Þjóðviljinn - 30.06.1987, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.06.1987, Blaðsíða 15
Urslit óbreytt Unglingar á Norðurlandi virð- ast þessa dagana vera mjög vel ríðandi og hafa gott vald á gæð- ingum sínum og héldu efstu knap- ar sætum sínum. Úrslit í unglingakeppni: 1. Heiðdís Smáradóttir á Drottningu. 2. Örn Ólafsson á Klúbb. 3. María Höskuldsdóttir á Drífu. 4. Eiður Matthíasson á Hrímni. 5. Halldór Þorvaldsson á Sleipni. 6. Jón Sigmarsson á Randver. 7. Sigurjón Skúlason á Þyt. 8. María Jespersen á Hálegg. Barnaflokkurinn raðaðist nán- ast óbreyttur frá því í forkeppnin en Júlíus Jóhannsson og Börkur Hólmgeirsson voru jaftiir eftir hana. í úrslitunum hafði Júlíus loks betur. Úrslit í barnaflokk: 1. Júlíus Jóhannsson á Blakk. 2. Börkur Hólmgeirsson á Sabínu. 3. Hildur Ragnarsdóttir á Herði. 4. Sveinn Friðriksson á Glóblesa. 5. Þorgrímur Sigmundsson á Faxa. 6. Sonja Jóhannsdóttir á Lipurtá. 7. Gréta Karlsdóttir á Ögra. 8. Gunnlaugur Jónsson á Gerplu. -Ó.St. Létb'r sprettir Kapppreiðarnar fóru vel fram og var starfræktur veðbanki. Hæsta fé varð þegar 100 kr. urðu 1300 kr. Úrslit í 250 metra skeið: 1. Leistur á 22.0 sek. 2. Spói á 22.8 sek. 3. Vani á 22.8 sek. Úrslit í 150 metra skeiði: 1. Seifur á 15.2 sek. 2. Elding á 15.4 sek. 3. yinur á 15.7 sek. Úrslit í 250 metra stökki: 1. Elías á 18.0 sek. 2. Kolbrún á 18,5 sek. 3. Mugga á 20.0 sek. Úrslit í 350 metra stökki: 1. Lótus á 25.1 sek. 2. Gustur á 25.2 sek. 3. Nasi á 25.9 sek. Úrslit í 800 metra stökki: 1. Lýsingur á 61.8 sek. 2. Kvistur á 62.3 sek. 3. Neisti á 63.7 sek. Úrslit í 300 metra brokki: 1. Erro á 38.6 sek. 2. Brimur á 39.5 sek. 3. Léttir á 42.6 sek. -Ó.St. Aron efsti hestur í B-flokki gæðinga. Knapi: Birgir Árnason. Mynd: Ó.St. Spennandi keppni Herdfs Elnarsson fékk ásetuverðlaun Félags tamningamanna. Hér er hún í léttum sprett á Neista. Mynd:Ó.St Gæðingakeppnin í A-Flokki var æsispennandi og tii að koma átta hestum í úrslit þurfti að reikna með þrem aukastöfum muninn á áttunda og níunda hesti. í úrslitunum sjálfum átti svo að fara fram einvígi milli Freistingar og Orra um fjórða til fimmta sæt- ið en knapinn á Orra gaf sætið eftir vegna þess að hann vildi ekki ofgera klárnum. Mjög Góð Kynbótahross Kynbótahross settu skemmti- legan svip á Ijórðungsmótið á Melgerðismelum og er langt síðan sést hafa svo háar einkunnir fyrir hæfileika. Þar bar hæst árangur Bliku frá Árgerði en hún fékk 8.67 fyrir hæfileika; næst kom Otur frá Sauðárkróki með 8.47 fyrir hæfileika. Stóðhestar með afkvæmum voru fjórir, þar af fengu þrír fyrstu verðlaun, þeir Hervar 963, Fáfnir 897 og Freyr 931. Hervar 963 fékk 8.11. Af- kvæmi hans þykja fjölhæf, stór (144,3) og ganghæfni óvenju góð. Dæmi um þekkt afkvæmi: Otur 1050 og Kjarval 1025. Fáfnir 897 fékk 7.96. Afkvæmi hans eru alhliða reiðhross með góðan þjálan vilja. Freyr 931 fékk 7.90. Afkvæmi hans hafa gott tölt en skeið ekki eins gott. Fengur 986 fékk 7,83 sem eru önnur verðlaun. Afkvæmi hans eru myndar klárhross en ekki fín- gerð. Stóðhestar 6 vetra og eldri: Tvistur 1047 frá Kríthóli, Lýt- ingsstaðahr. Skagaf. Aðal- einkunn:8.00 Seifur 1026 frá Sauðárkróki. Aðaleinkunn 7.96. Sólfaxi 1009 frá Reykjarhóli Skagaf. Aðaleinkunn 7.94. Stóðhestar 5 vetra: Otur Frá Sauðárkróki. Aðaleinkunn:8.21 Heródes frá Varmalæk. Aðaleinkunn :7.93 Stóðhestar 4 vetra: Hrammur 83160001 frá Akur- eyri. Aðaleinkunn:7.94 Glaður 83151001 frá Sauðár- króki. Aðaleinkunn: 