Þjóðviljinn - 15.10.1986, Síða 11
Sjötti þáttur Sjúkrahússins í Svartaskógi er á dagskrá RÚV sjónvarpsins í kvöld og nefnist þessi
þáttur Töfralindin. Hann hefst kl. 20.10.
Gull í lófa framtíðar
í kvöld verður á rás eitt dag-
skrá sem nefnist „Gull í lófa
framtíðar“ og fjallar um Svöfu
Þórleifsdóttur skólastjóra. Ingi-
björg Bergþórsdóttir tók dag-
skrána saman, en lesarar eru
Herdís Ólafsdóttir og Katrín Ge-
orgsdóttir. - Um þessar mundir
er öld liðin síðan Svafa Þórleifs-
dóttir fæddist og er dagskráin
gerð af því tilefni. Svafa var
skólastjóri á Akranesi um langt
skeið, m.a. stjórnaði hún iðn-
skóla að uppeldismálum og
kvenréttindamálum og var um
skeið framkvæmdastjóri Kven-
réttindafélagsins. Samband bor-
gfirskra kvenna gefur um þessar
mundir út bók með efni um og
eftir Svöfu Þórleifsdóttur eru þar
greinar, sögur og ljóð eftir hana.
Hún lést árið 1978.
Rás 1, kl. 21.30.
Gamlir
í kvöld verður sýnd í sjónvarpi ný heimildamynd um Háskóla íslands og starfsemi hans. Fjallað er um
kennslu ( hinum ýmsu deildum, rannsóknarstörf og stúdentalífið. sjónvarp kl. 22.00.
Prúðulelkararnir skemmta börnun-
um í RÚV-sjónvarpinu í dag og gestur
þeirra að þessu sinni er Paul Will-
iams. Þættirnir sem nú eru sýndir eru
úrval bestu þáttanna sem gerðir voru
á „gullöld" prúðuleikara Jim Hen-
sons. Sjónvarp kl. 19.00.
slagarar
Þátturinn Nú er lag er að venju
á dagskrá rásar 2 í dag. Umsjón-
armaður hans er Gunnar Salvars-
son og er þátturinn frábrugðinn
öðrum liðum á dagskrá rásar 2 að
því leyti að í honum rifjar Gunnar
upp gamla og góða „slagara“ ætt-
aða frá tónsmiðjum fyrri ára.
Meðal þeirra sem komið hafa við
sögu þáttanna eru lagasmiðir á
borð við Cole Porter, George
Gerschwin, Richard Rodgers og
Johnny Mercer. Fastur liður í
þætti Gunnars er svokölluð
„perla dagsins", en þá geta hlust-
endur fylgst með hvernig sama
lagið breytist í meðförum hinna
ýmsu útsetjara. Útsetningarnar
hafa jafnan allar eitthvað til síns
ágætis enda þótt liðin sé allt að
hálf öld frá þeirri fyrstu til hinnar
yngstu. Ekki er að efa að Gunnar
Salvarsson bregður á fóninn
hljómplötum velþekktra söngv-
ara frá fyrri árum, e.t.v. Ellu
Fitzgerald eða Frank Sinatra.
Rás 2 kl. 15.00.
UTVARP
- SJÓNVARP/
Miðvikudagur
15. október
RAS I
6.45 Veöufregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin-
Páll Benediktsson, Þor-
grímurGestssonog
Guömundur Benedikts-
son. Fréttir eru sagðar
kl. 7.30 og 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15.
Tilkynningar eru lesnar
kl. 7.25,7.55 og 8.25.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund
barnanna: „Fljúgandi
stjarna“ ettir Ursulu
Wofel Kristín
Steinsdóttir byrjar lestur
þýðingar sinnar.
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar.
9.35 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 LandogsagaUm-
sjón: Ragnar Agústs-
son.
11.00 Fréttir.
11.03 fslensktmá!
11.18 Morguntónleikar
a. „Morguntónlist" eftir
Benjamin Britten. Ríkis-
fílharmoníusveitiní
Lundúnum leikur; Ric-
hard Bonynge stjórnar.
b. „Tólf kontradansar''
eftir Ludwig van Beet-
hoven. St. Martin in-the-
-Fields hljómsveitin
leikur: Neville Marriner
stjórnar. c. Menúett í G-
dúreftirLudwig van
Beethoven. Christian
Larde og Alain Marion
leika á flautur. d. Sónata
nr. 3 í C-dúr eftir Robert
Schumann. Karl Engel
leikurápianó.
