Þjóðviljinn - 24.12.1986, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.12.1986, Blaðsíða 16
Bylgjan 00.00 Þægileg tónllst úr ýmsum áttum. 8.00 Sögur og annaö barr.aefni ásamt tónllst. 12.00 Fréttlr á jóladag. 12.00 Jólatónlist héðan og þaðan. 16.00 Jólagestlr Jónínu Leósdótt- ur. Jónína fær gesti í betri stofu Bylgjunnar, spjallar við þá og leikur tónlist eftir þeirra höfði. 18.00 Fréttlr. 18.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Til kl. 24.00. Laugardagur Rás 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góölr hlustend- ur“. Pétur Pétursson sér um þátt- inn. 9.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Norskþjóð- lög op. 66 eftir Edvard Grieg. 11.00 VÍslndaþátturlnn. Umsjón Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþátt- ur í vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tón- leikar. 14.00 Slnna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón Þorgeir Óiafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Um- sjón Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrlt: „Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. Lokaþáttur: „Margt getur skemmtilegt skeð“. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Gísli Halldórsson. (Áður útvarþað 1969). 17.00 Aö hlusta á tónllst. Tólfti þátt- ur: Hvað eru tilbrigði? Umsjón Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skrlöl til skara. Þáttur í umsjá Halls Helgasonar og Davíðs Þórs Jónssonar. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyrl). 20.30 Jónas Hallgrfmsson í augum skálda. Kristján Þórður Hrafnsson sér um þáttinn. 21.00 íslensk elnsöngslög. Einar Kristjánsson syngur löo eftir Sigfús Einarsson, Markús Kristjánsson, Pál Isólfsson og fleiri. 21.20 Um náttúru (slands. Ari Trausti Guðmundsson ræðri við Níels Bjarnason steinasafnara. 22.00. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mannamót. Leikið á grammó- fón og litið inn á samkomu. Kynnir Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Þættir úr „Helgisögn um heilaga Elísabeti" eftir Franz Liszt. Síðari hluti: „Elísabet" og Hátíðarútför Elísa- betar". Ingrid Kremling og Kurt Rydl syngja ásamt Æskulýðskór Vínarborgar. Sinfóníuhljómsveit austurríska útvarpsins leikur; Pet- er Gúlke stjórnar. Umsjón Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Rás 2 9.00 Óskalög sjúkllnga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Morgunþáttur i umsjá Ástu R. Jóhannessdóttur. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp með léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 15.00 Viö rásarmarkiö. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón Sigurður Sverrisson ásamt íþróttafréttamönnunum Ing- ólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 17.00 Tvelr gítarar, bassi og trom- ma. Svavar Gestsson rekur sögu íslenskra popphljómsveita í tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Hlé. 20.00 Kvöldvaktln - Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómassyni. 03.00 Dagskrárlok. Sjónvarp 14.55 Enska knattspyrnan - Beln útsending. West Ham - Wimble- don. 16.40 Áramótaball Sjónvarpsins 1985 - Endursýning. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Gamla skranbúðln. (The Old Curiosity Shop) 4. þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir sögu Charles Dickens. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stóra stundln okkar. Umsjón Elísabet Brekkan og Erla Rafns- dóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fáein aðfaraorð. Hrafn Gunn- laugsson spjallar við Halldór Lax- ness í tilefni endursýningar á Brekkukotsannál. 21.00 Brekkukotsannáll - fyrri hlutl. Sjónvarpsmynd frá 1973 gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Síðari hluti myndarinnar verður sýndur sunnu- daginn 28. desember. 22.10 Gildran. (The Sting). Banda- rísk óskarðsverðlaunamynd frá 1973. Aðalhlutverk: Paul New- man, Robert Redford, Eleen Brennan, Robert Shaw og Charles Durning. 00.20 Dagskrárlok. Stöð 2 16.00 Myndbandalistinn. 16.30 Nestor. Teiknimynd. 17.00 Matreiðslumaðurinn. 17.20 Venjulegt fólk. (Ordinary Pe- ople). Bandarísk fjölskyldumynd með Donald Sutherland og Mary Tyler Moore í aðalhlutverkum. 19.30 Fréttir. 19.55 Undirheimar Miami. (Miami Vice). Hinn gullni þríhyrningur, fyrri hluti. 20.40 Flækingarnir. (Stone Pillow). Ný bandarísk kvikmynd frá CBS með Lucille Ball í aðalhlutverki. 22.10 Tónlistarverðlaun Banda- ríkjanna. (American Music Aw- ards). 23.40 Jólakraftaverklö í kolaná- munni. (The Christmas Coal Mine Miracle). Bandrísk kvikmynd með Kurt Russel, Mitch Ryan, John Carradine, Melissa Gilbert og Bar- bara Babcock í aðalhlutverkum. 01.15 Myndrokk. 04.00 Dagskrárlok. Bylgjan 7.00 Á fætur meö Sigurði G. Tóm- assynl. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Föstudagspoppið allsráð- andi, bein línatil hlustenda, afmæl- iskveðjur, kveðjur til brúðhjóna og mataruppskriftir. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00 12.00 Á hádegismarkaði meö Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakklnn, Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Stelnn á réttri bylgju- lengd. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Hallgrímur, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00 Jón Axel Olafsson heldur uppi helgarstuðinu. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Til kl. 08.00. Sunnudagur Rás 1 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Concerto grosso í F-dúr op. 6 nr. 9 eftir Arc- angelo Corelli. b. „Minnist þessa dags“, kantata nr. 63 eftir Johann Sebastian Bach. c. Rondó í A-dúr eftir Franz Schubert. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón Friðrik Pálss Jónsson. 11.00 Messa í Kristskirkju Landa- kotl. Prestur: Séra Hjalti Þorkels- son. Orgelleikari: David Knowles. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. -'Tilkynningar. Tónelikar. 13.10 Leikrlt: „Rómeó og Júlía“ eftir William Shakespeare. Þýð- andi: Helgi Hálfdanarson. Leik- stjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Kristján Franklín Magn- ús, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Sigurður Karlsson, Erlingur Gíslason, Valgerður Dan, Jakob Þór Einarsson, ÞórTúliníus, Jóhann Sigurðarson, Arnar Jóns- son, Pálmi Gestsson, Jón Sigur- björnsson, Hanna María Karlsdótt- ir, Þröstur Leó Gunnarsson, Jón S. Gunnarsson, Aðalsteinn Bergdal, Árni Tryggvason, Sigurður Skúla- son, Karl Guðmundsson, Þórhallur Sigurðson og Magnús Geir Þórð- arson. Tónlist er eftir Hjálmar H. Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um er- lend málefni í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 17.00 Söngvar og lestrar á jólum í Hallgrímsklrkju. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. (Beint útvarp). 18.00 Skáld vikunnar - Maríu- skáld. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálatónllst. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.25 Blaöaö í lífsbók Guömundar góöa. Karl Guðmundsson les fyrri hluta erindis eftir Hermann Páls- son prófessor í Edinborg. (Síðari hluti verður á dagskrá 30. desemb- er). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin. Dagskrá frá íslenska Ríkisútvarpinu. Létt- sveit útvarpsins og Tríó fríó leika tónlist eftir Björn Thoroddsen, Jón Múla Árnason, Ríkharð örn Páls- son og fleiri auk íslenskra jóla og áramótalaga. Umsjón: Sigurður Einarsson. 23.201 hnotskurn. Umsjón Valgarð- ur Stefánsson. (Frá Akureyrl). 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum. Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingvasonar. (Frá Akureyri). 00.55 Dagskrárlok. Rás 2 9.00 Morgunþáttur með léttri tón- list og viðtölum við gesti og hlust- endur á landsbyggðinni. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 12.00 Hádeglsútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Krydd í tllveruna. Þáttur með afmæliskveðjum og léttum lögum í umsjá Ásgerðar J. Flosadóttur. 15.00 68. tónlistarkrossgátan. Stjórnandi Jón Gröndal. 16.00 Vlnsældalistl rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjá- tíu vinsælustu lög vikunnar. 18.00 Létt tónlist. Erna Arnardóttir kynnir. Fréttir eru sagðar kl. 19.00. 20.00 Erlendar hljómplötur ársins 1986. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason taka saman. 22.00 íslenskar hljómplötur ársins 1986. Ásta R. Jóhannesdóttir og Sigurður Sverrisson taka saman þátt um helstu plötur sem komið hafa út á árinu og rifja upp minnis- verða atburði úr tónlist og þjóðlífi. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarp 15.00 ítalska knattspyrnan. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Jólarokk í Montreux 1986. Upptaka frá sérstökum hátíðar- rokktónleikum í Montreux í Sviss. 18.00 Elías og örninn. Ný barna- mynd sem Sjónvarpið lét gera. Höfundur: Guðrún Helga Seder- holm. Handrit: Viðar Víkingsson. Sögumaður og leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. 18.25 Álagakastalinn. (The Ench- anted Castle) - 3. þáttur. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Á framabraut (Fame) - Fjórði þáttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brekkukotsannáll - Stðari hluti. Sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. 22.30 í faöml fjallanna. (Heart of the High Country). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Nýsjálenskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum sem gerist um síðustu aldamót. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 14.00 Matrelðslumelstarinn. Meistarakokkurinn Ari Garðar Ge- orgsson kennir þjóðinni matgerð- arlist. 14.45 (þróttir. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 17.40 Ástarævintýri. (Falling in Love). Bandarík kvikmynd með Robert De Niro og Meryl Streep í aðalhlutverkum. 19.30 Fréttir. 19.55 Ástarhreiðrið. (Let There Be Love). 20.20 Jólagjöfin. (Christmas Pres- ent). Bresk sjónvarpskvikmynd með Peter Chelsom, Danny Woo- der og Bill Fraser í aðalhlutverkum. 21.10 Leðurblakan. (Die Fleder- maus). Ópera Jóhanns Strauss. 00.10 Dagskrárlok. Bylgjan 8.00 Fréttir og tónlist í morgun- sárið. 9.00 Jón Axel á sunnu- dagsmorgnl. Fréttir kl. 10.00. 11.00 í fréttum var þetta ekki helst. Endurtekið frá laugardegi. 11.30 Vlkuskammtur Einars Si- gurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgj- unnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn í betri stofu Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Þorgrímur Þráinsson í léttum leik. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heimsókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Valdís Gunnarsdóttir á sunnudagskvöldi. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn J. Vllhjálmsson kann- ar hvað helst er á seyði í poppinu. Til kl. 23.30. 23.30 Jónína Leósdóttir. Endur- tekið viðtal Jónínu frá fimmtudagskvöldi. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Til kl. 07.00. Mánudagur Rás 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur þáttinn. (Frá Akur- eyri). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni. Þáttur í umsjá sagnfræðinema. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinnf. Hildur Eiríksdótt- ir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagslns önn - Heima og helman. Umsjón Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 14.00 „Sveitafólkið", saga eftir Flannery O’Connor. 14.30 fslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðis- útvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur Vernharður Linnet og sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Samfélagsmál. Um- sjón Bjarni Sigtryggsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. (Frá Akureyri). 19.40 Um daginn og veginn. And- rés Kristjánsson rithöfundur talar. 20.00 Lög ungafólkslns. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Samkirkjuhreyfingin. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson les úr hirðisbréfi sínu. 21.00 Gömlu danslögin. 21.15 „Hús ekkjunnar" smásaga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Ungt fólk í nútíð og framtíð. Þriðji og síðasti þáttur. Umsjón Ein- ar Kfistjánsson. 23.00 Djasstónleikar á N’art- hátíðinni 1986. Síðari hluti. Niels Henning Örsted Pedersen, Kenn- eth Knudsen og Palle Mikkelborg leika. Kynnir Vernharður Linnet. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 9.00 Morgunþáttur I umsjá Krist- jáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjórn- andi Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveglnum. Bjarni Dag- ur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barða- son stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. Til kl. 18.00. Dag- skrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Sjónvarp 18.00 Úr myndabókinni. Endur- sýndur jólaþáttur frá 24. desemb- er. 18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá. 18.55 íþróttir. Umsjón Bjarni Felix- son. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stelnaldarmennirnir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.35 Keppikeflið. (The Challenge) - Fjórði þáttur. 21.30 Sganarelle. Kaflar úr fjórum gamanleikjum eftir Moliére sem allir snúast um hrappinn Sganar- elle. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Myndrokk. 18.00 Fyrstu jól vofunnar Caspers (Caspers firstm Christmas). 18.30 fþróttir. 19.30 Fréttir. 19.55 Matrelðslumeistarinn. Meist- arakokkurinn Ari Garðar Georgs- son kennir þjóðinni matargerðar- list. 20.15 Magnum P.l. 21.00 Uppreisnarmennirnlr á fljót- inu (White Water Rebels). Banda- rísk sjónvarpskvikmynd með Bar- bara Bach og James Brolin í aðal- hlutverkum. 22.55 f Ijósasklptunum (Twilight Zone). 23.45 Að næturlagi (Into The Night). Bandarísk kvikmynd með Jeff Goldblum, Michelle Pfeiffer, Ric- hard Farnsworth, Roger Vadim, David Bowie, Vera Miles o.fl. 01.30 Dagskrárlok. Bylgjan 7.00 Á fætur með Sigurðu G. Tómassyni. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Tapað fundið, afmælis- kveðjur og mataruppskriftir. Síminn hjá Palla er 611111. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum í kvikmyndahúsum, leikhúsum og víðar. 21.00 Viiborg Halldórsdóttir. Vil- borg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öllum aldri. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og frétta- tengt efni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Til kl. 07.00. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvlkudagur 24. desember 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.