Þjóðviljinn - 29.09.1987, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.09.1987, Blaðsíða 8
ÍÞRÓTTIR Urslit 1. delld: Arsenal-WestHam............ Derby-Oxford............... Everton-Coventry........... Man.Utd.-Tottenham.... Newcastle-Southampton Norwich-Nottingham Forest.. Portsmouth-Wimbledon.... QPR-LutonTown......... Sheff.Wed-Charlton.... Watford-Chelsea....... Liverpool sat hjá. 1-0 ...0-1 . 1-2 . 1-0 . 2-1 .... 0-2 ....2-1 .... 2-0 .... 2-0 ....0-3 2. delld: Aston Villa-Sheff.Utd... Blackburn-Middlebrough Bornemouth-Leicester.... Crystal Palace-lpswich... Leeds-Manchester City... Millwall-WBA............ Oldham-Barnsley......... Plymouth-Birmingham.... Shrewsbury-Bradford..... Stoke-Huddersfield...... Swindon-Reading......... ....1-1 ....0-2 ....2-3 ....1-2 ....2-0 ....2-0 ....1-0 ....1-1 ....2-2 ....1-1 ....4-0 3. deild: Aldershot-Brentford............4-1 Blackpool-Preston..............3-0 Bristol City-Gillingham........... Chesterfield-NottsCounty.......2-0 Fulham-Bristol Rovers..........3-1 Grimsby-Walsall................0-2 Northampton-PortVale...........1-0 Rotherham-Mansfield............2-1 Southend-Brighton..............2-1 Sunderland-Chester.............0-2 Wigan-Bury.....................0-2 York-Doncaster.................1-1 4. delld: Bolton-Hartlepool..............1-2 Cambridge-Halifax..............2-1 Carlisle-Scarborough...........4-0 Colchester-Exeter..............0-2 Darlington-Scunthorpe..........1-4 Leyt.Orient-Peterborough.....2-0 Newport-Hereford...............0-0 Rochdale-Bumley................2-1 Swansea-Crewe..................2-4 Tranmere-Cardiff...............0-1 Wolves-Torquay.................1-2 Staðan 1. delld: Q.P.R 9 7 1 1 14-4 22 Chelsea 9 6 0 3 18-11 18 Nott.Forest... 9 5 2 2 15-9 17 Tottenham.... 9 5 2 2 12-6 17 Liverpool 6 5 1 0 16-6 16 Manch.Utd... 9 4 4 1 14-8 16 Arsenal 8 4 2 2 13-5 14 Coventry 8 4 1 3 10-12 13 Everton 9 3 3 3 10-7 12 Wimbledon... 9 3 3 3 11-11 12 Oxford 8 3 2 3 11-14 11 Portsmouth... 9 2 4 3 9-18 10 Derby 7 2 3 2 6-6 9 Luton 9 2 2 5 10-14 8 Newcastle ....8 2 2 4 9-14 8 Watford ....8 2 2 4 5-10 8 South.ton ....8 1 4 3 11-13 7 Norwich ..921 6 6-11 7 WestHam ....8 1 3 4 7-11 6 Sheff.Wed ....9 1 3 5 9-17 6 Dharlton ....8 1 1 6 7-16 4 Markahæstir: Steve Nicol, Liverpool..........7 Gordon Duire, Chelsea...........7 John Aldridge, Liverpool........6 GaryBannister.Q.P.R.............6 Brian McClair. ManchesterUnited ...,6 Alan Smith, Arsenal.............6 LeeChapman, Sheff.Wed...........6 Bradford 2. delld .. 9 6 2 1 16- 8 20 C.Palace .10 532 25-14 18 Hull .... 9 4 5 0 13-8 17 Middlesb .... 9 5 13 13-8 16 Swindon ... 9 5 13 14-10 16 Millwall ... 9 5 13 14-13 16 Ipswich ... 9 4 3 2 10-7 15 Birmingh ... 9 4 3 2 10-11 15 Barnsléy ... 9 4 2 3 9-9 14 Aston Villa.... ... 10 3 4 3 9-8 13 Leeds ... 10 3 4 3 5-6 13 Man.City ... 8 3 3 2 12-7 12 Leicester ... 9 4 0 5 14-11 12 Plymouth ... 10 3 3 4 15-16 12 Stoke ... 10 3 3 4 7-12 12 Blackbum ... 10 3 2 5 12-15 11 Oldham ...10 3 2 5 9-16 11 Boumem ...9315 11-14 10 Shrewsb ... 9 16 2 5-6 9 W.Bromwich.. ...10 2 2 6 11-18 8 Reading .8216 6-12 7 Sheff.United.. ..9135 8-12 6 Huddersf .. 