12.00 Dagskrá.Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 fdagsinsönn-
Börn og umhverfi þeirra
Umsjón:SverrirGuð-
jónsson.
14.00 Miðdegissagan:
„Undirbúnlngsárin",
s|álf sævisaga séra
Friðriks Friðrikssonar
14.30 Norðurlandanótur
Danmörk.
15.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.Tónleikar.
15.20 LandpósturinnÁ
Vestfjarðahringnum.
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
Stjórnendur: Kristín
Helgadóttirog Sigur-
laugM. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar
a. Klarinettukvintett í B-
dúr op. 34 eftir Carl Mar-
iavon Weber. Sabine
Meyerogfélagari
Kammersveitínni í
Wurttemberg leika. b.
Píanólög eftir Igor Stra-
vinskí. Michel Beroff
leikur.
17.40, TorgiðSíðdegis-
þáttur um samfélags-
mál. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Sam-
keppni og siðferði Dr.
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson flytur ann-
að erindi sitt: Leiðir
áætlunarbúskapur til al-
ræðis?
20.00 EkkertmólBryndís
Jónsdóttirog Sigurður
Blöndal sjá um þátt fyrir
ungtfólk.
20.40 Gömultónlist
21.00 ÝmsarhiiðarÞátt-
ur í umsjá Bernharðs
Guðmundssonar.
21.30 „Gullilófafram-
tíðar“ Dagskráum
Svöfu Þórleifsdóttur
skólastjóra í aldarminn-
ingu hennar. Ingibjörg
Bergþórsdóttir tók sam-
an. Lesarar: HerdísÓI-
afsdóttir og Katín Ge-
orgsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 I Aðaldalshrauni
Jóhanna Á. Steingrims-
dóttir segir frá. (Frá Ak-
ureyri).
22.40 Hljóðvarp Ævar
Kjartansson sér um
þáttinn í samvinnu við
hlustendur.
23.10 Djassþáttur-Jón
Múli Árnason.
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok.
RAS II
9.00 Morgunþátturí
umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur, Kristjáns
Sigurjónssonarog Sig-
urðar Þórs Salvars-
sonar.GuðríðurHar-
aldsdóttir sér um barna-
efnikl. 10.03.
12.00 Létttónlist
13.00 KllðurÞátturíum-
sjáGunnarsSvan-
bergssonar.
15.00 NúeriagGömulog
nýúrvalslögaðhætti
hússins. Umsjón:
Gunnar Salvarsson.
16.00 TaktarStjórnandi:
Heiðbjört Jóhannsdótt-
ir.
17.00 ErillogferillErna
Arnardóttir sér um tón-
listarþátt blandaðan
spjalli við gesti og hlust-
endur.
18.00 Dagskrárlok. Fréttir
erusagoar kl.9.00,
10.00,11.00,12.20,
15.00,16.00 og 17.00.
M
BYLGJAN
6.00 Tónlistimorguns-
áriðFréttirkl.7.00.
7.00 ÁfæturmeðSig-
urði G. Tómassyni Létt
tónlist með morgunkaff-
inu.Sigurðurlíturyfir
blöðin.ogspjallarvið
hlusterrduroggesti.
Fréttirkl. 8.00 og 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson
á léttum nótum Palli
leikurölluppáhalds-
lögin og ræðir við hlust-
endurtil hádegis. Fréttir
kl. 10.00,11.00 og
12.00
12.00 Áhádeglsmarkaði
með Jóhönnu Harðar-
dóttur Jóhanna leikur
létta tónlist, spjallarum
neytendamál og stýrir
flóamarkaðikl. 13.20.
Fréttirkl. 1300 og 14.00.
14.00 PéturSteinná
róttrl bylgjulengd. Pét-
urspilarogspjallarvið
hlustendur og tónlistar-
menn. Fréttirki. 15.00,
16.00 og 17.00.
17.00 HallgrimurThor-
steinsson í Reykjavík
sfðdegis Hallgrimur
leikurtónlist, lituryfir
fréttirnar og spjallar við
fólk sem kemur við
sögu. Fréttirkl. 18.00og
19.00.
19.00 Þorsteinn Vil-
hjálmsson i kvöld Þor-
steinn leikur létta tónlist
ogkannarhvaðerá
boðstólnum í kvikmynd-
ahúsum, leikhúsum,
veitingahúsum og víðar
inæturlifinu.
