Þjóðviljinn - 24.12.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 24.12.1986, Blaðsíða 15
ÚIVARP - SJÓNVARP# UM HÁTÍÐARNAR i Aðfangadagur Rás 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanakið. „Brúðan hans Borgþórs" saga fyrir börn á öllum aldri. Jónas Jónasson lýkur lestri sögu sinnar (18). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Land og saga. Umsjón: Ragn- ar Ágústsson. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magnússon flytur. 11.18 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.10 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um jólin. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 13.30 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. 14.30 Jólin nálgast. Létt lög frá ýms- um löndum. 15.30 „Helgisagan um jólarósirn- ar“ eftir Selmu Lagerlöf. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Hugleiðingar og kveðjur frá börnum víðs vegar að af landinu. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Aðventusöngvar í Lang- holtskirkju. Kór Langholtskirkju syngur. Jón Stefánsson stjórnar. Einsöngvarar: Kristinn Sigmunds- son og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Hljóðfæraleikarar: Gústaf Jóhann- esson, Bernhard Wilkinson, Mon- ika Abendroth og Jón Sigurðsson. (Hljóðritun frá tónleikum kórsins 19. þ.m.). Til kl. 17.30. Hlé. 18.00 Aftansöngur í Domkirkjunni. Prestur: séra Hjalti Guðmundsson. Orgelleikari: Marteinn H. Friðriks- son. 19.10 Jólatónleikar í útvarpssal. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 20.00 Jólavaka utvarpsins. a) „Syngi Guði sæta dýrð“ jóla- söngvar frá ýmsum löndum. b) Friðarjól. Hefst kl. 20.55. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson flytur ávarp og jólaljós kveikt. c) „Ég sé þar friðarkonungs stjörnu skína“ Þorsteinn frá Hamri tekur saman dagskrá með Ijóðum og lausu máli. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Máríusöngvar. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgríms- kirkju. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson og séra Karl Sigur- björnsson þjóna fyrir altari. Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. 00.30 Dagskrárlok. Rás 2 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kol- brúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guðríðar Haraldsdóttur að loknum fréttum kl. 10.00, gestaplötusnúður og getraun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Létt lög og jólakveðjur. ásamt viðtölum við fólk sem er að vinna yfir hátíðarnar eða er fjarri heimilum sínum. Umsjónarmenn: Gunnar Svanbergsson (á Akur- eyri) og Sigurður Sverrisson. 16.00 Dagskrárlok. Sjónvarp 13.00 Úr myndabóklnni - Jólaþátt- ur. 13.55 Fréttaágrip á táknmáli. 14.00 Fréttir og veður. 14.15 Með jólakveðju. Helgi og Her- mann Ingi Hermannssynir, Jónas Þórir og fleiri leika og syngja jólalög frá ýmsum löndum. 14.50 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 21. desember. 15.20 Babar og jólasveinninn. Teiknimynd. 15.45 Besta jólagjöfin. (The Bestest Present). Bandarísk teiknimynd um verslunarferð fyrir jólin. Til kl. 16.15. Hlé. 21.00 Heims um ból. Jólasöngvar frá tíu Evrópulöndum. íslenska lagið syngur Sigríður Ella Magnús- dóttir ásamt börnum úr Öldutúns- skóla í Hafnarfirði 21.35 Nóttin var sú ágæt ein. Úr „Kvæði af stallinum Christi, sem kallast Vöggukvæði", eftir séra Einar Sigurðsson í Eydölum. Flytj- endur: Sigríður Ella Magnúsdóttir, Helgi Skúlason, Jón Stefánsson og barnakór. 21.50 Aftansöngur jóla. Upptaka í Skálholtskirkju. Biskupinn yfir ís- landi, herra Pétur Sigurgeirsson, predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Guðmundi Óla Ólafssyni. 