Þjóðviljinn - 17.12.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 17.12.1986, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTIR Ragnheiður Runólfsdóttir „Ánægðust með 100 metra bringusundið“ Fyrst íslenskra kvenna í úrslit á Evrópumeistaramóti Setti Islandsmet í öllum þremur greinunum og var hársbreidd frá úrslitasœti ílOOm bringusundi Ragnheiður Runólfsdóttir, stefnir á Evrópumeistaramót og stúdentspróf á næsta ári. Mynd: E.ÓI. Svíþjóð Eggert skiptir Leikurmeð Trelleborg nœsta sumar Ragnheiður Runólfsdóttir frá Akranesi varð um helgina fyrst íslenskra kvenna til að komast í úrslit á Evrópumeistaramóti í sundi. Aðeins tveir Islendingar höfðu náð svo langt á undan henni, Guðmundur Gíslason og Eðvarð Þór Eðvarðsson. Ragn- heiður tók þátt í þremur greinum á mótinu í Malmö, setti Islands- met í öllum og var einu sæti frá því að komast í úrslit öðru sinni. „Ég er eiginlega ánægðust með Skíði ítalskur sigur ítalinn Ivano Edalini sigraði í svigkeppni heimsbikarsins sem fram fór í bænum Madonna Di Campiglio í heimalandi hans í gær. Svíinn frægi Ingemar Sten- mark varð annar og Joel Gaspoz frá Sviss, sem sigraði í stórsvigi á mánudag, varð þriðji. -VS/Reuter Búlgaría Ævibann en samt bestur! Fyrir átján mánuðum var búlg- arski markvörðurinn Borislav Mikhailov dæmdur í ævilangt keppnisbann eftir átök í bikarúr- slitaleik - í fyrradag var hann út- nefndur Knattspyrnumaður árs- ins í Búlgaríu! Banninu var létt af Mikhailov í ársbyrjun þegar undirbúningur- inn undir heimsmeistarakeppn- ina í Mexíkó hófst og var sú ákvörðun harkalega gagnrýnd af mörgum,- Þrír aðrir fengu ævi- bann eftir umræddan leik, fimm fóru í eins árs bann og þátttöku- liðin, CSKA og Leviski Spartak, voru leyst upp og ný félög, Vitos- ha og Sredets, stofnuð í staðinn. -VS/Reuter Holland Muhren í landsliðið Arnoid Muhren, fyrrum leik- maður Ipswich og Manchester United í Englandi, hefur verið kallaður í hollenska landsliðshóp- inn í knattspyrnu á nýjan leik, eftir fjögurra ára fjarveru. Muhren er orðinn 35 ára gam- all og því kemur val hans mjög á óvart. Hann hefur leikið mjög vel með Ajax í vetur og reynsla hans gæti því komið Hollendingum að góöu gagni en þeir mæta Kýpur í Evrópukeppni landsliða á sunnu- daginn kemur. -VS/Reuter 100 m bringusundið þó ég hafi ekki komist í úrslit þar,“ sagði Ragnheiður í samtali við Þjóð- viljann í gær. „Ég setti met, 1:12,97 mín., og varð númer átta en sjö komust í úrslit. Þetta var í annað sinn sem ég tók þátt í EM, ég var með í Hollandi í fýrra og bjó því yfir meiri reynslu í þetta skipti.