8 0 5 3 8-15 5 England QPR með fjögurra stiga forskot Vafasöm vítaspyrna tryggði Manchester United sigur yfir Tottenham. Bikarmeistararnir unnu Englandsmeistarana óvœnt á Goodison Park Tottenham án Clive Allen og Chris Waddle sótti ekki gull í greipar Manchester United. Eina mark leiksins kom á síðustu mín- útu fyrri hálfleiks. Oswaldo Ardi- les brá þá Jesper Olsen og dómar- inn dæmdi vftaspyrnu þrátt fyrir mikil mótmæli ArdUes, er taldi brotið hafa átt sér stað utan víta- teigs. Úr spyrnunni skoraði Brian McClair örugglega fram hjá Ray Clemence. Heimaliðið sótti mun meira í fyrri hálfleik, en í þeim síðari hafði Tottenham öll tök á leiknum og það var aðeins stór- kostleg markvarsla hins nítján ára Gary Walsh sem hélt Man. Utd. á floti. QPR hafði betur í leik gervi- grasliðanna á Loftus Road. Lengi vel leit þó út fyrir markalaust jafntefli en Dean Coney kom QPR á sporið er tuttugu mínútur voru til Ieiksloka og Terry Fen- wick bætti síðan öðru marki við úr vítaspymu fimm mínútum fyrir leikslok. Eftir þrjú töp í röð á heimavelli sínum, St. James Park, tókst Newcastle loks að knýja fram sigur. Brasílíumaðurinn Mirand- inha náði forystunni fyrir heima- Ítalía Rush með tvö mörk Napoli tapaðifyrsta deildarleik sínumfrá því í apríl Ian Rush skoraði sín fyrstu úr vítaspymu af Claudio Schlosa. deddarmork fynr Juventus um Eftir það sóttu Napolj stíft með helgina i sigri hðsms á Pescara á þá Maradona og Carega fremsta í sunnudag. Rush skoraði tvívegis, flokki en þétt vorn pisa stóðst ol| fyrra markið kom á 40. mínútu. áhlaup Paul EUiott fyrrverandi Rush fékk þá boltann eftir langa leikmaður með Luton er leikur sendingu Michael Laudrup og nu með Pisa var rekinn af velli á skoraði með lumsku skoti. Hið 40. mínútu og leikmenn Pisa voru síðara korn á 61. mínutu eftir að því aðeins tíu { síðari hálflejk Rush hafði tælt markvorð Pesc- Tap Napoli kom á versta tfma ara frá marklínunm. Varnar- en hðið mætir Real Madrid í Evr- maðurinn Luciano Favero ópukeppni meistaraliða á mið- skoraði þriðja mark Juventus Vikudag og þarf þriggja marka áður en að Brasdíumaðunnn sigur til að vera öruggt áfram. Junior skoraði eina mark Pesc- Inter Milano vann sannfærandi ar“: .. .... .. . , sigur á botnliðinu Empoli sem Napoli haföi ekki tapað svo 5Vart lagði Juventus um síð- deildarleik frá þvi. apríl er lið.ð ustu helgi Það voru þeir AUess. féll fynr nýliðum Pisa. Sigur- andro Altobelli og Aldo Serena markið var skorað á 70. minutu sem skoruðu mork Inter-liðsins. Ascoii-Torino............3-0 Hanz-Peter Briegel skoraði Avellino-Roma............2-3 eitt marka Sampdoria gegn sína Fiorentina-Como........ 1-1 8amla félag! Verona. Damnn Inter Milano-Empoli......2-0 Preben Elkjer skoraði eina mark Juventus-Pescara.........3-1 Verona eftir að markvörður sám'E-verona.............30 samPdoria hafð. áðm varið w honum vitaspymu. Roma ...........3 2 1 0 6-3 5 AC Milano með hollensku Fiorentina.......3 1 2 0 3-1 4 stjörnumar, Ruud Guullitt og Sampdoba.:::.::::::::::.:: 3 20? tí $ Marco Van Basten innanborðs Pescara..........3 2 0 1 5-4 4 mátti sætta sig við jafntefli gegn InterMilano......3 2 0 1 4-3 4 Cesena. Reykjavík Blakið byrjað Próttur hefur þrettándu titilvörnina hrinuna 15-8. í kvennaleiknum snerist dæm- ið við, Þróttarstúlkur töpuðu 1- 3: 16-14, 3-15, 4-15, 7-15. Auk þessara liða em stúdentar með í báðum flokkum. Framarar hafa síðustu ár sent karlalið til keppni en drógu sig út núna vegna óánægju með niðurröðun leikja. Næsti