Þjóðviljinn - 24.09.1987, Page 13
Náttúrulœkningafélagið
Glæsileg afmælishátíð
Afmælishátíö NLFÍ var haldin
sl. sunnudag með miklum glæsi-
brag í Heilsuhælinu í Hverageröi,
að viöstöddum á fjóröa hundrað
gesta að sjúklingum meötöldum.
A meöal gesta voru nokkrir fé-
lagar sem voru á stofnfundinum
á Sauðárkróki fyrir 50 árum.
Veður var fremur hryssingslegt,
austanátt og rigning.
Lúðrasveit Hveragerðis lék af
miklum krafti innandyra undir
stjórn Kristjáns Ólafssonar. Jón-
as Bjarnason forseti NLFÍ og
Eiríkur Ragnarsson fram-
kvæmdastjóri lögðu blómsveig
að minnisvarða forvígismanns-
ins, Jónasar Kristjánssonar lækn-
is. Að lokinni þessari athöfn var
öllum boðið til hádegisverðar að
hlaðborði sem á sér engan líka á
íslandi, krásir gerðar úr gróðri
jarðar með örlitlum mjólkur-
vörum til bragðbætis, hollustu-
byltingin næstum öll borin á eitt
borð.
Eftir hádegisverðinn hófst há-
tíðadagskráin sem sjónvarpað
var um Heilsuhælið til þess að all-
ir mættu njóta. Flutt var bæn,
ávörp og stuttar ræður þar sem
fjallað var um fortíð, nútíð og
framtíð Náttúrulækningafélags
íslands. Kom þar vel fram í máli
manna hversu samhljóma mark-
mið í heilbrigðismálum nú eru
markmiðum forvígismanna fél-
agsins sem hófu baráttu sína fyrir
meira en hálfri öld. Kór Hvera-
gerðiskirkju og Kotstrandar-
sóknar söng af mikilli prýði undir
stjórn Roberts Darlings, og var
gerður góður rómur að. í lok dag-
skrárinnar heiðraði forseti NLFÍ
nokkra fyrrverandi og núverandi
starfsmenn og tvo félagsmenn.
Voru heiðursskjölin listilega
skrifuð af Jóni B. Gunnlaugssyni.
Nokkrir gestanna tóku til máls,
óskuðu félaginu velfarnaðar og
færðu því gjafir.
í tilefni af afmælinu sýnir
Ragnar Kjartansson myndhög-
gvari keramikmálverk og högg-
myndir á göngum hælisins og gaf
hann félaginu keramikmálverkið
„Parið”. Sýningin stendur til 31.
október.
Eftir að dagskrá lauk skoðuðu
gestir hælið og þar á meðal minn-
ingarherbergi Jónasar, en það er
skrifstofa Jónasar læknis, eins og
hann skildi við hana er hann lést
árið 1960. Heilsuhælið var síðan
opið öllum til skoðunar og not-
uðu margir sér það þrátt fyrir
leiðinlegt veður.
Hátíðahöldin voru að hluta til
kvikmynduð til varðveislu og
síðari tíma nota.
Sinfónían
Fyrstu
áskriftartónleikamir
í Háskólabíói 1. okt. n.k.
Sinfóníuhljómsveit íslands
hefur nú skipulagt tónleika sína
fyrir þetta starfsár. Verða fyrstu
áskriftartónleikarnir í Háskólabíói
fimmtudaginn 1. okt. n.k.
90 ára
afmæli
Níræður er í dag Haraldur S.
Norðdahl, fyrrverandi tollvörð-
ur, Bergstaðastræti 66. Hann
verður að heiman.
Ætlunin var að Finninn Jukka-
Pekka Saraste stjórnaði hljóm-
sveitinni á þessum tónleikum, en
hann forfallaðist og í skarðið
hleypur enski hljómsveitarstjór-
inn Frank Shipway. Hann er þek-
ktur hérlendis frá því hann
stjórnaði hljómsveitinni í apríl
1986.
Efnisskrá tónleikanna er á
þessa leið:
J. Sibelius: Scene with cranes-
skandinavískt söngverk.
Tschaikovsky: Bréfsenan úr
„Eugen Onegin”.
Bruckner: Sinfónía nr. 7.
Einsöngvari með hljóm-
sveitinni verður hin heimsþekkta
sópransöngkona Elisabeth Sö-
derström, ákaflega fjölhæf söng-
kona og þekkt fyrir einkar per-
sónulega túlkun. Hafa þau Vla-
dimir Ashkenazy haldið marga
sameiginlega tónleika og unnið
saman við plötuupptöku.
