Þjóðviljinn - 10.10.1986, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTIR
Spánn
Stórmeistarajafn-
tefti í Madrid
Real Madrid og Barcelona
gerðu stórmeistarajafntefli, 1-1, í
spænsku 1. deildinni í knatt-
spyrnu í fyrrakvöld. Stuðnings-
menn beggja liða voru óhressir
með sína menn og margir hinna
110 þúsund áhorfenda hentu sess-
um sínum inná vöilinn þegar
flautað var af til að láta vanþókn-
un sína í Ijós.
Angel Pedraza kom Barcelona
yfir strax á 6. mínútu eftir mikil
mistök hjá Iandsliðsmanninum
Ricardo Gallego í vörn Real en
Hugo Sanchez náði að jafna fyrir
Real úr tvítekinni vítaspyrnu á
29. mín. eftir að Emilio Butragu-
eno hafði verið felldur.
Staða efstu liða á Spáni:
Barcelona...........8 4 4 0 13-5 12
Real Madrid.........8 4 3 1 17-9 11
Atl.Madrid..........8 4 3 1 12-7 11
Espanol.............8 3 4 1 12-8 10
Sp.Gijon............8 4 2 2 13-9 10
Valladolid..........8 4 2 2 9-8 10
-VS/Reuter
Wieder Punktfiir
<<Zwerg» Island
Der frúhere BRD-lntema-|
tionale «Siggi» Held sorgte als I
islándischer Nationalcoach I
fúr den zweiten EM-Streich: 14
Tage nach dem 0:0 gegen
Frankreich trotzte der Fuss-
ball-«Zwerg» auch der Sowjet-1
union einen Punkt ab - 1:1 in |
Reykjavik.
Vor 7000 Zuschauem boten I
die Islánder eine taktische I
Meisterleistung. Beide Tore
fielen in der ersten Halbzeit:
Lutonmálið
Afangasigur
llsland -
UdSSR
Enska knattspyrnusambandið
heimilaði í fyrradag 1. deildarlið-
inu Luton Town að banna stuðn-
ingsmönnum aðkomuliða aðgang
að veUi sínum í leikjum FA-
bikarsins, ensku bikarkeppninn-
ar. En jafnframt verður liðum
sem fá hugsanlega heimaleiki við
Luton í keppninni heimilt að úti-
loka stuðningsmenn Luton frá
þeim leikjum.
Luton var sem kunnugt er vís-
að úr deildabikarnum fyrir að
meina stuðningsmönnum að-
komuliða aðgang en í 1. deild má
félagið hafa þennan hátt á til vor-
sins. Luton er greinilega að ná
undirtökum í málinu, stuðningur
við aðgerðir félagsins er mikill og
með þeim hefur því tekist alger-
lega að koma í veg fyrir óeirðir á
heimaleikjum sínum það sem af
er þessu keppnistímabili.
-VS/Reuter
Tottenham
Claesen og Ar-
diles á Anfield
Fyrsti leikur hjá báðum
Tvær stjörnur, önnur ný en hin
gömul, leika væntanlega í fyrsta
skipti með Tottenham á þessu
keppnistímabili þegar liðið sækir
Liverpool heim á Anfleld í 1. deilc’
-*-r'
Staðan
í 1. deild kvenna í handknattleik
eftir leikina í fyrrakvöld:
Fram................2 2 0
FH..................2 1
Valur...............2 1
Stjarnan............2 1
Víkingur............2 1
KR..................2 1
ÍBV.................1 0
Ármann...........1 0
0 39-33 4
1 51-24 2
1 41-34 2
1 40-38 2
1 34-34 2
1 35-39 2
1 15-23 0
1 10-40 0
Markahæstar:
Sigurbjörg Sigþórsdóttir, KR..........16
GuðríðurGuðjónsdóttir, Fram...........14
Erla Raf nsdóttir, Stjörnunni.........13
í vetur verður leikin þreföld um-
ferð í deildinni, þ.e. 21 leikur á lið.
ensku knattspyrnunnar á morg-
un.
Nico Claesen, markakóngur
Belgíu í heimsmeistarakeppninni
í Mexíkó, leikur sinn fyrsta leik
eftir að hafa verið keyptur frá
Standard Liege fyrir 600 þúsund
pund. Argentínumaðurinn Ossie
Ardiles leikur einnig að öllum
líkindum með - hann er að ná sér
á strik á ný eftir að ferli hans virt-
ist lokið í fyrravor vegna þrálátra
meiðsla. -VS/Reuter
Gudjohnsson erzielte schonl
nach 13 Minuten das 1:0, Se-j
kunden vor dem Pausenpfiff |
glich Sulakwelidse aus.
