Þjóðviljinn - 29.09.1987, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.09.1987, Blaðsíða 14
i.KIKFKIÁC RKYKIAVÍKUR Faðirinn Þýöing: Þórarinn Edljárn Lýsing: Árni Baldvinsson Leikmynd og búningar: Stelnunn Þórarinsdóttir Leikstjórn: Sveinn Einarsson Leikendur: SlgurðurKarlsson, Ragnheiður E. Arnardóttir, Guð- rún Marfnósdóttlr, Jakob Þór Ein- arsson, Jón Hjartarson, Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjálmars- son og Vaidimar Örn Flygenring. í kvöld kl. 20.30 Blákortgilda 5. sýn. miðvikud. kl. 20.30 Gulkortgilda. fimmtudag kl. 20 Aðgangskort Uppselt á 1 .-3. sýn. Ennþá til kort á 4.-10. sýn. Sfðasta söluvika. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýn- ingartil25.okt. fsíma 1-66-20á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanirog miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunniílðnó kl. 14-19ogfram að sýningu þá daga, sem leikiö er. Simi 1-66-20. lEIKSKEMMA L.R. MEISTARAVÖLLUM ------tíillfc------- - ÞJÓDLEIKHÚSID Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 íslenski dansflokkurinn: Égdansa viðþig eftirJochen Ulrich miðvikudagkl. 20.00 föstudag kl. 20.00 sunnudagkl. 20:00 priðjudag 6. okt. kl. 20.00 fimmtudag 8. okt. kl. 20.00 laugardag 10. okt. kl. 20.00 Aðelns pessar 6 sýningar. Rómúlusmikli eftir Friedrich Diirrenmatt Leikstjórn: Gfsli Halldórsson 7. sýning fimmtudag kl. 20.00 8. sýnlng laugardag kl. 20.00 Sölu aðgangskorta lýkur á morg- un. Mlðasala opin alla daga nema mánudaga kl.13.15-20.00 Sími 11200. Notaðu endurskins merki -og LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS * IrÍÍMlC listahátíð í REYKJAVIK Kvikmyndahátíð Frumsýnlr grfnmyndina Seinheppnir sölumenn (Tin Men) Þriðjudaginn 29. september Salur A ★ ★Nautabaninn Bannaðinnan 16ára Kl. 15.00 Yndislegur elskhugi Bannaðinnan 16ára Kl. 17.00 ★★Grænigeislinn Kl. 19.00 ★ ★Yndislegurelsk- hugi Bannaðinnan 16ára Kl. 21.00 ★★Hasarmynd Bannaðinnan 16ára Kl.23.00 Saiur B Hinn sjötti dagur Kl. 15.00 ★★Sagan um virkið Súram Kl. 17.00 “öne of the best Amerícan films of the year” Oerek Milcolm 7he Cmnlian' CHA0S ISACQUPLEOF CQfíMEN QUT10 RUIN EACH OTHER Hér kemur hin stórkostlega grfn- mynd Tin Men með úrvalsleikurun- um og grínurunum Danny DeVito og Richard Dreyfuss en myndin er gerð af hinum frábæra leikstjóra Barry Levinson. Tin Men hefur fengið frábærar viðtökur vestan hafs og blaðamaður „Daily Mail“, segir: „Fyndnasta mynd ársins 1987." Samleikur þeirra DeVito og Dreyfuss er með eindæmum. ★ ★★★★ Variety, ★★★★★ Boxoffice, ★ ★★★★ L.A. Times. Aðalhlutverk: Danny DeVito, Ric- hard Dreyfuss, Barbara Hershey, John Mahoney. Framleiðandi: Mark Johnson. Leikstjóri: Barry Leninson. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óvænt stefnumót 8 M „ _ Walter (Bruce Willis) var prúður, samviskusamur og hlédrægur, þar til kann kynntist Nadiu. Nadia (Kim Basinger), fyrrverandi kaerasti Nadiu, varð morðóður, þeg- ar hann sá hana með öðrum manni. Gamanmynd f sérflokki - úrvals- leikarar Bruce Wlllis (Moonlighting) og Klm Baslnger (No Mercy, 9'/2 weeks) í stórkostlegri gamanmynd í leikstjórn Blake Edwards. Tónlist flutt m.a. af Blily Vera and the Beaters. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Dauðadæmd vitni (Keeping Track) Daniel Hawkins, sjónvarpsfrétta- maður og Mickey Tramaine, banka- starfsmaður, verða vitni að morði. Enginn trúir þeim. Þau ákveða því að upplýsa málið, en verða um leið skotmark morðingja, lögreglu, Rússa og C.I.A. Hasarmynd með glettilegu ívafi, með Margot Kidder og Michael Sarrazin í aöalhlutverk- um. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 l'AR SI M rjDÍlAELfef, RÍS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar sýningar í Leíkskemmu L.R. viöMeistaravelli komdu heil/l heim il UMFEROAR RÁÐ fimmtudagkl.20 föstudag2.10.kl. 20 Iaugardag3.10.kl.20. Miðasala í Leikskemmu sýningardagakl. 16-20. Sími 1-56- 10. Ath. Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i síma 1 -46-40 eða veitingahúsinuTorfunni, simi 1-33- 03. ^ UMFERÐARMENNING STEFNUUÓS skal jafna gefa þlÓÐVILIINN Neskaupstaður Þjóðviljinn vill ráða umboðsmann til að annast dreifingu og innheimtu. Upplýsingar fást hjá af- greiðslu Þjóðviljans í síma 91-681333. Vopnafjörður Þjóðviljinn vill ráða umboðsmann til að annast dreifingu og innheimtu. Upplýsingar fást hjá af- greiðslu Þjóðviljans í síma 91-681333. ÆSKULVÐSFYLKINGIN Dagskra landsþings ÆFAB 2.-4. okt. 1987 að Hverfisgötu 105, Reykjavík Föstudagur 2. okt. 20.00 Setníng. 20.20 Skýrslur fluttar, umræður: a) framkvæmda- ráðs, b) gjaldkera, c) deilda, d) Utanríkismálanefndar, e) Verkalýðs- málanefndar, f) Birtis, 23.00 Lagabreytingar og hópvinna kynnt. 23.30 Hlé. Laugardagur 3. okt. 9.00 Lagabreytingar, fyrri umræða. 10.00 Hópavinnu: a) unnið að þingmálum, b) Almenn stjórnmálaályktun, cj lagabreytingar. 12. Matur. 13.00 Hópavinna framhaldið. 20.00 Matur. 21.30. Kvöld- bæn. Sunnudagur 4. okt. 9.00 Lagabreytingar, seinni umræða. 10.00. Hópavinna, mðurstoð- ur. 13.00 Matur. 14.00 Kosningar. 15.30. Þingslit. Þingið er opið öllum ÆF-fólögum. Félagar sem greiða þurfa háan ferðakostnað utan af landi fá Vz fargjaldið greitt. Skráið ykkur sem allra fyrst. Nánari upplýsingar færð þú á skrifstof- unni í síma 17500. Framkvæmdaráð ÆFAB ★★Tess Kl. 19.00 Svarta ekkjan (Black Wldow) BIOHUSIÐ ★★Eureka Bannaðinnan 16ára Kl. 22.30 Salur C Genesis Kl. 15.00 ★★Rosso Bannaðinnan 14ára Kl. 17.00 ★★A.K. Kl. 19.00 ★★Hinn sjötti dagur Kl.21.00 ★★Genesis Kl. 23.00 Miðapantanir í Laugarásbíói: fyrir hádegi í síma 38150, eftir hádegi kl, 14.00 ísíma 32075. Miðasala í Laugarásbíói opnar kl. 14.00. Ath. iækkað verð kl. 15 og 19. Öll börn eiga rétt á að sitja í bílbelti! Berðu ekki við tímaleysi í umferðinni. Þaö ert sem situr undir stýri. yUMFEROAR Splunkuný og stórkostlega vel gerð stórmynd gerð af hinum þekkt leik- stjóra Bob Rafaelson (Postman always ring twice). Tvelr eldri ofnamenn látast með skömmu mlllibili eftlr að þeir höfðu báðir gifst ungri konu. Ekkjan hverfur sporlaust eftlr að hafa fenglð arf sinn grelddan. Hér fara þær aldeills á kostum þær Debra Wlnger og Theres Russell enda hafa báðar fengið frábæra dóma fyrir lelk slnn. ★★★★ N.Y. Tlmes ★★★★ KNBC TV ★★★★ N.Y. Post Aðalhlutverk: Debra Winger, Ther- esa Russell, Dennis Hopper, Nic- ol Wllllamson. Framleiðandi: Harold Schnelder. Tónlist: Mlchaet Small Leikstjóri: Bob Rafaelson. Myndln er í......... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð bömum Innan 12 ára. „Tveir á toppnum" (Lethal Weapon) Weapon sem hefur veriö kölluð „þruma ársins 1987“ í Bandaríkj- unum. Mel Gibson og Danny Glover eru hér óborganlegir f hlutverkum sfnum, enda eru einkunnarorð myndarlnnar grfn, spenna og hraðl. Vegna velgengnl myndarinnar í Bandaríkjunum var ákveðið að frumsýna hana samtímis f tveimur kvikmyndahúsum f Reykjavfk, en það hefur ekki skeð með erlenda mynd áður. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Gary Busey, Tom Atkins. Tónlist: Eric Clapton, Michael Kamen Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner. Myndin er í Dolby Stereo. Sýnd f 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Frumsýnir gamanmyndina: Lífgjafinn Bráöskemmtiieg ný grínmynd sem segir frá Harry Wolper Nóbelsverð- launahafa sem lengi hefur ætlað sér að endurskapa konu sína sem lést fyrir 30 árum. En til þess þarf hann hjálp frjórrar konu og vandast þá málið heldur betur. Peter O’Toole og Mariel Hemingway eru kostuleg í hlutverkum sfnum í þessari hressu gamanmynd. Aðalhlutverk: Peter O'Toolo, Mari- el Hemingway, Vincent Spano, Virginla Madsen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. frlj^WjASKOLABÍO SJMI22140 Stórfrumsýning Löggan í Beverly Hills II Mynd í sérflokki. Allir muna eftir fyrstu myndinni - Löggan í Beverly Hills. Þessi er jafnvel enn betri, fyndnari og meira spennandi. Eddie Murphy f sannkölluðu banastuði. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold og Ronny Cox. Leikstjóri: TonyScott. Tónlist: Harold Falteme- yer. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð innan 12 ára. Miðaferð 270 kr. 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 29. september 1987 bMhöl Simi 78900 Frumsýnir grínmyndina: Hver er stúlkan W(ios*!i Tnat rifl GRIFFIN DUNNE A liinnv tliiiifi li-a|)|X‘iK‘dontlK‘\va\ lottK’ Ixis statioi) MADONNA Hór er komin hin þrælhressa grfn- mynd Who’s that Girl með hinni geysivinsælu Madonnu sem er ein- mitt á toppnum í dag. Titiliag mynd- arinnar hefur verið númer eitt á vin- sældarlistum um allan heim upp á síðkastið. Madonna og Griffin Dunne fara hér bæði á kostum í þessari stórkostlegu grínmynd sem er Evrópufrumsýnd hér á íslandi. Aðalhlutverk: Madonna, Griffin Dunne, Haviland Morris, John McMartin. Tónlist eftir: Madonna. Framleiðendur: Peter Guber, Jon Peters. Leikstjóri: James Foley. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir grimyndina Geggjað sumar (One Crazy Summer) Hér kemur him léttskemmtilega grfnmynd One Crazy Summer þar sem þelr félagar John Cusack (Sure Thlng) og Bobcat Goldt- hwaite (Pollce Academy) fara á kostum. Prófunum er lokið og sumarleyfið er framundan og nú er það númer eitt að skemmta sér ærlega. Aðalhlutverk: John Cusack, Demi Moore, Bobcat Goldthwaite, Klr- sten Goelz. Leikstjóri: Steve Hollnad. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir grín-ævintýramyndina „Geimskólinn" (Spacecamp) Hér kemur hin frábæra grín- ævintýramynd Geimskóllnn, en heitasta ósk unglinganna þar er að verða starfsmenn NASA í Bandarfkj- unum. Það verður heldur betur handa- gangur f öskjunni þegar hin óvænta ævlntýraferð hefst en það er ferð sem engum hafði órað fyrlr að fara f. ★★★★ New York Times ★★★★ USA Today Aðalhlutverk: Tom Skerrltt, Kate Capshaw, Lea Thompson, Kelly Preston. Leikstjóri: Harry Wfner. Myndin er í Dolby Stereo I 4ra rása Starscope stereo. Sýnd kl. 7 og 11.05. JAMES BOND-MYNDIN Logandi hræddir (The Llvlng Daylights) '■ > The Livlng Daylights markar tíma-' mót f sögu Bond og Timothy Dalt- on er kominn til leiks sem hinn nýi James Bond. The Living Day- lights er allra tfma Bond toppur. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam D’Abo Leikstjóri: John Glen. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Blátt flauel (Blue Velvet) Sýnd kl. 10. Angel Heart Sýnd kl. 5, 7.30. Lögregluskólinn 4 Sýnd kl. 5. Bláa Betty Sýnd kl. 9.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.