22.45 Sagan af brauðinu dýra. Halldór Laxness les sögukafla úr Innansveitarkroniku sinni. 23.05 Jólasöngvar. (Carols for Christmas). Kór Konunglega söngskólans í Lundúnum syngur jólalög. Farnaby-hornaflokkurinn leikur. 00.05 Dagskrárlok. Stöð 2 10.00 Villi spæta (Woodie Wood- pecker). Teiknimynd. 11.00 Litll Trommuleikarinn (The Little Drummer Boy). 11.50 Jólaminning (X-Mas Mem- °ry) 12.45 Jólamáltíðin hjá Rusla- Fredda (Freddie and Freaload X- Mas dinner). 13.40 Jólamyndrokk. 13.50 Allt í grænum sjó. (Love Boat). 14.35 Arán Jólasveinsins. (AYear Without Santa Claus). Teikni- mynd. 15.25 Jólasaga (X-Mas Carol). Teiknimynd. 15.50 Jólin hjá Pinocchio. Teikni- mynd. 16.40 Alplast Fyrirtækið (Santa Claus). Teiknimynd. 17.00 Dagskrárlok. Bylgjan 7.00 Áfætur með Sigurði G. Tóm- assyni. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Opin lína til hlustenda, mataruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Fréttir kl. 15.00, 16.00. 16.00 Beðið eftir jólunum með Bylgjunni. Sögur fyrir börnin og þægileg tónlist. 18.00 Klukknahringing og jólatón- list úr ýmsum áttum. Til kl. 24.00. Jóladagur Rás 1 8.00 Klukknahringing. 8.05 Litla lúðrasveitin leíkur jóla- lög. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 „Jólaóratoría“ eftir Johann Sebastian Bach. Fyrsti og annar þáttur. 9.30 Litlu jólin. Lesnar jólasögur fyrir yngstu hlustendurna og leikin jólalög. Stjórnendur: Kristín Helga- dóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Jólanótt fyrir einni öld. Gils Guðmundsson les úr bók Eyjólfs Guðmundssonar frá Hvoli, Vöku- nætur. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur: Þórhallur Höskuldsson. Orgelleikari: Björn Sólbergsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Helg eru jól. Jólalög í útsetn- ingu Árna Björnssonar. 13.00 Kammersveit Slóvakíu leikur. Stjórnandi: Bohdan Warc- hal. (Hljóðritun frá útvarpinu í Stutt- gart). 13.25 Frá rússneskum klaustrum og kirkjum. Við ísabrot í Sovétríkj- unum 1986. Dagskrá í samantekt Rögnvalds Finnbogasonar. Lesari með honum: Baldvin Halldórsson. 14.30 Claudio Arrau á tónleikum Fílharmoníusveitarinnar í Ber- lín. 14. apríl sl. Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73 eftir Ludwig van Beethoven. 15.15 Mynd af listamanni - Vaiur Gíslason. Sigrún Björnsdóttir tekur saman þátt um Val Gíslason leikara og ræðir við hann. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréð, barnatími í út- varpssal. Umsjón: Gunnvör Braga. 17.50 Kvöldlokkur. Blásarakvintett Reykjavíkur og fleiri hljóðfæraleik- arar leika á tónleikum í Áskirkju 9. desember sl. a. Kvintett í Es dúr fyrir blásara eftir Franz Anton Rösl- er. b. Serenaða í d-moll op. 44 fyrir tíu blásara, selló og bassa eftir Ant- onín Dvorák. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.25 Helga Ingólfsdóttir og Manuela Wiesler leika tónlist eftir Johann Sebastian Bach. 20.Op Jólaútvarp unga fólksins Stjórnendur: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 20.40 Sónata í d-moll op. 102 eftir Johannes Brahms. 21.10 í húsi skáldsins. Dagskrá frá opnun Sigurhæða, húss Matthías- ar Jochumssonar á Akureyri, árið 1961. Gunnar Stefánsson tók saman og flytur inngangsorð. 22.00 Fréttir. Dagskrá. Orð kvöld- sins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Messías,“ óratoría eftir Ge- org Friedrich Handel. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands og Pólýfónkórsins í Hallgrímskirkju 13. desember sl. Stjórnandi: Ing- ólfur Guðbrandsson. Einsöngvar- ar: Maureen Brathwaite, Sigríður Ella Magnúsdóttir, lan Partridge og Peter Coleman-Wright. 00.55 Dagskrárlok. Rás 2 10.00 Létt jólalög. Þorgeir Ástvalds- son. Fréttir eru sagðar kl. 12.20. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og Ijúfri tónlist. 13.00 Hingað og þangað með Inger Önnu Aikman. Meðal efnis verða jólakveðjur frá íslendingum er- lendis og jólalög frá ýmsum löndum. 15.00 Jólaþáttur barnanna. Guð- ríður Haraldsdóttir sér um dagskrá fyrir yngstu hlustendurna með við- tölum, tónlist, leikjum og sögum. 16.30 Tílbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 18.00 Létt jólalög. Andrea Guð- mundsdóttir kynnir. Fréttir eru sagðar kl. 19.00. 20.30 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdóttur. Gestir hennar verða Kuregej Alexandra Argunova leikari og hjónin Harpa Jósefsdóttir og Vigfús Amin. Einnig verður rætt við Björn Jónsson frá Haukagili í Borgarfirði og Bergljótu Björns- dóttur frá Haukadal í Dýrafirði um bernskujól þeirra. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.30 Miriam. Frá tónleikum með suður-afrísku söngkonunni Miriam Makeba. 01.00 Dagskrárlok. Sjónvarp 18.00 Jólastundin okkar. Umsjón- armenn og gestir fagna jólum í sjónvarpssal. Umsjón Agnes Johansen og Helga Möller. 19.00 Landið helga. Heimildamynd af slóðum Nýja testamentisins eftir Höllu Linker. 19.30 Af heilum hug. Ómar Ragn- arsson ræðir við Játvarð Jökul Júl- íusson. 19.35 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Kvöldstund með Ágústi Guðmundssynl. Steinunn Sig- urðardóttir ræðir við Ágúst í tilefni af því að Sjónvarpið sýnir kvik- mynd hans Gullsand. 21.05 Gullsandur. íslensk kvikmynd frá 1984. Handrit og leikstjórn: Ág- úst Guðmundsson. Myndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. 22.35 Browning-þýðingin. (The Browning Version). Bresk sjón- varpsmynd, byggð á leikriti eftir Terence Rattigan. 00.00 Dagskrárlok. Stöð 2 16.00 Hann á afmæli í dag. Inn- lendur þáttur, haldið upp á afmæli frelsarans með börnunum. 16.30 Jóladraumur (A Christmas Carol). Bandarisk kvikmynd eftir sögu Charles Dickens. 18.00 Öskubuskan (La Cenerent- ola). Óperan Öskubuska eftir Rossini. Fílharmoníusveit Lund- únaborgar leikur. 20.30 James Galway. Flautuleikar- inn James Galway leikur. 21.20 Kraftaverkið í 34. götu (The Miracle On 34. Street). Bandarísk kvikmynd frá 1948 með Maureen O’Hara, John Payne, Edmund Gwenn og Natlie Wood í aðalhlut- verkum. 22.50 Hnetubrjóturinn. Einn fræg- asti ballett allra tíma. Tónlist eftir Tchaikovsky. 00.30 Dagskrárlok. 19.00 Fréttir. 19.30 Að leika á jólum. Þáttur í um- sjá Aðalsteins Bergdals og Lilju Guðrúnar Þorvaldsdóttur. Gestur þeirra er Gunnar Eyjólfsson. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a) Ljóðarabb. Sveinn Skorri Höskuldsson flytur. b) Jólaminning. Guðmundur L. Friðfinnsson les frumsaminn frá- söguþátt. c) Gengið í svefni. Úlfar Þorsteinsson les þátt úr Rauð- skinnu. 21.30 Viktoría Spans syngur lög frá ýmsum löndum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu dansarnir. 23.10 Gömul jól. Jónas Jónasson rifjar upp minningar frá jólum. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Fréttir. Dagskrárlok. Bylgjan 8.00 Valdís Gunnarsdóttir leikur tónlist úr ýmsum áttum,, lítur á það sem framundan er hór og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 12.00 Jón Axel á Ijúfum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson lítur yfir helstu atburði tónlistarársins 1986. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Vilborg Halldórsdóttir á laugardegi. Fréttir kl. 18.00. 18.301 fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvinsdóttir og Rand- ver Þorláksson bregða á leik. (Þessi dagskrá er endurtekin á sunnudegi). 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. Til kl. 21.00. 