Þjóðviljinn - 02.09.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.09.1987, Blaðsíða 12
Gjafvaxta dóttir 19.30 í SJÓNVARPINU í KVÖLD „Við feðginin“, - einstæði fað- irinn með dóttur sína, birtist aftur á skjánum eftir lángt hlé. Þegar leiðir skildust með feðginum og sjónvarpsáhorfendum var dóttir- in komin á gelgjuskeiðið, en nú er hún að verða gjafvaxta og gengur sjálfsagt á mörgu í sam- skiptum þeirra feðgina, ekki síður en á fyrri árum, meðan telp- an var yngri. Sj ónvarpið ætlar að sýna okkur sjónvarpsáhorfendum, þ.e. þeim sem ekki horfa á fréttirnar á Stöð 2, 13 þætti af þeim feðginum. Þýðandi þáttanna er Þrándur Thoroddsen. Lukkuhjólió 20.15 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Fjármálaráðherrafrúin, Bryn- dís Schram, færir vondaufum von og hrjáðum líkn í kvöld í þætti- num „Happ í hendi“ á Stöð 2 í kvöld kl. 20.15. Eins og endranær spreyta sig við lukkuhjólið í kvöld launþeg- ar, sem ekki tókst í síðasta mán- uði að láta enda ná saman í heimilisbókhaldinu. Þeir sem hafa gæfuna með sér í kvöld geta valið um Electrolux- ísskápa frá Vörumarkaðinum eða Seiko-vörur frá Þýsk- íslenska. „Mannlegi þátturinn“ 16.00 Á STJÖRNUNNI í DAG Jón Axel Ólatsson leikur lög af plötum og lítur yfir fréttirnar í þættin- um „Mannlegi þátturinn" sem er á Stjörnunni í dag kl. 16.00. Omar spyr úrspjörunum 20.40 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Ómar Ragnarsson, fréttamaður Sjónvarps, spyr fólk úr spjörunum í kvöld kl. 20.40. Senn dregur til úrslita í spurninga- þætti þeirra Ómars og dómarans og spurningasmiðsins Baldurs Her- mannssonar. Miðvikudagur 2. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktln - Jóhann Hauks- son og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00ogveðurfregnirkl. 8.15. Fróttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á ensku sagð- ar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ aftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (5). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundln. Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 fdagsinsönn -Skólabyrjun.Um- sjón: HildaTorfadóttir. (Þátturinnverður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 8.35). 14.00 Miðdeglssagan: „íslandsdagbók 1931“ eftlr Allce Selby. Jóna E. Ham- mer þýddi. Helga Þ. Stephensen les (2). 14.30 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn þátturfrá laugardegl). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Konur og trúmál. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á sfðdegi - Dvorak. Ser- enaða fyrir strengjasveit eftir Antonin Dvorak. Strengjasveit Fílharmoníu- sveitar Berlínar leikur; Herbert von Kar- ajan stjórnar (af hljómdiski). 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. I garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verður einnig fluttur nk. laugardag kl. 9.15). Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Harald- ur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Frönsk og ensk tónlist - Bizet, Debussy og Elgar. Marilyn Horne, Ja- net Baker, Fílharmoníusveit Lundúna og Útvarpshljómsveitin í Luxembourg flytja lög eftir Georges Bizet, Claude Debussy og Edward Elgar (af hljómplöt- um). 20.30 Akureyri. Umræðuþáttur um stöðu bæjarins í tilefni 125 ára afmælis Akur- eyrarkaupstaðar. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. (Frá Akureyri). (Þátturinn verður líka fluttur daginn eftir kl. 15.20). 21.10 Tónllst eftir Richard Strauss. „Alpasinfónía" op. 64. Concergebouw- hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bern- ard Haitink stjórnar (af hljómdiski). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni i umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 ( bítið - Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Siguröar Þórs Salvarssonar og Skúla Helga- sonar. Meðal efnis: (slenskir tónlistar- menn (bílskúrsbönd) - Fréttir af tón- leikum erlendis - Gestaplötusnúður - Miðvikudagsgetraun. 12.20 Hádegisfráttlr. 12.45 Á mllll mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 16.05 Hrlngiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 18.00 Teklð á rás. Ingólfur Hannesson lýsir leik (slendinga og Austur-Þjóðverja í knattspyrnu sem hefst kl. 18.00 á Laugardalsvelli í undankeppni Ólympf- uleikanna. 20.00 Jón Gröndal bregður plötum á fón- inn. 22.07 Á miðvikudagskvöldi. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 07.00 Páll Þorsteinsson og morgun- bylgjan. Páll kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Haraldur Gfslason á léttum nót- um. Sumarpoppið allsráðandi, afmæl- iskveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum við hjá hyskinu á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Fréttir. 12.10 Bylgjan á hádegi. Lótt hádegistón- list og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og sfðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson f Reykjavík sfðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttlr. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunní - Har- aldur Gfslason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjaml Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Til 07.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Laufléttar dægurflugur frá því í gamladaga og gestir teknir tali. 8.00 Fréttlr. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál og gluggað í stjörnu- fræðin. 10.00 og 12.00 Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Fréttir. 16.00 „Mannlegi þótturinn". Jón Axel Ól- a'sson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum 18.00 Fréttir. 18.00 Islensklr tónar. íslensk dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkut- (ma. Vinsæll liður. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi með hressilegum kynningum. 23.00 Fréttlr. Fréttayfirlit dagsins. 22.00 Inger Anna Aikman. Hressir gestir og málin rædd frá öllum hliðum. 00.00 Stjörnuvaktin. (ATH: Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti.) Til kl. 07.00. 18.20 Ritmálsfréttlr. 18.30 Töfraglugglnn - Endursýndur þáttur frá 30. ágúst. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Vlð feðginin. (Me and My Girl). Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Framhald þátta sem sýndirvoru í sjónvarpinu 1984. 20.00 Fréttir. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Spurt úr spjörunum. Umsjón Ómar Ragnarsson og Baldur Her- mannsson. 21.10 Örlagavefur. (Testimony of Two Men). Lokaþáttur. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir skáldsögu eftir Taylor Caldwell. Að- alhlutverk David Birney, Barbara Park- ins og Steve Forrest. 22.00 Vla Mala. Annar þáttur. Fram- haldsmyndaflokkur ( þremur þáttum, byggður á skáldsögu eftir John Knittel og gerður i samvinnu þýskra, austur- rfskra, franskra og ítalskra sjónvarps- stöðva. Sagan gerist í Alpabyggðum og fjallar um fjölskyldu sem orðið hefur illa úti vegna óreglu og ofbeldishneigðar föðurins. Aðalhlutverk Mario Adorf, Maruschka Detmers, Hans-Christian Blech og Juraj Kukura. 23.30 Fréttlr frá Fréttastofu Útvarps. 16.45 # Útgáfa Nelly. (Nelly’s Version). Bresk sjónvarpsmynd með Eileen Atk- ins, Anthony Bate, Nicholas Ball og Bri- an Deacon í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Maurice Hatton. Kona, sem misst hefur minnið, kemur á lítið sveitahótel, það eina sem hún man er nafnið Nelly Dean. Ferðataska hennar reynist full af peningaseðlum og konan kannast ekk- ert við fólk sem segist vera fjölskylda hennar. 18.25 # Það var lagið. Sýnd eru nokkur vel valin tónlistarmyndbönd. 19.00 Chanfjölskyldan. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Viðskipti. Þáttur um viðskipti og efnahagsmál, innanlands og utan. Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl. 20.15 Happ f hendi. I þessum síðasta þætti af Happi í hendi, fær Lögreglan í Reykjavík tækifæri til þess að spreyta sig á lukkuhjólinu. Umsjón: Bryndís Schram. 20.50 # Púsluspil. (Tatort). Leikspillir. Þýskur spennumyndaflokkur. Þekkt og dýr vændiskona finnst myrt og félagarn- ir Schimanski og Thanner, rekja slóð hennar í vafasaman næturklúbb. Fljót- lega berast böndin að eiganda klúbbs- ins, en inn í málið f léttast ólögleg vopna- sala og fulltrúi þýsku öryggisþjónust- unnar sem er f fjárþröng. 22.55 # Los Angeles Jazz. Þáttur þessi er tekinn upp í elsta jassklúbb Banda- rfkjanna, Lighthouse Café í Kaliforniu. Nokkrar af helstu stórstjörnum jassins koma fram. 23.25 # Gróft handbragð. (Rough Cut). Bandarísk gamanmynd frá 1980 með Burt Reynolds, David Niven og Lesley- Anna Down í aðalhlutverkum. Þjófur sem sérhæfir sig i ráni á dýrum dem- öntum verður ástfanginn af konu einni sem er ekki öll þar sem hún er séð. 01.10 Dagskrárlok. UOOmilNN Frá og með gærdeginum hækkaði áskriftargjald Þjóðviljans í 600 kr. á mánuði. Lausasöluverð virka daga verður 55 kr. og helgarblað 65 kr. Grunnverð auglýsinga verður 400 kr. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 2. september 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.