Þjóðviljinn - 02.09.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 02.09.1987, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI Svarfaðardalur Niðjamót Sigfúsar og Önnu frá Grund Afkomendur Sigfúsar Jóns- sonar Svarfaðardal og konu hans Önnu Sigríðar Björnsdóttur ábú- enda á Grund, halda ættarmót á Dalvík 5. september n.k., en um það leyti eru liðin 150 ár frá fæð- ingu Sigfúsar. Farið verður í hópferð um Svarfaðardal frá Víkurröst kl. 13.30 á laugardag. Komið verður við á Tjörn, en þar verður sókn- arnefnd færð gjöf gjöf til minn- ingar um þau hjón, Sigfús og Önnu. Einnig verður staðnæmst á Grund þar sem minningargraf- reitur Eiríks Hjartarsonar verður skoðaður og þátttakendur snæða nesti. Um kvöldið kl. 18. verður hóf í Víkurröst og heldur Anna Sigrún Snorradóttir hátíðarræðuna fyrir hönd ættarinnar. Stefnt er að því að taka saman niðjatal afkomenda Sigfúsar og Önnu að mótinu loknu. Þátttakendur úr Reykjavík fara hópferð norður n.k. föstu- dag kl. 15. Þeir sem áhuga kynnu á að slást með í för, er bent á að hafa samband við Björk Guð- jónsdóttur í síma 91-35314. Áhugafólk um hringferðina um Svarfaðardal hafi samband við Maríu á Dalvík, sími 96- 61163, en hún selur einnig miða að hófinu í Víkurröst. - Fréttatilkynning Konráð Guðmundsson, hótelstjóri á Sögu, í góðum félagsskap í Baðstofunni, en hún er í kjallara nýbyggingarinnar. „Framhaldssagan" hefur nú verið tekin í notkun að fullu. Mynd: E.ÓI. Hótel Saga Verðlatmaferðir em vaxtatbroddurinn Nýbyggingin komin ígagnið. Bjarni Sigtryggsson, aðstoðarhótelstjóri: Leggjum áheslu á ráðstefnuhald og verðlaunaferðir. Hagatorg verður ráðstefnumiðstöð Markaðsstefna hótclsins beinist að því að taka forystu hérlendis á sviði ráðstefnuhalds og verðiaunaferða, sagði Bjarni Sigtryggsson, aðstoðarforstjóri á Sögu á blaðamannafundi fyrir helgi, en hann var haldinn í tilefni þess að nýja viðbyggingin hefur nú verið tekin í notkun að fullu. „Verðlaunaferðir eru vaxtar- broddurinn í ferðamannaiðnað- inum eins og stendur,“ sagði Bjarni, „en eins mætti kalla þær hvataferðir eða árangursferðir. Fyrirtæki sem eru með mikið af sölumönnum á sínum snærum stíla upp á slíkt, og er þá gjarnan farið til óvenjulegra staða. Það er að verða regla frekar en undan- tekning að stórfyrirtæki umbuni toppsölumönnum sínum með slíkum ferðum.“ Hóteldvölin er kjarninn í þess- um ferðum að sögn Bjarna, en út frá hótelinu er farið í styttri ferð- ir, svo sem í Bláa lónið, hesta- mennsku og fleira slíkt. „Verð- launaferðirnar verða því ekki til að auka átroðning á landinu,“ sagði Bjarni. Á Hótel Sögu voru 106 her- bergi fyrir, en 113 bætast við með nýbyggingunni. Ráðstefnusalir eru leigðir út, og að sögn Bjarna er lögð áhersla á að þjónusta ráð- stefnugesti sem best. Tæknimenn eru til taks, en þeir stjórna út- sendingum, taka upp efni ef ósk- að er o.s.frv. Á blaðamannafundinum kom fram að forráðamenn hótelsins og Háskólabíós hyggja á átak í þá veru að gera Hagatorg að ráð- stefnumiðstöð. Þrír salir bætast við Háskólabíó innan tíðar, og munu þeir nýtast til ráðstefnu- halds meðfram fyrirlestrum og annarri kennslu. Hugsanlega verður Hagaskóli inni í þessari mynd þegar tímar líða. HS Ég held að skólastjórinn sé njósnari utan úr geimnum. I Hann er að reyna að spilla okkar ungu saklausu sálum svo við verðum varnarlaus þeqar innrásin utan úr GARPURINN FOLDA DAGBÓK /____• APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 28.ágúst-3.sept. 1987 erf Lytjabúð Breiðholts Álfta- bakka 12, Mjódd og Apó- teki Austurbaejar. Fyrmef nda apótekið er opið um helgar og annast nætuó vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 vitka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær......sími5 11 66 Slökkvllið og sjúkrabflar: Reykjavfk.....sfmi 1 11 00 Kópavogur.....sfmi 1 11 00 Seltj.nes.....símil 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðfng- ardelld Landspitalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- vemdarstöðln við Baróns- stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftalhalladaga 15-16og 19-19.30. Barnadelld Landakotsspftala: 16.00- 17.00. St. Jósef sspítall Hal narf irði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- llnn: alladaga 15-16og 18.30- 19. Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingar og tíma- pantanir f síma 21230. Upp- lýsingarum lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða náekki til hans. Landspftal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadelld Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn sfmi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrf: Dagvakt 8-17 á Lækngmiðstöðinnl s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðatvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Slmi 687075. MS-fálaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl.10-14. Sfmi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sfmi 21500, sfmsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,símsvari. Upplýslngar um ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) f sfma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrirnauðgun. Samtökln '78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsfma Samtekanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Slmsvari á öðrum tímum. Sfminn er 91-28539. Fálag eldri borgara Opið hús í Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga millikl. 14og 18. Veitingar. GENGIÐ 26. ágúst 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,080 Sterlingspund... 63,175 Kanadadollar..... 29,594 Dönsk króna...... 5,5650 Norskkróna....... 5,8246 Sænsk króna...... 6,0991 Finnsktmark..... 8,8157 Franskurfranki.... 6,4024 Belgískurfranki... 1,0292 Svissn.franki... 25,9461 Holl.gyllini..... 18,9723 V.-þýskt mark... 21,3867 Itölsk Ifra...... 0,02956 Austurr.sch..... 3,0418 Portúg. escudo... 0,2723 Spánskur peseti 0,3180 Japansktyen..... 0,27329 Irsktpund........ 57,207 SDR............... 50,2957 ECU-evr.mynt... 44,3089 Belgfskur fr.fin. 1,0228 KROSSGÁTAN Lárótt: 1 skraut 4 gálgi 6 ætt 7 hangi 9 brúka 12 furða 14 fugl 15 slungin 16 seint 19 hægfara 20 fyrrum 21 bölvi Lóðrétt: 2 fugl 3 birta 4 sigruðu 5 afhenti 7 batna 8 sveitir 10 gat 11 ella 13 af- rek 17 kvenmannsnafn 18 gifta Lausn á síðustu krossgátu Lárátt: 1 páll 4 farg 6 æði 7 samt 9torf13eimur14tær 15gól 16karfa 19svað20 æðin21 nani Lóðrétt 2 áta 3 læti 4 fitu 5 rör 7 sætast 8 merkan 10 orkaði 11 folana 13 mör 17 aða18fær Miðvikudagur 2. september 1987 'ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.