leikur í mótinu er Víkingur-ÍS á sunnudaginn. Fyrstu leikirnir í Reykjavfk- urmótinu í biaki fóru fram í Hagaskóla nú um helgina og átt- ust Þróttur og Víkingur við í kvenna- og karlaflokki. Þróttur hóf þrettándu titilvörn- ina í röð í karlaflokki með sigri, 3-2. Víkingar unnu fyrstu hrinu, 15-11, Þróttarar næstu, 15-12, og þá þriðju 15-8. Víkingar réttu við 15-13, en Þróttur vann úrslita- menn en Colin Clark jafnaði. Það var síðan Paul Goddard sem innsiglaði sigur Newcastle sem lyfti sér þar með úr fallsæti. Lee Chapman kom liði sínu Sheffield Wednesday úr neðsta sæti deildarinnar með því að skora bæði mörkin gegn Charlton. Neil Slatter skoraði eina mark Oxford er vann góðan sigur á ný- liðum Derby. Neil Webb reyndist varnar- leikmönnum Norwich erfiður. Webb skoraði bæði mörk Nott- ingham Forest í leiknum og hefði með smáheppni getað bætt fleiri mörkum við. Kenny Sansom hélt upp á 29 ára afmæli sitt á Iaugardag. Hann var i liði Arsenal gegn West Ham og skoraði eina mark leiksins. Mark Sansom var hans fyrsta á þessu keppnistímabili og lið Arsenal skaust upp í þriðja sætið. Gordon Durie náði forystunni fyrir Chelsea á 37. mínútu og bætti síðan öðru marki við á 71. mínútu. Kerry Dixon innsiglaði síðan sigur Chelsea mínútu síðar en leikur liðanna bauð ekki upp á mikla skemmtun fyrir áhorfend- ur. Nýliðar Portsmouth bættu þremur stigum í safnið með sigr- inum á Wimbledon. Mike Quinn skoraði bæði mörk Portsmouth en Lauritz Sanchez skoraði mark Wimbledon. Dundee Utd.-Falkirk Dunfermline-Hearts Hibernian-Aberdeen Motherwell-Dundee Rangers-Morton St. Mirren-Celtic Hearts Celtic Aberdeen Rangers ÍÞRÓTT1R Vestur-þýski handboltinn Kristján átti stórleik í Essen Frá Jóni Halldóri Guðmundssyni I V- Þýskalandi Aðalviðburður helgarinnar f vesturþýska handboltanum var leikur Essen gegn Gummersbach, 18-22. Essen virðist vera langt frá þeirri getu sem liðið sýndi í fyrra, og munaði mikið um landsliðs- manninn Fraatz sem ekki lék með. Alfreð átti sæmilegan leik með Essen, skoraði 3 mörk, en Kristján Arason var langbesti maðurinn á vellinum og er hrósað mikið í þýsku blöðunum. Hann skoraði 7 sinnum fyrir Gummers- bach. Landsliðsmarkmaðurinn Thiel átti einnig frábæran leik í Gummersbach-markinu. Dusseldorf tók á móti Götting- en og vann 28-17, 14-10 í hálf- leik. Besti maður heimaliðsins var Ratka, skoraði 10 mörk, en Páll átti einnig góðan leik og skoraði 4. Hjá Göttingen var Klempel gamli bestur að venju. Dortmund og Dormagen gerðu jafntefli, 16-16, Gross- waldstadt vann Hofweier 30-23 Numberg vann Milbertshofen 25-23, og Schwabing vann Lem- go 20-14. Sigga Sveins og fé- lögum tókst aðeins að gera fimm mörk í seinni hálfleik, hálfleiks- staðan var 10-9. Sigurður var þó markahæstur með 5 mörk. Að loknum þremur umferðum eru Grosswaldstadt og Gum- mersbach efst með alla leiki unna, 6 stig, síðan kemur Dúss- eldorf með 5 stig. Næstu lið eru með 3 og 2 stig, en tvö neðstu liðin eru Göttingen, ekkert stig, og Dormaghen með eitt sig. Noregur ■ morgun fæst úr því skorið hvort íslandsmeistarar Vals ná þeim áfanga að komast i þegar þeir etja kappi við austur-þýska liðið Wismut Aue. aðra umferð í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, Evrópukeppni félagsliða Stuðningsmenn vilja sigur Seinni leikur íslandsmeistara Vals og Wismut Aue á Laugardalsvelli