Þjóðviljinn - 24.12.1986, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 24.12.1986, Blaðsíða 19
ÍÞRÓTTIR England Fjórar umferðir a átta dögum! Tólf stig í húfi hjá hverju liði Kenny Dalglish og félagar í Liverpool eiga erfiö jól og áramót framundan. Meistararnir eru ( þriðja sæti, eiga við mikil meiðsli að stríða, og mæta Man- chester United, Sheff.Wed., Nottingham Forest og West Ham á aðeins átta dögum. Vestur-Pýskaland Kristján skoraði 7 í sigurleik Essen vann, Grosswallstadt tapaði Kristján Arason skoraði 7 mörk og átti sinn besta leik með Gummersbach er liðið sigraði Schwabing 22-16 í Bundesligunni í handknattlek um síðustu helgi. Essen sigraði Dortmund 18-17 Kópavogur Jolaball Iþróttafélag Kópavogs heldur jólaball í Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 27. desember kl. 15-17. Jólasveinar koma, jóla- pokar eru á staðnum og veitingar. Allir velkomnir, verð 400 krónur fyrir börn, miðar við innganginn. Kraftlyftingar Opið mót Opna Reykjavíkurmeistara- mótið í kraftlyftingum verður haldið í Garðaskóla í Garðabæ á laugardaginn, 27. desember, og hefst kl. 14. Flestir bestu kraft- lyftingamenn og konur verða meðal keppenda og búist er við 20 til 30 þátttakendum. Lyftmgar íslandsmót íslandsmeistaramótið í lyfting- um verður haldið í Garðaskóla í Garðabæ laugardaginn 27. des- ember og hefst kl. 13. á útivelli í æsispennandi leik þar sem Fráatz skoraði sigurmark Essen úr vítakasti þegar leiktíma var lokið. Alfreð Gíslason skoraði 2 marka Essen og lék mjög vel. Dusseldorf vann Hofweier 24- 19 og skoraði Páll Ólafsson eitt marka liðsins. Grosswallstadt tapaði óvænt fyrir Milbertsho- ven, 25-24, og með því náði Ess- en fjögurra stiga forystu. Lemgo tapaði fyrir Schutterwald 24-18 og er komið í fallhættu. Sigurður Sveinsson skoraði 3 mörk fyrir Lemgo. Staða efstu liða í deildinni er þessi: Essen........ 14 13 1 0 309-247 27 Grossw.stadt.... 14 11 1 2 310-263 23 Kiel..........14 8 2 4 325-283 18 Dusseldorf.... 14 8 2 4 294-262 18 Milbertshoven... 14 8 0 6 313-305 16 Gummersbach 14 6 2 6 257-243 14 Schwabing..... 14 6 2 6 317-317 14 -VS Um jól og áramót taka knatt- spyrnumenn um víða veröld sér frf, sumir í hálfan mánuð, aðrir í allt að tvo og hálfan. Ekki þó þeir ensku - þeir leika aldrei meira en einmitt á þessum árstíma. Það er nánast helgisiður f Englandi að fara á völlinn á annan í jólum og hér áður fyrr var líka leikið á sjálfan jóladag en sá siður hefur verið aflagður. Að þessu sinni er annar í jólum á föstudegi en það breytir engu, þá er leikin heil umferð og síðan önnur daginn eftir, á laugardeg- inum. Síðan er leikið á nýársdag, sem nú er fimmtudagur, og svo að sjálfsögðu á laugardaginn þar á eftir. 3. janúar. Á annan í jólum og nýársdag er vanalega mikið um leiki milli nágrannaliða, á ný- ársdag nú eru t.d. þrír innbyrðis leikir Lundúnaliða á dagskrá. Hér kemur yfirlit yfir jóla- leikina í 1. deild ensku knatt- spyrnunnar og með hverri um- ferð fylgja leikir efstu liðanna í 2. deild: Annar ( jólum Aston Villa-Charlton Leicester-Arsenal Liverpool-Manch.Utd Luton-Watford Manch.City-Sheff.Wed. Newcastle-Everton Norwich-Nottm.Forest Q.P.R.-Coventry Southampton-Chelsea Tottenham-West Ham Wimbledon-Oxford Bradford City-Derby Grimsby-Oldham Millwall-lpswich Plymouth-Portsmouth 27. desember Arsenal-Southampton Charlton-Manch.City Chelsea-Aston Villa Coventry-T ottenham Everton-Leicester Manch.Utd-Norwich Nottm.Forest-Luton Oxford-Q.P.R. Sheff.Wed.-Liverpool Watford-Newcastle West Ham-Wimbledon Derby-Barnsley Ipswich-Cr.Palace Oldham-Leeds Portsmouth-Shrewsbury W.B.A.-Plymouth Nýársdagur Arsenal-Wimbledon Charlton-Tottenham Chelsea-Q.P.R. Coventry-Luton Everton-Aston Villa Manch.Utd-Newcastle Nottm. Forest-Liverpool Oxford-Southampton Sheff.Wed.-Norwich Watford-Manch.City West Ham-Leicester Ipswich-Leeds Oldham-Sheff.Utd Portsmouth-Reading 3. janúar Aston Villa-Nottm.Forest Leicester-Sheff.Wed. Liverpooi-West Ham Luton-Chelsea Manch.City-Oxford Newcastle-Coventry Norwich-Charlton Q.P.R.-Everton Southampton-Manch.Utd Tottenham-Arsenal Wimbledon-Watlord Barnsley-Oldham Blackburn-Portsmouth Cr.Palace-Derby Plymouth-Hull Shrewsbury-lpswich Þarna eru 12 stig í veði hjá hverju liði og vanalega ráðast ör- lög margra einmitt á þessu kafla - hvort þau verði í topp- eða fall- baráttu, eða sigli um miðja deild. Að törninni lokinni verður hvert lið búið að leika 24 leiki og skýrari mynd komin á stöðuna. Það er mjög algengt að það lið sem trónir á toppnum eftir leikina á nýársdag verði Eng- landsmeistari þegar upp er staðið um vorið. Nú verða íslenskar getraunir í gangi í fyrsta skipti um jólin og í 19. leikviku eru leikir laugardags- ins, 27. desember, á seðlinum eins og fram kemur annars staðar á síðunni. Birmingham-Plymouth Derby-Blackburn 1X2... 1X2... 1X2... 1X2... 1X2... í 18. leikviku Gelrauna komu fram 12 raðir með 12 réttum leikjum og er vinningur fyrir hverja röð 84,715 krónur. Með 11 rétta var 191 röð og vinningur 2,281 krónur. Vinningspotturinn var alls 1,452,288 krónur. 19. leikvika Arsenal-Southampton Charlton-Manch.City... Chelsea-Aston Villa. Coventry-Tottenham .. Manch.Utd-Nonvich... Nottm.Forest-Luton.. Oxford-Q.P.R........ Sheff .Wed.-Liverpool.. Watford-Newcastle... West Ham-Wimbledon Oldham-Leeds........ W.B.A.-Plymouth..... Bylgjan er með 81 leik réttan, Þjóðvifjinn 78, DV 78, Morgunblaðið 76, Tíminn 75, Dagur 75 og RQdsútvarpið 75 leiki rétta. Q Fn Q cc Oa 1111111 . X X X 1 X 1 X 111x111 2x21 x x 2 1111111 1111111 x x 1 x 2 2 x 1 x 1 x x x 2 2 1 1 1 1 1 x 1111112 x 1 x 1 1 1 1 2 x 1 x x 1 2 -VS Knattspyrna Kristín skorin upp Asta og Guðríður hœtta Kristín Arnþórsdóttir, lands- liðskona og markahæsti leikmað- ur 1. deildar kvenna sl. sumar, hefur gengist undir uppskurð á krossböndum í hné. Hún verður nokkra mánuði að jafna sig og það gæti jafnvel orðið tvísýnt að hún geti hafíð íslandsmótið í maí með Islands- og bikarmeisturum Vals. Þá eru aðrar fréttir úr kvenna- knattspymunni helstar að tvær þær reyndustu úr Breiðabliki, Ásta B. Gunnlaugsdóttir og Guðríður Guðjónsdóttir, hafa ákveðið að hætta og verður það skarð fyrir skildi hjá Kópavogs- liðinu, sem að auki hefur misst Magneu Magnúsdóttur og Mar- gréti Sigurðardóttur yfir í Stjörn- una. -MHM Sund Boösmót Bylgjunnar Bylgjan heldur boðsmót í sundi í Sundhöll Reykjavíkur á sunnudaginn, 28. desember, og þar verður meðal þátttakenda flest besta sundfólk landsins. Ragnheiður Runólfsdóttir og Eð- varð Þór Eðvarðsson verða með, Tryggvi Helgason og Árni Sig- urðsson koma frá Bandaríkjun- um og Ragnar Guðmundsson frá Danmörku. Plastprent gefur verðlaunagripi fyrir hverja sund- grein og Bylgjan veitir afreksbik- ara því sundfólki sem nær bestum árangri. Mótið hefst kl. 15 og er aðgangur ókeypis. Sviss Luzem til Malasíu A.m.k. þrettán af 16 liðum í svissnesku 1. deildinni í knatt- spyrnu munu flýja vetrarhörk- urnar i heimalandinu og dvelja í æfíngabúðum í heitara loftslagi eftir áramótin. Luzem, lið Sigurðar Grétars- sonar og Ómars Torfasonar, fer lengst allra, fer til Malasíu í lok janúar og dvelur þar í þrjár vikur. Lið Zurich verður á svipuðum slóðum, í Indónesíu, Sion verður á Indlandshafseynni Mauritíus, Young Boys við Persaflóann en önnur verða nær heimalandinu. -VS Frakkland Topplið án marka Toppliðin í Frakklandi, Bord- inn frá Uruguay, tryggði Racing eaux og Marseilles, gerðu bæði Club 1-0 sigur á Nancy og þetta markalaus jafntefli í 23. umferð dýrasta lið deildarinnar er loksins 1. deildarkeppninnar í knatt- að ná sér á strik. Það er samt í spyrnu um síðustu helgi. Bæði fjórða neðsta sæti með 18 stig. voru á útivelli, Marseilles í Laval Staða efstu liða fyrir tveggja og Bordeaux í Toulon. Leikmenn mánaða vetrarfrí er þessi: Marseilles halda nú í æflnga- og Marseilles.23 11 10 2 33-16 32 keppnisferð til sólareynnar Tahiti ; : 1 1? ® “ og dvelja þar næstu þrjár vikurn- Nantes....23 9 9 5 24-18 27 ar. Toulouse..23 9 8 6 29-16 26 Enzo Francescoli, snillingur- -vs/Reuter Mlðvikudagur 24. desember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.