Þjóðviljinn - 10.10.1986, Síða 11
Síðdegistónleikar rásar 1 eiga
sér fjölda aðdáenda að sögn
kunnugra og efnisskrá þeirra í
dag er sem hér segir:
a. „Hans og Gréta“, forleikur
eftir Engelbert Humperdinck,
Hallé-hljómsveitin leikur;
Maurice Handford stjórnar. b.
Atriði úr þriðja þætti óperunnar
„II Trovadore“ eftir Giuseppe
Verdi. Luciano Pavarotti, Gildis
Flossmann og Peter Baillié syng-
ja með kór og hljómsveit Ríkis-
óperunnar í Vín; Nicole Resigno
stjórnar. c. Lokaatriði þriðja
þáttar úr óperunni „Lucia di
Lammermoor“ eftir Gaetano
Donizetti. Luciano Pavarotti og
Nicolai Ghiaurov syngja með kór
og hljómsveit óperunnar í Co-
vent Garden í Lundúnum; Ric-
hard Bonynge stjórnar.
Rás 1, kl. 17.03
Harðjaxlinn mundar morðtólið. Clint Eastwood í hlutverki Joe Kidd í samnefndri bíómynd.
Klístvúdskur vestri
Bíómynd kvöldsins er klístvú-
dskur vestri frá árinu 1972 og
nefnist Joe Kidd. Söguþráðurinn
er á þá leið að Mexíkanar og kan-
ar deila hart um landareign í
landamærahéruðum Nýju-
Mexíkó, og þegar allt fer upp í
loft, menn fara um með brennum
Sagna-
sjóður-
irm
Úr sagnasjóði Árnastofnunar
nefnist þáttur sem er á dagskrá
rásar 1 í kvöld. Hallfreður Örn
Eiríksson er umsjónarmaður
hans og mun hann leika gamlar
upptökur með þjóðlegum frá-
sögum og fjalla um þjóðsögu-
mar.
Hvenær fór að draga úr því að
sagðar væru þjóðsögur á kvöld-
vökum áður fyrr? Sennilega á 13.
öld, telur Hallfreður Örn, en þá
var sagnaritun mjög komin á legg
með Konungasögum og
Heimskringlu Snorra Sturlu-
sonar. Pá stóð ritun íslendinga-
sagna sömuleiðis með blóma,
auk annarra sagna. Síðan tók við
rímnakveðskapur og fleira.
Rás 1, kl. 20.40.
og morðum kemur kappinn Klíst-
vúdd og bjargar málunum, nýri-
sinn úr rekkju eftir heljarinnar
kennderí. Að vísu á Joe Kidd via
;Clint Eastwood erfitt með að ák-
veða með hvorum hann heldur og
á síðustu stundu gerist hann liðh-
laupi og gengur í lið með and.-
stæðingunum.
Sjónvarp kl. 22.25
Sumir hafa Ifkt Alþingi vi6 leíkhús en þaðan er bein útsending frá
setningu í dag kl. 13.20. Hins vegar eru litlu Prúðuleikararnir eflaust betri
leikarar en alþingismenn og þeir láta Ijós sitt sklna í Ríkissjónvarpinu kl. 18.00.
Leiðtogar í fjölmiðlum
Leiðtogafundurinn er uppi-
staðan í fréttaflutningi fjölmiðla
í dag. Stöð 2 hefur beina útsend-
ingu frá komu Mikael Gorbac-
hevs kl. 19.00 og kl. 21.00 sendir
stöðin beint út frá heimsókn Gor-
bachevs til Vigdísar forseta.
Ríkissjónvarpið fjallar um komu
Gorbachevs í fréttaþættinum.
Leiðtogafundur í Reykjavík kl.
20.00 og ríkisútvarpið fjallar um
sama efni kl. 18.00 í beinni út-
sendingu og í fréttatíma sínum kl.
19.00. Bylgjan sendir út frétir kl.
18.00 og Hallgrímur Thorsteins-
son fjallar eflaust um þennan
stórviðburð í þætti sínum
Reykjavík síðdegis. Rás 2 út-
varpar beint frá heimsókn Reag-
ans til forseta íslands um miðjan
dag.
Föstudagur 10. október 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11
Föstudagur
10. október
RÁS I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin
Fréttireru sagðar kl.