klukkan 16.30 á morgun. Framlenging og víta spyrnukeppni efúrslitnást ekki á venjulegum leiktíma. Kemst Valur í aðra umferð? Moss fallið af toppnum Tap hjá báðum íslendingaliðunum. Er Gunnar að missa af gullinu? Skotland Sjo moiic hjá Rangers Athyglisverðustu úrslit deild- arinnar eru án efa stórsigur meistaranna Glasgow Rangers á Morton. Lið Rangers sem byrj- aði keppnistímabilið illa virðist heldur betur verða að rétta úr kútnum. Þeir Mark Falco og Ally McCoist skoruðu báðir þrennu í leiknum og Bobby Fleck skoraði eitt mark. 3-0 0-1 0-2 0-2 7-0 0-1 9 7 11 17-7 15 9 6 2 1 15-5 14 9 5 4 0 16-7 14 9 5 13 19-6 11 Á morgun miðvikudag, klukk- an 16.30 leika íslandsmeistarar Vals seinni leikinn á móti austur- þýska knattspyrnuliðinu Wismut Aue í Evrópukcppni félagsliða á Laugardalsvellinum. Mikill áhugi er fyrir leiknum, enda Valur eina íslenska liðið sem á mikla möguleika á að kom- ast í aðra umferð keppninnar eftir frækilega frammistöðu ytra fyrir hálfum mánuði, þegar liðið náði markalausu jafntefli á úti- velli. Ekki er annað vitað en allir leikmenn Vals séu ómeiddir og reiðubúnir í slaginn, nema hvað Njáll Eiðsson sá kunni miðvall- áspilari, er fluttur austur á Vopn- afjörð og byrjaður kennslu. Þor- grímur Þráinsson fyrirliði Vals bjóst við því að Njáll yrði að gera sér ferð suður til að spila því að öilum líkindum verður hann í lið- inu, þrátt fyrir fjarveru á æfing- um liðsins að undanförnu. ,jÉg geri ráð fyrir því að kallinn hafi hann í liðinu, því hann getur æft þarna eystra. Annars er voða erfitt að gera sér í hugarlund hvemig endanleg liðsskipan verður fyrr en á hólminn er kom- ið, en ég geri fastlega ráð fyrir óbreyttu liði eins og það var í fyrri leiknum,“ sagði Þorgrímur fyrir- liði. Að sögn Ian Ross þjálfara Vals verður Ieikurinn á móti Wismut Aue trúlega mest spennandi leikur sem leikinn hefur verið hér á Iandi enda ekki nema fyrri hálf- leikur liðinn í þessari Evrópu- keppni liðanna, þar sem seinni Ieikurinn er eftir. „Við munum reyna að spila eins skynsamlega og ytra um dag- inn og undirbúningurinn undir leikinn er sá hinn sami og undir venjulega leiki. Það er spurning um dagsformið á morgun, hvern- ig okkur reiðir af, en hinu er held- ur ekki að leyna að við erum undir töluverðri pressu að vinna þennan leik frá heitustu stuðn- ingsmönnum okkar,“ sagði Þor- grímur fyrirliði Þráinsson. í leik liðanna á morgun verður framlengt og vítaspyrnukeppni ef ekki nást fram úrslit á venju- legum leiktíma. Af þeim sökum byrjar leikurinn jafn snemma og raun ber vitni um til þess að hægt sé að ljúka honum fyrir myrkur. Forsala á leikinn er þegar hafin og er miðaverð 500 krónur. grh Handbolti Skellur í Danmörioi Handboltastrákarnir úr Kópa- vogi fóru litla frægðarför til Kaupmannahafnar nú um helg- ina, tðpuðu fyrir Hellerup IK í fyrstu umferð IHF-keppninnar með 17 marka mun. Blikamir byrjuðu sæmilega en Danimir fóm fljótt frammúr og höfðu fimm mörk yfir í hálfleik, 13-8. í síðari hálfleik stóð ekki steinn yfir steini hjá Blikum, að- eins þrjú mörk skoruð og lokatöl- umar vom 28-11, einn versti skellur íslensks liðs í Evrópu- keppni í mörg ár. Aðeins tveir Blikanna skomðu fleiri en eitt mark, Hans Guð- mundsson (4) og Kristján Hall- dórsson. Magnús Magnússon, Svavar Magnússon, Jón Þórir Stórsigur i Liverpool Fyrri leikur Víkinga