Þjóðviljinn - 25.02.1987, Blaðsíða 11
útvarp^s^^mlrp7
©
6.45 Veðurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir
7.03 Morgunvaktin
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Fjöru-
lalli“ eftir Jón Viðar Guðlaugsson
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
9.35 Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin
11.00 Fréttir.
11.03 Islenskt mál
11.18 Morguntónleikar
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
13.30 f dagsins önn - Börn og skóli
14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn"
sagan um Stefán íslandi
14.30 Segðu mér að sunnan
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir.
17.03 Siðdegistónleikar
17.40 Torgið - Nútímalífshættir Tilkynn-
ingar.
19.30 Tilkynningar FJölmiðlarabb Tón-
leikar
20.00 Ekkert mál
20.40 Að tafli
21.00 Létt tónlist
21.20 Á fjölunum
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma
22.30 Hljóðvarp
23.10 Djassþáttur
24.00 Fréttir. Frá alþjóðaskákmóti í
Reykjavík
00.15 Dagskrárlok.
lll
9.00 Morgunþáttur
12.00 Hádegisútvarp
13.00 Kiiður
15.00 Nú er lag
16.00 Taktar
17.00 Eril og ferlll
18.00 Dagskrá
20.30 Píanótónleikar André Watts á
tónlistarhátiðinni í Schwetzingen 25.
maí s.l.
22.30 Nútimatónlist
23.15 Dagskrárlok.
7.00 Á fætur með Sigurði G. Tómas-
syni
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nót-
um
12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu
Harðardóttur. Fréttapakkinn.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
17.00 Hallgrmur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis
19.00 Hemmi Gunn í miðri viku
21.00 Ásgeir Tómasson á miðviku-
dagskvöldi
23.00 Vökulok
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
Útrás
10.00 Tlibreyting Þáttúr með sígildri tón-
list
11.00 Ó Sóle Mió Sólarlandaferðir og
fleira.
12.00 Lifandi rokk
13.00 Naktar nunnur Elvis og aörir lita
inn.
14.00 Hvað sem þið vlljið
15.00 Léttur j>áttur um dauðann
16.00 Sfðdegisvangaveltur um al-
heimspólitík
17.00 FÉL 303. Létt umfjöllun um fjöl-
miðla
19.00 Tuttugu ára tragedía? Viðtal við
gamla MH-inga
20.00 Errols Tónlistarmenning í Gauta-
borg.
21.00 I leit að harðfiski Smásögur lesnar
og fleiri atriði
22.00 Ákas Suður-amerísk menning og
tónlist
23.00 Á framabraut Blandaður þáttur um
ungt fólk á uppleið.
18.00 Úr myndabókinni
19.00 Prúðuleikaranir
19.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Spurt úr spjörunum
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 (takt við tímann
21.35 Sjúkrahúsið í Svartaskógi
22.20 Seinni fréttir
22.25 Kvöldstund með Þuriði Pálsdóft-
ur
23.30 Dagskrárlok
17.00 # Flækingurinn (Raggedy Man)
18.30 # Myndrokk
19.00 Spæjarinn
19.30 Fréttlr
20.00 Opin lina
20.15 Bjargvætturinn
21.00 # húsið okkar (Our House)
21.50 # Tíska
22.20 # Þriðja heimsstyrjöldin (World
War III) Seinni hluti bandarískrar kvik-
myndar frá 1984.
00.00 Dagskrárlok.
KALLI OG KOBBI
FOLDA
í BLÍDU OG STRÍÐU
ORÐ I EYRA
7
Læknamistök
Síminn hringir.
- Halló!
- Já, halló. Er þetta Stöð 3?
- Já.
- Get ég fengið að tala við
hann þarna á háhæluðu skónum?
- Tala við hvern?
- Þennan sem er aðalsprautan
í öllum þáttunum hjá ykkur?
- Ætlarðu að tilkynna um
sifjaspell?
- Sifjaspell? Eru það læk-
namistök?
- Ekki nema í undantekning-
artilvikum.
- Jæja, ég sagði nú bara sisona
af því að ég ætlaði að spyrja hann
út í læknamistök.