7.30 og 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Tilkynn-
ingar eru lesnar kl. 7.25,
7.55 og 8.25.
7.25 Daglegt mál Er-
lingur Sigurðarson flytur
þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund
barnanna: „Litll prins-
inn“ eftlr Antolne De
Saint Exupéry Þórar-
inn Björnsson þýddi. Er-
lingur Halldórsson les
(7).
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar.
9.35 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
Tónleikar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ljáðuméreyra
UmsjóniMálmfríður
Sigurðardóttir. (Frá Ak-
ureyri).
11.00 Fréttir.
11.03 SamhljómurUm-
sjón: Sigurður Einars-
son.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Frá setningu Al-
þingls a. Guðsþjónusta
f Dómkirkjunní. b. Þing-
setning.
14.30 Nýttundirnálinni
Elín Kristinsdóttir kynnir
lög af nýjum hljómplöt-
um.
15.00 Fréttir. Tilkynni.ng-
ar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn
Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
Stjórnendur: Kristín
Helgadóttirog Vern-
harður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Sfðdegistónlelkar
a. „Hans og Gréta", for-
leikureftirEngilbert
Humperdinck. Hallé-
hljómsveitin leikur;
Maurice Handford
stjórnar. b. Atriði úr
þriðja þætti óperunnar
„IITrovadore" eftirGi-
useppe Verdi. Luciano
Pavarotti, Gildis Floss-
mannog PeterBaillié
syngja meðkórog
hljómsveit Ríkisóper-
unnar f Vln; Nicole Re-
signostjórnar. c. Loka-
atriði þriðja þáttar úr
óperunni „Luciadi Lam-
mermoor" eftirGaetano
Donizetti. Luciano Pa-
varottiogNicolai Ghi-
aurov syngja með kór
og hljómsveit óperunn-
aríCoventGardení
Lundúnum;Richard
Bonyngestjórnar.
17.40 Torglð Umsjón:
ÓðinnJónsson.Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegtmál
Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Erlingur
Sigurðarson flytur.
19.40 Tónleikar.
20.00 Lögungafólksins
Valtýr Björn Valtýsson
kynnir.
20.40 Kvöldvakaa.
Rauðamyrkur Hannes
Pétursson les söguþátt
sinn, annan lestur. b. Úr
sagnasjóði Árnstofn-
unar Hallfreður Örn
Eiríksson tók saman.
Fyrsti þáttur. c. „Geisla-
brotámiliiélJa“
Auðunn Bragi Sveins-
son fer með stökur eftir
Hjálmar Þorsteinsson
frá Hofi I aldarminningu
hans.
21.30 Sfgllddægurlög
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannes-
sonar.
23.00 Frjálsarhendur
Þátturfumsjálliuga
Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturstundl'dúr
og moll með Knúti R.
Magnússyni.
01.00 Dagskrárlok Næt-
urútvarp á Rás 2 til kl.
03.00.
RÁS II
9.00 Morgunþátturf
umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur, Kristjáns
Siguijónssonarog Sig-
urðar Þórs Salvars-
sonar.
12.00 Létttónlist
13.00 Bót f máll Margrét
Blöndal lesbréffrá
hlustendum og kynnir
óskalög þeirra.
16.00 Endasprettur Þor-
steinn G. Gunnarsson
kynnir tónlist úr ýmsum
áttum og kannar hvað er
áseyðiumhelgina.
18.00 Hlé
20.00 Kvöldvaktin-
AndreaJónsdóttir.
23.00 Ánæturvaktmeð
Vigni Sveinssyni og
Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Um miðjan dag verður
útvarpaðfráheim-
sókn Reagans til for-
seta íslands, Vigdfsar
Finnbogadóttur.
(Ótfmasett).
BYLGJAN
6.00 Tónllstfmorguns-
árið. Fréttir kl. 7.00.
7.00 ÁfæturmeðSig-
urðlG.Tómassyni.
Létt tónlist með morg-
unkaffinu. Sigurður lítur
yfir blöðin og spjallar við
hlustenduroggesti.
Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
9.00 Páll Þorstelnsson
á léttum nótum. Palli
leikurölluppáhalds-
lögin og ræðirvið hlust-
endurtilhádegis. Fréttir
kl. 10.00,11.00 og
12.00.
