Þjóðviljinn - 17.12.1986, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.12.1986, Blaðsíða 9
MENNING Enn fleira ur sálar- kirnu Mál- fríðar Málfríöur Einarsdóttir „Sálarkirnan mín hún er nokk- uð einkennilegur hlutur, ekki veit ég hvar hún er innbyggð í mig, en giskasamtáheilann. Hanner manni geysihaglegttæki. Stund- um er i sálarkirnunni mikil lá- deyða, stundum ólgarog sýður, því líkast að öll veröld vilji eiga þarna aðild að, en það tekst ver- öldinni ekki. Til þess er kirnan langtumof þröng..." Með þessum orðum hefst bók- in Rásir dægranna eftir Málfríði Einarsdóttur, sem Sigfús Daða- son hefur tekið úr eftirlátnum skrifum hennar. Þar er annars- vegar efni sem Málfríður vann að á síðustu árum ævi sinnar, „síð- ustu skilaboð hennar til heimsins, eða ef menn kjósa heldur, síðasta hvísl hennar að sjálfri sér“, eins og útgefandi segir í eftirmála. Hinsvegar er í þessari bók að finna eldri skrif af ýmsu tagi, um list og skáldskap, þann vanda að skrifa íslensku, lýsingu á um- hverfi og aldaranda, einnig mannlýsingar, blaðagreinar, bréf og fleira. Þetta er sjötta bókin sem út kemur eftir höfund, sem engan á sinn líka, og laumar Sigfús Daða- son að okkur þeim upplýsingum í eftirmála þessarar bókar að vel mætti skoða betur blaðaskrif Málfríðar og enn er eftir að gefa út ljóðabók hennar, frumsamin ljóð og þó einkum þýðingar - en meðal þess sem Málfríður réðist í að þýða var Hinn guðdómlegi gleðileikur Dante. Hundar og englar frá Hong Kong Press Bókaforlagið Hong Kong Press hefur sent frá sér bókina „Hundar och anglar, Dogs and Angels" sem hefur að geyma teikningar og sögur eftir Helga Þorgils Friðjónsson listmálara. Sögurnar eru birtar á sænsku og ensku í þýðingu Carinu Hedén og Magnúsar Pálssonar. Sögurn- ar í bókinni eru stuttar og rúmast yfirleitt á einni blaðsíðu. Þetta eru sögur af hundum og öðrum undarlegum dýrum, og teikning- arnar eru sömuleiðis skissu- kenndar myndir af undarlega sköpuðu fólki og dýrum sem lent hafa í ævintýrum eða kröppum dansi. Uppsetningu á bókinni annaðist höfundur, bókin er prentuð hjá Steinmark sf. í Hafn- arfirði. Bókaforlagið Hong Kong Press hefur Postbox 15081, S 400 41 Göteborg Sverige. Hjá for- laginu kostar bókin 55 kr. sæn- skar. SKATTFRJÁLSIR VINNINGAR M.'. J MILLJÓN KRÓNUR DREGIÐ 23. DESEMBER HEIMILISPAKKAR —**- iyiX33SSSlHQmvnÖM"d «a«5a vr**1"* 7 MYNDBANDSTÆKI 1 7 SJÓNVARPSTÆKI 20' (L I V ÁLLUR ÁGÓÐI FERVTIL AÐ BYGGJA t7FERÐATÆKi URP BJÖRGUNARSTAF I ■■ I wi '-T rw INNANLANDS / / EINKATÖLVUR rJI nmm '***’ I i FARSÍMAR 1 f HLJÓMTÆKJASTÆÐUR KLibLisaaXík- SpárLsjóður Reykjdvíkurog nagrennis FLUGBJÖRGUNARSVEITIRNAR Sparisjóóur Reykjavikur og nagrcnnis Flugbjörgunarsveitin Reykjavík Flugbjörgunarsveitin Hellu Flugbjörgunarsveitin Skógum Flugbjörgunarsveitin V-Húnavatnssýslu Flugbjörgunarsveitin Varmahlíö Flugbjörgunarsveitin Akureyri Þessi vinningsnúmerkomu upp í happdrætti Flugbjörgunarsveitanna 17. febrúar 1986: 18698 19993 72608 46537 110216 124130 24901 35636 126118 14030 84652 101157 16391 85811 130285 59111 99248 23678 94283 120006 27459 104305 158902 83545 117543 26935 93077 146758 85586 131707 1171 51344 34178 104550 7994 43432 83477 111415 132467 8592 45900 89983 114788 133810 11783 47295 91150 117527 134309 13688 52974 91317 118186 134621 21381 64715 99030 120258 136190 24184 65972 99725 120939 141776 26234 68527 102904 121032 142201 27847 70325 105816 125478 151978 33139 76941 107079 128678 157041 35646 81655 108309 131121 159981 16164 112675 140227 1262 25787 42317 68720 87313 97980 111305 122649 139931 145718 6195 27257 46645 76540 87581 98321 111340 124638 140479 146115 10771 29009 48606 77814 88167 99613 113594 125647 141185 147356 14789 29150 50238 80682 88449 101326 114546 126117 142104 150713 19499 31511 52520 81500 89884 102076 114653 127413 142868 151667 19852 32810 59090 82056 91108 102811 116624 127755 142898 152497 20550 34566 59598 84009 94380 104976 117577 129242 143496 153854 22071 37284 60344 84222 95494 105691 117998 132230 144257 155030 24932 37675 60438 84999 96118 105965 119587 85471 96951 Upplýsingar í síma 25851 132688 109310 144389 122146 156326 137273 25413 144433 40086 61622 149147 (birt án ábyrgðar) Mlftvlkudagur 17. desember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.