“ Ragnheiður varð önnur í sín- um riðli í undanrásum 200 m bringusundsins á íslandsmeti, 2:37,04 mín. Hún varð síðan sjö- unda í úrslitasundinu á 2:37,67 mín. Ragnheiður keppti einnig í 200 m fjórsundi og setti þar sitt þriðja íslandsmet, 2:25,06 mín. Hún var búin að stefna á þetta mót síðan september á síðasta ári og undirbúningurinn hefur verið gífurlega erfiður. „Ég var hálft ár í Kanada og hef síðan æft með Eðvarði Þór í Njarðvík undir Pétur Arnþórsson sem lék með Viking Stavanger hefur nú gengið í raðir Framara. Pétur fór til Noregs í ársbyrj- un, en meiddist og gekk illa að festa sig í liðinu. Pétur hefur Það var ekki fyrr en undir lokin að A-lið íslands sýndi einhverja yfirburði gegn U-21 árs liðinu. Strákarnir voru 2 mörkum yfir um miðjan síðari hálfleik en með góðum endaspretti höfðu gömlu mennirnir það af og sigruðu 27- 24. í hálfleik var staðan 14-13, A-Iiðinu í vil. Leikurinn var jafn allan tím- ann. Unglingarnir komust yfir 2- 3 en þá komu fimm mörk í röð frá A-liðinu. Þessi munur hélst lengst af í fyrri hálfleik en ung- lingaliðið skoraði fimm mörk gegn einu undir lokin og í hálfleik var staðan 14-13. A-liðið var svo yfir framan af í síðari hálfleik, en þegar staðan var 18-16 skoraði U-21 árs liðið 4 mörk í röð og breytti stöðunni í 18-20. Þá kom mjög góður kafli stjórn Friðriks Einarssonar, sem er frábær þjálfari. Við æfum mest í 25 metra sundlauginni á flug- vellinum en líka í lauginni í Njarðvík sem er aðeins 12,5 metra löng. Ég hef aðeins tekið mér þriggja vikna frí frá sundi á þessu ári og á meðan stundaði ég lyftingar! Þetta er erfitt, en ann- aðhvort er maður með í þessu á fullum krafti eða sleppir því,“ sagði Ragnheiður og hún hefur þegar sett stefnuna á næsta Ev- rópumeistaramót sem fram fer í Strasbourg í Frakklandi í ágúst 1987. Nokkrum mánuðum síðar, eða í desember, ætlar hún að ljúka stúdentsprófi frá Fjöl- brautarskóla Suðurnesja svo það er útlit fyrir að næstu tólf mánuð- irnir gefi síðustu tólf ekkert eftir hjá þessari bestu sundkonu landsins. leikið 4 landsleiki og stóð sig mjög vel í Evrópukeppninni með U-21 árs liðinu. Pétur kemur eflaust til með að styrkja Framara verulega fyrir titilvörnina næsta sumar. - VS. hjá A-liðinu þar sem þeir skoruðu 8 mörk gegn 2 og var staðan þá 26-22. Unglingarnir náðu að minnka muninn í tvö mörk, en Júlíus átti síðasta orðið og innsiglaði sigur A-liðsins 27- 24. Þessi leikur var í mörgu frá- brugðinn fyrsta leiknum gegn Finnum. Vörnin var betri þó ekki hafi hún verið mjög góð og mark- varslan var sæmileg. í sókninni voru þeir í aðalhlutverkum Sig- urður Gunnarsson, Steinar Birg- isson og Þorgils Óttar Mathiesen. U-21 árs liðið hefur staðið sig vel í leikjum sínum og þeir voru ekki langt frá því að ná stigi í gær. Þeir þurfa þó að laga vörnina að- eins og í sókninni mætti boltinn ganga betur. Þeir Héðinn Gilsson og Konráð Ólafsson áttu góðan Eggert Guðmundsson mark- vörður, sem lék með íslenska landsliðinu og 21-árs landsliðinu í knattspyrnu á árinu 1985, er genginn til liðs við sænska 1. deildarliðið Treliehorg og leikur með því næsta sumar. Eggert hefur varið mark Halmstad í Allsvenskan undan- farin ár en missti sæti sitt í liðinu snemma á síðasta keppnistíma- Heildarágóði af heimsmeist- arakeppninni í Mexíkó sl. sumar nam 42,5 miljónum dollara, eða 1,7 miljörðum íslenskra króna, samkvæmt tilkynningu frá Al- þjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Þetta