Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1986næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Þjóðviljinn - 01.11.1986, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.11.1986, Blaðsíða 9
SVONA GERUM VIÐ MENNING Myndlist Gunnar Öm sýnir í Gallerí Skipholt 50C Gunnarörn myndlistarmaður hefur opnað sýningu á Gallerí Skipholt 50C á 16 mónótíp- um, sem allareru unnará þessu ári. Mónótípur eru grafíkmyndir sem aðeins eru gerðar á einu ein- taki hver. Gunnar Örn er fæddur 1946 og hélt sína fyrstu einkasýn- ingu árið 1970. Síðan hefur hann haldið 18 einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga víðsveg- ar um Evrópu og verið meðal mikilvirkustu listamanna okkar af yngri kynslóðinni. Verk hans hafa verið kynnt víða erlendis, og meðal annars hefur Achim Mo- eller Fine Art-stofnunin í New York staðið fyrir sýningum á verkum hans víða erlendis, og eru verk hans nú víða á söfnum hér heima og erlendis. Gallerí Skipholt 50C er nýtt gallerí og er þetta fyrsta einka- sýningin sem þar er haldin. Sýn- ingin verður opin í hálfan mánuð og er opnunartími alla virka daga og laugardaga frá kl. 14-18. Ein af mónótípum öunnars Arnar. Ketill Jensson söngvari hefur sent frá sér hljóm- plötu með 13 sönglögum og ó- peruaríum, og eru upptökurnar annars vegar frá árunum 1954- 55 og hins vegar frá þessu ári. Ketill Jensson stundaði söng- námskeið á Ítalíu á árunum 1949-52. Ketill söng hér heima og erlendis á hljómleikum og í óperum til ársins 1955 en hefur lítið komið fram opinberlega síð- an, þar sem hann hefur stundað önnur störf. Upptökumar frá þessu ári eru því orðnar eftir um það bil 30 ára hlé. Undirleikarar á plötunni eru þeir Fritz Weisshappel og Jónas Ingi- mundarson. Laug að bláum straumi heitir nýútkomin Ijóðabók Magn- úzar Gezzonar. Þetta er þriðja Ijóðabók Magnúzar og hefur að geyma óbundinkvæði, sem flest eru nafnlaus. Magnúz Gezzon er fæddur 1956 og hefur m.a. lagt stund á bókmenntir við Háskóla íslands. Bókin er 60 bls. og er hún gefin út af bókaútgáfunni Pumpan. f KRAFTMIKID SPARNAÐARFORM STYTTIR ÞÉR UEIÐINA Sparilán Landsbankans eru tilvalin fyrir þá sem ekki hafa tíma til þess að bíða eftir að sparifé þeirra vaxi á venjuleg- höfuðstólinn út ásamt vöxtum og færð lánið fyrírhafnar- laust. Lánið endurgreiðist með mánaðarlegum greiðslum á allt að tvöföldum þeim tíma sem sparnaðurinn tók. Styttu þér leið með spariláni. S Landsbanki Mk íslands Banki allra landsmanna 1100 ár an hátt. Ástæöan er auðvitað sú að þegar sparnaðartímabil- inu lýkur veita þau sjálfkrafa rétt á láni sem getur numið allt að tvöfaldri sparnaðarupp- hæðinni. Þú hefur því veru- legar upphæðir til ráðstöfun- ar eftir tiltölulega skamman tíma. Þú kemur og stofnar reikning, ákveður hversu háa upphæð þú vilt leggja til hliðar mánað- arlega og hversu lengi. Að sparnaði loknum tekur þú •97 8f>' ?2 U 87 4« ‘l1 .122 W '27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 249. tölublað (01.11.1986)
https://timarit.is/issue/224960

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

249. tölublað (01.11.1986)

Aðgerðir: