Þjóðviljinn - 04.03.1987, Side 11
l/rVARP-SJÓI^LRPy
©
Miðvikudagur
4. mars
6.45 Veðurfregnir. Baen.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Mamma i uppsveiflu“ eftir Ármann
Kr. Einarsson.
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
9.35 Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna.
9.45 Þingfróttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr fórum fyrri tíðar.
11.00 Fréttir.
11.03 íslenskt mál.
11.18 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 I' dagsins önn - Börn og skóli.
14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn",
sagan um Stefán islandi.
14.30 Norðurlandanótur.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Sfðdegistónleikar..
17.40 Torgið - Nútímalífshœttir.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb.
20.00 Ekkert mál.
20.40 Mál mála.
21.00 Gömul tónlist.
21.20 Á fjölunum.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
22.30 Hljóð-varp.
23.10 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
9.00 Morgunþáttur.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Kliður.
15.00 Nú er lag.
16.00 Taktar.
17.00 Erill og ferill.
7.00 Á fœtur með Sígurði G. Tómas-
syni.
9.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum.
12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu
Harðardóttur. Fréttapakkinn.
14.00 Pátur Steinn á réttri bylgjulengd.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i
Reykjavfk sfðdegis.
19.00 Hemmi Gunn í miðri viku.
21.00 Ásgeir Tómasson á miðviku-
dagskvöldi.
23.00 Vökulok.
24.00 Nœturdagskrá Bylgjunnar.
ÚTRÁS
10.00 Útkall.
12.00 Sfðasta útkall, allir fram úr.
14.00 Gramm af plötu.
15.00 Eftlr hádegi, Jón Árnason.
17.00 Sandalar, Ragnar Vilhjálmsson
með létta tónlist.
18.00 Gleðinefnd MR með árshátfðar-
dagskrá.
19.00 Réttur kvöldsins.
21.00 Notað og nýtt.
23.00 Vögguvísur.
24.00 Næturhrafninn.
1.00 Dagskrárlok.
18.00 Úr myndabókinni.
19.00 Múrmeldýrafjall Bresk dýralífs-
mynd.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Spurt úr spjörunum.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 I takt við tímann.
21.35 Köld eru kvenna ráð Master of
the Game. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur.
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í
sex þáttum.
22.45 Nýjasta tækni og vísindi.
17.00 # Fyrstuskrefin.(FirstSteps). Ný
sjónvarpskvikmynd frá CBS.
18.30 # Myndrokk.
19.00 Viðkvæma vofan. Teiknimynd.
19.30 Fróttir.
20.00 Opin Ifna.
20.15 Bjargvætturinn. (Equalizer).
21.00 # Húsið okkar. (Our House).
21.50 # Einn skór gerir gæfumuninn.
Hörkuspennandi mynd með Robert
Mitchum.
23.20 # Tfska. UmsjónarmaðurerHelga
Benediktsdóttir. Til kl. 23.50.
KALU OG KOBBI
Fíll. Ha! Ha!
Ég vil líka fá sokka.
Ef ég missi af strætó á |
einhver hér á heimilinu eftir!
að kynnast því hvar _
n,„:i vevoti Ötlð- ,
GARPURINN
FOLDA
imaðurl
'’Emanúel, heldurþúað A mótmælasöngvargeti ) breytt ásandi mála y íheiminum? < Auðvitað. í gær kom maður inn í búð til pabba og byrjaði aðsyngja: „Baunirnareru ( svo dýrar...“ k Í Pabbi varð svo eyðilagður) að hann lækkaði ekki bara' verðið ábaununumheldur öllusaman. /Úndarlegt hvað 'N fhún á erfitt með að (j \meta jákvæða sam- “ stöðu.
Félagi Steingrímskí í Sovét
Styrjuhrogn
og ríkiserfðir
Fátt vekur meiri hrifningu í Sov-
étnkjunum um þessar mundir en
heimsókn íslenska forsætis-
ráðherrans, sem nú er staddur í
Moskvuborg og mun gefa sér
tíma til að hitta þá Gorbatsjov
aðalritara og aðra tignarmenn
þarlenda og gefa þeim innsýn í
heimsmálin. Þetta er ekki í fyrsta
sinn sem forsætisráðherrann er
sóttur á aðra bæi til að gefa góð
ráð og ábendingar, þar sem mikið
er í húfi, og er skemmst að minn-
ast þess að honum varð ekki
orðavant frekar en endranær,
þegar hann heimsótti löndin fyrir
botni Miðjarðarhafs, þar sem
vandræðaástand hefur ríkt á und-
anförnum árum og áratugum,
ekki síður en nú í höfuðstöðvum
Framsóknarflokksins í Norður-
landskjördæmi eystra.
Fréttamaður frá Tass-
fréttastofunni hitti forsætisráð-
herrann að máli, þegar hann var
úti að spásséra á götum Moskvu-
borgar í 22 stiga frosti og hafði
tekið ofan ólympíuhattinn amer-
íska og sett upp loðhúfu í staðinn.
Tass: Tovaritsj Steingrímskí
Germannoff, velkominn til
Moskvu.
Ekkert svar.
Tass: Tovaritsj Germannoff.
Við erum hérna frá Tass. Gætum
við fengið smáintervjúskí?
Steingrímur (við töskubera
sinn); Eg heyri bara ekkert hvað
maðurinn er að segja. Er hann
ekki að reyna að tala við mig?
Töskuberinn: Jú, hann er að
biðja um viðtal við þig.
Steingrímur: Ég heyri ekkert í
þér heldur. Ætli ég sé að missa
heyrnina?
