Þjóðviljinn - 10.10.1986, Page 7
UM HELGINA
TONLIST
GrammíDuus.
Bandaríski gítarleikarin Jam-
es Emery heldurtónleika í Du-
ushúsi á vegum hljómplötuút-
gáfunnarGramm, þriðjud. kl.
21.00.
Vísnavinir
halda vísnakvöld á mánudag
kl. 20.30 á Hótel Borg. Kvöld-
ið verður helgað Jónasi Árn-
asyni. Jónas verður sjálfur
heiðursgestur kvöldsins. Aðr-
irgestirá vísnakvöldinu eru
sænska vísnasöngkonan
Therese Juel og hornaflokkur
Lurjámtarna.
Kammermúsík-
klúbburinn
I Bústaðakirkju verðafyrstu
tónleikar á starfsárinu, sunnu-
daginn 12. okt. kl. 12.30. Flutt
verða verk eftir Beethoven og
Mozart. Félagsmennvinsam-
lega sýnið gírókvittun við inn-
gang.
Þjóðlög og dansar
Lazgífrá Úzbekistan halda
síðustutónleika og
danssýningu sína hér á landi í
Hlégarði í Mosfellssveit í
kvöld 9. okt.
Djass
Hljómsveitin Djassfjarkinn
leikur í Djúpinu v/Hafnarstræti
sunnu- og mánudagskvöld.
Byrjað verður kl. 21.30 bæði
kvöldin.
Bubbi Morthens
Hljómleikartil fjáröflunar fyrir
Kvennaathvarfið. Föstudags-
kvöld á Hótel Selfoss, þar
verða ásamt Bubba, Megas,
dúett Guðjóns Guðmunds-
sonar, og T rinity frá Sel'ossi.
Á sunnudag verður Bubbi í
Keflavík með síðdegis-
skemmtun. Með honum
verða kef I vískir listamenn.
MYNDLISTIN
Nýlistasafnið
Sýning á verkum sem eru í
eigu safnsins, verður haldin
dagana 9.-13. okt. Opið verð-
urfrákl. 16-20virkadagaog
kl. 14-20umhelgina.
Listasafn ASÍ
Málverkasýning Péturs Hall-
dórssonar í Listasafni ASl
Grensásvegi 16, byrjar
laugardaginn 11. okt. kl. 16 og
stendur við til 26. okt. n.k.
Sýningin eropin alla virka
daga kl. 16-20 og um helgar
kl. 14-22.
Stokkseyri
í Gallerí Götuhús á Stokkseyri
opnar Páll S. Pálsson mál-
verkasýningu sína laugardag-
inn 11. okt. kl. 14.00. Sýningin
stendurtil 19.okt. Opiðerkl.
14-22 um helgar. Virka daga
frákl. 20-22.
Hótel Selfoss
Myndvefnaður og vatnslita-
myndir. Elísabet Harðardóttir
sýnir í anddyri Hótel Selfoss,
sýningin verður opin í þrjár
vikur.
Gallerí Gangskör
Laugardaginn kl. 14.00 byrjar
sýning á pastelmyndum og
teikningum Sigrid Valtingojer
og keramik Kristínar (s-
leifsdóttur.
LEIKLIST
Iðnó
Friðarviðræður stórveldanna í
Iðnó um helgina. Verkið heitir
„Gönguferð í skóginum" og er
eftir Lee Blessing. Sýningar
laugar- og sunnudag kl. 15.00
báðadagana. Svartfugl sýn-
ing sunnudagskvöld kl. 20.30.
Aðeins nokkrar sýningar eftir.
Land míns föður sýning
laugardagskvöld kl. 20.30.
Upp með teppið Sólmundur
sýning föstudagskvöld kl.
20.30.
Þjóðleikhúsið
Uppreisn á ísafirði eftir Ragn-
arÁrnalds. Sýningar
föstudags- og sunnudags-
kvöld kl. 20.00. Tosca verður
frumsýnt laugardagskvöld kl.
02.00.
íslenska óperan
IITrovatore. Sýningar
föstudags- og sunnudags-
Styrkir til háskólanáms í Sviss
Svissnesk stjórnvöld bjóða fram í löndum sem aöild eiga að
Evrópuráðinu 15-19 styrki til háskólanáms í Sviss háskóla-
árið 1987-88. Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara
styrkja muni koma í hlut (slendinga. Styrkirnir eru eingöngu
ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til 9
mánaða námsdvalar. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi
nægilega þekkingu á frönsku eða þýsku og þurfa þeir að
vera undir það búnir, að á það verði reynt með prófi. Um-
sækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og hafa lokið
háskólaprófi áður en styrktímabil hefst. Umsóknir um styrki
þessa skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu
6, 101 Reykjavík, fyrir 1. desember n.k. á tilskildum eyðu-
blöðum, sem þar fást.
