Þjóðviljinn - 18.07.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.07.1986, Blaðsíða 11
Upptökur af hljóm- leikum Á rás 2 í kvöld verður þáttur- inn Rokkrásin á dagskrá í umsjá þeirra Snorra Más Skúlasonar og Skúla Helgasonar. Þátturinn verður með Htið eitt breyttu sniði í kvöld, venjulega kynna þeir fé- lagar eina hljómsveit í hverjum þætti en í kvöld verða leiknar gamlar upptökur frá hljóm- leikum ýmissa þekktra hljóm- listarmanna. Þessar upptökur hafa aldrei verið leiknar opinberlega áður hérlendis. Við munum heyra í ekki ófrægari mönnum en David Bowie, John Lennon, Rolling Stones og Bruce Springsteen auk annarra. Springsteen hefur aldrei gefið út hljómleikaplötu og það verður forvitnilegt að heyra þessa upptöku sem er frá Wembley tónleikum hans í fyrra. Auk fyrr- nefndra munum við heyra sam- söng söngvaranna úr Simple Minds og U2 sem var tekinn upp þegar þeir sungu saman lagið New Gold Dream á tónleikum í Glasgow á síðasta ári. Það eru sem sagt bæði gamlar og nýjar hetjur sem munu láta ljós sitt skína. Rás 2 kl. 21.00. Mick Jagger á öllu útopnu á tónleikum Rolling Stones í Gautaborg. Illugi á tunglinu GENGIÐ Gengisskráning 8. júlí 1986 ki. 9.15. Bandaríkjadollar Sala 41,270 Sterlingspund 63,321 Kanadadollar 29,900 Dönsk króna 5,0864 Norskkróna 5,5311 Sænskkróna 5,8172 Finnsktmark 8,1120 Franskurfranki 5,9194 0,9241 23,2573 Svissn.franki Holl. gyllini 16,8243 Vesturþýskt mark 18,9455 (tölsk líra 0,02761 • Austurr. sch . 2,6947 Portúg.escudo 0,2779 Spánskurpeseti 0,2974 Japansktyen 0,25626 frskt pund 57,140 SDR (sérstök dráttarréttindi)... . 48,8477 . 40,6035 BelgískurfránkL 0,9160 Þáttur Illuga Jökulssonar Frjálsar hendur fjallar að þessu sinni um tunglferðir, bæði fyrr og nú. Illugi mun segja frá nafngiftum gíga á tunglinu og ýmsu öðru sem snertir þetta gagnmerka efni. Gestur þáttarins er Jóhanna Kristjónsdóttir og hún ætlar að rifja upp endur- minningar sínar frá því að Banda- Útivist Helgarferðir Útivistar 18.-20. júlí: Þórsmörk: Gist í skálum Útivistar á Básum. Munið að panta tímanlega í sumardvöl. Hægt að dvelja í heila eða hálfa viku. Básar eru staður fjölskyld- unnar í Þórsmörk. Gönguferðir. Landmannahellir- Landmannalaugar: Gengið í Bása. Brottför lau. kl. 8.00. Athugið að sumarleyfisferðin í Lónsöræfi verður frá 2.-9. ágúst. Aðeins 4 virkit dagar. Miðvikudagsferð í Þórsmörk 23. júlí, kl. 8.00. Upplýsingar og farmiðar fást á skrifstofu Útivistar Grófinni 1. Símar 14606 og 23732. ríkjamenn lentu fyrst á tunglinu, en hún var þá einsog nú blaða- maður á Mogga. Rás 1 kl. 23.00 Sjötugur í dag Sjötíu ára er í dag Arnþór Guð- mundsson frá Krosshúsum í Flatey á Skjálfanda, til heimilis að Oddeyrargötu 3, Akureyri. Hann dvelur nú ásamt konu sinni, Maríu Hauksdóttur, á Hót- el Valhöll á Þingvöllum. DAGBÓK ÚTVARP - SJÓNVARPi RÁS 1 Föstudagur 18. júlí 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkyningar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pétur Pan og Vanda“eftir J.M. Barrie. Sigríður Thorl- aciusþýddi.Heiðdís Norðfjörðles(18). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ljáðuméreyra. Umsjón: Málmf ríður Sigurðardóttir. (Frá Ak- ureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Um- sjón: Anna Ingólfsdóttir og Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar.Tónleikar. 14.00 Miðdegissagna: „Katrín", saga frá Ál- andseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helga- son þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir les (14). 14.30 Nýttundirnálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýútkomnum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 15.20 Áhringveginum- Austuriand. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir, Örn Ragnarsson og Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 17.45 Íloftinu.-Hallg- rímurThorsteinsson og Guðlaug Maria Bjarna- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.50 „Vopnið", smá- sagaeftirFredric Brown. Ragnar Braga- son les þýðingu sina. 20.00 Lögungafólks- ins. Valtýr Björn Valtýs- sonkynnir. 20.40 Sumarvaka.a. Heljarmennið í Kross- avfk. Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flyturfrásöguþátt. b. Kórsöngur. Karlakór KFUM syngur undir stjórn Jóns Halldórs- sonar. c. Stelnunn f Höfn. Helga Einarsdótt- ir les þátt Guðrúnar P. Helgadótturúrbók hennar, „Skáldkonur fyrrialda". Umsjón: HelgaÁgústsdóttir. 21.30 Frátónskáldum. AtliHeimirSveinsson kynnirtónverksitt „Hlými". 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómskálamúsfk. Kynnir: Guðmundur Gilsson. 23.00 Frjálsarhendur. Þátturiumsjállluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilað og spjallað um tónlist. Edda Þórarinsdóttir ræðirvið Karólínu Eiríksdótturtónskáld. 01.00 Dagskrárlok. Næt- urútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. 16.00 Frítíminn.Tónlist- arþáttur með ferðamá- laivafi í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjórnandi: Andréa Jónsdóttir. 21.00 Rokkrásin. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Ánæturvaktmeð VigniSveinssyniog Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. RAS 9.00 Morgunþáttur. 