Þjóðviljinn - 17.07.1987, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.07.1987, Blaðsíða 2
“SPURNINGIN— Finnst þér mjólkurhyrn- urnar sem notaðar eru í Reykjavík þægilegar eða óþægilegar? f c S n É Elnar Árnason, kaupmaður: :g er frá fsafirði og þar notum við emur sem mér þykja mun þægilegri in þær reykvísku. n iigríður Guðmundsdóttir, hús- nóðir: g hef ekkert undan þeim að kvarta. h t É n n Þ n Rargrét Guðmundsson, óndakona: g er úr sveit og þar geymum við ijólkina á tönkum. Eg held að það sé lun þægilegra en að nota hyrnurnar. essar reykvísku finnst mér ekkert ijög þægilegar. > . -mm nw*-*- k n - Á / V N II lí s tnton Angantýsson, erslunarstjóri: Aér finnst þær hundleiðinlegar. Mér <ar betur við KEA-hyrnurnar og best <ar mér við 10 lítra mjólkurkassana em voru einu sinni á markaðnum. ;/ %. m Marta Óskarsdóttir, sjúkraliði: Mér finnst allt í lagi að nota þær. Það þarf smá lag við þær, en það er ekkert óyfirstíganlegt. FRÉTTIR FIMMTUDAGUR ' ! - Fróttatfmarit/ð Newsweek sérkennilegum samíðkum i USA ,J<»fl«rðrt.Eru^Ubtn^A,ar Um Bandaríklr •omtðk ofdrvkki?™. 000 Upp me6 <>kum h«t t-m.rhinuT.tí'^^* ^raun.r «« v«! t>mlð.„ út Þ*««l Mmtök ,m, 'ur frá I l?n*k Mmtðk komlö I voo Vflr fólk h.i; ® •,6«r. með “m ef bðm Hömlulaust • Tíminnfær gúrku dagsinsfyrir bandaríska kynlífsfrétt. Mikið úrval af gúrkum í Þjóðviljanum á nœstunni Einsog dagblöð, útvörp og sjón- vörp bera með sér er nú upp- runnin svoköliuð gúrkutíð í f]ölmiðla-„heiminiim" - sá tími sumars þegar margt smálegt verður tUefni mikUIa upphróp- GURKA fc DAGSINS M ana. Einn reyndasti blaðamaður Þjóðvgjans hefur því fengið það verkefni að halda uppi dampi á þessum erfiðu tímum með því að tUnefna „gúrku dagsins" fyrir þá frétt sem þykir bera af fyrir sakir hugkvæmni og áræðni í frétta- mennskunni. Fyrsta „gúrka dagsins“ fer til félaga okkar á Tímanum, blaðinu isem „hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár“, fyrir for- síðufrétt sína í gær: Tímamenn geta sótt gúrku sína á ritstjórn Þjóoviljans hvenær sem þeim hentar. Skúmur Þegar Geiri Pótur ÞH 344 kom til heimahafnar á Húsavík í fyrsta sinn frá Noregi tóku á móti honum og áhöfninni þessir stæðilegu karlmenn sem eru synir Olgeirs Sigurgeirssonar framkvæmdastjóra Korra h/f sem á bátinn og gerir hann út. Þeir eru talið frá vinstri: Heiðar Gelr, sjómaður á Akranesi, Björn málari, Kristján húsasmíðanemi, Aðalgelr skipstjóri, Egill raftæknifræðingur, Olgelr faðir þeirra og framkvæmdastjóri, Skarphéðlnn vólstjóri, Jón verkstjóri, Pétur fram- kvæmdastjóri á Vopnafirði, Hrelðar skipstjóri og Slgurður skipstjóri. Mynd: E.OI. Babútburr burr Ráð- herramir á Hkis- bifreiðum Jóhanna Sigurðardóttir ogJón Baldvin einu ráðherrarnir sem hvorki nota ríkisbifreiðar né hafa bílstjóra Þrátt fyrir rUdssjóðshallann mikla ætla flestir ráðherrar ríkisstjórnarinnar ekki að leggja sitt af mörkum í niðurskurði á bífreiðakostnaði ráðuneytanna heidur ætla all flestir að nota ríkisbifreiðar í starfi sínu og hafa bflstjóra í sinni þjónustu. Þau Jó- hanna Sigurðardóttir fé- lagsmálaráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra ætla hins vegar ekki að notfæra sér möguleikann og Jóhanna ætl- ar jafnvel að afsala sér 20% fyrn- ingarfé af biðreiðinni sem ráð- Húsavík Nýtt skip í fjölskyMuflotann Olgeir Sigurgeirsson, framkvœmdastjóri Korra h/p Keyptum hannfrá Noregifyrir annan úreltan. Kaupverð ásamt útbúnaði um 93 milljónir króna r Aföstudaginn í síðustu viku bættist nýtt skip í flota Húsa- vfkinga Geiri Pétur ÞH 344. Skipið er 190 tonn að stærð, 27 metra langt og 8 metra breitt. Áhöfnin er átta manns og skip- stjóri er Sigurður Olgeirsson. Kaupverðið ásamt kostnaði við að útbúa skipið til veiða er nálægt 93 milljónum króna. Geiri Pétur ÞH Iagði af stað f sfnu fyrstu veiðiferð um hádegisbilið í gær á þorskveiðar, væntanlega fyrir vestan land. Að sögn Olgeirs Sigurgeirs- sonar, framkvæmdastjóra út- gerðarfyrirtækisins Korra h/f sem gerir skipið út, gekk vel að fást við kerfið fyrir sunnan vegna kaupanna, en Geiri Pétur er keyptur frá Noregi. Þeir seldu al- nafna hans, eldra skip, í Garðinn og fengu í staðinn gamlan bát sem var dæmdur í úreldingu. Ætlunin er að veiða þorsk til að byrja með, en síðan verður farið á rækju, en um borð er frystibún- aður til að heilfrysta rækjuna. Þá er Korri h/f að reisa 520 fermetra einingahús á Húsavík fyrir saltfiskverkun, en ætlunin er að verka allan aflann sem skipið kemur með í land í salt. Aðspurð- ur um fiskverðið á Húsavík sagði Olgeir að það væri með því hæsta á landinu. Fyrir 2 kílóa þorsk í fyrsta flok i væri greitt um 31-32 krónur fyi / kílóið. Hjá fyrirtæk- inu vinna að meðaltali um 22 starfsmenn. grh herrarnir eiga kost á. Jón Sigurðsson viðskipta-, dóms- og kirkjumálaráðherra mun ekki fara að fordæmi flokks- systkyna sinna heldur nota ríkis- bifreið. Þá munu þeir Steingrím- ur Hermannsson utanríkisráð- herra, Jón Helgason Iandbúnað- arráðherra, Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra og Þor- steinn Pálsson forsætisráðherra nota sömu bfla og þeir notuðu í síðustu ríkisstjórn og sömu bíl- stjórar verða í þeirra þjónustu. Guðmundur Bjarnason heil- brigðis- og tryggingamálaráð- herra tekur við bifreið Ragnhild- ar Helgadóttur og sami bflstjóri verður að störfum áfram. Birgir ísleifur Gunnarsson hyggst notast við ríkisbifreið, en ekki hafa verið fest kaup á henni ennþá. Óvíst er hvaða leið Frið- rik Sophusson mun velja sér í þessu máli, en hann er erlendis þessa dagana. -K.Ól. 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. júlí 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.