Menntamálaráðuneytið,
8. október 1986.
kvöld kl. 20.00, aðeins fáar
sýningar eftir.
HITT OG ÞETTA
Fórnin
Meistaraverk sovéska
leikstjórans Tarkovskís verður
sýnd ÍTónabiói um helgina.
Guðrún Gísladóttir leikur eitt af
aðalhlutverkunum.
T réskurðarsýning
Þessa dagana stendur yfir
sýning á skúlþtúrum og
blómasúlum unnum úr tré í
Eden í Hveragerði. Verkin eru
gerð af Erlendi F. Magnússyni
Hveragerði sem m.a. sá um
innréttingar í Skíðaskálanum í
Hveradölum, Eden í
Hveragerði og Hótel Geysi I
Haukadal, auk þess sem hann
skar úr kirkjuhurðina í
Þorlákshöfn. Á árum áður tók
Erlendur þátt í 2 samsýningum
ávegumSÚM. Héreráferðinni
sölusýning og jafnf ramt fyrsta
einkasýning Erlendar. Hún
mun standafram í miðjan
þennan mánuð.
SHI
(tilefni 75 ára afmælis Há-
skóla (slands gengst Stúd-
entaráðið fyrir ráðstefnu undir
yfirskriftinni „Háskóli íslands í
nútíð og framtíð, breyttir
kennsluhættir betri háskóli".
Ráðstefnan verður haldin
laugardaginn í Odda stofu
101 og hefstkl. 14.00.
Clownen Rubin
Show
T rúðurinn Rubin og fylgdarlið
hans verða á eftirtöldum stöð-
um: laugardaginn I Hrísey,
sunnudaginn á Dalvík, þriðju-
daginn á Húsavík og
fimmtudaginn á Þórshöfn.
Hananú
Vikuleg laugardagsganga
verður á laugardaginn. Lagt
af stað frá Digranesvegi 12 í
Kópavogikl. 10.00.
Félagsvist
Húnvetningafélagið í Reykja-
vík heldurfélagsvist laugar-
daginn kl. 14.00 í Félags-
heimilinu Skeifunni 17,3ju
hæð.
Félagsvist
Kvenfélag Kópavogs heldur
félagsvist mánudaginn kl.
20.30 í Félagsheimili Kópa-
vogs.
Árbæjarsókn
Hlutavelta
og flóamarkaður verður í and-
dyri byggingarÁrbæjarkirkju
sunnudaginnkl. 15.00 til
styrktar byggingunni. Kvenfé-
lag Árbæjarsóknar.
Leikfimi
er hafin fyrir eldra fólk í safn-
aðarheimili Árbæjarsóknar á
þriðjudögum kl. 14.00. Upp-
lýsingar um fótsnyrtingu hjá
Svövu Bjarnadóttursími
84002.
Útivist
Helgarferðir 10.-12. okt.
Haustferð í Þórsmörk. Föstu-
dag 10., haustferð í Þórs-
mörk. Gönguferðir. Gist í
skálum Útivistar, Básum.
Brottför kl. 20.30. Laugardag:
Emstru r-Ker-Markarf Ijóts-
gljúfur. 2 dagar. Upplýsingar
og farm. á skrifstofunni Gróf-
inni 1. Símar 14606 og 23732
Brottförkl.8.00.
Sunnudag: Dagsferð. Fagra-
dalsfjall, Meradalir, brottför
fráBSÍkl. 10.30 og 13.00. (
Hafnarfirði v/Kirkjug.
