Þjóðviljinn - 27.02.1987, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 27.02.1987, Blaðsíða 14
ALÞYÐUBANDALAGIÐ Hvammstangi Opið hús Ragnar Arnalds, Þórður Skúlason og Unnur Kristjánsdóttir flytja stutt ávörp og sitja fyrir svörum um stjórnmálin í „opnu húsi“ í Vertshúsinu laugardaginn 28. febrúar klukkan 15.00. Allir velkomnir. Alþýðubandalaglð Alþýðubandaíagið Kópavogi Góugleði Góugleði ABK verður laugardaginn 28. febrúar í Þinghóli. Húsið opnað kl. 19.00. Fordrykkur, borramatur, skemmtiatriði og dans. Gestur kvöldsins verður Asdís Skúladóttir. Miðaverð kr.1200. Miðapantanir í Þinghóli alla virka daga sími 41746. Á kvöldin í síma 45689 (Unnur). St'jórn ABK. Breiðdalsvík Alþýðubandalag Breiðdalshrepps boðar til félagsfundar sunnu- daginn 1. mars kl. 16.30 í Staðarborg. Unnur Sólrún Bragadóttir og Jóhanna lllugadóttir kosningastjóri mæta á fundinn. Ab. Breiðdalsvík. Steingrímur Svanfríður Björn Valur Norðurland eystra Byggjum landið allt Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra verður meö opna stjórnmálafundi sem hér segir: Kópaskeri - föstudaginn 27. febrúar kl. 20.30 í Barnaskólan- um. Þórshöfn - laugardaginn 28. febrúar kl. 13.00 í Þórsnesi. Raufarhöfn - sunnudaginn 1. mars kl. 16.00 ífélagsheimil- inu. Á þessa fundi mæta þau Steingrímur, Svanfríður, Sigríður og Björn Valur. Flutt verða stutt ávörp og fyrirspurnum svarað. Allir velkomnir. Kjördæmisráð „Morgunkaffi ABK“ Laugardaginn 28. febrúar, milli 10 og 12 verða Valþór Hlöðvers- son bæjarfulltrúi og formaður umhverfisráðs og Steinþór Jó- hannsson formaður bygginganefndar með heitt á könnunni í Þinghóli Hamraborg 11,3. hæð. Allir velkomnir. Stjórn ABK Þuríður Álfhildur Alþýðubandalagið Reyðarfirði Opinn aimennur fundur Komið og kynnist nýju frambjóðendunum okkar í Verkalýðshús- inu, laugardaginn 28. febrúar kl. 16.00. Unnur Sólrún, Álfhildur og Þuríður fjalla um baráttumálin okkar og svara fyrirspurnum ásamt þingmönnunum Helga og Hjörleifi. Kaffi og heimabakað. Fjölmennið. Alþýðubandalagið Reyðarfirði Stöðvarfjörður Alþýðubandalagið Stöðvarfirði boðar til félagsfundar sunnu- daginn 1. mars kl. 13.30 Dagskrá: Kosningastarfið. Unnur Sól- rún Bragadóttir og Jóhanna lllugadóttir kosningastjóri mæta á fundinn. Ab. Stöðvarfirði. Margrét Ragnar Unnar Þór Alþýðubandalag Rangárþings Opinn fundur á Hvolsvelli Alþýðubandalag Rangárþings boðar til opins fundar á Hótel Hvolsvelli, sunnudagskvöldið 1. mars kl. 21.00. Frambjóðendur flokksins í kjördæminu mæta á fundinn og ræða byggða- og landbúnaðarmálin. Stjórnin. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði ABH verður haldinn í Skálanum, Strandgötu 41, kl. 10. Dagskrá: Rætt um helstu framkvæmdir í félags- og atvinnumál- um. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin Gunnlaugur Skúli Ólöf Ríkharð Grundfirðingar - Snæfellingar! Fjórir efstu frambjóðendur G-listans á Vesturlandi, Skúli, Gunn- laugur, Ólöf og Ríkharð, verða á fundi í húsi Alþýðubandalags- ins í Grundarfirði sunnudaginn 1. mars kl. 14.00. Stuttar framsögur, umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir! _ .... . ...... . . Frambjóðendur Alþyðubandalagsins Vestur-Skaftafellssýsla Opið hús Opið hús í Ketilsstaðaskóla í Mýrdal föstudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Frambjóðendur í efstu sætum G-listans mæta á fundinn: Margrét Frímannsdóttir, Ragnar Óskarsson, Unnar Þór Böðv- arsson, Margrét Guðmundsdóttir og Anna Kristín Sigurðardótt- ir. ABA/estur-Skaftafellssýslu KOSNINGASKRIFSTOFUR Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins er í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, Akureyri. Til að byrja með verður skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Starfsmaður er Krist- jana Helgadóttir. Síminn er 25875. G-listinn Reykjanesi Aðalkosningaskrifstofa G-listans í Reykjaneskjördæmi er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Þar er opið alla virka daga frá kl. 10.00-19.00. Alltaf heitt á könnunni og starfsmennirnir Valþór, Ásdís, Helgi og Unnur til þjónustu reiðubúin. Símarnir eru 41746 og 46275. Þá hefur einnig verið opnuð kosningaskrifstofa í Keflavík, að Hafnargötu 34. Síminn þar er 92-4286. - G-listinn Reykjanesi. APÓTEK Heigar-,og kvöldvarsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 27. febr.-5. mars 1987 er í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö er opiö um helgar og annast nætut- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga) Sröarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Hafnarfjarðar apótek er opiö alla virka daga f rá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótek Norðurbæjar er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.9til 18.30, föstudagakl 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10til 14. Apótekln eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 10til 14. Upplýsingarísíma 51600 Apótek Garðabæjar virka daga 9-18 30. laugar- daga 11-14 Apótek Kefla- víkur: virka daga 9-19. aðra daga 10-12 Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokaöihádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virka daga kl. 9-18. Skiptast á vörslu, kvöld til 19,oghelgar, 11-12 og 20-21. Upplýsingar S. 22445, SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og 19.30-20 LOGGAN Reykjavik...sími 1 11 66 Kópavogur...simi 4 12 00 Seltj nes...simi 1 84 55 Hafnarfj....simi 5 11 66 Garðabær....simi 5 11 66 Siaxkviliðog sjúkrabilar: Reykjavik...sími 1 11 00 Kópavogur. Seltj.nes. Hafnarfj . Garðabær . DAGBOK næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45066, upplys- ingar um vakllæknas. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstoðmnis. 23222. hjá slokkviliðinu s. 22222, hja Akureyrarapotekis 22445 Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingars 3360 Vestmanna- eyjar: Nevðarvakt lækna s 1966. .simi 1 11 00 .sími 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 GENGIÐ 26. februar 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,350 Sterlingspund 60,489 Kanadadollar 29,548 Dönsk króna 5,7218 Norskkróna 5,6258 Sænskkróna 6,0880 Finnsktmark 8,6875 Franskurfranki... 6,4864 Belgiskurfranki... 1,0427 Svissn. franki 25,6268 Holl. gyllini 19,1159 V.-þýsktmark 21,5930 Itölsk lira 0,03036 Austurr.sch 3,0695 Portúg.escudo... 0,2781 Spánskur peseti 0,3069 Japansktyen 0,25693 Irskt pund 57,431 SDR 49,7201 ECU-evr.mynt... 44,5796 Belgískurfranki... 1,0316 SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspít- aiinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspitalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18,og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild LandspitalansHátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi Grensasdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19 30 Heilsu- verndarstöðin viö Baróns- stig: opin alla daga 15-16 og 18 30-19 30 Landakotss- pitali: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspitala: 16.00-17.00 St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspitalinn: alla daga 15-16og 18 30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30 Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga15-16og 19-19 30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16og 19-19.30 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspitalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þásem ekki hafa heimihslækni eða náekkitil hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21 Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn, simi 81200 Hafnarfjörður: Dagvakt Upplýsingarum YMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarat- hvarf fyrír unglinga Tjarnar- gotu 35. Simi: 622266. opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjof i sálfræðilegum efn- um. Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi68r'",0. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud kl 20- 22. Sími21500. Upplysingar umeyðni Upplýsingar um eyðni (al- næmi) í síma 622280, milli- liðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar erufrákl. 18-19. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ■ ur sem beittar hafa verið of- beldi eöa orðið fyrir nauðgun Samtökin ’78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna 78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21- 23. Simsvanáoörumtímum. Siminner 91-28539. Félageldri borgara Opið hús i Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli 14og 18 Veitingar SAA Samtok áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, simi 82399 kl 9-17, Salu- hjálpiviðlogum81515 (sim- svari). Kynnmgarfundir iSiðu- mula 3-5 fimmtud kl 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólisla, Traöarkotssundi 6. Opin kl 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar Fréttasendingar rikisut- varpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum timum og tiðn- um: Til Norðurlanda, Bretland og meginlands Evrópu: Dag- lega, nema laugard. kl. 12.15 til 12.45 á 13759 kHz, 21 8m og 9595 kHz, 31 3m. Daglega kl. 18.55 til 19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl 13.00 til 13.30 á 11855 kHz, 25.3m,kl. 18.55 til 19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m, kl. 23.00 til 23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudagakl. 16.00 til 16.45 á 11745 kHz, 25.5m eru há- degisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liðinnar viku. 14 30 Laugardalslaugog Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30. laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30 Uppl um gulubað i Vesturbæis. 15004. Brelðholtslaug: virka daga 7.20-20.30. laugardaga 7 30- 17.30, sunnudaga 8-15.30 Upplysmgar um gulubaö o II s 75547 Sundlaug Kópa- vogs: vetrarlimi sept-mai, virkadaga7-9og 17.30- 19 30, Iaugardaga8-17, sunnudaga9-12. Kvennatim- ar þriðju- og miðvikudogum 20-21 Upplýsingar umgufu- bóðs 41299 Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15 Sundhöll Keflavikur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudaga til 19), laugardaga 8-10og 13-18, sunnudaya9- 12 Sundlaug Hafnarfjai ar: virka daga 7-21, laugar daga 8-16.sunnudaga 9- 11 30 Sundlaug Seltjarn- arness: virka ^ga 7.10- 20.30 1 aardaga7.10- 17.30. sunnudaga 8-17,30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17 30, sunnu- daga 10-15.30. Allt íslenskur timi sami og GMT/UTC sem J > J SUNDSTAÐIR 1 2 i m 4 ■ • 7 P • • • 11 11 1» É 1« n * «i 1« L J 17 1« L J 11 20 s r^ L JÁ 22 23 É 24 □ 25 M- Reykjavik. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- KROSSGÁTA NR. 29 Lárétt: 1 tind4sút8ítrekir9meiði 11 grandi 12kona 14 sýl 15 saklaus 17 sýður 19 fiskur 21 svif 22 sigaði 24 bjartur 25 skák Lóðrétt: 1 teikniblek 2 krota 3 konungssyni 4 matur 5 mundi 6 skjögra 7 órar 10 dauði 13 líffæri 16 gagnlega 17 tóns 18 vex 20 ásynja 23 eins Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 roks 4 flær 8 andríki 9 inna 11 æðin 12 máttug 14 ðd 15 traf 17 kúfuð 19 öfl 21 óar 22 assa 24 frið 25 átta Lóðrétt: 1 reim 2 kant 3 snatta 4 fræga 5 lið 6 ækið 7 rindil 10 nábúar 13 urða 16 föst 17 kóf 18 frí 20 fat 23 sá 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. febrúar 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.