Þjóðviljinn - 05.08.1987, Side 12

Þjóðviljinn - 05.08.1987, Side 12
© 06.45 Veöurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir 07.03 Morgunvaktin. - Hjördis Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir kl. 8.00og veöurtregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forystugreinum dagblaðanna. Tilkynningar lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. Fréttir á ensku sagð- ar kl. 8.30. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mig til blómanna” eftlr Waldemar Bonsel. Ingvar Brynjólfsson þýddi. Her- dís Þorvaldsdóttir les (17). 09.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundln. Umsjón Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar 11.05 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hódegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í dagsins önn. Börn og mynd- sköpun. Umsjón Sigrún Proppé. (Þátt- urinn verður endurtekinn n.k. sunnu- dagsmorgun kl. 8.35). 14.00 Miðdeglssagan: „Á hvalveiði- slóðum„, mlnningar Magnúsar Gfslasonar. Jón Þ. Þór les (3). 14.30 Harmonfkuþáttur. Umsjón Sigurð- ur Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Að flytja helm. Umsjón Adolf Pet- ersen. (Áður útvarpað 13. apríl s.l.). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Sfðdegistónleikar. Píanókonsert nr. 2 f c-moll op. 18 eftir Serge Rac- hmaninoff. Van Cliburn leikur ásamt Sinfónfuhljómsveitinni í Chicago; Fritz Reiner stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torglð, framhald. f garðlnum með Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verður endurtekinn n.k. laugardag kl. 9.15). Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Harald- ur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Rússnesk tónlist fyrir selló. a. Sónata fyrir selló og pianó í C-dúr op. 119 eftir Serge Profiev. Gert von Búlow og Merete Westergaard leika. b. „Chant du Ménestrel" (Söngur farand- söngvarans) eftir Alexander Glazoun- ov. Mstislav Rostropovitsj leikur ásamt Sinfóníuhljómsveitinni í Boston; Seiji Ozawa stjórnar. 20.30 Sumar f sveit. Umsón Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyrl). (Þátturinn verður endurtekinn daginn eftir kl. 15. 20). 21.10 Frá tónleikum f Saarbrucken f nóvember 1986. Fyrri hluti. Söngflokk- urinn „Collegium Vocale” syngur lög eftir Igor Stravinski, Claudio Monteverdi o.fl. Kynnir Hákon Leifsson. (Seinni hluta tónleikanna verður útvarpað föstudaginn 7. ágúst kl. 20.00.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni f umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 00.10 Næturvakt útvarpsins Magnús Einarsson stendur vaktina. 06.00 í bftlð. - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.05 Morgunþáttur. í umsjá Skúla Helgasonar og Sigurðar Þórs Salvars- sonar. Meðal efnis: Islenskir tónlistar- menn (bílskúrsbönd) - Fréttir af tón- leikum erlendis - Gestaplötusnúður - Miðvikudagsgetraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Sigurður Gröndal. 16.05 Hringiðan. Umsjón Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 fþróttarásin. Umsjón: Ingólfur Hannesson, Samúel Örn Erlingsson og Georg Magnússon. 22.07 Á mlðvikudagskvöldi. Umsjón Ólafur Þórðarson. 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Fréttlr kl.: 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 989 Mlt'fTXll 7.00 Pótur Steinn og Morgunbylgjan. Pétur kemur okkur róttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og litur yfir blöðin. Fréttir kl. 07.00 08.00 og 09.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum við hjá hyskinu á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fróttlr. 12.10 Þorstelnn J. Vilhjálmsson á há- degi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. 14.00 Ásgeir Tómasson og sfðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp f réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Stefán Benediktsson f Roykjavfk sfðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirn- ar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fróttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttlr á flóa- markaði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.00. 21.00 Sumarkvöld á bylgjunni - Þor- grfmur Þrálnsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Björnsson. Til kl. 07.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Snemma á fætur með Þorgeiri Ástvalds. Lauflétt- ar dægurflugur frá þvf i gamla daga fá að njóta sín á sumarmorgni. Gestir tekn- irtali og mál dagsins í dag rædd itarlega. 8.30 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja... Helgason mætturlll! Það er öruggt að góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál, gluggar í stjörnufræðin og bregður á leik með hlustendum f hin- um og þessum get leikjum. 9.30 Stjörnufróttlr. 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið haf- ið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, bók- menntir... kynning á nýjum og gömlum bókum og rabbað við unga sem gamla rithöfunda. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Laga- listinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgl fylgist vel með þvf sem er að ger- ast. 13.00 Stjörnufréttir. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aöra þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli klukkan 5 og 6, síminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir. 19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukku- tfma. „Gömlu sjarmarnir" á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnnye Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00 Elnar Magnússon. Létt popp á síð- kveldi með hressilegum kynningum. Þetta er maðurinn sem flytur ykkur ný- metiö. 