Töskuberinn: Má ég aðeins
laga á þér húfuna. (Losar um
kverkólina og brettir upp eyrna-
hlífarnar.) Heyrirðu betur núna?
Steingrímur: Já, nú heyri ég al-
veg prýðilega. Hvað eru þessir
menn að vilja? Ef þeir eru að
snapa eftir að kaupa gjaldeyri á
svörtum skaltu segja þeim...
Töskuberinn: Nei, þetta eru
menn frá Tass-fréttastofunni að
biðja um viðtal. Hvað á ég að
segja við þá?
Steingrímur: Það gæti verið
gaman. Svo látum við bara þýða
það og birta í Tímanum og þá
fáum við að sjá hef ég hef sagt.
Töskubcrinn (við Tass-
ORÐ í EYRA
Kyndilberi sam vinnustefnunnar
kannar nú einiægni Sovétmanna í
afvopnunarmáium.
mennina): Ókei, hann ætlar að
svara fáeinum spurningum.
Tass: Spassíba, tovaritsj Stein-
grímskí. Fyrsta spurningin er:
Hvernig skilgreinið þér hina pól-
itísku stöðu yðar?
Steingrímur: Tja, ég er nú for-
sætisráðherra eins og er.
Tass-mennirnir reka upp
hrossahlátur.
Steingrímur: Ef þið trúið mér
ekki þá getið þið spurt hann
(bendir á töskuberann).
Tass: Hin pólitíska staða mín
er að ég er forsætisráðherra eins
og er! Þetta er frábært svar og ber
vott um mikla diplómatíska þjálf-
un og hæfileika. En eiginlega vor-
um við að fiska eftir því, hvar þér
staðsetið yður og Framsóknar-
7------------------------------
flokkinn í hinu pólitíska litrófi.
Steingrímur: Tja, mín afstaða
er alveg ljós og hefur alltaf verið.
Við framsóknarmenn leggjum
megináherslu á góð samskipti við
íbúa Sovétríkjanna og alla menn
góðs vilja, sem hafa lyst á íslands-
síld. Ég persónulega met Sovét-
ríkin mikils og hef dálæti á ýms-
um útflutningsvörum þeirra, eins
og til að mynda styrjuhrognum
og loðhúfum.
Tass: Þýðir þetta að Fram-
sóknarflokkurinn sé vinstrisinn-
aður flokkur?
Steingrímur: Þetta þýðir eigin-
lega að Framsóknarflokkurinn sé
- framsóknarflokkur. Flokkur
framsóknar. Og sem slíkur sækir
hann fram bæði til hægri og
vinstri. Hin svonefnda samvinnu-
stefna er leiðarljós okkar fram-
sóknarmanna.
Tass: Samvinnustefna?
Steingrímur: Já, við viljum
vinna saman. Sérstaklega í ríkis-
stjórnum. Til dæmis höfum við
að undanförnu verið í samvinnu
við Sjálfstæðisflokkinn, og sú
samvinna hefur gefist einkar vel.
Þorsteinn Pálsson er afar lipur
piltur að eiga samvinnu við og
verkaskipting okkar er til fyrir-
myndar. Hann sér um þetta dag-
lega argaþras og ég get einbeitt
mér meira að heimspólitíkinni.
Tass: Svo að Framsóknar-
flokkurinn er samvinnuflokkur?
Steingrímur: Já, ég mundi
segja að hann væri mjög sam-
vinnuþýður samvinnuflokkur, að
minnsta kosti í minni stjórnartíð.
Enda hef ég einsett mér að taka
ekki afstöðu í veraldlegum mál-
um, því að slíkt væri að sjálfsögðu
fyrir neðan virðingu míns emb-
ættis.
Tass: Hver er afstaða yðar og
Framsóknarflokksins til NATÓ,
hr. forsætisráðherra?
Steingrímur: Hún er jákvæð.
Ég tel það lífsspursmál fyrir
stjórnmálamenn og allan al-
menning að temja sér jákvæða af-
stöðu ekki bara til N ATÓ, heldur
líka gagnvart þeim sem eru á móti
NATÖ. Auðvitað erum við fylgj-
andi friði í heiminum og öllu því
veseni, en við erum líka raunsæis-
menn...
Tass: Og sem raunsæismenn
teljið þið nauðsynlegt að vera í
NATO.
Steingrímur: Nei, við teljum
nauðsynlegt að vera í ríkisstjórn.
Til hvers værum við framsóknar-
menn annars?
Tass: Má ég spyrja, hvernig líst
yður á félaga Gorbatsjov?
Steingrímur: Mér líst afskap-
lega vel á hann. Þetta er dugnað-
arforkur og mesti efnismaður.
Hins vegar háir það honum kann-
ski að hann er tiltölulega óvanur
stjórnmálum. Til dæmis er mér
sagt að pabbi hans hafi aldrei ver-
ið forsætisráðherra. Er það satt?
Tass: Já, sú tíð er liðin að
leiðtogatignin í Rússíá gangi í
erfðir frá föður til sonar.
Steingrímur: Jæja já? Hvenær
gerðist það?
Tass (hvíslar): Með honum
Nikulási öðrum.
Steingrímur: Var hann barn-
laus, kallgreyið?
Tass: Þakka yður fyrir spjallið,
félagi Steingrímskí. Við munum
ef til vill stytta þetta viðtal ofur-
lítið áður en við birtum það.
Mi&vlkudagur 4. mars 1987 ÞJÓÐVILJtNN — SÍÐA 11