- Hvað heitir þú með leyfi?
- Jón Jónsson.
- Ert þú búinn að fá þér af-
ruglara, Jón?
- Nei, það var nú hálfpartinn
þess vegna, sem mig langaði að fá
að tala við hann þarna sem talar
mest í þáttunum hjá ykkur.
Aldrei að vita hvað maður fær í
skaðabætur.
- Þú vilt kannski koma til okk-
ar í „Gáfumannaþáttinn“?
- Hvað er nú það?
- Það er svona þáttur sem við
ætlum að vera með á dagskrá.
Þetta er spurningaþáttur og sá
sem getur svarað flestum spurn-
ingum fær titilinn „Gáfumaður
ársins“. Við erum að leita að fólki
í þennan þátt, en það vill enginn
láta sér núa því um nasir að hann
haldi að hann sé gáfumaður.
- Fær maður eitthvað fyrir að
vera í svona þætti.
- Það verða allir leystir út með
gjöfum.
- Og um hvað er spurt?
- Mennfáaðveljasérsviðeftir
eigin höfði. Hvað gerir þú Jón?
- Ég var línubeitingamaður.
- Varst - segir þú?
- Það er út af því sem ég er að
hringja. Ég varð fyrir vinnuslysi.
- Nújá?
- Já, ég krækti öngli í rass...
Þú veist... á mér.
- Það er nefnilega það, Jón.
Og hvar gerðist þetta?
- Bara heima hjá mér. Fyrir
vestan.
- Og hvað var gert í því?
- Sosum ekkert. Vinnu-
veitandinn sagði, að ég mætti
þakka fyrir að öngullinn skyldi
ekki hafa verið fastur á línunni.
- Og hvað svo?
Verður öngullinn fjarlægður með
andaskurðlækningum?
- Svo leið og beið og ekkert
gerðist, nema hvað ég var kosinn
á þing.
- Afhverju?
- Bara til að annar maður úr
næsta plássi yrði ekki kosinn.
- Þú ert sem sagt alþingismað-
ur?
- Ég er eiginlega frekar ör-
yrki.
- Geturðu ekki setið á þingi?
- Ég get bara alls ekki setið.
Það gerir öngullinn, sjáðu til.
- Hefur þér ekki dottið í hug
að fara til læknis?
- Auðvitað fór ég til læknis
þegar ég kom suður.
- Og hvað gerði hann?
- Hver?
- Læknirinn.
- Hann bauð mér sæti.
- Og hvað svo?
- Nú, ég settist auðvitað.
- Já, ég skil. Það hefðir þú
ekki átt að gera.
- Nei, auðvitað voru það mis-
tök.
- Það má nú segja.
- En nú spyr ég: Voru þetta
ekki læknamistök?
- Hvernig þá?
- Mér hefði aldrei dottið í hug
að setjast, ef læknirinn hefði ekki
boðið mér sæti. Þetta var há-
menntaður maður, svo að ég hélt
að öllu væri óhætt. En það var nú
öðru nær.
- Heyrðu.
- Já.
- Þettasemégvaraðnefnavið
þig út af „Gáfumannaþættinum".
- Já?
- Gleymdu því bara. Við
hljótum að finna einhvern annan.
- Ég gæti nú samt alveg komið
í þáttinn. Ég á ansi fínan
skemmtikraftabúning.
- Við höfum þá samband við
Þig-
- Já, gerðu svo vel. Ég hef
bara gaman að koma í sjónvarpið
og er til í hvað sem er. Én,
heyrðu, er hann ekki við, hann
þarna...?
- Nei. Og verður ekki við á
næstunni, Jón.
- Það er nú verri sagan. Ég
ætlaði að spyrja hann hvort það
væri ekki eftir einhverju að slægj-
ast í sambandi við þetta.
- í sambandi við hvað?
- Nú, öngulinn maður.
Læknamistökin.
- Heyrðu, Jón.
- Já.
- Ertu viss um að það megi
ekki bjóða þér afruglara.
Miðvikudagur 25. febrúar 1987' ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 11