12.00 Áhádegismarkaði
með Jóhönnu Harðar-
dóttur. Jóhanna leikur
létta tónlist, spjallar við
hlustendur og stýrir flóa-
markaði kl. 13.20. Frétt-
irk. 13.00 og 14.00.
14.00 PéturSteinná
réttri Byigjulengd.
Péturspilarogspjallar
við hlustendur og tón-
listarmenn. Fréttirkl.
15.00,16.00 og 17.00.
17.00 HallgrfmurThor-
steinsson í Reykjavfk
sfðdegis. Hallgrfmur
leikurtónlist, Ifturyfir
fréttirnarog spjallar við
fólkiðsemkemurvið
sögu. Fréttirkl. 18.00og
19.00.
19.00 Þorstelnn J. VII-
hjálmsson f kvöld.
Þorsteinn leikurtónlist
og kannarhvað nætur-
lífið hefuruppáað
bjóða.
22.00 Jón Axel Ólafsson
nátthrafn Bylgjunnar
leikurléttatónlistúr
ýmsum áttum og spjall-
arviðhlustendur.
4.00 Næturtónlist Byl-
gjunnar. Tónlist fyrir þá
sem fara seint f háttinn
oghinasemfara
snemmaáfætur.
STÖÐ I
13.20 Setnlng Alþingis
Belnútsending frá
setningarathöfn og
guðsþjónustu í Dóm-
kirkjunni í Reykjavík.
14.50 Hlé
17.55 Fréttaágripátákn-
máll
18.00 Lltlu Prúðuleikar-
arnir (Muppet Babies).
Tólfti þáttur. Teikni-
myndaflokkur eftir Jim
Henson. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
18.25 Grettir fer f útilegu
- Endursýning. T eikni-
sýning um köttinn
Gretti, hundinn Odd og
Jón, húsbónda þeirra.
Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
18.50 Auglýsingarog
dagskrá
19.00 Spítalalff (MASH)
Annar þáttur. Banda-
riskur gamanmynda-
flokkursemgeristá
neyðarsjúkrastöð
bandn 'skahersinsi
Kórb .iriðinu. Aöalhlut-
verk:AlanAlda. Þýð-
andi Kristmann Eiðs-
son.
19.30 Fréttlrogveður
20.05 Leiðtogafundur f
Reyk|avik- Frétta-
þáttur
20.40 Ságamli(DerAlte)
17. Gamlirfélagar
Þýskursakamála-
myndaflokkur. Aðalhlut-
verkSiegfried Lowitz.
Þýðandi Veturliði
Guðnason.
21.40 Rokkarnirgeta
ekki þagnað Gunn-
björg Óladóttir og fleiri
flytja trúarlög af plötunni
„Þúertmér nær". Um-
sjón: Dóra MutseTakef-
usa.Stjórnupptöku:
GunnlaugurJónasson.
22.10 Seinnifréttir
22.25 Jœ Kidd Banda-
rískurvestrifrá 1972.
Leikstjóri Joh n Stu rges.
Aðalhlutverk: Clint
Eastwood, RobertDu-
vall. Bandaríkjamenn
ogMexíkómenndeila
um landamærahéruð í
Nýju-Mexfkó. Stuðning-
urbardagamannseins
ræður úrslitum þegar
slærfbrýnu.Þýðandi
ReynirHarðarson.
00.05 Dagskrárlok.
STÖD II
17.30 Myndrokk
17.55 Teiknimyndir
18.25 Myndrokk
19.00 Michael Gobatsjof
kemurtil íslands bein
útsending frá Kefla-
vfk.
19.25 Fréttir.
20.00 UndlrhelmarMi-
ami(MiamiVice)
bandarískur framhalds-
myndaflokkur
21.00 GorbatsjofogVig-
dls á Bessastöðum -
bein útsending
21.10 Vandræðabörn
(Northbeach and Raw-
hide) sjónvarpskvik-
mynd.
22.40 Blekklngin (Dec-
eptions I) stuttur banda-
rfskur framhaldsmynda-
flokkur.
1.00 Óþverraverk (Foul
Play) bandarísk kvik-
mynd
1.40 Myndrokk
5.00 Dagskrárlok.