Þjóðviljinn - 29.09.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.09.1987, Blaðsíða 12
ístensk tónlist í kvöM 23.26 Á RÁS 1 í KVÖLD Við fáum að heyra tónsmíðar eftir fjóra íslenska tónsmiði á kvöldtónleikum útvarpsins í kvöld. Verkin eru eftir þá Atla Ing- ólfsson, Hauk Tómasson, Þorkel Sigurbjörnsson og Leif Þórarins- son. Eftir Atla verður leikinn Kvintett í e-moll, íslenska hljóm- sveitin spilar „Torrek" eftir Hauk Tómasson og félagar úr sömu hljómsveit leika einnig „Átt- skeytlu" eftir Þorkel Sigurbjörns- son og að lokum verður leikinn „ískvartett" eftir Leif Þórarins- son. Fullkominn glæpur 21.25 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Andy Griffith á eftir að sýna sig á skerminum oft í vetur en á fimmtudaginn byrjar sjónvarpið að sýna framhaldsmyndaflokk um lögmanninn Ben Matlock sem Andy leikur. í kvöld verður lögmaðurinn. kynntur í nýrri bandarískri sjón- varpsmynd sem ber nafn hans að sjálfsögðu. Að þessu sinni tekur hann að sér vörn fyrir sjónvarps- fréttamann sem hefur verið sak- aður um að hafa myrt eiginkonu sína, en sú hin sama var helsti keppinautur hans í starfi á frétta- stofunni. Ljótahjónabandið það. Að sjálfsögðu ræður Matlock ekki alveg einn við allar þrautir en hann nýtur góðrar aðstoðar frá dóttur sinni sem er nýútskrif- uð úr lögfræðinni. Dansað og skautað í Reykjav* 23.56 Á *TÖ» 2 í KVÖLB Það er nokkHð undarieg mynd sem Stöðin býður uppá í kvöld, í það minnsta fyrir íslendinga. Hér er komin norska skautadrottn- ingin Sonja Henie í bandarískri söngva-og dansamynd sem gerist hvar annars staðar en í Reykja- vík. Iceland eða ísland er titill myndarinnar. Sonja leikur unga Reykjavíkurmær á árum síðari heimsstyrjaldarinnar sem kynnist myndarlegum landgönguliða úr bandaríska hernum. Ef skrifari man rétt þá hefur þessi mynd aldrei verið hátt skrifuð í kvik- myndaheiminum og trúlega haft lítið auglýsingagildi fyrir land og þjóð, nema síður sé. Tómas velur lögin 21.00 Á STJÖRNUNNI í KVÖLD Tómas Tómasson bassaleikari, Stuðmaður og Þurs með meiru verð- ur í hljóðstofu hjá Stjörnunni í kvöld og velur sín uppáhaldslög. Tómas byrjar að snúa skífunum kl. 21 og stjórnar plötuspilaranum í klukkustund. 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagöar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áöur lesið úr for- ystugreinum dagblaöanna. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýöingu sína (24). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þó tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Þórarinn Stefánsson. (Þátturinn veröur endurtek- inn aö loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 f dagsins önn. Torfi Hjartarson ræðir viö dr. Sigrúnu Guðmundsdóttur kennslufræðing. 14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lossing. Þur- íður Baxter les þýðingu sína (7). 14.30 Óperettutónlist. Tónlit eftir Gilbert og Sullivan. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtímasögu. Tíundi og lokaþáttur endurtekinn frá sunnudagskvöldi. Um- sjón Grétar Erlingsson og Jón Ólafur Isberg. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónllst á siðdegi. a. Sónata í a-moll fyrir flautu eftir Carl Philipp Emanuel Bach. James Galway leikur á flautu. b. Fiðlukonsert í G-dúr K. 216 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Alan Loveday leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni. Neville Marriner stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón Anna M. Sigurðar- dóttir og Þorlákur Helgason. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Glugginn - Kvik- myndaverið í Múnchen. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. 20.00 Tónllst eftir Johannes Brahms. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í D-dúr op. 77. Gidon Kremer leikur með Fíl- harmoníusveitinni í Vinarborg. Leonard Bernstein stjórnar. 20.40 Réttarstaða og félagsleg þjón- usta. Umsjón Hjördís Hjartardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður). 21.10 Ljóðasöngur. a. Elaine Bonazzi syngur lög eftir Erik Satie. Frank Glazer leikur á píanó. b. „September" úr laga- flokki eftir Richard Strauss. Gundula Janowitz syngur með Fílharmoníusveit Berlínar. Herberg von Karajan stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftlr Theodore Drelser. Atli Magnús- son les þýðingu sína (29). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hver var Djúnkl? Dagskrá um rússneska prestinn og trúboðann Stép- an Djúnkovskí. Gunnar F. Guömunds- son tók saman. (Áður flutt 6. þ.m.). 23.20 íslensk tónlist. a. Kvintett i e-moll eftir Atla Ingólfsson. Martial Nardeau, Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason, Þorkell Jóelsson og Björn Árnason leika. b. „Torrek", hljómsveit- arverk eftir Hauk Tómasson. Islenska hljómsveitin leikur; Guðmundur Emils- son stjórnar. c. „Áttskeytla" fyrir átta hljóðfæraleikara eftir Þorkel Sigur- björnsson. Félagar I Islensku hljóm- sveitinni leika; höfundur stjórnar. d. „Is- kvartett" eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler, Kolbrún Hjaltadóttir, Lovísa Fjeldsted og Örn Arason leika. Rut Magnússon syngur einsöng. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 6.00lbftlð. RósaGuðnýÞórsdóttir. Frétt- ir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur I umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 á milli mála. Umsjón Gunnar Svan- bergsson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringlðan. Umsjón Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Strokkurlnn. Umsjón Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri). 22.07 Háttalag. Umsjón Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin frammúr með tilheyrandi tónlist og litur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Lótt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp I réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykjavfk sfðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu, Frétlir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli vlð hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld ó Bylgunnl með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarnl Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Til kl. 7.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Rósa Guðbjartsdóttir. Hádegisút- varp. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlfst- arþáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Jón Axel Ól- afsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutfminn. Ókynnt rokktónlist. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældalistanum. 21.00 (slenskir tónlistarmenn leika sin uppáhaldslög. ( kvöld: Tómas Tómas- son Stuðmaður. 22.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. Til kl. 7.00. 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Vllli spæta og vinir hans. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.55 Súrt og sætt. (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur um nýstofn- aða unglingahljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning Jón Egill Bergþórs- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Saegarpar. (Voyage of the Heroes). Fjórði þáttur. Bresk heimildamynd I fjórum hlutum um leiðangur Tims Se- verin og félaga á galeiðunni Argo. Þýð- andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.25 Matlock- Fullkominn glæpur. (Di- ary of a Perfect Murder). Ný, bandarísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Robert Day. Aðalhlutverk Andy Griffith og Lori Let- hin. Sjónvarpsfréttamaður er sakaður um að hafa myrt fyrrverandi eiginkonu sína sem jafnframt var helsti keppinaut- ur hans í starfi. Ben Matlock lögmaður er fenginn sem verjandi fréttamannsins en honum til halds og trausts er dóttir hans sem einnig hefur lesið lög. (kjölfar sjónvarpsmyndarinnar verður sýndur myndaflokkur um Matlock lögmann og dóttur hans og verður fyrsti þátturinn á dagskrá fimmtudaginn 1. október. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 23.00 Á ystu nöf. (Edge of Darkness). Þriðji þáttur. Breskur spennumynda- flokkur f sex þáttum. Leikstjóri Martin Campbell eftir sögu Troy Kennedy Martin. Aðalhlutverk Bob Peck og Joe Don Baker. Rannsóknarlögreglumaður missir dóttur sína og kemst að því að margir félagar hennar hafa horfið spor- laust. Þetta verður til þess að hann tekur að kanna afdrif úrgangs frá kjarnorku- verum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Útvarpsfróttir i dagskrárlok. 16.40 # Eins og forðum daga. Seems like Old Times. Gamanmynd um konu sem á í vandræðum með einkabílstjóra sem er þjófur, garðyrkjumann sem er skemmdarverkamaður, eldabusku sem er ólöglegur innflytjandi og fyrrverandi eiginmann sem er á flótta undan réttvís- inni. Og svo fer málið að flækjast. Aðal- hlutverk Goldie Hawn, Chevy Chase og Charles Grodin. Leikstjóri: Jay Sand- rich. Framleiðandi Ray Stark. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia Pictures 1980. 18.25 A la Carte. Skúli Hansen matreiðir í eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2. 18.55 Kattarnórusvelflubandið. Cattan- ooga Cats. Þýðandi Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 19.19 19:19. 20.20 Miklabraut. Highway to Heaven. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. World- vision. 21.10 # Einn á móti milljón. Chance in a Million. Hinn langþráöi dagur rennur loks upp og það eina sem virðist geta komið i veg fyrir brúðkaupið er fanga- klefinn sem brúðhjónin tilvonandi dvelj- ast í. Þýðandi Ragnar Hólm Ragnars- son. Thames Television. 21.35 # Hunter. Bandarískur spennu- myndaflokkur. Þýðandi Ingunn Ingólfs- dóttir. Lorimar. 22.25 # íþróttir á þriöjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 23.25 # Tfskuþáttur. Að þessu sinni er fjallað um karlmannatískuna. Kynntir eru hönnuðirnir Katherine Hamnett, Alan Lazowick og Enrico Covery ásamt fyrirtækinu Powell & Co., sem sérhæfir sig í handsaumuðum jakkafötum. 23.55 # Island. Iceland. ( þessari banda- rísku dans- og söngvamynd sem gerist f Reykjavík á stríðsánjnum, leikur norska skautadrottningin Sonja Henie unga Reykjavíkurmær, sem kynnist land- gönguliða úr flotanum, en undarlegar siðvenjur innfaaddra standa ástum hjónaleysanna fyrir þrifum. Aðalhlut- verk Sonja Henie, John Payne og Jack Oakie. Leikstjóri Bruce Humberstone. Þýðandi Ásgeir Ingólfsson. 20th Cent- ury Fox 1942. Sýningartími 76 mín. 01.15 Dagskrárlok. 12 SÍOA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 29. september 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.