Þjóðviljinn - 24.12.1986, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.12.1986, Blaðsíða 6
getrsuna- VINNINGAR! 18. teikvika - 20. desember 1986 Vinningsröð: 1X2-X11-XX1-X12 1. vinningur: 12 réttir, kr. 84.415.- 99546 53368(4/11) 62189 (4/11) 96695 (6/11) 104979 (6/11) 215307 (9/11) Úr 17. vlku: 125594 (6/11) 215327 9/11) 97022 (6/11) 128672(6/11) 215503 8/11) 201621 9/11) Þessi glæsikerra var staðsett á Stefánstorginu. Hestar eru ekki sjaldséð sjón á strætum Vínarborgar. tré og stráum. Margt af þessu má þó búa til heima með tvöfaldri ánægju. Auk hefðbundins jólaundir- búnings byrjuðum við á því að setja í vatn nokkrar greinar af runna heilagrar Barböru og baka stollubrauð og fleiri tegundir sem batna með aldrinum. Vinsælasti jólamaturinn er ferskvatnskarfi og höfum við heyrt að best sé að kaupa karfann lifandi, fóstra hann í vatni innan- húss og slátra honum svo síðdegis á aðfangadag, rétt fyrir að heilagt verður. Ekki er nú samt útlit fyrir að við sem erum vön kjöti á jól- um göngum svo langt til að kynn- ast framandi venjum. Kennt á Þorláksmessu Jólin eru sögð hátíð barnanna. Þann 6. desember fengu þau gjöf frá Nikulási þessum útlenda kristna jólasveini sem gengur í rauðri kápu og safnar hvítu skeggi. Lási er síðan misjafnlega ötull fram til jóla að setja gott í jólasokka og skó, allt eftir hvort börnin eru þæg eða ekki. Þetta er víst gömul og ný saga. Aftur á móti hafa krakkar og unglingar ekki mikinn tíma til að undirbúa jólin. Síðasti skóladagur fyrir jól er 23. desember en auk þess er laugardagur hér hefðbundinn skóladagur. Dætrum mínum finnst því að vonum helgar stuttar og jólafrí byrji seint, og nota hvert tækifæri til að gagnrýna þetta atriði skipu- lagsins. Flestir íslenskir námsmenn fara heim um jólin. Við sem dveljum hér ytra höldum hátíð samkvæmt hefð hver heima hjá sér. Við ætlum svo að koma sam- aná2. í jólumoggleðjaokkur við mat, drykk, söng og spil. Á hátíð friðar, frá borg friðar sendum við bestu jóla- og ára- mótakveðjur. Megi nýtt ár færa mannkyni aukið umburðarlyndi, með björtu og mildu vori. Vínarborg 12.12 1986 Sigursveinn Magnússon 2. vinningur: 11 réttir, kr. 2.281.- 905 54651 2450 55150 2897 55710* 4562 56282 9049 56428 10074 56968 12546+ 57412+ 13975 57906+ 17712 59078 41493 60063* 47078 60502 48096 60798 49328 61060+ 50210 61913 50394 63379 51170+ 63802 54278 64442+ 67500+ 104986 132067 212105 215502 68111 + 104987 132240 212554 215539 68717 125568 132269 212558+ 215557 68788+ 125115 132270 212849 566407 70063 125600 168529 212891 Úr 16. viku: 71173+ 125772 200650+ 213083+ * 96279 126045* + 200655 + 213549 103412+ 96722 126075+ 200658+ 213569* Úr 17. viku: 96725 126135 + 201618 213742 96988 128323+ 201798* 214168 55312 98827 128406 203389 214487 103708 + 99733 129048 + 204272 214734* 126545 100078 + 129147 + 205748 215308 100376 129148 + 208420+ 215321 103175 129150 + 207480 215371* 104978 129836 210908 215374 104985 130068 + 212015 215447 * = 2/11 Kærufrestur er tii mánudagsins 12. janúar 1987 kl. 12.00 á há- degi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðirgeta lækkaö, ef kærurveröatekn- ar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) veröa að framvísa eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til fslenskra Getrauna fyrir loka kæru- frests. Frá Vísindasjóði Vísindasjóður auglýsir styrki ársins 1987 lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar. Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum, fást hjá deildarriturum, menntamálaráðuneytinu og hjá sendiráðum íslands erlendis. Deildarritararnir eru: Sveinn Ingvarsson Menntaskólanum við Hamra- hlíð fyrir Raunvísindadeild og Þorleifur Jónsson bókavörður á Landsbókasafni fyrir Hugvísinda- deild. Vísindasjóður. Ný kynslóö gengur nú um stræti Vínar- borgar þar sem meistar- amir gengu áður. f Vín er einnig fátækt og fylgifiskur hennar er betlið. Blindur maður með lírukassa. Þá má víða sjá þegar líður að jólum. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 24. desember 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.