Þjóðviljinn - 25.02.1987, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.02.1987, Blaðsíða 14
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Steingrímur Svanfríður Björn Valur Norðurland eystra Byggjum landið allt Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra verður með opna stjórnmálafundi sem hér segir: Ólafsfirði - fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20.30 í Tjarnarborg. Á fundinn mæta þau Steingrímur, Svanfríður og Björn Valur. Kópaskeri - föstudaginn 27. febrúar kl. 20.30 í Barnaskólan- um. Þórshöfn - laugardaginn 28. febrúar kl. 13.00 í Þórsnesi. Raufarhöfn - sunnudaginn 1. mars kl. 16.00 í félagsheimil- inu. Á þessa fundi mæta þau Steingrímur, Svanfríður, Sigríður og Björn Valur. Flutt verða stutt ávörp og fyrirspurnum svarað. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Norðfjörður Alþýðubandalagið í Neskaupstað boðattil félagsfundar miðvik- udaginn 25. febrúar kl. 20.30 í Egilsbúð. Einar Már Sigurðarson og Elma Guðmundsdóttir ritari kosning- astjórnar mæta á fundinn. Er ekki tilvalið að gerast áskrifandi? DJÖÐVIUINN Sími 681333. v t A ^ w Unnur Sólrún ^lfhildur Þuríður Alþýðubandalagið Reyðarfirði Opinn almennur fundur Komið og kynnist nýju frambjóðendunum okkar í Verkalýðshús- inu, laugardaginn 28. febrúar kl. 16.00. Unnur Sólrún, Álfhildur og Þuríður fjalla um baráttumálin okkar og svara fyrirspurnum ásamt þingmönnunum Helga og Hjörleifi. Kaffi og heimabakað. Fjölmennið. Alþýðubandalagið Reyðarfirði Stöðvarfjörður Alþýðubandalagið Stöðvarfirði boðar til félagsfundar sunnu- daginn 1. mars kl. 13.30 Dagskrá: Kosningastarfið. UnnurSól- rún Bragadóttir og Jóhanna lllugadóttir kosningastjóri mæta á fundinn. Ab. Stöðvarfirði. Fundur um landbúnaðarmál Bændur á Héraði og aðrir áhugamenn um framfarir í landbún- aði. Alþýðubandalagið boðar til opins fundar í Valaskjálf fimmtudaginn 26. febrúar nk. klukkan 20.30. Rædd verður staða sveitafólks og þeirra sem sveitunum þjóna. Sérstaklega verða minkarækt gerð ítarleg skil. Frummælendur: Hjörleifur Guttormsson alþingismaður, Álfhildur Ólafsdóttir loðdýrarækt- arráðunautur og Björn Halldórsson bóndi, Akri, Vopnafirði. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Breiðdalsvík Alþýðubandalag Breiðdalshrepps boðar til félagsfundar sunnu- daginn 1. mars kl. 16.30 í Staðarborg. Unnur Sólrún Bragadóttir og Jóhanna lllugadóttir kosningastjóri mæta á fundinn. Ab. Breiðdalsvík. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Kynningafundur á A. Hansen Alþýðubandalagið í Hafnarfirði boðar til opins kynningafundar með efstu mönnum á framboðslista flokksins í kjördæminu á veitingahúsinu A. Hansen kl. 20.30 á fimmtudagskvöld. Stutt ávörp, fyrirspurnum svarað og umræður. Allir velkomnir Alþýðubandalagið Hafnarfirði Opið hús Alþýðubandalagsins er fyrirhugað á Vertshúsinu laugardaginn 21. febr., 28. febr. og 7. mars milli kl. 15.00 og 17.00. Nánar auglýst síðar. Alþýðubandaíagið Kóþavogi Góugleði Góugleði ABK verður laugardaginn 28. febrúar í Þinghóli. Húsið opnað kl. 19.00. Fordrykkur, borramatur, skemmtiatriði og dans. Gestur kvöldsins verður Ásdís Skúladóttir. Miðaverð kr.1200. Miðapantanir í Þinghóli alla virka daga sími 41746. Á kvöldin í síma 45689 (Unnur). Stjórn ABK. ABR Fundur í 6. deild Fundur verður hjá 6. deild Alþýðubandalagsins í Reykjavík n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30 í flokksmiðstöðinni, Hverfisgötu 105. Nánar auglýst eftir helgina. KOSNINGASKRIFSTOFUR Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins er f Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, Akureyri. Til að byrja með verður skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Starfsmaður er Krist- jana Helgadóttir. Síminn er 25875. G-listinn Reykjanesi Aðalkosningaskrifstofa G-listans í Reykjaneskjördæmi er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Þar er opið alla virka daga frá kl. 10.00-19.00. Alltaf heitt á könnunni og starfsmennirnir Valþór, Ásdís, Helgi og Unnur til þjónustu reiðubúin. Símarnir eru 41746 og 46275. Þá hefur einnig verið opnuð kosningaskrifstofa í Keflavík, að Hafnargötu 34. Síminn þar er 92-4286. - G-listinn Reykjanesi. APÓTEK Helgar-, og kvöld varsla lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 20.-26. febr. 1987 en'Borgar Apóteki og Reykjavíkur Ap- óteki. Fyrrnefnda apótekiö er opiö um helgar og annast nætui- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekiö er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Hafnarf jarðar apótek er opiö alla virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótek Norðu rbæ jar er opið mánudaga til fimmtudaga frá GENGIÐ 24. febrúar 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,440 Sterlingspund 60,720 Kanadadollar.... 29,626 Dönskkróna...... 5,6891 Norskkróna...... 5,6258 Sænsk króna..... 6,0635 Finnsktmark..... 8,6539 Franskurfranki.... 6,4394 Belgískurfranki... 1,0352 Svissn.franki... 25,3764 Holl. gyllini... 18,9734 V.-þýskt mark... 21,4464 (tölsklíra...... 0,03017 Austurr.sch..... 3,0479 Portúg. escudo... 0,2774 Spánskur peseti 0,3050 Japanskt yen.... 0,25635 (rsktpund....... 57,267 SDR............... 49,6887 ECU-evr.mynt... 44,3306 Belgískurfranki... 1,0242 kl. 9 til 18.30. föstudaga kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekln eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 10 til 14. Upplýsingar i síma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- víkur:virkadaga9-19, aöra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virkadaga 8-18. Lokaöi hádeginu 12.30- 14 Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virkadagakl. 