í Evrópu- keppni meistaraliða í handbolta var létt afgreiðsluverk, þegar upp var staðið á þrðngum velli Liverpool-manna var forystan orðin sextán mörk. Hálfleiksstað- an var 10-5. Siggeir Magnússon skoraði níu af mörkum Víkinga, Bjarni Sig- urðsson átta, og yfirburðir ls- lendinganna virðast hafa farið nokkuð í skapið á sveitungum tveggja bestu knattspyrnuliða heims: níu Liverpool-menn voru reknir útaf í tvær mínútur í leiknum en enginn Víkingur. Seinni leikurinn verður í Höll- inni næsta sunnudag. Jónsson og Björn Jónsson skomðu hver sitt. Seinni leikur- inn verður leikinn hér heima eftir hálfan mánuð, en er nánast ein- göngu formsatriði eftir þessa út- reið gegn sterku dönsku liði. Moss féll af toppnum í norsku 1. deildinni um helgina þegar lið- ið tapaði fyrir Hamkam 2-0 á úti- velli. Það virðist því sem Moss ætli að springa á limminu í síð- ustu leikjunum en liðið hefur ver- ið með örugga forystu í deildinni í allt sumar. Hamkam skoraði fyrra markið strax á 11. mínútu og þá virtist allur vindur úr Mossurum. - Þetta er alveg eins og að undan- förnu. Okkur tekst ekki að skora. Eftir að þeir náðu að skora síðara markið úr gefinni vítaspyrnu, þá var þetta alveg búið hjá okkur, sagði Gunnar Gunnarsson í sam- tali við Þjóðviljann. Gunnar var eini leikmaður Moss sem lék af fullum krafti í leiknum. - Við verðum að vinna næsta leik ef við ætlum okkur gullið og svo tökum við Molde í síðustu umferðinni, sagði Gunnar. Bjarni Sigurðsson átti stórleik í markinu hjá Brann þrátt fyrir að liðið tapaði 2-1 fyrir Molde á úti- velli. Bjami var í liði vikunnar bæði hjá VG og Aftenbladet og VG gaf honum 9 af 10 mögu- legum í einkunn. Sjaldséð ein- kunn sem Bjarni stóð sannarlega undir, tók m.a. þrjú skot úr sam- skeytunum. Ónnur úrslit í deildinni voru þessi: Kongsvinger-Bryne................4-0 Tromso-Mjömdalen.................2-1 Rosenborg-Lilleström.............3-2 Válerengen-Spart.................4-0 Molde er nú efst í deildinni með 41 stig þegar tvær umferðir eru eftir en Moss hefur 38 stig. Evrópukeppnin í knattspyrnu Fram og ÍA leika úti En það eru ekki einungis Valur sem berst fyrir heiðri landans á knattspyrnuvellinum á morgun í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Eins og kunnugt er náðu Skagamenn jafntefli við sænska liðið Kalmar í marklausum leik upp á Skaga í fyrri leik liðanna í Evrópukeppni bikarhafa. Guð- björn Tryggvason verður ekki með þar sem hann er í leikbanni vegna rauða spjaldsins fræga sem norski dómarinn færði honum á silfurfati sælla minninga í fyrri leik liðanna. Að því undanskildu er búist við óbreyttu liði Skaga- manna á morgun. Erfiðust verður trúlega viður- eign nýkrýndra bikarmeistara Fram á móti Sparta Prag í Tékk- óslóvakíu á morgun. Tékkarnir hafa tvö mörk með sér í seinni leikinn sem þeir fengu í fyrri leik liðanna hér heima og víst er að Pétur Ormslev verður ekki með Framliðinu, sem veikir liðið að mun í þessum seinni leik í Evr- ópukeppni meistaraliða. grh Vesturþýski fótboltinn Tíu mörk í Gladbach Ásgeir berst enn við meiðslin, varð aðfara útafí tapleik gegn FrA Jóni Halldóri Guömundssyni í V* Þýskalandi. Tíu mörk voru skoruð í leik Mönchengladbach og Hamborg- armanna, þaraf átta af heima- mönnum. Frábær leikur í Glad- bach og mórallinn aftur að hress- ast eftir lélega leiki í Evrópukepp- ninni