Þjóðviljinn - 12.10.1986, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 12.10.1986, Qupperneq 7
Kristján og Elísabet F. Eiríksdóttir í hlutverki málarans og Toscu. Ljósm. Sig. menn við stjórnvölinn, þar sem eru þeir Barbacini hljómsveitar- stjóri og Paul Ross leikstjóri. Leikstjórinn hefur gripið til þess ráðs að færa söguna fram í tímann fram á 4. áratuginn og ég tel það vera jákvætt. Þetta gerir það að verkum að óperan er færð nær hinum venjulega hlustanda, þannig að áhrif hennar ættu að komast betur til skila. Þá finnst mér Gunnar Bjarnason hafa unn- ið frábært starf við gerð leik- myndar og búninga. Þegar ég talaði við þig síðast fyrir 4 árum í Spoleto á Italíufórst þú heldur háðulegum orðum um óperuflutning á íslandi efég man rétt og taldir okkur vanta allafag- mennsku. Hefur orðið breyting á þessum 4 árum? Ég held að flestir þeir sem fylgst hafa með óperuflutningi hér á landi síðustu 30-40 árin hafi verið sammála um það að með flutningi Grímudansleiksins eftir Verdi hér í Þjóðleikhúsinu í fyrra hafi verið stigið stökk framávið. Grímudansleikurinn var vandað- asta óperuuppfærsla sem hér hef- ur verið sýnd frá upphafi að ég held. Það þýðir að framfarir hafa orðið. Og mér sýnist að það stefni í mjög góða sýningu á Tosca. Hvernig höfðar óperan Tosca til þín? Ertu í essinu þínu í hlut- verki Cavarodossi? Tosca er ein af þeim óperum sem höfða hvað sterkast til mín í dag. Tónlistin í Tosca er svo mikið á tilfinningastrengjunum. íslensk framför Þannig er ég líka. Ef þú syngur ekki í Toscu á þeim strengjum, þá kemst ekkert til skila. Og góður stjórnandi verður líka að geta sungið óperuna með hjartanu. Það er hægt að gæla svo mikið við tónlistina í Toscu og Puccini ætl- ast beinlínis til þess að söngvar- arnir geri það í svo ríkum mæli að hún verði sem þeirra eigin tónlist. Puccini var mikill tilfinningamað- ur, alveg eins og ég er, og í Tosca er rómantíkin og tilfinningin í há- vegum höfð. Það er á tilfinninga- sviðinu sem það kemur fram hvort þú ert listamaður eða ekki. Það eru margir sem geta sungið, en það eru ekki allir sem geta fengið hárin til að rísa á handlegg áheyrandans af tilfinningahita. „Anche l’asion ha una voce“, sagði Rossini, asninn hefur líka rödd, en hverju kemur hún til skila? Við þökkum Kristjáni Jó- hannssyni fyrir spjallið og óskum honum og flytjendum Toscu góðs gengis. -61g. Reykofn til sölu Til sölu er sjálfvirkur reykofn. Heit og köld reyking. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 93-8784 á daginn 8715 (Ragnar) og 8672 (Þorvaldur) á kvöldin. SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar Sjúkrahúsið Patreksfirði óskar að ráða hjúkrun- arfræðinga og sjúkraliða nú þegar, eða eftir nán- ara samkomulagi. Allar upplýsingar gefur hjúkiunarforstjóri í síma 94-1110. Hjúkrunarforstjóri íbúð óskast Starfsmaður Þjóðviljans óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Tvennt í heimili. Reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 28825. ran Gagnfræðaskólinn ' Mosfellssveit Gangavörð vantar nú þegar við skólann. Um er að ræða 1/2-dags starf. Vinnutími frá kl. 10-14. Upplýsingar veitir á skólatíma Einar Georg Ein- arsson skólastjóri og Helgi R. Einarsson yfir- kennari, símar 666186 og 666586. sp W Tilboð Óskar í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðju- daginn 14. október 1986 kl. 13.00 - 16.00 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, og víðar. fólksbifr. bensín árg. fólksbifr. bensín árg. fólksbifr. bensín árg. fólksbifr. bensín árg. fólksbifr. bensín árg. fólksbifr. bensín árg. fólksbifr. bensín árg. fólksbifr. bensín árg. fólksbifr. bensín árg. 3 stk. Mazda 929 1 stk. Volkswagen Golf 1 stk. Toyota Carina DL 1 stk. Ford Cortina 1600 1 stk. Subaru Station 1 stk. Volvo 244 DL 1 stk. Peugeot 504 1 stk. Lada Station 2104 1 stk. Lada Station 1500 4 stk. Subaru Station 1800 4x4 fólksbifr. bensín árg. 3 stk. Lada Sport 4x4 fólksbifr. bensín árg. 1 stk. Volvo Lapplander fólksbifr. bensín árg. 1 stk. Toyota Hi Lux m/húsi 4x4 fólksbifr. bensín árg 1 stk. Isuzu Trooper 4x4 (Skemmdur eftir veltu) 4 stk. Toyota Hi Ace 1 stk. UAZ 452 m/húsi 4x4 1 stk. Toyota Hi Lux pickup 2x4 fólksbifr. bensín árg 1 Moskvwich sendibifr. bensín árg 1 stk. Volvo 465 fólks- og vörufl.bifr. 10 farþ. diesel árg 1980- 82 1982 1981 1979 1978 1975 1978 1986 1983 1981- 83 1980-83 1981 fólksbifr. diesel árg. sendibifr. bensín árg. fólksbifr. bensín árg. 1981 1982 1981 1970 1976 1981 1963 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Véladeild, Borgartúni 5: 1 stk. Veghef. A Barford Super MGH m/framdr. og snjóvæng 6x6 árg. 1971 1 stk. Subaru Station 1800 4x4 ógangfær bensín árg. 1982 Tilboðin verða opnuð sama dag í skrifstofu vorri, Borgartúni 7, kl. 16.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna þeim tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Sunnudagur 12. október 1986 PJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.