12.00 Hlé. 14.00 Bót f máti. Margrét Blöndal lesbréffrá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. SJ0NVARP1Ð 19.15 Á döf inni Umsjón- armaðurMaríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Hrossabrestur Kanadískteiknimynd, 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Rokkarnir geta ekki þagnað-og Bubbi ekki heldur. 21.10 Sá gamli (Der Alte) Lokaþáttur: Spren- gingfmyrkri Þýskur sakamálamyndaflokkur ífimmtán þáttum. Aðal- hlutverk: Siegfried Low- itz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10Seinnifréttir. 22.15 Flóttinn til Berlinar (Flight To Berlin) Bresk- þýsk bíómynd frá árinu 1983. Leikstjóri Christ- opher Petit. Aðalhlut- verk: T usse Silberg, Paul Freeman og Lisa Kreuzer. Ung kona fer til Berlínar og hefst þar við undirfölsku nafni. Hún hefur samband við syst- ur sína en virðist að öðru leyti hafa snúið baki viö fortiðsinni. Hennier mikið í mun að halda fortíðsinni leyndrien það reynist erfiðara en á horfðist. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.50 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða f Reykjavík vikuna 17.-24. júlí er f Ingólfs Apóteki og Laugarnesapó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alladagafrákl.22-9(kl. 10 frídaga). Síðamefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvf fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugárdagakl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar em opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. og laugardaga 11-14. Sími 651321. >Ú>ótek Kef lavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna frfdagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að f hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sfna vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið f þvf apóteki sem sér um þessa vörslu„til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- 'ngurá bakvakt. Upplýsingar tru gefnar í síma 22445. St.Jósefsspftali fHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. 7.30-17.30. Sunnud.8.00- 15.30. Gufubaðið fVesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardaga kl,10.10-17.30. SJUKRAHUS Landspftalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardagogsunnudagkl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðfngardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. BarnadeildiKI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hansís:69 66 00. Landspftalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími69 66 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu f sjálfssvara 1 88 88 Hatnarfjörður: Dagvákt. Ef ekki næst f heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eoi í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sfmi 45066. Upplýsingarum vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgar ( síma51100. Akureyri: Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni f síma 23222, slökkviliðinu f síma 22222 og LOGGAN Reykjavfk....sími 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes....sfmi 1 84 55 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvillð og sjúkrabflar: Reykjavfk....sími 1 11 00 Kópavogur....slmi 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sfmi 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opiö mánud.- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud,- föstud. 7.00-120.30 Laugard. Sundlaug Kópavogs er opin yf ir sumartímann frá 1. júní til 31. ágúst á mánud. - föstud. kl. 7.00-9.00 og 14.30- 19.30,laugard.kl. 8.00-17.00 og sunnud. kl. 9.00-16.00. Einnigeru sérstakir kvennatímar í laug þriðjud. og miðvikud. kl. 20.00-21.00. Gufubaöstofan er opin allt árið sem hér segir: konur: þriðjud. og miðvikud. kl. 13.00-21.00 og f immtud. kl. 13.00-16.00, karlar: fimmtud. kl. 17.00-19.30, laugard. kl. 10.00-12.00 og 14.00-17.00, og sunnud. kl. 9.30- 16.00. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardaga frá 8.00-18.00. Sunnudaga frá 8.00-15.00. Sundhöll Keflavfkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Slmi 50088. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl. 7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til YMISLEGT Árbæjarsaf n er opið 13.30-18.00 alladaga nema mánudaga, en þá er safniðlokað. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard.ogsunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKf, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Slmi21500. Upplýslngar um ónæmistærlngu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt f síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefaupp nafn. Viðtalstímareai á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðlr Akraborgar Áætlun Akraborgar á rriilli Reykjavtkur og Akraness er sem hérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á fslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Slminn er 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp í viðlögum 81515, (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurtanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m,kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tími, semer samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.