23.00 Stjörnufréttir. 22.00 Inger Anna Aikman. Fröken Alk- man fær til sín 2 til 3 hressa gesti og málin eru raadd fram og til baka. Þetta er þáttur sem vert er að hlusta á. 00.00 Gfsfi Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin... Ljúf tónlist, hröð tónlist, sem sagt tónlist fyrir alla. Til kl. 07.00. Omar Sharif, Trevor Howard, Hanna Schygulla, Ursula Andress, Elke Sommer og Mel Ferrer. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.30 Fréttlr frá Fréttastofu Útvarps. 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Törfraglugginn - Endursýndur þáttur frá 2. ágúst. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Hver á að ráða? (Who s the Boss? 118)- 18. þáttur. 20.00 Fróttlr og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ungfrú Alheimur (Miss Universe 1987) Frá úrslitakeppninni sem háð var í Sinaapúr í maí sl. 21.40 Orlagavefur (Testimony of Two Men). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum, gerður eftir skáld- sögu eftir Taylor Caldwell. Aðalhlutverk David Birney, Barbara Parkins og Steve Forest. Annar þáttur. Ungur maður kemur heim úr þrælastríðinu og kemst að því að æskuunnusta hans hefur gengið að eiga ríkan hefðarmann. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.30 Pótur mikli. Sjötti þáttur. Fram- haldsmyndaflokkur í átta þátturn, gerður eftir sögulegri skáldsögu eftir Robert K. Massie um Pétur mikla, keisara Rúss- lands (f. 1672, d. 1725). Aðalhlutverk Maximilian Schell, Lilli Palmer, Van- essa Redgrave, Laurence Olivier, 0 STÖÐ2 #16.45 Tvenns konar ást (Two Kinds of Love). Bandarísk kvikmynd með Ricky Schroder og Lindsay Wagner í aðalhlut- verkum. Þrettán ára drengur missir fót- festuna í lífinu er móðir hans deyr úr krabbameini og þá reynir á samband föður og sonar. #18.30 Það var lagið. Nokkrum tónlist- armyndböndum brugðið á skjáinn. 19.00 Benjl. Myndaflokkur fyrir yngri kyn- slóðina. Yubi hleypst á brott að heiman, ’ en kemst brátt að raun um hversu erfitt er að vera án Zax og Benji. 19.30 Fróttir. 20.00 Vlðskipti. Þáttur um viðskipti og efnahagsmál, innanlands og utan. Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl. 20.15 Happ f hendi. Hinn vinsæli orða- leikur í umsjón Bryndisar Schram, þátt- takendur að þessu sinni eru stadsmenn Arnarflugs. #20.55 Blóð og orkídeur (Blood and Orc- hids). Bandarísk sjónvarpsmynd f tveim hlutum. Siðari hluti. Myndin gerist á heitu sumri í Hawai árið 1930. Banda- ríkjamenn búsettir á eyjunni, sýna innfæddum vaxandi yfirgang og mikil ólga liggur í loftinu. Fjórir innfæddir piltar finna hvíta stúlku sem orðið hefur fyrir líkamsárás. Þeir koma henni á spítala en eru þegar sakaðir um verknaðinn. I aðalhlutverkum eru Kris Kristofferson, Jane Alexander, Sean Young og Jose Ferrer. Leikstjóri er JerryThorpe. Mynd- in er bönnuð börnum. #22.25 Beach Boys. Hljómsveitin Beach Boys í sínu rétta umhverfi á tónleikum sem haldnir voru a Waikiki ströndinni á Hawai, f tilefni af 25 ára afmæli hljóm- sveitarinnar. #23.50 Blóðbaðið f Chlcago 1929. (St. Valentine s Day Massacre). Bandarísk kvikmynd f rá 1967 með Jason Robards, George Segal og Ralph Meekre i aðal- hlutverkum. Maffan réði rfkjum í undir- heimum Chicago á bannárunum og voru Al Capone og Bugs Moran í farar- broddi tveggja glæpaflokka. Sífelld átök flokkanna náðu hámarki i blóðbaðinu mikla, þ. 14. febrúar 1929. Myndin er bönnuð börnum. #01.25 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINNl Mlðvlkudagur 5. ágúst 1987 Kynþáfíahatur í Edensgarði 20.55# Á STÖÐ 2, í KVÖLD Stöð 2 sýnir í kvöld fyrir þá sem hafa afréttara, fyrri hluta kvik- myndarinnar Blóð og orkídeur. Myndin er bandarísk, aðalhlut- verk leika Kris Kristofferson, Jane Alexander, Sean Young og Jose Ferrer. Leikstjóri er Jeremy Thorpe. Myndin á að gerast á Hawaii á millistríðsárunum. Innfæddir eyjapeyjar finna hvíta stúlku á ströndinni, sem hefur orðið fyrir líkamsmeiðingum. Strákarnir koma stúlkunni til hjálpar og drauja henni á spítala. En laun heimsins eru vanþakklæti. Strák- arnir lenda í kröppum dansi vegna greiðaseminnar og herra- þjóðin, Bandaríkjamenn búsettir á Hawaii, saka þá um að hafa misþyrmt stúlkunni. Tekið skal fram að myndin er alls ekki við hæfi barna. Mittismál... 20.40 í SJÓNVARPINU, f KVÖLD í Sjónvarpinu í kvöld kl. 20.40 er þáttur af úrslitakeppni Ungfrú alheimur 1987, sem háð var í Singapúr í maí síðastliðið vor. Að venju verða stúlkurnar, sem keppa, sýndar jafnt að „innarí* sem utan, jafnt fáklædd- ar sem alklæddar. Áhorfendum gefst kostur á að fræðast um áhugamál stúlknanna, sem eru trúlega fjölbreytt að vanda og takmarkast þó oftast við lík- amsrækt, ferðalög og dans. Strand- sveinarnir 22.25# Á STÖÐ 2, í KVÖLD Stöð 2 sýnir í kvöld mynd af tón- leikum meö hljómsveitinni Beach Boys, í þeirra rétta umhverfi. Tónleik- arnir voru haldnir á Waikikiströndinni á Hawaii, í tilefni 25 ára afmælis hljómsveitarinnar. Myndsköpun barna 13.30 Á RÁS 1 í DAG I þættinum Dagsins önn, sem er á dagskrá Rásar 1 í dag, er mynd- sköpun barna tekin til umfjöllunar. Sigrún Proppé, sem er umsjónar- maður þáttarins, ræðir við Bjarna Daníelsson, skólastjóra Myndlista- og handíðaskóla íslands og Elínu Ól- afsdóttur kennara um mikilvægi myndsköpunar í þroska barnsins.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.