10. október ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7
Umboðsmenn
Happdrættis Þjóðviljans 1986
Reykjavík: Afgreiðsla Þjóöviljans Síðumúla 6
Opið 9-5 virka daga
Opið 9-12 laugardaga
Skrifstofa Alþýðubandalagsins
Hverfisgötu 105 4. hæð
Opið 9-5 virka daga
SUÐURLAND:
Vestmannaeyjar: Jóhanna Njálsdóttir, Hásteinsvegi 28
sími: 98-1177
Hveragerði: Ingibjörg Sigmundsdóttir, Heiðmörk 31
sími 99-4259
Selfoss: Sigurður R. Sigurðsson, Lambhaga 19
sími 99-1714
Þorlákshöfn: Elín Björg Jónsdóttir, Haukabergi 6
sími: 99-3770
Eyrarbakki: Auður Hjálmarsdóttir, Háeyrarvegi 30
sími: 99-3388
Stokkseyri: Ingi S. Ingason, Eyjaseli 7
sími: 99-3479
Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson
sími 99-6153
Hella: Guðrún Haraidsdóttir, Þrúðvangi 9
sími: 99-5821
Vfk I Mýrdal: Magnú Þórðarson, Austurvegi 23
sími 99-7129
NORÐURLAND EYSTRA:
Ólafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Vesturgötu 3
sími: 96-62267
Dalvík: Hjörleilur Jóhannsson, Stórhólsvegi 3
sími: 96-61237
Akureyri: Haraldur Bogason, Norðurgötu 36
sími: 96-24079
Húsavfk: Aðalsteinn Baldursson, Baughóli 31 b
sfmi: 96-41937
Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Aðalbraut 33
sími: 96-51125
Þörshöfn: Dagný Marinósdóttir, Sauðanesi
sími: 96-81166
AUSTURLAND:
Vopnafjörður: Gunnar Sigmarsson, Miðbraut 19
simi: 97-3126
Borgarfjörður eystrl: Sigriður Eyjólfsdóttir, Steinholti
sími: 97-2937
Egllsstaðir: Magnús Magnússon, Sólvöllum 2
sími: 97-1444
Seyðlsfjörður: Jóhanna Gisladóttir, Árstig 8
sfmi: 97-4159
Neskaupstaður: Einar M. Sigurðarson, Sæbakka 1
sími: 97-7799
Esklfjörður: Hjalti Sigurðsson, Svínaskálahlið 19
sími: 97-6367
Reyðarfjörður: Þorvaldur Jónsson, Hæðargerði 18
sími: 97-4159
Fáskrúðsfjörður: Magnús Stefánsson, Hlíðargötu 30
sími: 97-5211
Stöðvarfjörður: Ingimar Jónsson, Túngötu 3
sími: 97-5627
Breiðdalsvik: Snjólfur Gislason, Steinaborg
sími: 97-5627
Homafjörður: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóð 6
simi: 97-8243
NORÐURLAND VESTRA:
Hvammstangi: Flemming Jessen, Kirkjuvegi 8
sími: 95-1368
Blönduós: Guðmundur Kr. Theódórsson, Húnabraut 9
sími: 95-4196
Skagaströnd: Edvald Hallgrimsson, Hólabraut 28
sími: 95-4685
Sauðárkrókur: Ingibjörg Hafstað, Vik
sími: 95-5531
Slglufjörður: Hafþór Rósmundsson, Hlíðarvegi 23
sími: 96-71624
VESTURLAND:
Akranes: Jóna K. Ólafsdóttir, Jörundarholti 170
sími: 93-1894
Borgarnes: Sigurður Guðbrandsson, Borgarbraut 43
simi: 93-7122
Stykklshólmur: Guðrún Ársælsdóttir, Lágholti 3
sími: 93-8234
Grundarfjörður: Matthildur Geirmundsdóttir, Fagurhólstúni 10
sími: 93-8715
Ólafsvfk: Jóhannes Ragnarsson, Hábrekku 18
simi: 93-6438
Hellissandur og Rif: Arnheiður Matthiasdóttir, Bárðarási 6
sími: 93-6697
Búðardalur: Gisli Gunnlaugsson, Búöardal
sfmi: 93-4142
VESTFIRÐIR:
Patreksfjörður: Einar Pálsson, Laugarholti
sími: 94-2027
Bfldudalur: Halldór Jónsson, Lönguhlíð 22
sfmi: 94-2212
Þlngeyrl: Davlð Kristjánsson, Aöalstræti 39
sími: 94-8117
Flateyrl: Hafdis Sigurðardóttir, Þórustöðum
sími: 94-7658
Suðureyri: Sveinbjörn Jónsson, Sætún 10
sími: 94-6235
fsafjörður: Smári Haraldsson, Hlíðarvegi 3
sími: 94-4017
Bolungarvfk: Kristinn Gunnarsson, Hjallastræti 24
sími: 94-7437
Hólmavfk: Jón Ólafsson, Brunnagötu 7
sími: 95-3173
REYKJANES:
Sandgerðl: Elsa Kristjánsdóttir, Holtsgötu 4
simi: 92-7680
Garður: Kristjón Guðmannsson, Melbaut 12
sími: 92-7008
Keflavfk: Jóhann Geirdal, Hafnargötu 49
sími: 92-1054
Njarðvfk: Sólveig Þórðardóttir, Tunguvegi 7
sími: 92-1948
Grlndavfk: Hinrík Bergsson, Austurvegi 4
sími: 92-8254
Hafnarfjörður: Jóhann Guðjónsson, Nönnustíg 8
sími: 52119
Garðabær: Hallgrimur Sæmundsson, Goðatúni 10
sími: 42810
Álftanes: Kári Kristjánsson, Túngötu 27
sfmi: 54140
Kópavogur: Sigurður Flosason, Kársnesbraut 54
sími: 40163
Seltjamames: Sæunn Eiríksdóttir, Hofgörðum 7
sfmi: 621859
Mosfellssvelt: Kristbjörn Árnason, Borgartanga 2
sími: 666698