Þjóðviljinn - 12.06.1987, Qupperneq 11
1
i
i
UTVARP - SJONVARP
7
©Föstudagur
12. júní
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnboga-
dóttir og Óðinn Jónsson.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna.
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Voðaskot", smásaga eftir
Steingrím St. Th. Sigurðsson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón Sigurður Ein-
arsson.
11.55 Útvarpið t dag.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, ör-
lög hans og ástir“ eftir Zolt von Hárs-
ány.
14.30 Þjóðlög.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónieikar.
17.40 Torgið. Umsjón Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Nátt-
úruskoðun.
20.00 Pianókvintett í f-moll op. 34 eftir
Johannes Brahms. Arthur Rubinstein
og Guarnieri-kvartettinn leika.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson
leikur létta tónlist af 78 snúninga
plötum. (Frá Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísnakvöld.
23.00 Andvaka.
24.00 Fréttir.
00.01 Samhljómur. Umsjón Sigurður Ein-
arsson.
01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
i£l
00.10 Næturvakt útvarpsins.
6.00 í bítiö.
9.05 Morgunþáttur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli máia.
16.05 Hringiðan.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Lög unga fólksins.
22.05 Snúningur.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Fréttir kl.
7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
7.00 Pétur Steinn og morgunbylgian.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há-
degi. Fréttir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykja-
vík síðdegis. Fréttir kl. 17.00
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóa-
markaði Bylgjunnar. Fréttir kl. 19.00.
22.00 Haraldur Gislason nátthrafn
Bylgjunnar.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Ólafur Már Björnsson.
18.30 Nilli Hólmgeirsson.
18.55 Litlu Prúðuleikararnir.
19.15 Á döfinni.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Upp á gátt. Þáttur við hæfi unga
fólksins.
21.15 Derrick.
22.15 Kastljós. Þáttur um innlend málefni.
22.50 Perry Mason snýr aftur. (Perry Ma-
son Returns). Ný, bandarísk sakamála-
mynd. Aðalhlutverk: Raymond Burr og
Barbara Hale.
01.00 Dagskrárlok.
16.45 # Sheena, drottning frumskóg-
arins. (Sheena).
18.35 Knattspy rna - SL mótið -1. deild.
19.30 Fréttir.
20.00 Heimsmetabók Guinness.
20.50 # Hasarleikur. (Moonlighting).
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur.
21.40 # Annika. Annar hluti af þrem
um ástarsamband ungmenna frá ó-
líkum þjóðfélögum.
22.35 # Einn á móti milljón. Breskur
skemmtiþáttur.
23.05 # Morðin á fyrirsætunum.
Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu
1984. Myndin er bönnuð börnum.
00.35 # Magnum Pl. Bandarískur saka-
málaþáttur.
01.25 # Höfðingjarnir. (Warriors).
Bandarísk bíómynd frá árinu 1979.
Myndin er stranglega bönnuð börn-
um.
02.55 Dagskrárlok.
KALLI OG KOBBI
Sjáðu ég fékk bréf og ég á
að fjölfalda það og senda til
20 vina og
,kunningja.
Hér stendur: „Maður upp á
Skaga sendi 20 bréf og næsta
dag var hann hækkaður í
stöðu í Sementsverksmiðjunni. uentu hv:
Maður á Þorlákshöfn sleit H
keðjuna og nú er hann
atvinnulaus."
Og þú trúir þessari vitleysu.
Þessi bróf eru bara fyrir
hjátrúafulla asna.-
„Og asnaprik einsog þú fór
að ráðum vinar síns og
daginn eftir keyrði
„steypubíll yfir hann.“.
m
GARPURINN
FOLDA
/' Var ég búin að segja
(þér að litli bróðir er farinn,
að skríða?
I
í BIÍDU OG STRÍDU
22.00 og 24.00.
APÓTEK
Helgar-,og kvöldvarsla
lyfjabúða í Reykjavík vikuna
12.-18. júní 1987 er í Vesiur-
bæjar Apóteki og Háaleitis
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið er opið
um helgar og annast nætui-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Siðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
Haf narf jarðar apótek er opið
alla virka daga frá kl 9 til 19
ogálaugardögumfrákl. 10 til
14.
Apótek Noröurbæjar er opiö
mánudaga til fimmtudaga frá
GENGIÐ
11. júní 1987 kl.
9-15. Sala
Bandaríkjadollar 38,730
Sterlingspund 64,311
Kanadadollar.... 28,855
Dönskkróna...... 5,7316
Norskkróna...... 5,8062
Sænskkróna...... 6,1746
Finnsktmark..... 8,8607
Franskurfranki.... 6,4486
Belgískurfranki... 1,0395
Svissn.franki... 26,0422
Holl. gyllini... 19,1292
V.-þýskt mark... 21,5556
Itölsklíra...... 0,02975
Austurr. sch.... 3,0659
Portúg. escudo... 0,2763
Spánskurpeseti 0,3090
Japansktyen..... 0,27121
Irsktpund....... 57,756
SDR............... 50,3209
ECU-evr.mynt... 44,7448
Belgískurfr.fin. 1,0365
kl. 9 til 18.30, föstudaga kl. 9
til 19 og á laugardögum f rá kl.
10 til 14.
Apótekln eru opin til skiptis,
annan hvern sunnudag frá kl.
10 til 14. Upplýsingar í síma
51600.
Apótek Garðabæjar
virka daga 9-18.30, laugar-
daga 11-14. Apótek Kef la-
víkur: virka daga 9-19, aðra
daga 10-12.Apótek
Vestmannaey ja: virka daga
8-18. Lokað i hádeginu 12.30-
14. Akureyri: Akureyrarapót-
ek og Stjörnuapótek, opin
virkadagakl. 9-18. Skiptastá
vörslu, kvöld til 19,oghelgar,
11 -12 og 20-21. Upplýsingar
s. 22445.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspit-
alinn:alladaga 15-16,19-20.
Borgarspitalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
stíg:opinalladaga 15-16og
18.30- 19.30. Landakotss-
pítali: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspítala: 16.00-17.00. St.
JósefsspítaliHafnarfirðLalla
daga 15-16og 19-19.30.
Kleppsspitalinn: alla daga
15-16og 18.30-19. Sjúkra-
húsið Akureyri: álla daga
15-16 og 19-19.30. Sjúkra-
húsið Vestmannaeyjum:
alladaga 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: alla
daga 15.30-16 og 19-19.30.
SjukrahusiðHusavik: 15-16/
og 19.30-20. j
DAGBÓK
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.......sími 4 12 00
Seltj.nes.......sími 1 84 55
Hafnarfj........sími 5 11 66
Garðabær........sími 5 11 66
Si jKkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.......simi 1 11 00
Kópavogur.......sími 1 11 00
Seltj.nes.......sími 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær.,.. sími 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik,
Seltjarnarnes og Kópavog
er í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Borgarspítalinn: vakt virka
daga kl.8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Landspítal-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspítal-
ans: opin allan sólarhringinn,
sími 681200. Hafnar-
fjörður: Dagvakt. Upplýsing-
ar um dagvakt lækna s.
51100.
næturvaKtir lækna s. bli ou.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 45066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinnis. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik: Dagvakt. Upplýs-
ingars. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræöistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga f rá
kl. 10-14. Simi68r'''!0.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarp-
anum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjudaga kl. 20-22, sími
21500, símsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum, s.
21500, símsvari.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) i síma622280,
milliliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ■
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin ’78
Svarað er i upplýsinga- og
ráðgjatarsíma Samtakanna
'78 félags lesbia og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Simsvari á öðrum timum.
Síminn er 91 -28539
Félag eldri borgara
Opið hús í Sigtúni við Suður-
landsbraut alla virka daga
milli14og18.Veitingar.
SÁÁ
Samtök áhugafólks umá-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu-
hjálp i viðlögum 81515. (sim-
svari). Kynningarfundir í Siðu-
múla3-5fimmtud. kl. 20.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga.
Fréttasendingar ríkisút-
varpsins á stuttbylgju eru nú
á eftirtöldum tímum og tiðn-
um:
Til Norðurlanda, Bretland og
meginlands Evrópu: Dag-
lega, nema laugard. kl. 12.15
til 12.45 á 13759 kHz, 21.8m
og9595 kHz, 31.3m. Daglega
kl. 18.55 til 19.35/45 á 9985
kHz, 30.Om og 3400 kHz,
88.2 m.
Til austurhluta Kanada og
Bandaríkjanna: Daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11855 kHz,
25.3m, kl. 18.55 til 19.35/45 á
11745 kHz, 25.5m, kl. 23.00
til 23.35/45 á 7290 kHz,
41 2m. Laugardaga og
sunnudagakl. 16.00 til 16.45
á 11745 kHz, 25.5m eru há-
degisfréttir endursendar, auk
þess sem sent er fréttayfirlit
liðinnar viku.
Allt ísienskur tími, sem er
sami og GMT/UTC.
SUNDSTAÐIR
Reykjavík. Sundhöliin: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
14.30. Laugardalslaugog
Vesturbæjarlaug: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
15.30. Uppl. um gufubað i
Vesturbæís. 15004.
Brelðholtslaug: virka daga
7.20-20.30, laugardaga 7.30-
17.30, sunnudaga8-15.30
Upplýsingar um gufubað o.fl.
s 75547. Sundiaug Kópa-
vogs: vetrartími sept-mai.
virka daga 7-9 og 17.30-
19.30, laugardaga 8-17,
sunnudaga9-12. Kvennatím-
ar þriöju- og miðvikudögum
20-21. Upplýsingarumgulu-
böð s. 41299. Sundlaug Ak-
ureyrar: virka daga 7-21,
laugardaga 8-18, sunnudaga
8-15 Sundhöll Keflavikur:
virka daga 7-9 og 12-21
(föstudaga til 19), laugardaga
8-10 og 13-18, sunnudaga 9-
12 Sundlaug Hafnarfjai
ar: virka daga 7-21, laugar
daga 8-16, sunnudaga 9-
11.30. Sundlaug Seltjarn-
arness: virka daga 7.10-
20 30, laugardaga 7.10-
17.30, sunnudaga 8-17.30.
Varmárlaug Mosfellssveit:
virkadaga7-8 og 17-19.30,
laugardaga 10-17.30, sunnu-
daga 10-15.30.
KROSSGÁTA NR. 47
Lárétt: 1 sár 4 þjóðsaga 6 tíðum 7 íláts 9 karlmannsnafn
12 hamslaus 14 leiða 15 starf 16 afgangur 19 sþotti 20
leiðu 21 spurðu
Lóðrétt: 2 blóm 3 skóf 4 ritfæri 5 mánuður 7 slæm 8
píndi 10 stömu 11 þekktur 13 þreyta 17 stök 18 klæðn-
aður
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 blót 4 forn 6 áll 7 skáp 9 orga 12 listi 14 mey 15
sem 16 kalda 19 öttu 20 ánni 21 argra
Lóðrétt: 2 lok 3 tápi 4 flot 5 rög 7 samtök 8 álykta 10
risana 11 aumkir 13 sól 17 aur 18 dár
Föstudagur 12. júní 1987 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 11