21.00 Anna Þorláksdóttir í laugar- dagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Gunnar Gunnarsson. Nátthrafn- ar Bylgjunnar halda uppi stans- lausu fjöri. Til kl. 04.00. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Til kl. 08.00. 2. í jólum Rás 1 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. Píanókon- sert nr. 8 í C-dúr K 246 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 9.30 Litlu jólin. Jólasögur og tónar. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Pólsk jól á fslandi. Sverrir Guðjónsson ræðir við Darius So- bczynski. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prest- ur: Séra Arngrímur Jónsson. Org- elleikari: Orthulf Prunner. Hádeg- istónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ég held glaður jól. Bolli Gúst- avsson í Laufási leitar fanga um heilög jól í bókmenntum og sögu. (Frá Akureyri). 14.40 Samhljómur. „Stígum fastar á fjöl..." Umsjón: Sigurður Einars- son. 15.10 Jólakaffi. Umsjón:ÆvarKjart- ansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jól þriggja kynslóða. Barna- tími í umsjá Sigríðar Guðnadóttur (Frá Akureyri). 17.20 Jólasveifla með Léttsveit út- varpsins og Básúnukór Tónlistar- skólans í Reykjavík. 18.00 Hrærekur konungur á Kálf- skinni. Af Hræreki konungi frá Heiðmörk í Noregi, eina konungin- um sem hvílir í íslenskri mold. Um- sjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari ásamt honum: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri). 18.25 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. Rás 2 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kol- brúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs Sigfússonar. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Sprettur. Þorsteinn G. Gunn- arsson kynnir tónlist úr ýmsum átt- um og kannar hvað er á seyði um helgina. 17.00 Fjör á öðrum degi jóla með Bjarna Degi Jónssyni og Ernu Arn- ardóttur. 19.00 Fréttir. 19.30 Kvöldvaktin - Andrea Jóns- dóttir. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvalds- syni. 03.00 Dagskrárlok. Sjónvarp 18.00 Jón Oddur og Jón Bjarni - Endursýning. islensk kvikmynd frá 1981 gerð eftir sögum Guðrúnar Helgadóttur. Leikstjóri Þráinn Bert- elsson. Áður sýnd 29. desember 1985. 19.30 Spítalalíf. (MASH). Þrettándi þáttur. 19.55 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Steinaldarmenn í jó- laönnum. Bandarísk teiknimynd. 21.25 Mývatn. íslensk náttúrulífs- mynd sem Magnús Magnússon gerði á árunum 1978 til 1985. Myndin sýnir eitt ár i lífríki Mývatns- svæðisins. Fylgst er með fuglum, vatnalífi og gróðri frá vestri til næsta hausts. Tónlist: Sveinbjörn I. Baldvinsson. Texti: Arnþór Garð- arsson. Þulur: Ólafur Ragnarsson. 21.50 Kvöldstund með Kristni Hallssyni. Jakob Magnússon ræðir við Kristin Hallsson, óperu- söngvara. 22.25 Síðsumar. (On Golden Pond). Bandarísk Óskarsverðlaunamynd frá 1981. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Katharine Hepburn og Jane Fonda. 00.25 Dagskrárlok. Stöð 2 18.00 Leltln að jóiasveininum (In Search of Father Christmas). 19.00 Jólasaga (X-Mas story). Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 19.55 Leitin að jólasveininum með Andy Williams (In Search of Santa Claus). 20.45 Giftingarhugleiðingar frú Delafield. (Mrs. Delafield Wants To Marry). Bandarísk kvikmynd með Katharine Hepburn, Harold Gould, Denholm Elliot og Brenda Forbes í aðalhlutverkum. 22.15 Gríma (Mask). Bandarísk kvikmynd frá 1985 með Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot í aðalhlutverk- um. 00.05 Fæðingardagur Frelsarans (Nativity). Bandarísk kvikmynd frá 1978. Madeline Stove og John V. Shea í aðalhlutverkum. 02.00 Myndrokk. Til kl. 04.00. Miðvikudagur 24. desember 1986 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.