En þetta var aðeins „fyrsta
vers”. Fjölmargir tónleikar eru
fyrirhugaðir hjá Sinfóníuhljóm-
sveitinni á þessu starfsári, bæði í
Reykjavík og úti um land. Verð-
ur ieitast við að vekja athygli á
þeim hverju sinni í tæka tíð.
-mhg
KALLI OG KOBBI
Allir kunningjarnir eru
annaðhvort með afruglara
eða vídeó. Þeir geta horft
Ég hinsvegar verð að
horfa á Stiklurnar hans
Ómars eða Kastljós. Sama
ruglið dag eftir dag.
Þú líður fyrir
slæmt uppeldi
Kalli.
Síðan gaf hann
mér Olíver
Tvist, svo ég
gæti fundið
_,sálufélaga.
Byssuglaði
elskhuginnl
og Hryllilega
rottuinnrásin
eru á Stöð 2
GARPURINN
FOLDA
APÓTEK
Reykjavik. Helgar- og kvöld-
varsla lyfjabúöa vikuna
18.-24. sept. 1987eriReykja-
víku r Apóteki og Borgar Apó -
teki.
Fyrrnef ndaápótekiö er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið er opiö á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur......sími4 12 00
Seltj.nes.....simi61 11 66
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....slmi 1 11 00
Seltj.nes......simil 11 00
Hafnarfj......simi 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
Heimsóknartíniar: Landspit-
allnn: alladaga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn: virka daga
18.30-19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspitalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
vemdarstöðln við Baróns-
DAGBÓK
stig: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakots-
spftall: alladaga 15-16 og
19-19.30. Barnadelld
Landakotsspitala: 16.00-
17.00. St. Jósefsspftali
Hafnarfirði: alla daga 15-16
og 19-19 30. Kleppsspfta-
llnn: alla daga 15-16 og
18.30- 19. Sjúkrahúsið Ak-
ureyri: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alla daga
15-16 og 19-19.30. Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúslð Húsavík: 15-16
og 19.30-20.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik,
Selt ja rnarnes og Kópavog
er I Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingarog tíma-
pantanir I síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar I sím-
svara 18885.
Borgarspftalinn: Vakt virka
daga kl. 8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Landspftal-
Inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspital-
ans: opin allan sólarhringinn
sími 681200. Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvaktlæknas.51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 656066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýs-
ingars. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
Jm
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKl, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266 opið
allansólarhringinn.
Sálfræðlstöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um. Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Sfmi 688800.
Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
þriðjudaga kl.20-22, sími
21500, simsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum, s.
21500, símsvari.
Upplýslngar um
ónæmlstæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) í síma 622280,
milliliðalaust samband viö
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, siml 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauögun.
Samtökln '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjaf arsíma Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
(slandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum ki. 21-
23. Simsvari áöðrumtímum.
Síminn er 91-28539.
Félageldrlborgara
Opið hús í Sigtúni við Suður-
landsbraut alla virka daga
millikl. 14 og 18. Veitingar.
GENGIÐ
23. september
1987 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 39,030
Sterlingspund... 63,894
Kanadadollar.... 29,613
Dönskkróna...... 5,5602
Norskkróna...... 5,8459
Sænsk króna..... 6,0894
Finnskt mark.... 8,8483
Franskurfranki.... 6,4081
Belgiskurfranki... 1,0300
Svissn. franki.. 25,8015
Holl.gyllini.... 18,9895
V.-þýskt mark... 21,3728
Itölsklíra..... 0,02961
Austurr. sch.... 3,0362
Portúg. escudo... 0,2715
Spánskur peseti 0,3196
Japansktyen..... 0,27042
írskt pund...... 57,360
SDR............... 50,2160
ECU-evr.mynt... 44,3849
Belgískurfr.fin. 1,0255
KROSSGÁTAN
1 2 m 4 8
l J m
9 16 11
12 13 LJ 14
m L. J 18 18 r^i L J
17 ia LJ 19 20
5í 22
24 1 28 ‘ J
Lárétt: 1 snjókorn 4
poka 6 hitunartæki 7
myndaði 9 snemma 12
veiða 14 spil 15 skagi
16 kæn 19 hægfara 20
skikkja 21 votur
Lóðrétt: 2 einnig 3 ull 4
orm 5 eldsneyti 7 virðist
8 áfall 10 skakkur 11
hafna 13 venju 17 fljótið
18 stækkuðu
Fimmtudagur 24. september 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13