er 4,5 miljónum doll- ara meira en keppnin á Spáni 1982 gaf af sér en sú þótti geysi- lega vel heppnuð hvað fjármála- hliðina varðaði. Ágóðanum er þannig skipt að mexíkanska framkvæmdanefn- din fær 12,7 miljónir dollara í sinn hlut en 29,7 miljónir dreifast á þátttökuþjóðirnar og hin ýmsu sambönd innan FIFA. í tilkynn- leik og sama má segja um Bjarka Sigurðsson og Bergsvein Berg- sveinsson. Mörk íslands (A): Sigurður Gunn- arsson 6, Steinar Birgisson 5, Þorgils Óttar Mathiesen 5, Jakob Sigurðsson 4, Júlíus Jónasson 3, Bjarni Guð- mundsson 3 og Björn Jónsson 1. Mörk U-21: Konráð Ólafsson 7 (3v), Héðinn Gilsson 4, Bjarki Sig- urðsson 3, Sigurjón Sigurðsson 3, Gunnar Beinteinsson 2, Stefán Krist- jánsson 2, Skúli Gunnsteinsson 1, Árni Friðleifsson 1 og Jón Kristjáns- son 1. Strax á eftir léku Finnland og Bandaríkin og lauk þeirri viður- eign með sigri Finna 29-23. Stað- an í hálfleik var 12-8. Keallman skoraði 10 mörk og Roenberg 9 fyrir Finna en þeir voru einmitt í aðalhlutverkum gegn íslending- um á sunnudag. - Ibe. bili. Varamaður hans stóð sig með prýði, svo vel að hann var valinn í sænska ólympíuliðið, og líkur Eggerts á að vinna aftur sæti sitt voru því litlar. Eggert er 22ja ára og flutti ung- ur til Svíþjóðar. Hann steig í fyrsta sinn fæti á Laugardalsvöl- linn vorið 1985 þegar hann varði mark íslands í HM-leik gegn Skotum. -VS ingunni var sagt að FIFA hefði lagt blessun sína yfir reikninga keppninnar og þeir yrðu birtir í opinberri skýrslu í janúar. -VS/Reuter Ítalía Stjörnur sýknaðar ítölsku heimsmeistararnir í knattspyrnu frá 1982 voru á mán- udaginn sýknaðir af ákærum um að hafa laumað með sér heim háum fjárhæðum eftir heimsmeistarakeppnina á Spáni. Þeir fengu greiðslur frá frönskum auglýsanda fyrir að sigra í keppn- inni, hærri en þá var leyfllegt að taka með sér inní landið. Þeim reglum var síðan breytt en ítölsku leikmennirnir eru þó áfram undir smásjá yfirvalda vegna meintra skattsvika. -VS/Reuter Knattspyrna Casagrande til Porto Walter Casagrande, miðherji bras- ilíska landsliðsins í knattspyrnu, hef- ur verið seldur frá Corinthians í Bras- ilíu til Porto í Portúgal fyrir eina milj- ón dollara. Casagrande er 23 ára og lék fyrstu þrjá leiki Brasilíu í heimsmeistarakeppninni í Mexíkó sl. sumar. Hann á eftir að ganga frá nokkrum persónulegum atriðum í samningi sínum við Porto. -VS/Reuter -vs Svíþjóð Teitur þjálfar Leikur jafnframt með Skövde Teitur Þórðarson, fyrrum landsliðsmiðherji frá Akranesi, verður þjálfari og leikmaður sænska 1. deildarliðsins Skövde næsta keppnistímabil. Teitur var hjá Öster í Allsvenskan sl. sumar en meiddist illa á hendi í vor og náði sér ekki á strik eftir það. Teitur er 34 ára og hefur leikið erlendis í 10 ár, eða síðan haustið 1976. Hann lék síðast með landsiiðinu í undankeppni HM 1985 og var þá fyrirliði. -VS Knattspyrna Pétur í Fram Handbolti A-liðið hafði það Mexíkó Mikill hagnaður Mlðvikudagur 17. desember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.