Þjóðviljinn - 12.03.1987, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.03.1987, Blaðsíða 2
Hvernig telur þú aö stúd- entaráðskosningarnar í dag fari? Bergur Ólafsson viðskiptafræöi: Ég tel nú að auglýsingamennska og bjartsýni vinstrimanna dugi ekki til þess að þeir nái meiri- hluta. Ég á samt ekki von á því að Vaka vinni með miklum mun. Gyða Karlsdóttir heimspeki: Það er erfitt að segja til um. Ég hef einkum fylgst með kosninga- baráttunni hér á veggjum skólans og ég ætla mér að kjósa. En ég vil ekki segja hvaö. Jónína Jóhannesdóttir lyfjafræði: Mitt álit er að vinstrimenn vinni á og þeir gætu jafnvel náð meiri- hluta. Anna Margrét Guðmunds- dóttir sjúkraþjálfun: Ég hef ekki fylgst með kosninga- baráttunni en ég held samt að vinstrimenn nái ekki meirihluta. Sjálf ætla ég að kjósa en ég hef ekki enn gert upp hug minn. Ómar Banine hjúkrunarfræði: Ég hef ekkert kynnt mér þessi mál. Ég ætla nú samt að kjósa, þó ég viti ekki ennþá hverja. FRÉTTIR Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd ísland fylgi hinum Herstöðvaandstœðingar hvetja kjósendur til að knýja á um kjarnorkuvopnalaustsvœði á öllum Norðurlöndunum Samtök herstöðvaandstæðinga hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem kjósendur, hvar í flokki sem þeir standa, eru hvattir til að leggja áherslu á kjarnorkuvopna- laus Norðurlönd. „Hugmyndin um stofnum kjarnorkuvopnalauss svæðis á Norðurlöndum hefur á undan- förnum árum átt vaxandi fylgi að fagna. Stofnun svæðisins er ríkis- stjórnarstefna í Sviþjóð, Finn- landi og Noregi og meirihluti danska þjóðþingsins styður hana, Verkfallsvarslan hefur gengið snurðulaust í allan dag. Við höfum haft afskipti af einstaka manni, sem hefur fyrir ókunnug- leika sakir verið við vinnu. Þegar verkfallsverðirnir birtast og leiða hið rétta í Ijós, þá taka menn því og pakka saman og fara heim, sagði Gylfi Már Sigurðsson á verkfallsvaktinni hjá Trésmiðafé- lagi Reykjavíkur. Eins og kunnugt er fór samn- ingafundur deiluaðila með sátta- svo og þjóðþing Færeyja og Grænlands. Fyrir ötula baráttu íslenskra friðarsinna og herstöðvaand- stæðinga varð sú stefna ofaná að Norðurlöndin öll skyldu verða stofnaðilar að hinu kjarnorku- vopnalausa svæði. Þessi stefna fékk formlega staðfestingu meðal norrænna friðarhreyfinga á samráðsfundi þeirra í Norræna húsinu í apríl 1982 en nú, þegar öruggur pólitískur meirihlutavilji er fyrir hendi á hinum Norður- löndunum um stofnun hins kjarn- semjara útum þúfur í fyrrinótt og var áður boðað verkfall því óhjá- kvæmilegt. Annar fundur var boðaður með deiluaðilum seinnipartinn í dag og sögðu samninganefndarmenn bygg- ingarmanna að möguleikar væru til samkomulags, ef vilji væri fyrir hendi hjá atvinnurekendum. „Stemmningin hér hjá okkur er geipigóð og troðfullt hús. Það er ljóst að menn láta ekki deigan síga og því getum við verið von- orkufriðlýsta svæðis eru, íslensk stjórnvöld orðin eini þröskuldur- inn í veginum. íslenskir friðarsinnar munu að sjálfsögðu fagna stofnun kjarn- orkuvopnalauss svæðis á Norður- löndum, þó íslendingar beri ekki gæfu til að vera með frá upphafi. Enn er þó tími til stefnu til þess að knýja fram stefnubreytingu hjá íslensku ríkisstjórninni þann- ig að ísland geti orðið meðal stofnaðila. f