Þjóðviljinn - 11.03.1987, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.03.1987, Blaðsíða 11
ÚTVARP - SJÓNVARP/ © Miðvikudagur 10. mars 6.45 Veðurtregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barnanna: „Mamma í uppsveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin 11.00 Fréttir 11.03 íslenskt mál 11.18 Morguntónleikar 12.00 Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í dagsins önn - Born og skóli. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi 14.30 Segðu mér að sunnan 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Siðdegistónleikar 17.40 Torgið - Nútímalífshættir. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb 20.00 Ekkert mál 20.40 Aðtafli 21.00 Létt tónlist 21.20 Á fjölunum 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma 22.30 Hljóð-varp 23.10 Djassþáttur 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 9.00 Morgunþáttur 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Kliður 15.00 Nú er lag 16.00 Taktar 17.00 Erill og ferill 20.00 Minningartónleikar um Björn Ói- afsson. (Hljóðritun frá tónleikum i Búst- aðakirkju 26. f.m. Strengjasveit leikur. Stjórnandi og einleikari: Guðný Guðm- undsdóttir. 21.45 Erik Berchot leikur á tónleikum i Norræna húsinu 22. febrúar s.i. 23.15 Nútfmatónlist. 7.00 Á fætur með Sigurði G. Tómas- syni 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nót- um 12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn. 16.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavfk síðdegis. 19.00 Hemmi Gunn í miðri viku 21.00 Ásgeir Tómasson á miðviku- dagskvöldi 23.00 Vökulok 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 18.00 Úr myndabókinni 19.00 Hver á að ráða? Nyr flokkur - Fyrsti þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Spurt úr spjörunum. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 í takt við tímann 21.30 Leiksnillingar Master of the Game. 22.40 Sjötta skilningarvitið Fyrsti þáttur - Spásagnir. Myndaflokkur um dulræn efni. 23.35 Fréttir í dagskrárlok. 17.00 # Nokkurs konar hetja (Some Kind og Hero) Bandarísk kvikmynd. 18.30 # Myndrokk 19.00 Viðkvæma vofan 19.30 Fréttir 20.00 Opin lina 20.20 Bjargvætturinn (Equalizer) 21.10 # Húsið okkar (Our House). 22.00 # Wilson 00.25 # Tískuþáttur 00.50 Dagskrárlok. KALLI OG KOBBI Leikhúsgagnrýni Sjálfstæði leikhópurinn: LANDSFUNDUR Á KOSNINGAÁRI Ný leikgerð: Þorsteinn Pálsson Aðalhlutverk: Þorsteinn Pálsson Leikstjóri: Þorsteinn Pálsson Um helgina flutti Sjálfstæði leikhópurinn hið gamalkunna verk „Landsfundur á kosninga- ári“ í nýrri leikgerð eftir Þorstein Pálsson. Ásamt með „Skugga-Sveini", „Nýársnóttinni“ og „Ævintýri á gönguför" er „Landsfundur á kosningaári“ án efa eitthvert vinsælasta verk íslenskra leikbókmennta. Að vísu er það umdeilanlegt, hvort telja megi „Ævintýri á gönguför" og Lands- fundinn" til íslenskra verka, þar sem þau eru af erlendum rótum runnin, en þó má halda því fram að þessi verk hafi fyrir löngu áunnið sér íslenskan ríkisborgar- arétt. Það er Þorsteinn Páh n sem að þessu sinni hefur tekist á herð- ar að færa upp þessa viðamiklu sýningu og klætt hana í nútíma- búning, en Þorsteinn lætur ekki þar við sitja heldur leikur hann einnig aðalhlutverkið: „Leiðtog- ann eða Landsföðurinn“. Það er skemmtilegt að sjá, hvernig Þor- steinn túlkar þetta hlutverk, sem 'yfirleitt hefur verið falið mun eldri og reyndari leikurum, því að Leiðtoga- eða Landsföðurímynd- in hefur oftast nær verið grásp- engd og dálítið framsett, og höfðu ýmsir talið að aðrir leikar- ar kæmu frekar til greina í hlut- verkið. Það verkar yfirleitt hjákátlega að sjá leikara leika mikið „upp- fyrir sig í aldri“, en Þorsteini ferst þetta einstaklega vel úr