Þjóðviljinn - 30.06.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 30.06.1987, Blaðsíða 13
ÚTVARP - SJÓNVARP Sjónvarpið sýnir uppúrstandandi kvikmyndir á sunnudagskvöldum í sumar, þar á meðal La mersa é finita - I messulok - eftir Nanni Moretti, sem myndin var verðlaunuð á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra. Sjónvaipið í sumar Við komum með einhver tromp síðla sumars, en að svo stöddu vil ég ekki láta uppi hver þau verða, sagði Egill Eðvaldsson f innlendri dagskrárgerð Sjón- varpsins um sumardagskránna. Egill sagði að engar stórkost- legar breytingar yrðu þó á dagsk- ránni frá því sem nú er, en verið væri að undirbúa síðsumarþætti sem liðu þægilega inní aukna dag- skrárgerð vetrarins. Þá sagði Egill að vonast væri til þess að innlend dagskrárgerð yrði efld í kjölfar hækkaðra afnotagjalda, en þá verði reynt að þóknast öllum aldurshópum. Egill minntist í þessu sambandi sér- staklega á ellilífeyrisþega sem margir hverjir vildu gjarnan fá hægari og varfærnislegri dagskrá en þeir sem yngri eru. Guðmundur Ingi Kristjánsson í erlendu dagskrárdeildinni var ekki eins leyndardómsfullur um sumardagskrána og Egill. Hann sagði að sú smávægilega breyting yrði á uppbyggingu dagskrárinn- ar að á sunnudagskvöldum yrðu sýndar heimildarmyndir sem væru þyngri og lengri en þær heimildarmyndir sem sýndar eru í miðri viku. Þá er stefnt að því að sýna gamlar klassískar kvik- myndir einn sunnudag í mánuði og verður fyrst tekin til sýningar 19. júlí, mynd franska leikstjó- rans Renoirs, La grande illusion. Á þriðjudögum verða einnig breytingar á, en þá verður sjón- varpað tveimur framhalds- myndaflokkum hverju sinni. Meðal kvikmynda sem teknar Marcello Mastroianni sem Hinrik fjórði í samnefndri mynd: Partur af sumarglaðningi Sjónvarpsins. verða til sýninga er ítalska mynd- in La mersa é finita, en henni er leikstýrt af Nanni Moretti og hlaut myndin Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1986. Áf öðrum kvikmyndum má t.d. nefna myndirnar Eine Liebe in Deutschland eftir Wajda og La notte di San Lorenzo sem leikstýrt er af Paviani bræðrun- um. -K.Ól. KROSSGÁTAN Lárétt: 11amb4blautt6 fas7fjötur9subbu 12 rómur 14 spil 15 hress 16 rúlluðum 19 tæli 20 tóbak 21 duga Lóðrótt: 2 skel 3 laga 4 öruggur 5 tími 7 aftra 8 froðu 10 villingur 11 ár- bók 13 planta 17 farfa 18 grjót Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 háls 4 sofa 6 vík 7 bisa 9 ábót 12 króka 14 svo15núi16ljóma19 nóta 20 ónot 21 agaði Lóðrétt:2áli3svar4 skák5fró7bústna8 skolta 10 banani 11 tvista 13óró 17jag 18móð KALLI OG KOBBI FOLDA v, Sjáðu Filippus. Þetta blað sýnir báðar hliðar tilverunnar. Annarsvegar hinn velheppnaða lækni semj helgar sig gagnsmálumj Hinsvegar ógurlegan__, | glæpamann. Hvemig^" , finnst þér? Mér finnst að það ætti að gefa tilveruna út með aðra hliðina ____ ritskoðaða. í BLÍDU OG SIRÍDU Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 26. júni-3. júll 1987 erí Reykjavfkur Apóteki og Borg- ar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast nætui- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspít- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20 ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pitalhalladaga 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Halnarfirði: alla daga 15-16og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......simi 5 11 66 SiuKkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær ... sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sim- svara 18888. Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sóiarhringinn, sími 681200. Hafnar- flörður: Dagvakt. Upplýsing- ar um dagvakt lækna s. 51100. næturvaktirlæknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Uarðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Nevðarvaktlæknas. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 68f'"'?0. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum, Vesturgötu 3. Opin Þriðjudagur 30. júní 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 þriðjudaga kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Uppiýsingarum ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir kon- ■ ursem beittar hafa verið of- beldi eða oröið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og Jimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari á öðrum tlmum. Síminner 91-28539. Félag eldri borgara Opið hús I Sigtúni við Suður- landsbraut alla virkadaga milli 14og 18. Veitingar. GENGIÐ 29. júní 1987 kl 9.15. Sala Bandaríkjadoilar 39,100 Sterlingspund... 62,630 Kanadadollar.... 29,338 Dönsk króna..... 5,6505 Norskkróna...... 5,8310 Sænskkróna...... 6,1228 Finnsktmark..... 8,7806 Franskurfranki.... 6,4167 Belgískurfranki... 1,0319 Svissn.franki... 25,7746 Holl. gyllini... 19,0157 V.-þýskt mark... 21,4012 Itölsk Ifra..... 0,02952 Austurr. sch.... 3,0446 Portúg. escudo... 0,2731 Spánskur peseti 0,3094 Japansktyen..... 0,26749 Irsktpund....... 57,299 SDR............... 50,0442 ECU-evr.mynt... 44,3316 Belgískurfr.fin. 1,0295

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.