komandi kosningum hlýtur að verða tekist á um af- stöðu frambjóðenda til þessa góðir með árangur úr þessu verk- falli,“ sagði Gylfi Már. Samkvæmt heimildum blaðs- ins er svipaða sögu að segja af verkfallsvöktum annarsstaðar. í Árnessýslu, þar sem allir hópar byggingarmanna eru í verkfalli, að múrurum undanskildum, hef- ur verið lítið um verkfallsbrot. Sömu sögu er að segja frá Hafn- arfirði og Suðurnesjum, en þar eru allir byggingarmenn í verk- falli. _ rk. máls. Samtök herstöðvaandstæð- inga hvetja alla íslenska friðar- sinna, hvar í flokki sem þeir standa, til að leggja áherslu á kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd í kosningaundirbúningnum sem í hönd fer, á framboðsfundum og í kjörklefunum. Stjórnmálamenn þurfa að fara að átta sig á þeirri staðreynd að 86% íslendinga eru fylgjandi hugmyndinni um kjarn- orkuvopnalaus Norðurlönd," segir í yfirlýsingu SHA. -ing Borearstarfsmenn Fóstmr vilja út Athugasemd frá formanni starfsmannafélagsins Vegna frásagnar Margrétar Pálu Ólafsdóttur í Þjóðviljanum hinn 10. mars sl. af aðalfundi St.Rv. hinn 7. mars, þar sem segir að fóstrur innan St.Rv. (11. deild) hafi fengið samþykkta til- lögu um skipan þriggja manna nefndar til könnunar á eigna- skiptingu félagsins, færu þær úr félaginu, skal eftirfarandi tekið fram. f tilvitnuðum samningsréttar- lögum frá 15. desember sl. eru engin skilyrði fyrir því að hópur/ starfsstétt innan starfsmannafé- lags, sem öðlast kynni sjálfstæð- an samningsrétt þurfi að fara út úr núverandi félagi. Þar sem eng- in fordæmi eru fyrir því að félagi/ félagar, sem fara úr sínu stétt- arfélagi fari með einhverjar eignir með sér, hefur stjórn St.Rv. haft mjög mikinn hug á því að breyta svo lögum félagsins, að þeir hópar, sem öðluðust sjálf- stæðan samningsrétt gætu verið þar áfram og notið þeirra miklu eigna sem félagið vissulega á. Lög í þessa átt voru samþykkt á fundinum. Tillaga um enn frekari athug- anir á þessu voru felldar af fóstr- um. Vegna þess, sem segir í frá- sögninni af nokkurri andstöðu forystu St.Rv. við tillögu fóstra, skal eftirfarandi upplýst. Aðal- fund St.Rv., sem telur um 2800 manns sóttu 83. Fóstrur höfðu smalað á fundinn 46 fóstrum (af um 240) og atkvæði féllu þannig að 49 studdu tillögu fóstra, 31 var á móti. Tveir af tíu viðstöddum stjórnarmönnum St.Rv. studdu tillögu fóstra. Menn geta svo velt því fyrir sér hvað er mikill eða lítill stuðning- ur. Haraldur Hannesson formaður Verkfallsvakt trésmiða þurfti m.a. að hafa afskipti af verkfallsbroti í qamla Víðishúsinu. Hér eru verkfallsverðirnir Ölatur >roti i aa Valdimarsson, Ingibergur Helgason og Ingvar Ingvarsson að leiða Orn Úlfarsson í allan sannleikann um gildi samstöð- unnar í verkföllum. Mynd: E.Ol. Kjaradeilur Orofa samstaða Gylfi Már Sigurðsson trésmiður: Lítið um verkfallsbrot. Menn láta ekki deigan síga Til sparnaðar hefur stjórn SVR ákveðið Talið er ... verði sparað ennþá meira að fækka ferðum úr fjórum að ef þessi og farnar þrjár ferðir á viku. í þrjár á klukkutíma. ** . ráðstöfun W L—-v heppnast vel... ♦ é (Tr . vf\ 'N »» Distrlbuted by Tribune Media Servlces. Inc. 2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. mars 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.