Þjóðviljinn - 21.07.1987, Síða 6

Þjóðviljinn - 21.07.1987, Síða 6
FLÓAMARKAÐURINN Veiðileyfi Veiðileyfi í Langavatni. Góð að- staða í húsum og traustir bátar. Einnig er hægt að fá aðstöðulaus veiðileyfi. Nánari upplýsingar gefur Halldór Brynjólfsson í síma 93- 7355. Tvær í íbúðarleit Tvær skólastúlkur utan af landi, til fyrirmyndar bæði til orðs og æðis, óska eftir 2-3 herbergja íbúð í Reykjavík frá 1. sept. n.k. Meðmæli og fyrirframgreiðsla. Hverjireru svo þessir fyrirmyndaleigjendur? Jú, allt um það í síma 23089 á kvöldin og í síma 93-71337. Rúm Til sölu rúm frá Ingvari og Gylfa, 185 cm x 115 cm. Selst ódýrt og án dýna. Upplýsingar í síma 31857, Ágústa. Hringstigi Óska að kaupa hringstiga. Þarf ekki að vera stór. Upplýsingar í síma 22876 og 30630. Tauþurkkari óskast Óska eftir að kaupa tauþurrkara. Á sama stað er tii sölu BMX hjól 20“. Upplýsingar í síma 52842 eftir kl. 17. isskápur fæst gefins gegn því að vera sóttur. Upplýsingar eftir kl. 17 í síma 38335. Til sölu ISLAND PC/XT tölva, 640 Kb minni, 2 disklingadrif mb harður diskur og gulur skjár. Forrit geta fylgt. Einnig 22“ Sharp litsjónvarps- tæki. Upplýsingar í síma 688363. íbúð óskast Ung kona óskar eftir að leigja 2 her- bergja íbúð í borginni. Reglusemi og öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 53574 eftir kl. 18. Til sölu „Silver Cross" kerruvagn, burðar- rúm og Eska drengjareiðhjól. Selst allt mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 11746. Húsnæði óskast Mig vantar 2 herbergja íbúð eða stærri frá 1. sept. Allt kemur til greina. Auður sími 74623. Til sölu VHS vídeó, 5 ára gamalt (þarfnast hreinsunar) á kr. 8.000. Upp- lýsingar í síma 666842 á daginn eftir hádegi. Til sölu sama og nýr Ross æfingamagnari. Verð aðeins kr. 3.000. Upplýsingar í síma 12114. Til sölu sama og nýr Beltsander (vél sem snýr sandpappír og má nota í að pússa timbur, t.d. gólf og hurðir). Verð aðeins kr. 3.000. Upplýsingar í síma 12114. Til sölu hjónarúm úr furu. Dýnur fylgja. Upplýsingar í síma 37355. Þýðingar Tökum að okkur þýðingar af/yfir á ensku og þýsku. Upplýsingar í síma 75403, Bára og James. Húsnæði óskast Þroskaþjálfa bráðvantar íbúð til leigu. Heimilisaðstoð kemur vel til greina uppí leigu. Upplýsingar hjá Kristínu í síma 30635 og 31667. Tvö hjól til sölu. Annað 3 gíra á kr. 2.000 og hitt 10 gíra á kr. 8.000. Sími 38426. Mazda 818 station 78 til sölu. Skoðaður ’87. Fer á stað- greiðslu á kr. 35.000. Upplýsingar í síma 40693. Fyrir ungbörn Til sölu tvíburakerra með lausum plastskermi og svuntu á kr. 5.000.- Á sama stað fæst gefins burðarrúm og barnarimlarúm. Upplýsingar í síma 671124. Sósíalískt neyðarkall! Miðaldra komma vantar nú þegar 3-4 herbergja íbúð i 6-12 mánuði. Erum 3 í heimili (á götunni). Fækkið ekki geirfuglunum frekar. Upplýs- ingar í síma 72399. Sigurður. Starfsmann Þjóðviljans vantar litla ibúð. Skilvísum greiðslum og mjög góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 35236. Kettlingar gefins 4 fallegir og vel vandir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 25859. Til sölu kringlótt eikar-eldhúsborð (110 cm), hvítmálað ásamt 4 stólum. Verð kr. 2.500. Bókahilla, 135 cm há, 65 cm breið, verð kr. 500. Stofu- skápur, gamall, vel með farinn, 90 cm hár, 110 cm breiður, verð kr. 2.000. Upplýsingar í síma 21903. Atvinna óskast 22 ára stúlku vantar kvöld- og helg- arvinnu. Upplýsingar í síma 82399 frá kl. 9-5, Guðbjörg. Til sölu „Silver Cross” barnavagn, vel með farinn. Á sama stað fæst gefins rúmgóður „Silver Cross” svala- vagn. Upplýsingar í síma 671186. Til sölu Borðstofuhúsgögn: Stækkanlegt borð (upp í 12 manna), 6 stólar með rauðu plussi, buffetskápur á tveimur hæðum. Verð kr. 25.000. Kringlótt sófaborð á kr. 2.500. Ung- lingasvefnbekkur með skápum fyrir ofan og