókinni- 7. þáttur. Barnaþáttur meö innlenduoger- lendu efni. Arnarfjörður, (Klettagjá, Raggi Ráða- góöi, Snúlli snigiil og Alli álfur, Ugluspegill, Lúk- as, Alí Bongó og Kugg- ur, myndasagaettirSig- rúnu Eldjárn. Umsjón: AgnesJohansen. 17.50 HM í knattspyrnu - 16 iiða úrsiit. Beinút- sending frá Mexíkó. 19.50 Fréttaágripátákn- máU. 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Frá Listahátíð- Tónleikar í Norræna húsinu. Guöni Franz- son, klarinettuleikari og sænski píanóleikarinn Ulrika Davidsson flytja íslenska nútímatónlist. 21.05 Hótel. 18. þáttur. Bandarískur mynda- flokkur í 22 þáttum. Aö- alhlutverk: James Brol- in, Connie Sellecca og Anne Baxter. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.50 HM í knattspyrnu - - 16 liða úrslit. Beinút- sending frá Mexikó. 23.45 Fréttir í dagskrár- lok. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni- FM 96,5 MHz APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúöa i Reykjavík vikuna 13.-19. júní er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öör- um fridögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekiö annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá 8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu„tilkl. 19.Áhelgidögum er oþið frá kl. 11 -12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræö- 'ngurábakvakt. Uþplýsingar ;ru gefnar í sima 22445. SJÚKRAHÚS Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardag og sunnudag kl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali íHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladaga kl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 14 og 16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i sjálfssvara 1 8888 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Uþplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upþlýsingar um vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna i síma 1966. LÖGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj..... sími 5 11 00 Garðabær ... sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opið mánud- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud- föstud. 7.00-:20.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Simi 75547. Sundlaug Akureyrar: Opiö mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardaga frá 8.00-18.00. Sunnudaga frá 8.00-15.00. Sundhöll Keflavfkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. ~ Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Slmi 50088. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 ogsunnudagatrákl. 8.00 til 17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardaga kl.10.10-17.30. ÝMISLEGT Árbæjarsaf n er opið 13.30-18.00 alladaga nema mánudaga, en þá er safnið lokað. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eroþin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvart fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráögjöf i sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22,Simi21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá uppfýsingar . varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt I sima 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefauppnafn: Viðtalstímar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðlr Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sem hérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, Sími21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ursem beittar hafaveriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á (slandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91 -28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögumfrá5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp í viðlögum 81515, (sím- svari). KynningarfundiríSíðu- múla 3-5 fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbyigjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8m, kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á9675KHZ, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tími, semer samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.