Mit zwei Punkten aus zwei I
Spielen fúhrt Island nun so-
gar die Rangliste der Gruppe 3
an vor der Sowjetunion und I
Frankreich, die am 11. Oktober |
in Paris aufeinandertreffen.
Reykjavik. - 7000 Zuschauer.
Island: Sigurdsson; Gislason, Sae. I
Jonsson, M. Jonsson; EdvaldssonJ
Torfason, Margeirsson, Sig. Jons-I
son, Sigurvinsson; Gudjohnsson,|
Petursson.
Sowjetunlon: Dassajew; Sulakwe-I
lidse; Larianow (80. Utowtschenko),|
Kusnetzow, Demianenko; Besso-I
now, Rats, Alejnikow, Kidjatulin (46.\
Rodionow); Zawarow, Blochin.
Tore: 13. Gudjohnsson 1:0, 45. Su-|
lakwelidse 1:1.
Bemerkungen: Island mit sechsl
Auslandprofi: Edvaldsson (Uerdin-1
gen), Torfason (Luzem), Sig. Jons-j
son (Sheffield Wednesday), Sigur-f
vinsson (Stuttgart), Gudjohnssonl
(Anderlecht) und Petursson (Alican-f
te).
Úrklippan úr Sport þar sem fjallað er
um leikinn við Sovétmenn.
Island-Sovétríkin
„Dvergurínn kom
aftur á óvart“
„íslenski knattspyrnudvergur-
inn kom öðru sinni á óvart á 14
dögum - eftir 0-0 jafnteflið við
Frakkland kom 1-1 jafntefli við
Sovétríkin í Reykjavík. Annað
„Evrópusjokkið“ hjá hinum
fyrrum vestur-þýska landsliðs-
manni sem nú er landsliðsþjálfari
íslands, „Siggi“ Held,“ sagði
svissneska íþróttablaðið Sport
fyrir stuttu.
í greininni um leikinn segir
ennfremur að frammi fyrir 7000
áhorfendum hafi íslenska liðið
útfært leikinn á meistaralegan
hátt og það sé nú í efsta sæti 3.
riðils Evrópukeppnínnar. I lokin
eru atvinnumenn íslands sérstak-
lega taldir upp en ekki alveg farið
rétt með. Þeir eru sagðir hafa ver-
ið sex í stað átta og Pétur Péturs-
son er talinn með þeim, sem leik-
maður Hercules, en þeim Ragn-
ari Margeirssyni, Bjarna Sigurðs-
syni og Sævari Jónssyni er sleppt.
Kannski skiljanlegt þar sem þeir
leika í 2. deild í Belgíu og Noregi.
-VS
Handbolti
Löggur Stjöm-
unnar fá ekki frí!
Ossie Ardiles virðist enn ekki vera
búinn að segja sitt síðasta orð í ensku
knattspyrnunni.
Körfubolti
Fimm er
frestað
Stórveldafundurinn hefur
slæm áhrif á íslandsmótið í körfu-
knattleik um helgina því hans
vegna þarf að fresta fimm
leikjum, þar af tveimur í úrvals-
deildinni. Fram-Valur og KR-
ÍBK áttu að leika í Hagaskólan-
um, sem nú er undirlagður sem
miðstöð fréttamanna. Eini leikur
helgarinnar í úrvalsdeildinni fer
fram í kvöld - íslandsmeistarar
UMFN fá bikarmeistara Hauka í
heimsókn til Njarðvíkur og hefst
viðureignin kl. 20.
Leik Breiðabliks og Stjörnunn-
ar í 1. deild karla í handknattleik
sem fram átti að fara á morgun,
laugardag, hefur verið frestað.
Ástæðan er sú að í liði Stjörnunn-
ar eru þrír lögreglumenn, Gylfi
Birgisson, Hannes Leifsson og
Jónas Þorgeirsson, og þeir fá ekki
frí frá störfum vegna leiðtoga-
fundarins fræga.
Annars verður allt með eðh-
legum hætti í handboltanum um
helgina. í 1. deild karla leika Val-
ur og Víkingur í Laugardalshöll-
inni kl. 14 á morgun og á sama
tíma mætast FH og KA í Hafnar-
firði. Loks leika Ármann og
Haukar í Höllinni kl. 14 á sunnu-
daginn.
II. deildkvennaleikaFramog
ÍB V í Höllinni á morgun kl. 15.15
og á sama tíma á sunnudag leika á
sama stað Ármann og ÍBV. Loks
mætast Valur og FH í Höllinni kl.