9-18. Skiptastá vörslu. kvöld til 19, og helgar, 11 -12 og 20-21. Upplýsingar s. 22445. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspit- alinn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feöratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20 ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala:virkadaga 16- 19, helgar 14-19.30, Heilsu- verndarstöðin viö Baróns- stíg:opinalla daga 15-16og 18.30- 19.30. Landakotss- pitali: alla daga 15-16og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspitala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16og 18.30-19. Sjukra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjukra- husið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahus Akraness: alla daga 15.30-16og 19-19.30. Sjúkrahusið Húsavík: 15-16 og 19.30-20 LÖGGAN Reykjavík ... ...sími 1 11 66 Kópavogur. ...sími 4 12 00 Seltj.nes ...sími 1 84 55 Hafnarfj ...sími 5 11 66 Garöabær.. ...sími 5 11 66 Si^Kkviliö og sjúkrabilar: Reykjavík... ...sími 1 11 00 Kópavogur... ..sími 1 11 00 Seltj.nes ..sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær... sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur alla virka daga ffá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa náekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn, simi 812 00 Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um DAGBÓK t , næturvaktirlæknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan | Garöaflöts. 45066, upplýs- j ingar um vaktlæknas. 51100. I Akureyri:Dagvakt8-17á Læknamiöstóöinni s. 23222, ' hjáslökkviliöinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360 Vestmanna- eyjar: Nev öarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opiö allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráögjöf i sálfræöilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13 Opiö virka daga frá kl. 10-14 Simi68r''o0. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriöjud. kl. 20- 22. Sími 21500. Upplysingar umeyðnl Upplýsingar um eyðni (al- næmi) í síma 622280, milli- liöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar erufrákl. 18-19. Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir kon- ur sem beittar hafa veriöof- beldi eða oröið fyrir nauögun. Samtökin ’78 Svaraö er í upplýsinga- og ráögiafarsima Samtakanna 78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvan á óðrumtímum. Siminner91-28539. Félageldri borgara Opiö hús í Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli 14 og 18. Veitingar. SAA Samtökáhugafólks um a- fengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl 9-17, Sálu- hjálpiviölógum81515. (sim- svari). KynningarfundiriSíðu- múla3-5fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aöstandenda alkóhólista, T raöarkotssundi 6. Opin kl, 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Fréttasendingar rikisút- varpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum timum og tíön- um: Til Norðurlanda, Bretland og meginlands Evrópu: Dag- lega, nema laugard. kl. 12.15 til 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31 3m. Daglega kl. 18.55 til 19.35/45 á 9985 kHz, 30.Om og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55 til 19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m, kl. 23.00 til 23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11745 kHz, 25.5m eru há- degisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur timi, sem er sami og GMT/UTC. SUNDSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14 30 Laugardalslaugog Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30, Uppl. umgufubaðí Vesturbæís. 15004 Ðreiöholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30, sunnudaga 8-15.30. Upplýsingar um gufubað o.fl. s 75547 Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-mai, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, Iaugardaga8-17, sunnudaga 9-12. Kvennatím- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böðs. 41299 Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, Iaugardaga8-18, sunnudaga 8-15 Sundhöll Keflavikur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudaga til 19), laugardaga 8-10og 13-18,sunnudaga9- 12 Sundlaug Hafnarfjai ar: virka daga 7-21, laugar daga 8-16,sunnudaga 9- 11 30 Sundlaug Seltjarn- arness: virkp^ga 7.10- 20.30 '• ^ardaga 7.10- 17.30, sunnudaga8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virkadaga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17 30, sunnu- daga 10-15.30. 1 2 3 r-i L J 4 6 • 7 r i L. J • • fó m 11 T5— 0 1« 0 m 11 i L J 17 i« r^i L J 16 20 21 . □ 22 23 É 24 □ 26 M- 1 KROSSGÁTA NR. 27 Lárétt: 1 ílát 4 æviskeið 8 lævísar 9 köggul 11 tala 12 börn 14 eins 15 málmur 17fingur 19 aftur 21 hljóma22 planta 24 fatnaður 25 etja Lóðrétt: 1 svall 2 fugl 3 hönk 4 órólegar 5 fótabúnað 6 óvild 7 illgresið 10 bæklun 13 afkvæmi 16 snös 17 þvarg 18 mánuður 20 kropp 23 klaki Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 blys 4 kast 8 skrimta 9 leti 11 stíg 12 klukku 14 1115 aura 17 skurn 19 ráð 21 kar 22 nægi 24 ýrði 25 fang Lóðrétt: 1 bálk 2 ystu 3 skikar 4 kisur 5 amt 6 stíl 7 taglið ' 10 elskar 13 kunn 16 arga 17 ský 18 urð 20 áin 23 æf 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 25. febrúar 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.