7.92. Amor 83157003 frá Keldudal. Aðaleinkunnn :7.82. Hryssur með afkvæmum voru átta og þar bar hæst sýningu af- kvæma Nasar 3794 sem fékk heiðursverðlaun 8.13 og afkvæmi Snældu 4154 sem fékk 8.17 en að- eins fyrstu verðlaun vegna þess að of fá afkvæmi fylgdu henni. Afkvæmi Nasar eru stór (145.5), þau tölta vel, brokka þokkalega og skeiða með miklum ágætum. Meðaleinkunn 8.13. Þekkt afkvæmi: Leistur, Seifur og Amor. Þrjár efstu hryssur f fyrstu verðlaunaflokknum voru þær Snæida 4154, Rós 67265001 og Hrund 4916. Afkvæmi Snældu sem sýnd voru,voru aðeins tvö þær Blika og Brynja en Snældu-Blesi var einnig inni í dómnum. Þau þykja fremur falleg með úrvals reiðhestshæfileika. Meðal- einkunn 8.17. Afkvæmi Rósar 67265001 eru alhliða reiðhross með mjög gott skeið. Einnig viljug og geðgóð. Meðaleinkunn 8.07. Afkvæmi Hrundar 5655 eru spræk reiðhross með gott brokk og tölt. Góður vilji og gott geðs- lag. Meðaleinkunn 7.95. Hryssur 6 vetra og eldri: Blika 6244 frá Árgerði, Saur- bæj arhr. Eyj af. Aðaleinkunn: 8.67 Kveðja 6473 frá Syðra- Skörðugili, Seyluhr. Skagaf. Að- aleinkunn:8.14 Kátína 6666 frá Hömrum, Ak- ureyri. Aðaleinkunn: 8.06. Hryssur 5 vetra: Virðing 6727 frá Flugumýri Skagaf. Aðaleinkunn:8.09. Brynja 6679 frá Árgerði, Saurbæjarhr. Eyjaf. Aðal- einkunn:8.06. Perla 6690 frá Hvassafelli, Saurbæjarhr. Eyjaf. Aðal- einkunn: 7.96. Hryssur 4 vetra: Menja 83257003 frá hrossa- kynbótabúinu Hólum. Aðal- einkunn: 7.98. Hreyfing 83265001 frá Árgerði Saurbæjarhr. Aðaleinkunn:7.92. Hreyfing 83257002 frá Húsey Seyluhr. Skagaf. Aðaleinkunn: 7.89. Kynbótahross þeirra Norð- lendinga eru og verða alltaf með þeim bestu í landinu, það sýna þessar einkunnir. -Ó.St. prúðmannlega gert enda Orri að- eins 5 vetra. Úrslit í A-flokki gæðinga: 1. Seifur kn. Eiríkur Guðmunds- son. 2. Neisti kn. Herdfs Einarsdóttir. 3. Kveikur kn. Sigurbjörn Bárð- arson. 4. Freisting kn. Höskuldur Þrá- insson. 5. Orri kn. Ragnar Ingólfsson. 6. Eðall kn. Angantýr Þórðar- son. 7. Stjarna kn. Helgi Árnason. 8. Tappi kn. Sverrir Sigurðsson. B-flokkur gæðinga Gæðingakeppnin í B-flokkn- um var ekki síður spennandi. Þar háði Háfeti enn eitt einvígið. Nú um sjöunda til áttunda sætið, en tapaði nú naumlega fyrir Sylgju. Hann hafði í forkeppninni háð einvígi til að komast í úrslit en sigraði þá með naumindum. Einnig þurfti að há einvígi um fimmta til sjötta sætið. Það voru þau Spök og Tvistur sem það háðu og þar hafði Spök betur. Úrslit í B-flokki gæðinga: 1. Aron kn. Birkir Arnason. 2. Bylur kn. Sigurbjörn Bárðar- son. 3. Jöfri kn. Gunnar Arnarson. 4. Krapi kn. Björn Sveinsson. 5. Spök kn. Helgi Árnason. 6. Tvistur kn. Einar Hjörleifsson. 7. Sylgja kn. Jóhann Friðgeirs- son. 8. Háfeti kn. Skúli Steinsson. Úrslitakeppnin í bæði A- og B- flokki fór fram úr þeim tíma- mörkum sem þeim voru sett. Það var beðið of mikið með hesta og knapa og þeir þurftu oft að ríða óþarflega mikið um völlinn til þess eins að raða hestum aftur í rétta röð. Sölusýning Sölusýningin fór mjög vel fram og seldist töluvert af hestum strax eftir fyrstu sýningu. Það voru dæmi um það að hestur hækkaði um 30 þúsund á tæpum fimm mínútum. Eftir að tveir aðilar höfðu skipst á um að bjóða í klár- inn. Upphaflegt verð átti að vera 70 þúsund en að lokum var klár- inn sleginn á 100 þúsund. -Ó.St. Einvígishesturlnn mikli, Háfeti. Tvö einvígi á sama mótinu í B-flokki gæðinga. Mynd: Ó.St.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.