Þjóðviljinn - 27.08.1987, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 27.08.1987, Qupperneq 6
LANDSBYGGÐIN FLÓAMARKAÐURINN Til sölu Mitsubishi Galant árg. 77, númers- laus. ATH! verð aðeins 20.000. Uppl. í síma 36742 eftir kl. 18. Til sölu tveggja manna sófi og unglingarúm með hillum og skúffum (selst ódýrt). Uppl. í síma 672595 eftir kl. 20. Til sölu lítill IGNIS kæliskápur (svo til nýr), verð kr. 10.000. Uppl. í síma 33075. Yamaha trommusett Hvítt Yamaha trommusett með öllum fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 23571 eftir kl. 17. íbúð óskast 2 herbergja íbúð óskast strax til leigu. Við erum ungt par með 11 mánaða gamalt barn og erum svo að segja á götunni. Vinsamlegast hringið í síma 72964. Þvottavél til sölu ca. 12 ára gömul Philco þvottavél til sölu á kr. 4.500. Uppl. í síma 20601 eftir hádegi. Dýravinir takið eftir! Fallegir kettlingar fást gefins. Al- gjört skilyrði að þeir fari á heimili þar sem hugsað verður vel um þá. Áhugasamir hringi í síma 31884 eftir kl. 18.30. ísskápur og sófaborð International Harvester ísskáþur til sölu á kr. 4.000. Breidd 62 cm, hæð 139 cm, dýþt 74 cm. Einnig frekar stórt furusófaborð á kr. 1.000. Sími 622084 eftir kl. 17. Bíll til sölu Til sölu er Fiat 127, árgerð ’85, 5 gíra, ekinn 39.000 km, sumar- og vetrardekk. Möguleiki er á að taka gott eintak af ódýrum bíl uppí, en sá hinn sami má ekki kosta meira en 40-50.000. Uppl. í síma 681310 kl. 9-5 á daginn. Vantar íbúðina þína ekki leigjendur eins og okkur? Við erum tvær, þrifnar og sam- viskusamar ungar stúlkur að Ieita að 3 herbergja íbúð í miðbæ, vest- urbæ eða á Nesinu. Vinsamlegast hringið í síma 25225. Óska eftir að kaupa gömul leikföng, bíla, tinleikföng, Sþaribauka, Walt Disney fígúrur, járnbrautalestir, dúkkur, bangsa og jólaskraut og fleira frá því fyrir stríð og fram til 1960. Uppl. í síma 681936 alla daga. Veiðileyfi Veiðileyfi í Langavatni. Góð að- staða í húsum og traustir bátar. Einnig er hægt að fá aðstöðulaus veiðileyfi. Nánari upplýsingar gefur Halldór Brynjólfsson í síma 93- 7355. Öruggur aðili óskar eftir að taka á leigu hús í nokkur ár í Reykjavík eða nágrenni (raðhús kæmi til greina). Góð um- gengni og öruggar greiðslur. Tilboð sendist inn á auglýsingadeild Þjóð- viljans merkt „Hús nr. 1". 13.00-15.30 Óskum eftir 12-14 ára unglingi til að sækja 3 ára gutta á leikskóla kl. 1 og vera heima hjá honum og 8 ára bróður hans til kl. hálf fjögur. Uppl. í síma 28783. Hjónarúm frá IKEA (bæsuð fura) 6-7 ára gam- alt, með 2 náttborðum og dýnum. Uppl. í síma 20045. íbúð óskast 2 systkini, námsmenn utan af landi, óska eftir íbúð til leigu strax. Ein- staklingsherbergi koma einnig til greina. Uppl. í síma 44442. Enska - þýska Einkatímar í ensku og þýsku. Uppl. í síma 75403. Persneskir kettlingar til sölu. Sími 19492. íbúð óskast Óskum eftir 2-3 herbergja íbúð í vetur. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 97-31187 (hs.) og 97-31200 (vs.), Dóra eða í síma 40591, Ólöf. Tvær í vandræðum. Til sölu tvíburavagn, verð kr. 7.000. Á sama stað óskast keypt disksettudrif í Commodore. Uppl. í síma 79286. Bíll til sölu Saab 96 árgerð 1974 til sölu. Bíllinn þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 32098 eftir kl. 17. íbúð - vesturbær 4 herbergja íbúð óskast á leigu í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. ísíma 18871 eftirkl. 20. Til leigu Herbergi til leigu fyrir geymslu á húsgögnum eða hreinlegri vöru. Rakalaust, bjart og upphitað. Uppl. í síma 681455. Hæ! Hæ! Ég heiti Sunna Ösp og er 1 árs. Er ekki einhver góð kona í Hlíðahverfi sem getur passað mig meðan mamma er í skólanum og pabbi að vinna? Síminn hjá mér er 687816. Barnavagn - systkinasæti Blár Silver Cross barnavagn til sölu. Á sama stað er til sölu systkinasæti á barnavagn. Uppl. í síma 38564. Óskast keypt Óska eftir að kaupa barnasæti á reiðhjól. Uppl. í síma 38564. Kettlingur gefins Mjög fallegur, kolsvartur kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 25859. íbúð óskast Einstæður faðir óskar eftir 2-3 her- bergja íbúð helst í vesturbæ sem ALLRA FYRST. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 24836. Til sölu Vandaðar kojur til sölu, fiskabúr, Citroen GS Club 78, skoðaður '87, sumar- og vetrardekk. Selst ódýrt, karlmannsleðurjakki. Sími 24836. Á einhver barnaleikgrind sem hann vill selja, lána eða gefa? Vinsamlegast hringið í síma 20772. Dúlla á hrakhólum Hún er hamsturinn minn og ég vil kaupa handa henni gott búr. Uppl. í síma 611632. María Gréta. St. Jósefsspítali Landakoti Skóladagheimili Starfsstúlku/mann vantar í 60% starf frá 1. sept- ember n.k. á skóladagheimilið Brekkukot, Holts- götu 7. Upplýsingar í síma 19600/260 alla virka daga frá kl. 8 til 16. Röntgendeild Okkur vantar aðstoð á röntgendeild Landakots- spítala. Umsækjandi þyrfti að geta hafið vinnu strax. Upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 19600/330. Reykjavík, 26. ágúst 1987. I sólskinsskapi Blómarœkt Látið blómin tala Tuttugu ogfjórir blómabœndur standa að Blómamiðstöðinni Það mun hafa verið árið 1961 sem fimm blómabændur, búsettir í Hveragerði, bundust samtökum um að ráða sérstakan sölumann í þjónustu sína. Sú hagræðing sem af þessu leiddi kom brátt í ljós og því reyndist ráðing sölumannsins upphaf annars og meira. í kjöl- farið kom nefnilega stofnun Blómamiðstöðvarinnar hf. Blómamiðstöðin hefur nú þró- ast upp í það að vera sölufyrirtæki 24 blómabænda. Þeir reka garð- yrkjustöðvar í Hveragerði, Bisk- upstungum, Hrunamannahreppi og Mosfellsbæ. Þessir 24 blóma- bændur rækta um fjóra fimmtu þeirra inniblóma sem landsmenn nota. Löngum hefur verið sagt að mjór sé mikils vísir. Það sannað- ist þarna einu sinni enn. Sölu- maðurinn, sem tók til starfa hjá blómabændunum fimm í Hvera- gerði árið 1961, hafði til umráða eina litla sendibifreið. Nú eru starfsmennirnir orðnir sjö og fjórar bifreiðar eru í daglegum akstri. Blómin eru sótt til garð- yrkjustöðvanna og ekið daglega í blómaverslanir í Reykjavík og nágrenni hennar. En ekki aðeins þangað, heldur eru þau einnig send á hverjum degi til blóma- verslana úti á landi og þá einkum með flugvélum. Blóm sem skorin eru að morgni í Hveragerði eru þannig gjarnan komin í verslanir á Akureyri seinni part sama dags. Þessi eðlilega og sjálfsagða samvinna blómabænda er í senn bæði skynsamleg og hagkvæm, jafnt fyrir framleiðendur og kaupendur. Hún hefur m.a. stuðlað að og leitt til sérhæfingar í ræktun, betri meðferðar blóm- anna og aukið gæði vörunnar. Og fyrir verslanir er það auðvitað til mikilla hagsbóta að geta fengið öll blóm á einum stað. Þannig er samvinna að jafnaði öllum til hagsbóta þegar allir fingur koma í lófann. -mhg Fiskirœkt Fiskeldisþjónustan farin af stað Framkvœmdir - þjónusta - ráðgjöf Fiskeldisþjónustan hf. var stofnuð 18. júnf og hefur aðsetur að Birkigrund 47 í Kópavogi. Stofnendur eru bæði íslenskir og norskir. Eiga Norðmenn 20% í fyrirtækinu en íslendingar 80%. Markmið félagsins er ýmiss konar framkvæmdir, þjónusta og ráðgjöf um margskonar eldi í sjó og fersku vatni, hérlendis sem er- lendis. Verkefni Fiskeldisþjón- ustunnar má flokka í fjóra liði: t 1. Að markaðssetja sérhæfðan hugbúnað fyrir seiðaeldi ásamt tölvubúnaði. 2. Að markaðssetja ýmsan eldisútbúnað. 3. Að veita ýmsa faglega og tæknilega þjónustu varðandi stofnsetningu, skipulag, fram- kvæmdir og rekstur eldisstöðva. 4. Að gera framleiðsluathug- anir á möguleikum til fiskeldis miðað við aðstæður. Gera grófar skipulags-, kostnaðar og rekstr- aráætlanir, miðað við það eldi, sem til greina kemur hverju sinni. 5. Að gera heildar fram- kvæmdaáætlun. Yrðu slík verk- efni unnin í samvinnu við verk- fræðifélagið Jan Berntsen í Berg- en. En það er: Nákvæm áætlana- gerð ásamt teikningum varðandi framkvæmdir. Áætlun um fjár- mögnun framkvæmda og rek- strar. Teikningar varðandi út- boð. Val eldis- og tæknibúnaðar. Aðstoð við rekstur vegna byrjun- arörðugleika. Ráðgjöf um fjárm- ögnun. Samvinna á norrænum grundvelli opnar möguleika á samnorrænni fjármögnun. Sími Fiskeldisþjónustunnar hf. er 42576. - mhg Tónlistarskóli Njarðvíkur Starf undirleikara við söngdeild er laust til um- sóknar. Um er að ræða pínóundirleik fyrir söngnemendur í 1.-7. stigi. Einnig vantar klarin- ettukennara og forskólakennara fram að ára- mótum Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Har- aldur Árni Haraldsson, í símum 92-13995 eða 92-12903. Skólanefnd. Innilega þakka ég öllum þeim sem glöddu mig og heiðruðu á 75 ára afmæli mínu 5. ágúst síð- astliðinn með gjöfum og skeytum og á einn og annan hátt gerðu mér daginn eftirminnilegan. Lifið heil. Arnór A. Guðlaugsson 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.