21.15 á sunnudagskvöldið.
-VS
Gylfi Bírgisson, stórskyttan úr
Stjörnunni, hefur gætur á Reagan og
Gorbachev í stað leikmanna Breiða-
bliks.
Sviss
Læti í
Luzem!
Luzern er að ná sér á strik í
1. deildinni í Sviss eftir slæma
byrjun í haust. í fyrrakvöld
vann liðið 5-1 sigur á Vevey og
hefur því gert 11 mörk í síð-
ustu tveimur leikjunum.
Ómar Torfason lék með Luz-
ern en náði ekki að skora, en
hann gerði sem kunnugt er 3
mörk í síðasta leik liðsins.
Luzern skaust upp um
fjögur sæti við sigurinn, úr 13.
í 9. sæti. Tíu lið af 16 halda
örugglega sæti sínu í deildinni
þar sem fækkað verður í 12
fyrir næsta keppnistímabil.
Luzern er með 9 stig eftir 10
umferðir en efst eru Neuchat-
el og Grasshoppers með 16
stig og Sion með 15.
-VS/Reuter
Michael Laudrup er einn af mörg-
um á sjúkralistanum.
Juventus
England
á Grikkjum
ítalir unnu sannfærandi
sigur á Grikkjum, 2-0, í vin-
áttulandsleik í knattspyrnu
sem háður var í Bologna í
fyrrakvöld. Giuseppe Berg-
omi skoraði bæði mörkin með
hörkuskotum.
Enginn leikmaður frá Juventus
lék með mikið breyttu liði ítala
og er það sennilega einsdæmi í
knattspyrnusögu landsins. Að-
eins einn „gömlu" mannanna úr
HM-liðinu frá 1982 lék með,
Sandro Altobelli.
-VS/Reuter
Everton mætir
S Sheffield Wed.
Nokkrir athyglisverðir í 3. umferð
Mikið um
meiðsli
Juventus, ítölsku meistararnir sem
löbbuðu yfir Val í 1. umferð Evrópu-
keppni meistaraliða á dögunum hafa
enn ekki fengið ó sig mark á þessu
keppnistímabili. En horfurnar fyrir
leik gegn Fiorentina á útivelli á sunnu-
daginn eru ekki góðar því útlit er fyrir
að margar stjörnur verði fjarverandi.
Michel Platini leikur með franska
landsiiðinu gegn Sovétmönnum
kvöldið áður og er ekki spenntur fyrir
því að spila tvisvar á sama sólarhring-
num. Michael Laudrup er tognaður í
nára, sem og Gaetano Scirea, og þeir
Antonio Cabrini og Massimo Bonini
eru einnig meiddir. Juventus hefur
eins stigs forystu í 1. deild en Napoli
og Como bíða þess nú að risinn mis-
stígi sig og eru tilbúin að skjótast á
toppinn. -VS/Reuter
Karate
Stórleikurinn! 3. umferð enska
deildabikarsins í knattspyrnu
verður án efa viðureign Everton
og Sheffield Wednesday á Goodi-
son Park í Liverpool. Dregið var
til umferðarinnar í gær en hún
verður leikin 27.-29. október.
Þessi lið mætast:
Arsenal-Manch.City
Bradford City-Portsmouth
Cambridge-lpswich
Cardiff-Chelsea
Charlton-Q.P.R.
Coventry-Oldham
Cr. Palace-Nottm. Forest
Derby County-Aston Villa
Everton-Sheff.Wed.
Liverpooi-Leicester
Manch.Utd-Southampton
Norwich-Walsall/Millwall
Oxford-Sheff.United
Shrewsbury-Hull
Tottenham-Birmingham
Watford-West Ham
Þarna eru fleiri áhugaverðir
leikir svo sem viðureignir ná-
grannaliðanna Watford og West
Ham og Charlton-QPR.
Man.Utd-Southampton lofar
einnig góðu, sem og leikur efstu
liða 1. og 2. deildar, Crystal Pal-
ace og Nottingham Forest.
-VS/Reuter
Æfingabúðir
í Digranesi
Karatesamband íslands heldur æf-
ingabúðir í íþróttahúsinu Digranesi í
Kópavogi um helgina og hefjast þær
kl. 20.30 íkvöld. Þæreruopnaröllum
karateiðkendum sem hafa náð 9. kyu
og eru haldnar til styrktar landslið-
inu. Leiðbeinandi verður Atli Er-
lendsson landsliðsþjálfari. Kennt
verður í kvöld kl. 20.30-22.00 og á
morgun kl. 11-12 og 17-19.
Föstudagur 10. október 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15