Þjóðviljinn - 24.02.1987, Qupperneq 16
Aðalsími
681333
völdsími
681348
Helgarsími
681663
blÓÐVILIINN
SAMVINNUBANKI
ÍSLANDS HF.
Þriðjudagur 24. febrúar 1987 44. tölublað 52. örgangur
Keflavík
Forsetinn rauf eiðinn
Jón Ólsen starfsmannafélagi bœjarins: Sitjum ekki undir þessum ásökunum.
Vilhjálmur Ketilsson bœjarstjóri: Alvarlegur trúnaðarbrestur
Undanfarið hefur verið heitt í
kolunwn í Keflavík, í kjölfar
birtingar á bráðabirgðaskýrslu
þeirrar sem núverandi meirihluti
Alþýðuflokksins í bæjarstjórn lét
gera á QáfTeiðum bæjarfélagsms
í tíð ^rrverandi meirihluta
bæjarstjúr<»r. Skýrslunni var
dreift VI bæjarráðsmanna og
merkt MB trúnaðarmál, en
komst í hendur Helgarpóstsins,
sem birti fyrir skömmu útdrátt úr
henni. í skýrslunni er starfs-
mönnum bæjarins gefið að sök að
hafa misnotað ótæpilega aðstöðu
sína, m.a. með því að hafa
skammtað sér laun með því að
skrifa á sig ómælda yfirvinnu, og
starfsmenn hafi fengið lán úr bæj-
arsjóði, sem var undir hælinn lagt
hvort þeir greiddu að fullu til
baka.
„Starfsmannafélagið hefur
spurst fyrir um lögfræðilega að-
stoð í þessu máli og í þeim til-
gangi fékk stjórnin lögfræðing
BSRB á sinn fund til skrafs og
ráðagerða. Þar varð úr að við á-
Jarðskjálftar
Óskemmti-
leg lífs-
reynsla
Valgerður Hanna
Jóhannsdóttir,
vitavörður: Ekki
svefnsamt umnóttina.
Stærstu kippirnir fundust
alla leið upp í
Borgarfjörð og austur í
Hreppa
etta var fremur óskemmtileg
lífsreynsla. Okkur varð ekki
svefnsamt um nóttina. Meðan
mesta hrinan gekk yfir óttaðist ég
að húsið væri að liðast í sundur,
sagði Valgerður Hanna Jóhanns-
dóttir, vitavörður í Reykjanes-
vita.
Aðfaranótt sunnudagsins gekk
jarðskjálftahrina yfir ysta hluta
Reykjanesskagans. Skjálftarnir
er áttu upptök í nánd við
Reykjanesvita, stóðu frá því um
kl. eitt á aðfaranótt sunnudagsins
og fram undir hádegi daginn
eftir. Að sögn Veðurstofunnar
mældust stærstu kippirnir um
fjögur og hálft stig á Richter.
Stærstu skjálftarnir fundust alla
leið upp í Borgarfjörð og austur í
Villingaholtshrepp. Slíkar
skjálftahrinur hafa orðið á þess-
um slóðum á um tíu ára fresti, en
orsök þeirra eru skorpuhreyfing-
ar á Reykjanesskaga.
„Við erum reyndar ekki alls
óvþn slíkum skjálftahrinum hér.
Þrátt fyrir það er manni alltaf jafn
ónotalegt meðan þetta gengur
yfir,“ sagði Valgerður Jóhanns-
dóttir vitavörður að lokum. RK
kváðum að bíða og sjá hvað sæti
fram í næstu viku, en þá mun
bæjarráð trúlega gera opinber-
lega grein fyrir þessu máli. Vitan-
lega getum við bæjarstarfsmenn
ekki setið undir slíkum ásökun-
um og þarna koma fram,“ sagði
Jón ólsen, bæjarverkstjóri og
Verðbólgan á árinu verður um
11-12% samkvæmt nýrri
þjóðhagsspá, en við gerð síðustu
kjarasamninga var gert ráð fyrir
7-8% verðbólgu á árinu. Óhag-
stæðri gengisþróun að undan-
förnu er kennt um verðlagsþró-
unina.
Horfur eru á viðskiptahalla í
ár, um 0,5% miðað við lands-
framleiðslu, eða halla upp á einn
milljarð króna. í fyrra voru við-
skipti íslendinga við aðrar þjóðir
hinsvegar í jafnvægi, í fyrsta
skipti síðan 1978. Mikil aukning á
útflutningi sjávarafurða og lágt
olíuverð voru þar stærstu áhrifa-
valdarnir.
Hagvöxtur var mikill árið 1986
eða um 6,5%. Er búist við að
stjórnarmaður í Starfsmannafé-
lagi Keflavíkurbæjar.
Á bæjarstjórnarfundi sl.
þriðjudag viðurkenndi forseti
bæjarstjórnar Hannes Einarsson,
að hafa sýnt trúnaðarmönnum
sínum skýrsluna, en hann þver-
tók fyrir það að hafa fengið Helg-
hann hægi töluvert á sér í ár og
verði um 3,5%. í fyrra jukust
þjóðartekjur um 8,5% en Þjóð-
arpóstinum hana í hendur. „Það
er ljóst að hér er um alvarlegan
trúnaðarbrest að ræða í
stjórnkerfi bæjarins, þegar trún-
aðarmál leka á þennan hátt til
fjölmiðla,“ sagði Vilhjálmur Ket-
ilsson, bæjarstjóri í Keflavík. Að
öðru ieyti vildi Vilhjálinur ekki
hagsstofnun spáir að þær geti
aukist um 5,5% í ár.
Samkvæmt þjóðhagsspánni má
tjá sig um innihald skýrslunnar
við blaðið. „Meirihluti bæjar-
stjórnar mun gera hreint fyrir sín-
um dyrum um miðja næstu viku
er skýrslan verður birt almenn-
ingi,“ sagði Vilhjálmur Ketilsson
að lokum.
reikna með að kaupmáttar-
aukning á árinu verði um 7% að
meðaltali. -Sáf
Bœndasamtökin
Mikil mannaskipti
Helstu foringjar bændasamtakanna eru
Asgeir Bjarnason, formaður
Búnaðarfélags íslands, lætur
nú af því starfi eftir langan feril og
farsælan.
Ásgeir var fyrst kosinn á Bún-
aðarþing árið 1950, en hefur þó
ekki átt þar samfellda þingsetu. 1
stjórn félagsins hefur hann setið í
20 ár og verið stjórnarformaður í
16 ár.
Þá mun og Ingi Tryggvason,
formaður Stéttarsambands
bænda, hafa gefið til kynna að
hann muni láta af formennsku á
næsta aðalfundi Stéttarsam-
bandsins X
Gunnar Guðbjartsson, fram-
kvæmdastjóri Framleiðsluráðs,
verður sjötugur á þessu ári. Lík-
legt er talið að hann láti af fram-
að láta af störfum
kvæmdastjórastarfinu um næstu
áramót. Og enn hefur það flogið
fyrir, að Árni Jónasson muni
einnig óska lausnar í ár. Hann
hefur verið erindreki Stéttarsam-
bandsins og einnig unnið, á Veg-
um Framleiðsluráðs, að undir-
búningi og framkvæmd búhátta-
breytinganna.
-mhg
RK.
t>eir voru að fá hann. Áhöfnin á Ágústi RE 61 gekk hraustlega til verks við að tregur í Faxaflóa en nú er hann eitthvað farinn að glæðast, og menn bíða
skipa aflanum á land úr sæmilegri veiðiferð í gær. Undanfarið hefur afli verið spenntir eftir því að loðnugangan komi inn í Flóann. Mynd E.OI.
Þjóðhagsspáin
Verðbólguramminn brestur
11-12% verðbólga á árinu. Mun hœrri en jólaföstusamning-
urinn gerði ráð fyrir. 1 milljarður í viðskiptahalla