21.00 Vilborg Halldórs-
dóttir spilar og spjall-
ar Vilborg sniður dag-
skránaviðhæfiung-
linga á öllum aldri, tónl-
istinerígóðu lagiog
gestirnir lika.
23.00 Vökulok. Frétta-
menn Bylgjunnar Ijúka
dagskránni með frétta-
tengdu efni og Ijúfri tón-
list.
SJONVARPIÐ
17.55 Fróttaágrip á tákn-
máli
18.00 Úrmyndabókinni
-24. þáttur. Barnaþátt-
ur með innlendu og er-
lenduefni:Gamla
klukkan (SVT), Að
næturlagi (YLE), Gísli
og Friðrik, Rósi ruglu-
kollur, Ofurbangsi, I
klettagjá, Villi bra-bra og
Við Klara systir. Um-
sjón: Agnes Johansen.
18.50 Auglýslngarog
dagskrá
19.00 Prúðulelkararnir-
Valdlr þættir. 3. Með
Paul Williams. Ný
brúðumyndasyrpa með
bestu þáttunum frá gull-
öld prúðuleikara Jim
Hensons og samstarfs-
mannahans. Þýðandi
ÞrándurThoroddsen.
19.30 Fróttir og veður
21.10 Sjúkrahusiði
Svartaskógi (Die
Schwarzwaldklinik) 6.
Töfralindin Aðal-
hlutverk: Klausjurgen
Wussow, Gaby Dohm,
SaschaHehn, Karin
HardtogHeideline
Weis. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
21.00 Smellir
21.25 Heilsaðuppáfólk
Steinólfur Lárusson (
Ytri-Fagradal Sjón-
varpsmenn hittu að máli
á liðnu hausti bráð-
hressan og framsýnan
bónda í Ytri-Fagradal á
Skarðsströnd sem
baukarviðýmislegt
fleiraenbúskapinn.
Myndataka:örn
Sveinsson. Hljóð: Agn-
ar Einarsson. Umsjón
og stjórn: Ingvi Hrafn
Jónsson.
22.00 Háskóllnn 1986 Ný
heimildamynd um Há-
skóla Islands og starf-
semi hans. Fjallaðer
umkennsluíhinum
ýmsu deildum,
rannsóknarstörf og
stúdentalífið. Fram-
leiðandi: Kynningar-
þjónustan og Lifandi
myndir i samvinnu við
Háskólann. Umsjón:
Magnús Bjarnfreðsson
semeinnigerþulur
ásamt Höskuldi Þrá-
inssyni prófessor.
22.40 Fróttir i dagskrár-
lok
ST0Ð II
17.30 Myndrokk
17.55 Teiknlmyndir
18.25 Þorparar („Mind-
er“)grin-ogspennu-
þáttur
19.25 Fróttlr
LÆST
20.40 Hinngjörsplllti
(„The Wicked, wicked
ways") kvikmynd um
ævi leikarans og átrún-
aðargoðsins Errol
Flynn.
23.40 Hungrið(„The
Hunger") Bandarísk
kvikmynd með Cather-
ine Deneuve og David
Bowie i aðalhlutverkum
01.00 Dagskrárlok
Stuttbylgjusendingar rikis-
útvarpsinstil útlanda: Til
Norðurianda, Bretlandsog
meginlandsins: 13775 KHz/
21,8 mkl. 12.15-12.45. Á
9985 KHz/30,0 m kl. 18.55-
19.35. Til Kanada og Banda-
rikjanna: 11855 KHz/25,3 m
kl. 13-13.30. Á15395 KHz/
90,5mkl. 18.55-19.35.Á
11731 KHz/25,6mkl.23-
23.35. Allt islenskurtími. Á
laugar- og sunnudögum eru
hádegis- og síðdegissending-
arkortérilengri.
SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags
17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego
Umsjón með honum annast Steinunn H. Lárusdóttir. Útsend'ng stendurtil kl. 18.00
og er útvarpað með tiðninni 90,1 MHz á FM-bylgju.
17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ágústs-
sonog FinnurMagnús Gunnlaugsson. Fréttamenn:Ernalndriðadóttirog Jón
Baldvin Halldórsson. Útsending stendurtilkl. 18.30og erútvarpað meðtiðninni
96,5 MHz á FM-bylgju ádreifikerfi rásartvö.
Miðvikudagur 15. október 1986 ÞJÓÖVILJINN — SÍÐA 11