Þjóðviljinn - 04.03.1987, Síða 14

Þjóðviljinn - 04.03.1987, Síða 14
ALÞYÐUBANDALAGIÐ Ragnar Guörún Svavar Ólafur Ragnar Miðstjórn Alþýðubandalagsins heldur fund 7. og 8. mars í Miðgarði, Hverfisgötu 105, Reykja- vík. Til fundarins eru sérstaklega boðaðir efstu frambjóðendur flokksins úr öllum kjördæmum. Dagskrá: Laugardaqur 7. mars: Kl. 10.00 NYSKÖPUN - JÖFNUÐUR - HAGSÆLD Skil efnahags- og atvinnumálanefndar Alþýðubanda- lagsins Kynning Umræður Kl. 14.00 KOSNINGAMÁLIN Framsögumenn: Ragnar Arnalds Guðrún Helgadóttir Svavar Gestsson Ólafur Ragnar Grímsson Umræður Kl. 16.00 STARFSHÓPAR UM KOSNINGAMÁLIN Sunnudagur 8. mars: Kl. 11.00 ÁLIT STARFSHÓPA Umræður Afgreiðsla Matarhlé er báða dagana milli kl. 12 og 13. Stefnt er að fundarslitum fyrir kl. 17.00 á sunnudag. Vinsamlegast tilkynnið skrifstofu þátttöku eða forföll 17500 Formaður Mlðstjórnar AB simi Alþýðubandalagið Akranesi Aðalfundur Reinar Aðalfundur Reinar verður haldinn laugardaginn 7. mars kl. 14.00 í Rein. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Kaffi og veitingar. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Unnur Sólrún. Álfhildur Þuríður Oddný Austurlandskjördæmi Halló konur! Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars komum við saman í Félagslundi Reyðarfirði kl. 14.00 og ræðum baráttumál okkar með frambjóðendum á lista Alþýðubandalagsins í komandi kosningum. Dagskrá: 1. Fundur settur. 2. Unnur Sólrún flytur ávarp. 3. Niðurstaða hópvinnu. 4. Umræður. 5. Sameiginleg niðurstaða. 6. Fundi slitið. 7. Spjall, kaffi og skemmtun. Takið með ykkur MFA söngbókina. Alþýðubandalagið Austurlandskjördæmi Margrét Sunnlendingar Ragnar Svavar Opinn stjórnmálafundur Opinn stjórnmálafundur verður á Hótel Selfossi fimmtudaginn 5. mars kl. 20.30. Frummælendur eru efstu menn G-listans í Suðurlandskjör- dæmi ásamt Svavari Gestssyni formanni Alþýðubandalagsins og Þorvarði Hjaltasyni bæjarfulltrúa. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Austurlandi Austur-Skaftfellingar Alþýðubandalagið boðar til aðalfundar miðvikudaginn 4. mars kl. 20.30 í Miðgarði. Unnur Sóirún Bragadóttir kemur á fund- inn og ræðir um kosningastarfið. Alþýðubandalagið í A-Skaftafellssýslu KOSNINGASKRIFSTOFUR Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins er í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, Akureyri. Til að byrja með verður skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Starfsmaður er Krist- jana Helgadóttir. Síminn er 25875. Alþýðubandalagið Vestfjörðum Búið er að opna kosningaskrifstofu á Hæstakaupstað, Aðal- stræti 42, ísafirði. Skrifstofan er opin allan daginn. Síminn er 94-4242. Kosningastjóri er Gísli Þór Guðmundsson. Alltaf heitt á könnunni. G-listinn Reykjanesi Aðalkosningaskrifstofa G-listans í Reykjaneskjördæmi er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Þar er opið alla virka daga frá kl. 10.00-19.00. Alltaf heitt á könnunni og starfsmennirnir Valþór, Ásdís, Helgi og Unnur til þjónustu reiðubúin. Símarnir eru 41746 og 46275. Þá hefur einnig verið opnuð kosningaskrifstofa í Keflavík, að Hafnargötu 34. Síminn þar er 92-4286. - G-llstinn Reykjanesi. APÓTEK Helgar-, og kvöldvarsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna • 27. febr.-5. mars 1987 er í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrrnef nda apótekiö er opiö um helgar og annast nætui- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardógum 9-22 samhliða hínu fyrr- nefnda. Haf narf jarðar apótek er opið alla virka daga frá kl 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótek Norðurbæjar er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 til 18.30, föstudaga kl. 9 til 19ogálaugardögumfrákl. 10 til 14. Apótekln eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 10 til 14 Upplýsingar í sima 51600. Apótek Garðabæjar virkadaga9-18 30, laugar- daga 11-14 Apótek Kefla- vikur:virkadaga9-19, aðra daga 10-12 Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18 Lokað i hádeginu 12 30- 14 Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virkadaga kl. 9-18. Skiptastá vörslu.kvöld til 19,oghelgar. 11 -12 og 20-21. Upplýsmgar s 22445 SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og 19.30-20 LOGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 SuKkviliö og sjukrabilar: Reykjavík....simi 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj... sími 5 11 00 Garðabær .. simi 5 11 00 DAGBÓK næturvaktirlæknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflót s. 45066. upplýs- ingarumvaktlæknas.51100. Akureyri: Dagvakt8-17á Læknamiðstóðmni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavik: Dagvakt Upplýs- ingar s 3360 Vestmanna- eyjar: Nev ðarvakt lækna s 1966. GENGIÐ 3. mars 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,350 Sterlingspund 61,543 Kanadadollar 29,528 Dönsk króna 5,6905 Norskkróna 5,6275 Sænsk króna 6,0833 Finnsktmark 8,6731 Franskurfranki.... 