skúffum undir á kr. 7.500. Lítil „Lundia” kommóða með 6 skúffum á kr. 2.500. Jóla- og mæðr- aplattar frá Bing og Gröndahl (árin 1970-1980) á 100 kr. stk. Og ýmis- legt fleira smálegt. Upplýsingar í síma 37045 eftir kl. 17. Vil kaupa notaðan plötuspilara ódýrt. Upplýs- ingar í síma 93-71116. Ungt breskt par vantar sem fyrst litla íbúð. Má vera herbergi + eldhús + bað. Eru bæði í fullri vinnu. Skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 33438 eða 30588 e. kl. 18. Til sölu Svampdýna með áklæði til sölu. Stærð 2m x 1.20 m x 35 m. Upplýs- ingar í síma 15790. Til sölu White Tail Hunter veiðibogi 30-70 pund. Upplýsingar í síma 53206 á kvöldin. Ungt par óskar eftir að taka íbúð á leigu. Skil- vísum greiðslum og mjög góðri um- gengni heitið. Upplýsingar í síma 22812 á milli kl. 13 og 16, Kolbrún og Björn. Blikkiöjan' Iðnbóö 3, Garðabæ. Önmwnst hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. 46711 Áburður settur um borð í Pál Sveins- son og vélin yfirfarin fyrir næstu ferð: Vélin tekur 4 tonn í einni ferð. Algengt er að farnar séu 10-15 ferðir á dag í áburðarfluginu. Mynd: Ari breytinga á gróðurfari á skömmum tíma vita að Land- græðsla ríkisins, forverar hennar og fleiri hafa unnið marga góða sigra á landeyðingaröflunum. Þegar Páll Sveinsson lenti á flugvellinum við Gunnarsholt bárust flugmönnum vélarinnar þau ótíðindi að félagi þeirra hefði brotlent TF-TUN í áburðarflugi fyrir innan Fljótshlíð. Þar rann upp fyrir okkur Þjóðvilja- mönnum hve hugrakkir flug- menn Landgræðslunnar leggja hart að sér í baráttunni við land- eyðinguna. -Gís í Gunnarsholti: Þeir Stefán H. Sigfússon og Sveinn Runólfsson hafa lariga reynslu í uppgræðslu landsins á undanförnum áratugum. Mynd: Ari Á Biskupstungnaafrétti: Þarna eru mörk gróðurlendis og örfoka lands hvað skýrust á íslandi. Ef rýnt er í myndina sjást víða vatnsfarvegir sem hafa skorið viðkvæma gróðurþekjuna í langar ræmur. Mynd: Ari Aukinn ferðamannastraumur Góð nýting á Nótel Nesi. Áformað að stœkka það. Dagsferðir upp á Jökul tvisvar í viku. 15. -22. ágúst verða aðalhátíðahöld vegna 300 ára verslunarafmœlis Ólafsvíkurbær stóð fyrir vega- lagningu upp að jökulrótum Snæ- fellsjökuls í sumar og við keyptum sjö manna bíl til að flytja ferðamenn þangað sem vifja kynnast af eigin raun kynngimögnuðum krafti hans. Þá hefur Arnarflug í samvinnu við Ferðabæ tvær ferðir hingað á mánudögum og á föstudögum, sem eru dagsferðir. Þetta kemur sér einnig mjög vel fyrir bæjar- búa sem geta notfært sér þcssar aukaferðir fyrir utan venjulegar áætlanaferðir, til að skjótast til höfuðborgarinnar um morgun og komið hcim aftur að kvöldi,“ segir Herbert Hjelm, formaður bæjarráðs Ólafsvíkurbæjar. Að sögn Herberts hefur straumur ferðamanna til Ólaf- svíkur vaxið mjög í sumar og hef- ur til dæmis Hótel Nes verið fullt svo til alla daga í sumar. En það er með 38 tveggja manna her- bergi og er á dagskrá að bæta við hótelið einni hæð til stækkunar. Senn líður að aðalhátíðahöld- unum vegna 300 ára verslunara- fæmlis Ólafsvíkur, en þau verða vikuna 15.-22. ágúst næstkom- andi og mun þá forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir heim- sækja kaupstaðinn. Meðal þeirra nýmæla sem forráðamenn bæjar- ins hafa staðið fyrir í tengslum við afmælið var að auglýsa í Mynd- listar- og handíðaskólanum eftir listamönnum til að mála myndir af Ólafsvík og næsta nágrenni í sumar. í staðinn útvegaði bærinn húsnæði fyrir listamennina til að búa í. Sagði Herbert að setið væri um pláss í húsinu, því fleiri vildu komast þangð en hægt væri að sinna. Síðan verður haldin sýning í Ólafsvík á afurðum listamann- anna áður en árið er allt. grh 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlftjudagur 21. júlí 1987

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.