hendi - bæði fas og limaburður er eins og hjá aldurhnignum og áhyggju- fullum leiðtoga, og sjálf röddin minnti ótrúlega mikið á gamlan foringja Sjálfstæðisflokksins. Það má helst að leik hans finna, að framsögn er ekki blæbrigðarík né hrífandi, en alvöruþrungin framkoma hans og ábúðarmikið fas bætir upp þær litlu misfellur, sem finna má á túlkuninni. Leikferill Alberts Guðmunds- Ég er búinn með heimaverkefpin. Ég ætla út að leika. Ég er í jakkanum mínum. Frekari fréttir eftir því . sem málin þróast. GARPURINN / / / // / / c*r / S/ /// / FOLDA Við skiptum liði og höfum einn hóp góðan og hinn vondan. ÉG ER MEÐ í GÓÐA HÓPNUM. 77T7 Nei! Það getéTl ekki allir verið I í góða hópnum. Þá er ekkert gaman. í BLÍDU OG STRÍÐU Sjáðu til Lísa, foreldrar Lárusar skildu fyrir löngu. I Pabbi Lárusar fór aftur til Brasilíu. ifcS 1 ORÐ I EYRA fundi“, hvort ekki væri ráðlegt að fjölga kvenhlutverkum og j afnvel að lífga upp á verkið með fjörug- um can-can-dansi Bláklukkna. Matthías Bjarnason var traustur að vanda í hlutverki geð- stygga öldungsins. Friðrik Sófusson fór með hið vanþakkláta hlutverk vonbiðils- ins, sem missir af hnossinu, en gerði því góð skil, enda er þar einstaklega geðugur leikari á ferð. Sverrir Hermannsson fékk engin tækifæri til að sýna hina frá- bæru hæfileika sína, en margir höfðu vonast til að fá að sjá hann Matthías Bjarnason: Traustur í hlutverki geðstygga öldungsins. sonar virtist í upphafi benda til að honum yrði með tíð og tíma trúað fyrir aðalhlutverkinu, en í seinni tíð hefur hlutverkaval hans minnkað tiltrú manna á hæfi- leikum hans, en hann hefur eink- um valið sér að koma fram í ka- Albert Guðmundsson: Hefurekki sýnt næga aðgæslu í hlutverka- vali, einkum olli hann vonbrigð- um með kabaretthlutverki sínu í „Hafskip“. barettsýningum, sem ekki sam- ræmast virðingu alvarlegs og dramatísks leikara. Einkum hef- ur hann valdið vonbrigðum með því að velja sér að koma fram í hlutverki fjárglæframannsins eða mafíósans í söngleiknum „Haf- skip“, þótt aðdáendur hans segi að enginn íslenskur leikari taki fram tilþrifum hans í „Fyrir- greiðslumanninum“, sem sýnt var lengi í Borgarleikhúsinu. Al- bert kom nú aðeins fram í auka- hlutverki í „Landsfundinum" sem einn af ráðherrunum. Eins og í mörgum öðrum eldri leikverkum er lítiðum góð kven- hlutverk í „Landsfundinum". Ragnhildur Helgadóttir lék aðal- hlutverkið eins og venjulega og gerði því ágæt skil, en það er þó vissulega íhugunarefni fyrir fram- tíðaruppsetningar á „Lands- Friðrik Sófusson: Leikur von- biðilinn að venju. Hvenær fáum við að sjá Friðrik sem Hamlet? koma fram annaðhvort í hlut- verki fíflsins eða ofstopamanns- ins, því að enginn vafi er á því að Sverrir veldur hinum vanda- sömustu hlutverkum, því að hann hefur til að bera bæði þá ljúfu 1 Þorsteinn Pálsson: Ótrúlegt er að sjá, hversu vel honum tekst að leika „uppfyrir sig“ í aldri. persónutöfra og það sjálfstraust sem góður leikari þarf að hafa. Það er mikið fyrirtæki að setja á svið svo viðamikla skrautsýn- ingu, sem „Landsfundurinn“ er og því ber að þakka þetta frjálsa framtak. Nú líður að kosningum og þegar þær eru afstaðnar fáum við vonandi að sjá næsta leikrit í uppsetningu Þorsteins Pálssonar. Kvisast hefur út að næsta verk heiti „Mátturinn og dýrðin" og mun Þorsteinn ætla að koma fram í hlutverki Máttarins, en hinn vel menntaði en lítt reyndi leikari Jón Baldvin Hannibalsson fái að spreyta sig í hlutverki Dýrðarinnar. Önnur leikverk sem heyrst hef- ur að Þorsteinn ætli að dusta ryk- ið af og koma á fjalirnar eru með- al annars „Viðreisnardraugur- inn“. „Sælir eru fátækir“, Auras- álin“ og „Stuttbuxnadeildin". Miðvikudagur 11. mars 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.