6,4345 Belgfskurfranki... 1,0344 Svissn.franki 25,4643 Holl. gyllini 18,9684 V.-þýsktmark 21,4056 Itölsk líra 0,03012 Austurr. sch 3,0439 Portúg.escudo... 0,2774 Spánskur peseti 0,3044 Japansktyen 0,25609 írskt pund 57,142 SDR 49,7090 ECU-evr.mynt... 44,3652 Belgískurfranki... 1,0247 SJUKRAHUS Heímsóknartímar: Landspit- alinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30-19.30. helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeildLandspitalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30 Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20 ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg:opinalladaga 15-16og 18 30-19.30. Landakotss- pítali:alladaga 15-16og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 16.00-17,00. St. Jósefsspitali Hafnarfiröi: alla daga 15-16og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16og 18.30-19 Sjúkra- husið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sím- svara 18888. Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir pá sem ekki hafa heimilislækni eða náekki til hans Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21 Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhpnginn, sími 81200 Hafnartjörður: Dagvakt. Upplýsingarum YMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarat- hvarf fyrir unglinga T|arnar- gotu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn Sálfræðistööin Ráðgjóf i sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagíð Álandi 13. Optð virka daga frá kl. 10-14. Sími68r-?0 Kvennaráðgjöfin Kvenna- husinu. Opm þriðjud. kl. 20- 22 Simi21500 Upplýsingarum ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn Við- talstimarerufrákl. 18-19 Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ■ ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða oröið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svaraö er í upplýsinga- og ráögjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvar' á öðrum timum Símínn er 91-28539. Félag eldri borgara Opið hús i Sigtúm við Suður- landsbraut alla virka daga milli 14og 18. Veitingar. SÁÁ Samtök áhugafólks um a- lengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálpiviðlögum81515. (sím- svari). Kynningarfundir i Siðu- múla3-5fimmtud kl 20 Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vik- unnar Fréttasendingar rikisút- varpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum oq tíðn- um: Til Norðurlanda, Bretland og meginlands Evrópu: Dag- lega, nema laugard. kl. 12.15 til 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31,3m. Daglega kl. 18.55 til 19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55til 19.35/45á 11745 kHz, 25.5m, kl. 23.00 til 23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11745 kHz, 25.5m eru há- degisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liðinnar viku. Allt islenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. 14.30. Laugardalslaugog Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað i Vesturbæís. 15004, Brelðholtslaug: virkadaga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30, sunnudaga 8-15.30 Upplysingar um gufubað o.fl s 75547 Sundlaug Kópa- vogs: velrartimi sept-mai, virkadaga7-9og 17 30- 19.30, Iaugardaga8-17, sunnudaga9-12 Kvennatim- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21 Upplýsingar umgufu- boð s 41299 Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21. laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15 Sundhöll Keflavikur: virkadaga7-9og 12-21 (föstudaga til 19), laugardaga 8-10og 13-18, sunnudaga9- 12 Sundlaug Hafnarfjai ar: virka daga 7-21. laugar daga 8-16. sunnudaga 9- 11 30 Sundlaug Seltjarn- arness: virkadaga 7 10- 20.30. laugardaga 7.10- 17.30. sunnudaga8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virkadaga 7-8 og 17-19.30. laugardaga 10-17 30, sunnu- daga 10-15.30. 1 !i 2 3 # 4 8 • 7 r i L. J w~ • 1ó r ^ 11 12 13 # 14 r^ l^ # 14 i« r^ L J 17 1« r^i L J 18 20 !^ 21 r^ L J 22 23 r i L^ 24 n 28 M- 1 n \ SUNDSTAÐIR Reykjavik. Sundhöllin: virka daga 7-20.30. laugardaga 7.30-17 30, sunnudaga 8- Lárétt: 1 enduðu 4 megn 8 breyta 9 drepsóttar 11 drykkurinn 12 þrusk 14 guð 15 eyktamark 17 eggja 19 pinni 21 farfa 22 undiroka 24 sáldrar 25 bola Lóðrétt: 1 hróss 2 óánægja 3 eftirlit 4 handarhöld 5 mál 6 hljóðar 7 tóg 10 sakar 13 kraftur 16 ilma 17 málmur 18 stjaki 20 forfeður 23 innan Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 fúss 4 rösk 8 ambolti 9 lága 11 snör 12 skakkt 14 mn 15 keim 17 hrein 19 jór 21 rið 22 glöð 24 órar 25 ægir Lóðrétt: 1 fals 2 saga 3 smakki 4 rosti 5 öln 6 stöm 7 kirnur 10 ákærir 13 keng 16 mjög 17 hró 18 eða 20 óöi 23 læ 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 4. mars 1987

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.