um daginn. Gestirnir byrjuðu vel og kom- ust í 0-1 með marki frá Labdabia, og áhorfendur voru farnir að baula á sína menn. Það átti eftir að breytast því á fjögurra mín- útna kafla gerði Gladbach þrjú mörk, Rahn, Hochstrátter og sjálfsmark frá Beiersdorfer. Þetta var staðan í hálfleik, en strax á annarri mínútu eftir hlé minnkaði Kaltz muninn úr víti, 3-2, og áhorfendur fóru aftur að ókyrrast. Þegar Rahn jók við, 4- 2, gáfust gestimir upp eftir að hafa spilað mjög vel, og fengu á sig fjögur mörk í viðbót, tvö frá Criems, eitt frá Fronzeck og Thi- ele. Schalke hafði ekki við Bayem þráttfyrir stuðning 70 þúsund áhorfenda á heimavelli sínum. Fjóra fastamenn vantaði hjá Schalke, þarámeðal tvo þá bestu, Schumacher í markið og lands- liðsmanninn Olaf Thon, en fimm vantaði hjá Bayern, og kom vel í ljós styrkur bæverska varamann- abekkjarins. Liðið virðist vera að fá sjálfstraustið aftur. Mörkin vom hvert öðru fallegra, frá Pflugler, Rumenigge (2) og Köge. Mark Schalke skoraði Götz. Bremen vann Mannheim 3-1. Gestirnir áttu aldrei möguleika þótt þeir lékju einn besta leik sinn í deildinni til þessa. Mark Mannheim gerði Buhrer en Mei- er, Riedle og Burgsmuller svör- uðu fyrir heimaliðið. Köln vann Homburg 3-0, og hefur liðið enn ekki tapað leik, Udo Lattek er enn í bláu peysunni óþveginni, sem hann ætlar að klæðast meðan liðið er taplaust. Þetta var enginn stór- leikur gegn slöku liði Homburg sem virðast á leiðinni niður, og lá í vörn allan tímann. Mörkin hefðu þó getað orðið sjö eða átta, Steiner skoraði tvö og Daninn Poulsen eitt. Karlsruhe og Leverkusen gerðu 1-1 jafntefli í skemmti- legum og opnum leik, sem eins hefði getað farið 5-5 eða 6-6. Heimamenn vom betri í fyrri hálfleik, gestirnir í síðari, úrslitin sanngjörn. Mörkin gerðu Kreuz- er fyrir Karlsruhe og Rolff fyrir gestina. Kaiserslautern vann Stuttgart 2-1 í besta leik Karlsmhe til þessa í haust og voru Stuttgartmenn heppnir að sleppa með eins marks tap. Ásgeir reyndi enn einu sinni að leika en varð að fara útaf á 44. mínútu, var þá kominn í gott markfæri, stökk upp til að skalla en fékk sting í lærið, og virðist ganga erfiðlega að komast yfir meiðslin. Láms kom ekki inná fyrir Kaiserslautern, en mörkin skomðu Hartmann og Lelle, Klinsmann fyrir Stuttgart. Frankfurt vann Nurnberg heima, 3-1. Lengi leit allt út fyrir sjötta jafnteflið hjá Nurnberg, staðan var 1-1 þangað til tíu mín- útur vom eftir. Gestirnir lögðust í vörn, fengu á sig mark frá Schulz, fóm að sækja opnuðu um leið vörnina og fengu á sig annað frá Binz. Hannover tapaði fyrir Dort- • mund 2-3. Kleppinger skoraði fyrst fýrir Dortmund, Mill kom þeim í 2-0, Hannover jafnaði með mörkum frá Reich og hinum enska Hobdays, en Zorc skoraði sigurmark Dortmund gegn slöku Hannover-liði. Staða efstu og neðstu liða: WerderBremen.....10 7 2 1 21- 6 16 Köln.............10 6 4 0 15- 4 16 Gladbach.........10 7 1 2 22-15 15 BayemM...........10 7 0 3 24-14 14 Stuttgart........10 4 3 3 21-15 11 Niirnberg........10 3 5 2 14- 8 11 Karlsruhe........10 4 3 3 16-15 11 B. Uerdingen..... 9 3 0 6 10-12 6 FCHomburg........10 2 2 6 10-20 6 W.Mannheim.......10 1 4 5 7-17 6 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 29. september 1987 Þrlðjudagur 29. september 1987 ÞJÓÐVILJINN - S(ÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.