Þjóðviljinn - 10.10.1986, Page 10

Þjóðviljinn - 10.10.1986, Page 10
LKIKFKIAC RKYKIAVÍKUR <Ba<* Gönguferð um skóginn eftir Lee Blessing. Leikritið fjallar um friðarviðræður stórveldanna. Leiklestur í tilefni fundar Reagans og Gorbachevs. Pýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Gísli Halldórsson og Þor- steinn Gunnarsson. Laugardagkl. 15. Sunnudagkl. 15. Aðelns þessar tvær sýningar. mcd teppid ^ólmundur eftlr Guðrúnu Ásmundsdóttur o.fl. 9. sýn. i kvöld kl. 20.30. Brunkortgilda. lO.sýn.þriðjud. 14.okt. kl.20.30. Blelk kort gllda. Sunnudag kl. 20.30. fimmtudag 16. okt. kl. 20.30. L'A'NO LO’Ð.tiJ R laugardag kl. 20.30 miðv.d. 15. okt. kl. 20.30 SlMSALA: Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumíða og greitt fyrir þá með einu símtali. Miðarnir eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Mlðasala f Iðnó kl. 14-20.30. E ISLENSKA ÖPERAN Kjrovator^ Sýningíkvöldkl.20. Sýningsunnud. 12.okt. kl.20. Miðasalan er opin daglega kl. 15-19. Sími 11475. Miðapantanirkl. 10-14ísíma 11475virkadaga. unocAno WÓDLEIKHÚSIÐ Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 Uppreisn á ísafirði 7. sýn. í kvöld kl. 20 gul aðgangskortgilda. 8. sýning sunnudag kl. 20. 9. sýn. fimmtudag kl. 20. Tosca Ópera eftir Giacomo Puccini, texti eftir Luigi lllica og Giuseppe Giac- osa, byggður á leikriti eftir Victorien Sardou. Leikmynd: Kristinn Daníelsson. Aðstoðarleikstjóri: Sigriður Þor- valdsdóttir. Leikstjóri: Paul Ross. Hljómsveitarstjóri: Maurizio Barbac- ini. Frumsýning laugard. kl. 20. Uppselt. 2. sýnlng þriðjudag kl. 20. 3. sýning föstud. 17. okt. 4. sýning sunnud. 19. okt. 5. sýning þriðjud. 21. okt. 6. sýn. fimmtud. 23. okt. 7. sýn. sunnud. 26. okt. Sala á aðgangskortum stendur yfir. Miðasala 13.15-20. Sími 11200. Tökum Visa og Eurocard í síma. flllSTURBÆJARKIll Salur 1 FRUMSYNING A MEISTARASTYKKI SPIELBERGS Purpuraliturinn d The Color PUrple Heimsfræg bandarísk stórmynd, sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Ósk- arsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sín eins miklu af viðurkenningum frá upp- hafi. Aöalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Dolby Stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur 2 Kynlífsgamanmál á Jónsmessunótt (A Mldsummer Nlcht’s Sex Comedy) Meistaraverk Woody Allen, sem allir hafa beðið eftir. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Jose Ferrer. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Myndin er ekki með íslenskum texta. Salur 3 Týndir í orrustu (Mlssing in Action) Hörkuspennandi bandarísk kvik- mynd úr Víetnam-stríðinu. Chuck Norrls. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Simi 3-11-82 Fórnin Stórkostlegt listaverk, sem engin orð fá lýst. Kvikmyndataka: Sven Nykvist. Leikstjóri: Andrel Tarkov- skij. Sýnd kl. 5 og 9. Miðaverð kr. 190,- ATH: Myndin verður einungls sýnd f 4 daga. Sænskt tal. Enskur texti. er búið að stilla Ijðsin? RÁÐ LEIKHUS KVIKMYNDAHUS f LAUGARAS B I O Símsvari 32075 Salur A Gísl í Dallas Splunkuný bandarísk spennumynd um leiðangur, sem gerður er út af Bandaríkjastjórn, til efnaverksmiðju Rússa í Afganistan til að fá sýni af nýju eiturgasi sem framleitt er þar. Þegar til Bandaríkjanna kemur er sýnunum stolið. Aðalhlutverk: Edward Albert (Falc- on Crest), Audrey Landers (Dal- las), Joe Don Baker. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur B Lepparnir Ný bandarísk mynd sem var frum- sýnd í mars sl. og var á „topp-10" fyrstu 5 vikurnar. öllum illvígustu kvikindum geimsins hafði verið búið fangelsi á stjörnu i fjarlægu sólkerfi. Dag einn tekst nokkrum leppum að sleppa og stela fullkomnu geimfari, sem þeir stefna beint til jarðar. Þegar þeir lenda eru þeir glorsoltnir. Aöalhlutverk: M. Emmet Walsh og Dee Wallace Stone. Leikstjóri: Stephen Herek. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Hún kemur skemmtilega á óvart. Mbl. Salur C Skuldafen Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Steven Spielberg um raunir þeirra sem þurfa á húsnæðisstjórn- arlánum og iðnaðarmönnum að halda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÍÓHÚSIÐ Sjmi: 13BOO FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: Mona Lisa Hér er komin ein umtalaðasta mynd ársins frá Handmade Films i Bret- landi. Eri. blaðadómar: „Búið ykkur undir meiriháttar kvik- mynd." P.T. People Magazine. „Ein af athyglisverðustu myndum ársins. Allur leikur í myndinni er fullkominn." J.G. Newsday.....Bob Hoskins ef einu af þessum sjald- séðu og óaðfinnanlegu hlutverkum sem enginn ætti að missa af." C.C. Los Angeles Times. „Hin stórkostlegi Bob Hoskins fyll- irtjaldið af hráum krafti, ofsafenginni ástrfðu og skáldlegri löngun". Los Angeles Times. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Cathy Tyson, Michael Calne, Robbie Coltrane. Framleiðandi: George Harrison. Leikstjóri: Nell Jordan. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þær eru fjórar systurnar og ástamál þeirra eru vægast sagt spaugilega flókin. - Frábær skemmtimynd, með handbragði meistara Woody Allen, og hóp úrvals leikara. Blaðaummæli: „„Hanna og systurnar" er hlýr og elskulegur. óður, gerður af þeirri næmni sem gerir verk skapandi manns að listaverki". „Hanna" berst hingað fljótt, og þvi um að gera að sýna þakklæti sitt og mæta í Regnboganum bæði fljótt og vel." * * * * Þjóðv. ★ ★ ★ HP Sýnd ki. 7, 9 og 11.15. BMX meistararnir Sýnd kl. 3 og 5. Þeir bestu „Besta skemmtimynd ársins til þessa". ★ ★★ Mbl. Top Gun er ekki ein best sótta mynd- in í heiminum í dag, - heldur sú best •sótta. Sýnd kl. 9 og 11.15. Hálendingurinn Veisla fyrir augað. Hvert skot og hver sena er uppbyggö og útsett til að ná fram hámarks áhrifum. ★ ★★ 1/2 Mbl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. FYRSTA ÍSLENSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN Rokk í Reykjavík Rock in Reykjavlk. Sýnd kl. 3. Leik- stjóri Fr. Th. Friðriksson. Skammdegi Deep Winter. Sýnd kl. 5. Leikstjóri Th. Bertelsson. Með allt á hreinu On Top. Sýnd kl. 7 og 9. Ágúst Guð- mundsson og Stuðmenn. Útlaginn The Outlaw - The saga of Gfslf. Sýnd kl. 11. Leikstjóri A. Guð- mundsson. Atómstöðin The Atomlc Statlon. Sýnd kl. 3. Leikstjóri Th. Jónsson. Á hjara veraldar Rainbows end. Sýnd kl. 3. Leik- stjóri Kristín Jóhannsdóttir. Húsið The House. Sýnd kl. 7 og 9. Leik- stjóri E. Eðvardsson. Skilaboð til Söndru Message to Sandra. Sýnd kl. 11. Leikstjóri Kristfn Pálsdóttir. Hrafninn The Revange of the Barbarians. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. 1St ICELANDIC FILM FESTIVAL RfiHjLPSKOUBIO lli llHiiiel SJMI2 2t 40 MYND ÁRSINS er komin f Háskólabfó: Þeir bestu Stórkostleg mynd, spennandi^ in og vel leikin. Að koma^ ‘ þeirra bestu er eftirsótt o/ er hörð. I myndinni eru ustu flugatriði sem kvjjf" verið. En lífið er ekldr <s sorg og ást eru^^Ry9 anna. Leikstjóar alhlutverk: íVa. iness), ^ Framlej^ fSimpson . Að- Bus- '(Witness). og lashdance, Be- rTónlist: Harold Jerrv/ ved/ V ein besta sótta llminum í dag, heldur sú b«> ” ‘ SýnoJÍ 5.10. Dolby Stereo. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. október 1986 Biéllött Sími 78900 Algjört klúður (A Flne Mess) Leikstjórinn Blake Edwards hefur leikstýrt mörgum vinsælustu gam- anmyndum seinni ára, s.s. „The Great Race,“, „Pink Panther" mynd- unum margfrægu, með Peter heitnum Sellers, „10", með Dudley Moore, „Victor/Victoria", og „Micki og Maud”. „Algjört klúður", er gerð í anda fyrirrennara sinna og aðalleikendur eru ekki af verri endanum: Ted Dan- son, barþjónninn úr „Staupasteini" og Howie Mandel, úr vinsælum þandarískum sjónvarpsþáttum „St. Elsewhere." Þeim til aðstoðar eru Maria Conchita Alonso (Moscow on the Hudson), Richard Mulligan (Bert í „Löðri") og Stuart Margolin (The Rodkford Files, Magnum, P.l. Deat- hwish). Handrit og leikstjórn: Blake Edwards. Framleiðandi: Tony Adams. Tónlist: Henry Mancini. Gamanmynd í sérflokki. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Engill Hún var ósköp venjuleg 15 ára skólastelpa á daginn, en á kvöldin birtist hún fáklædd á götum stór- borgarinnar og seldi sig hæstbjóð- anda. Lff hennar var f hættu - á breiðgötunni leyndist geðveikur morðingi, sem beið hennar. Hörkuspennandi sakamálamynd. Aðalhlutverk: Dlnna Wllkes, Dlck Shawn, Susan Tyrrel, Graem McGavin. Leikstjóri: Robert Vlncent O’Nell. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Karatemeistarinn II. hluti KarateKMn Parlll Fáar kvikmyndir hafá notið jafn mikilla vinsælda og „The karate kid“. Nú gefst aðdáendum Daniels og Noriyukis tækifæri til að kynnast þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Nor- iyuki „Pat“ Morita, Tamlyn To- mita. Leikstjóri John G. Avildsen. Sýnd I B-sal kl. 5 og 7. DOLBY STEREO Lestu aðeins stjórnarblödin? DJÖÐVIUINN i Höfuðmálgagn stjómarandstöðunnar Áskriftanimi (91)68 13 33 FRUMSÝNIR NÝJUSTU MYND MARTIN SCORSESE Eftir miðnætti „After Hours“ er mynd sem hefur farið sigurför um alla Evrópu und- anfarnar vikur enda hefur hún hlotið ;frábæra dóma bíógesta jafnt og gagnrýnenda. Martin Scorsese hefur tekist að gera grínmynd sem allir eru sammála að er ein sú frum- legasta sem gerð hefur verið. Eftir mfðnætti f New York er óþarf I að leita uppi skemmtanir eða vandræði. Þetta kemur allt að sjálfu sér. Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Griffin Dunne, Cheech og Chong. Leikstjóri: Martin Scorsese. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Blaðadómar ★★★ A.I. Mbl. Þeir eru komnir aftur „Poltergeist II: Hin hliðin“ “They're h<uk " POLTERGEIST H mai^öms so®s Þá er hún komin stórmyndin POLT-' ERGEIST II og allt er að verða vit- laust, því aö ÞEIR ERU KOMNIR AFTUR til þess að hrella Freeling fjölskylduna. Aðalhlutverk: Jobeth Willlams, Craig T. Neson, Heather O’Ro- urke, Oliver Robins. Sérstök myndræn áhrif: Richard Edlund. Tónlist: Jerry Goldsmith. Leikstjóri: Brian Gibson. Myndin er í dolby stereo og sýnd í starscope. Sýrid kl. 7, 9 og 11. Hækkað verö. Bönnuð börnum. EVRÓPUFRUMSÝNING Á GRÍN- MYND ÞEIRRA JIM ABRAHAMS, DAVIDZUCKER, JERRYZUCKER í svaka klemmu (Ruthless people) Hér er hún komin hin stórkostlega grínmynd Ruthless people sem sett hefur allt á annan endann f Bandaríkjunum og með aðsóknar- mestu myndum þar i ár. Það eru þeir (Airplane) félagar, Jim Abrahams, David Zuzker og Jerry Zucker sem gera þesa frábæru grín- mynd. Danny de Vito, Judge Reinhold og Bette Midler fara hér á kostum enda öll frábærir grínleikarar. Tónlistin í myndinni er nú geysivin- sæl en titiliag er flutt af meistara stuðsins Mick Jagger og meðal ann- arra flytjenda tónlistar eru Billy Joel, Dan Hartman, Paul Young, Bruce Springsteen. Aðalhlutverk: Danny de Vlto (Jewel of the Nile), Judge Reinhold (Be- verly Hills Cop), Bette Mldler (Down and out in Beverly Hills). Framleiðandi: Mlchael Peyser (Desperately seeking Susan). Leikstjórar: Jim Abrahams, Davld Zucker, Jerry Zucker. ’Myndin er f Dolby stereo og sýnd f Starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Villikettir Splunkuný og hreint frábær grfn- mynd sem alls staðar hefur fengið góða umfjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja með Goldle Hawn við stýrið. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. „Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun“ Sýnd kl. 5. Svarti potturinn Ný teiknimynd fyrir alla fjölskylduna frá Walt Disney Sýnd kl. 5. Á fullri ferð ■ L-A- Sýnd kl. 7, 9 og 11. ★★★ Mbl. ★★★ Helgarp. Bönnuð innan 16 ára.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.