Þjóðviljinn - 03.10.1986, Page 12

Þjóðviljinn - 03.10.1986, Page 12
ALÞÝÐUBANDALAGiÐ Vesturland Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Vesturlandi verðurhaldinn í Rein á Akranesi, sunnudaginn 5. október kl. 14.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Skipun í verkalýðsmálaráð Abl. 3) Umræður um þriðja stjórnsýslustigið. Framsaga Skúli Alexandersson. 4) Önnur mál. - Stjórn kjördæmisráðs. Alþýðubandalagið Norðurlandi vestra Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðsins á Norðurlandi vestra verður um næstu helgi á Siglufirði og hefst laugardaginn 4. október kl. 14.00 í Suðurgötu 10. Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins verður á fundinum. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Alþýðubandalagið í Vestmannaeyjum Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Vestmannaeyjum verður haldinn laugar- daginn 4. október n.k. í Alþýðuhúsinu og hefst hann kl. 13.30. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. Mætum öll. Stjórnin Fundir á Austurlandi Stöðvarfjörður - Aðalfundur Alþýðubandalagið Stöðvarfirði boðar til aðalfundar í Samkomuhúsinu föstudaginn 3. október kl. 20.30. Dagskrá: 1) Aðalfundarstörf. 2) Kjör fulltrúa á aðalfund kjördæmisráðs. 3) Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson sitja fyrir svörum. 4) Önnur mál. - Stjórnin. Árnessýsla Aðalfundur Aðalfundur Alþýðuubandalagsins í uppsveitum Árnessýslu verður haldinn í Aratungu nk. föstudag 3. október kl. 21.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á aðalfund kjör- dæmisráðs á Suðurlandi. 3) önnur mál. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Sauðárkróki Almennur fundur Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Sauðárkróki föstudaginn 3. október kl. 20.30 í Villa Nova. Svavar Gestsson og Ragnar Arnalds verða á fundinum. Fundurinn er öllum opinn. Alþýðubandalaglð. Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Aðalfundur Alþýðubandalagið í Hafnarfirði boðar til aðalfundar fimmtudaginn 9. októ- ber kl. 20.30 á Skálanum, Strandgötu 41. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breytingar á reglum bæjarmálaráðs 3. Stjórnmálaviðhorfið, kosningar og þingsetning. Framsaga: Geir Gunn- arsson 4. Önnur mál. Stjórnin Alþýðubandalagið Siglufirði Almennur fundur Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu á Siglufirði nk. laugardag 4. október og hefst kl. 16.30. Svavar Gestsson og Ragnar Arnalds verða á fundinum. Fundurinn er öllum opinn. Alþýðubandalagið Suðurland Aðalfundur Kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs AB á Suðurlandi verður haldinn í Ölfusborgum dagana 11.-12. október. Aðalmál fundarins, aðalfundarstörf, forvalsreglur, forvalsdagar, önnur mál. Gestur fundarins verður Svavar Gestsson. Matur og gisting á staðnum, svo tilkynna þarf þátttöku í tíma, vegna undir- búnings. Stjórn kjördæmisráðs ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Dagskrá landsþings ÆFAB 3. - 5. okt. 1986 í Olfusborgum Föstudagur 3. okt.: 20.00 Setning Kristín Ólafsdóttir. 20.20 Skýrslur fluttar, umræður: a) fram- kvæmdaráðs, b) gjaldkera, c) deilda, d) Utanríkismálanefndar, e) Verka- lýðsmálanefndar, f) Birtis. 23.00 Lagabreytingar og hópvinna kynnt. 23.30 Hlé. Laugardagur 4. okt.: 9.00 Lagabreytingar, fyrri umræða. 10.00 Hópavinna: a) unnið að þingmál- um, b) Almenn stjórnmálaályktun, c) lagabreytingar. 12.00 Matur. 13.00 Nýjar aðferðir í baráttunni gegn vígbúnaðarkapphlaupinu og efnahag- skreppunni í heiminum, framsaga: Olafur Ragnar Grímsson. 14.45 hlé. 15.00 Verkalýðshreyfingin og viðfangsefni hennar á komandi vetri, fram- saga: Ásmundur Stefánsson. 16.45 hlé. 17.00 Hópavinnu framhaldið. 20.00 matur. 21.30 kvöldbæn. Sunnudagur 5. okt.: 9.00 Lagabreytingar seinni umræða. 10.00 Hópavinna, niðurstöður. 12.00 Matur. 13.00 Kosningar framundan og Alþýðubandalagið, framsaga: Svavar Gestsson. 14.45 hlé. 15.00 Kosningar. 16.30 Þingslit. Þingið er opið öllum ÆF-félögum. Þátttökugjald er 1.500 kr., innifalin ein heit máltíð á laugardagskvöldinu. Félagar sem greiða þurfa háan ferða- kostnað utan af landi fá V2 fargjaldið greitt. Skráið ykkur sem allra fyrst, vegna takmarkaðs fjölda svefnplássa. Nánari upplýsingar færð þú hjá Önnu á skrifstof unni í síma 17500. - Framkvæmd- aráð ÆFAB. Svavar Ragnar SKÚMUR GARPURINN í BUDU OG STRÍÐU Þetta er sigur fyrir konur! Þetta staðfestir að það sem konur hafa að segja er mikilvægt! Núna, meira en nokkru sinni fyrr, sönnum við fyrir karlmönnum að við erum jafningjar þeirra! TÍ KROSSGÁTA Nr. 4 Lárétt: 1 fjas 4 fíkniefni 6 ellegar 7 rumur 9 könnun 12 reiðmaður 14 mánuður 15 kúst 16 kvabbi 19 tár 20 vanþóknun 21 út Lóðrétt: 2 forfaðir 3 hægfara 4 lán 5 barði 8 hvassi 10 hækkaður 11 truflaði 13 orka 17 stök 18 fugl Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 æska 4 glöð 6 tól 7 rist 9 ósar 12 kisan 14 ger 15 asi 16 æstur 19 arfa 20 niða 21 Agnar Lóðrétt: 2 sói 3 atti 4 glóa 5 öra 7 reglan 8 skræfa 10 snarir 11 reiðan 13 sat 17 sag 18 una 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. október 1986

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.