Þjóðviljinn - 25.06.1987, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 25.06.1987, Qupperneq 12
Tennis- njósnir 23.45 á STÖÐ TVÖ Flugumenn (I Spy). Bandarískur njósnamyndaflokkur með Robert Culp og Bill Cosby í aðalhiutverkum, en þann síðarnefnda könnumst við betur við sem fyrirmyndarföðurinn í Sjónvarpinu. Þeir félagar fást við njósnir, en hafa tennisiðkanir að skálkaskjóli. Þokkalegt yfirvarp það. Salar- eintal? 23.00 ÁRÁSTVÖ Kvöldspjall. Magnús Þór (Megas) talar við sjáifan sig. Þannig hljóðar skorinorð dagskrárkynning frá Ríkis- útvarpinu, en þátturinn stendur yfir til miðnættis og tíu mínútum betur. Reyndar ólíklegt að meistarinn hafi yfir sálareintal á annan klukkutíma, en það skýrist. Hvítir villimenn 22.10 Á STÖÐ TVÖ Eyjar villimanna (Savage Is- lands). Bandarísk mynd frá árinu 1983. f helstu hlutverkum eru Tommy Lee Jones, Michael O’Keefe, Max Phipps og Jenny Seagrove. Leikstjóri er Ferdin- and Fairfax. Spennandi æfintýramynd sem gefur Ráninu á týndu örkinni ekkert eftir, segir í kynningu frá sjónvarpsstöðinni. Fólk verður svo bara að gera það upp við sig hvort það er kostur eða löstur á myndinni. Sögusviðið er eyjar á Suður- Kyrrahafi á níunda áratug síðustu aldar. Sögð er sagan af skipstjór- anum Bully Hayes (Tommy Lee Jones), en þar er í miðpunkti bar- átta hans við starfsbróður í sprúttsalastétt og nefnist sá Bel Pease (Max Phipps). Jafnframt reynir söguhetjan að losa stúiku eina af enskum ættum úr klóm skúrksins. Fleiri ljón eru á veginum en skúrkurinn einn. Par ber hæst þýskan greifa sem ætlar að setja upp herbækistöð á þessum slóð- um og hefur heilt herskip á sínum snærum til þess arna. Myndin var tekin á Fijieyjum og býr yfir áhættuatriðum í hrönnum, auk væns skammts af hverskonar tæknibrellum. ÍTIVARP - SJÓNVÁRp/ ...Ggöllhin 12.10 Á BYLGJUNNI Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. Tæplega tveggja tíma langurþáttur. Skyldupunkturinn létt tónlist er á sínum stað, en auk þess spjallar Þorsteinn við fólkið semekki erífréttunum. Kær- komin tilbreyting að heyra í öðr- um en Steingrími, Jóni Baldvin, Þorsteini, Halldóri og öllum hin- umífastaliðinu. Papa Hemingway 22.20 ÁRÁS EITT Hemingway - skáldið sem hafði áhrif á heila kynslóð. Það er Sig- mar B. Hauksson sem fjallar um rithöfundinn. í þættinum les Gunnar Eyólfsson úr verkum Hemingway og Ástráður Eysteinsson bókmenntafræðing- urfjallar umhann. Ennfremur ræðir Sigmar við Ingólf Margeirs- son ritstjóra um skáldið. Fimmtudagur 25. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnboga- dóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan af Hanska, Hálfskó og Mosaskegg" eftlr Eno Raud. Hallveig Thorlacius les þýðingu sína. (4). 9.20 Morgunfrimm. Tónieikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Útvarpið f dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í dagsins önn - Viðtalið. Umsjón: Ásdfs Skúladóttir. (Þátturinn verður endurtekinn n.k. mánudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, ör- lög hans og ástir“ eftir Zolt von Hárs- ány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (8). 14.30 Dægurlög á milll strfða. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15 20 Sumar í sveit. Umsjón: HildaTorfa- dóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Sfðdegistónleikar. a. Forleikur nr. 3 f G-dúr eftir Thomas Arne. Hljómsveit undir stjórn Christophers Hogwood leikurb. Sinfóníanr. 1 íc-mollop. 11 eftir Felix Mendelssohn. Fílharmoníuhljóm- sveitin í Berlin leikur; Herbert von Kara- jan stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekínn þáttur frá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Vegryk. Þáttur í umsjá Jóns Hjartar- sonar. 20.40 Tónleikar i útvarpssal. a. „Far- andsöngvar", lagaflokkur eftir Vaughan-Williams. Eiður Á. Gunnars- son syngur Ijóðin f þýðingu Baldurs Pálmasonar. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. „Carmen", fantasía eftir Pablo Sarasate. Sigrún Eðvalds- dóttir og Selma Guðmundsdóttir leika á fiðlu og píanó. 21.30 Skáld á Akureyri. Fjórði þáttur. Um- sjón: Þröstur Ásmundsson. (Frá Akur- eyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hemingway - skáldið sem hafði áhrif á heila kynslóð. Þáttur f umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Píanókvintett í f-moll op. 34 eftir Johannes Brahms. Maurizio Pollini leikur á píanó með It- alska kvartettinum. b. „Nánie", kór og hlómsveitarverk eftir Johannes Brahms. Kór og hljómsveit útvarpsins í Bayern flytja; Bernard Haitink stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. /É* Fimmtudagur 25. júní 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 6.00 I bítið - Sigurður Þór Salvarsson. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks- son, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.05 Tfskur. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 23.00 Kvöldspjall. Magnús Þór Jónsson (Megas) talar við sjálfan sig. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Fimmtudagur 25. júní 7.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpopp, afmæliskveðjurog spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brávall- agötunni lætur i sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.001 Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttlr. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóa- markaði Bylgjunnar. 21.00 Sumarkvöld á Byigjunni. Jóhanna Harðardóttir. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Valdis Óskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Til kl. 07.00. Fimmtudagur 25. júní 7.00 Inger Anna Aikman. Morgunstund. Stjörnufréttir kl. 8.30. (Fréttir einnig á hálfa tímanum). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Gaman- mál, stjörnufræði og ýmisir getleikir. Sfminn er 681900. Stjörnufréttir kl. 11.55. (Fréttir einnig á hálfa tímanum). 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunar- svæði Stjörnunnar, umferðarmál, sýn- ingar og uppákomur. Góðar upplýsing- ar i hádeginu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalist- inn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Kántrýtón- list og önnur þægileg tónlist. Spjall við hlustendur og verðlaunagetraun. Síminn er 681900. Stjörnufréttir kl. 17.30. 19.00 The Shadows, Fats Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke, Neil Sedaka, Paul Anka. Ókynntur klukkutími með þvi besta, sannkallaður Stjörnutimi. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kvöldi. 22.00 Örn Petersen. Tekið á málum líð- andi stundar og þau rædd til hlýtar. Örn fær til sín viðmælendur og hlustendur geta lagt orð f belg í síma 681900. Stjörnufréttir kl. 23.00. 23.04 Tónleikar. Aö þessu sinni lætur Elt- on John til sin taka í heila tvo tima. 01.00 Gfsli Sveinn Loftsson. Stjörnu- vaktin. Til kl. 07.00. Fimmtudagur 25. júní 16.45 # Hugleysinginn. (Coward of the County). Bandarísk sjónvarpsmynd með Kenny Rogers, Frederic Lehne, Largo Woodruff og Mariclare Costella í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Dick Lowry. Faðir Tommy Spencer var dæmdur morðingi sem iðraðist gerða sinna. Á dánarbeði tók hann loforð af syninum um að beita aldrei ofbeldi eða gera öðrum mein. Verður hann fyrir að- kasti af þessum sökum og margir álita Tommy hugleysingja. 18.30 # Kjarnorkufætur. (Atomic Legs). Leikin ævintýramynd fyrir yngri kynslóð- ina. 19.00 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.05 Opin lina. Áhorfendum Stöðvar 2 gefst kostur á að vera í beinu sambandi í síma 673888. 20.25 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna, virðir fyrir sér mannlífið, spjallar við fólk á förnum vegi og stiklar á því helsta f menningarlífinu. 20.55 Dagar og nætur Molly Dodd. (Days and Nights of Molly Dodd). Bandarískur gamanmyndaflokkur um fasteignasalann Mollý Dodd, móður hennar og mennina í lífi hennar, þar með talinn lyftuvörðinn. I aðalhlutverk- um eru Blair Brown, William Converse- Robberts, Allyn Ann McLerie og James Greene. 21.20 # Dagbók Lyttons. (Lyttons Di- ary). Breskur sakamálaþáttur með Pet- er Bowles og Ralph Bates í aðalhlut- verkum. Grímuklædd kona dansar nekt- ardans i karlasamkvæmum yfirstéttar- innar. Hver er hún? Slúðurdálkahöfu- ndurinn Lytton kemst á snoðir um það en málið er viðkvæmt. 22.10 # Eyjar villimannanna. (Savage Islands). Bandarísk kvikmynd frá 1983 með Tommy Lee Jones, Michael O'Keefe, Max Phipps og Jenny Seagro- ve. Leikstjóri er Ferdinand Fairfax. Spennandi ævintýramynd um ofurk- appa, bardaga og heitar ástríður. Mynd- in er tekin á Fiji eyjum og gerist um 1880. Sögð er sagan af skipstjóranum Bully Hayes (Tommy Lee Jones) viður- eign hans við erkifjanda sinn Bel Pease (Max Phipps) og ævintýralegum tilraun- um Bully Hayes til að bjarga ungri konu úr klóm Pease. 23.45 # Flugumenn. (I Spy). Bandarískur njósnamyndaflokkur með Bil Cosby og Robert Culp f aðalhlutverkum. 00.35 Dagskrárlok. 12 S(ÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 25. ]ún( 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.