Þjóðviljinn - 07.10.1987, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 07.10.1987, Qupperneq 12
Dulmáls- lykillinn 22.20 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Dulmálslykillinn, (The Key to Rebecca) eftir samnefndri sögu Ken Follet, er á dagskrá sjón- varpsins í kvöld, og er þaö fyrri hluti bandarískrar sjónvarps- myndar. Sögusviðiö er Egyptaland á styrjaldarárunum síöari. Þar tefla útsendarar Breta og Þjóöverja um áhrif og völd og svífa einskis til aið ná takmörkum sínum. í aðalhlutverkunum eru Cliff Robertsson og David Soul. Leik- stjóri er David Hemmings. Mynd- in er ekki við hæfi barna. sjónvarp/ ___________J Fomir fjendur 22.05 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Fornir fjendur, (Concealed Enemies) nefnist framhalds- myndaflokkur sem hefur göngu sína á stöð 2 í kvöld og fjallar um Alger Hiss málið, sem kom upp í Bandaríkjunum 1948 og markaði upphafið að ferli Richard Nix- ons, fyrrum Bandaríkjaforseta. Alger Hiss var þá ákærður fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna og hinn ungi fulltrúadeildarþing- maður, Richard Nixon, sem þá átti sæti í óamerísku nefndinni, sem svo er kölluð, notfærir sér tækifærið til hins ítrasta. Með aðalhlutverk fara Peter Riegert, Edward Hermann og John Harkins. Leikstjóri er Jeff Bleckner. LÍF 8.30 Á RÁS 1 í MORGUN- STUND BARNANNA í dag hefst endurflutningur á sögunni Líf eftir dönsku skáld- konuna Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína. Sagan er 19 lestrar. Sagan segir frá Líf sem er tólf ára gömul og tvíburabræðrunum jafnöldrum hennar, sem eiga heima í gömlu húsi við sömu götu og Líf. Faðir strákanna er mann- fræðingur og þegar sagan hefst er hann týndur einhvers staðar í frumskógum Suður-Ameríku og hefur ekki frést af honum í nokkra mánuði. Móðirstrákanna á við vanheilsu að stríða sem hef- ur aukist við óvissuna um afdrif eiginmannsins. Líf öfundar strák- ana af því frelsi sem henni finnst þeir búa við, en þegar líður á sög- una verður henni ljóst að ekki er allt fengið með svokölluðu frelsi. Else Kappel er vel þekkt út- varpskona í sínu heimalandi, hún dvaldi hér á landi sumarið ’82 og ferðaðist um landið og safnaði efni í nokkra útvarpsþætti, sem voru fluttir í danska útvarpinu seinna sama ár. Líf er eina saga hennar sem hefur verið þýdd á íslensku. Tónlist og spjall 21.00 Á BYLGJUNNI í KVÖLD í kvöld hefst nýr þáttur með leikaranum góökunna Erni Árna- syni á Bylgjunni. Hann hefurað undanförnu stýrt gamanþætti á sunnudögum, í Ólátagarði, sem hann gerir reyndar enn, en hefur bætt viö sig nýjum þætti og er hann á dagskrá í kvöld frá 21-24. Miðvikudagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið meö Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunstund barn- anna: „Lff“ eftir Else Kappel Gunnvör Braga byrjar lestur þýöingar sinnar. (Áður flutt 1983). Barnalög. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 9.30 Landpósturlnn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Skólabókasöfn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Mlðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing Þu- ríður Baxter les þýðingu sína (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 14.35 Paul Robeson syngur lög úr ýms- um áttum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 I hnotskurn Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) (Endurtek- inn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Schumann og Beethoven a. Píanósónata nr. 3 í f-moll op. 14, „Konsert án hljómsveitar" eftir Robert Schumann. Karl Engel leikur. b. Kvarfett nr. 9 í C-dúr op. 59 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Búda- pest-strengjakvartettinn leikur. (Af hliómplötum) 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið - Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Frá Nor- egi. Umsjón: Haukur Gunnarsson. 20.00 Nútimatónllst Þorkell Sigurbjörns- son kynnir hljóðritanir frá tónskálda- þinginu í París. 20.40 Eiður að baugi og hinn almáttki áss Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson flytur fyrra erindi sitt. 21.10 Dægurlög á milli stríða 21.30 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend mál- efni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Arnason. 24.00 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. ^1 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegi Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfróttir 19.30 fþróttarásln Umsjón: Samúel örn Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvars- son 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fróttir kl. 7.00, 8.00 oa 9.00. 9.00 Pétur Steinn Guðmundsson á Lóttum nótum. Morgunpoppið allsráð- andi, afmæliskveðjur og spjall til hádeg- is. Og við litum við hjá hyskinu á Brá- vallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 oq 11 00 12.00 Fróttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fróttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp I rétfum hlutföllum. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00þ 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fróttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björg Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fróttir kl. 19.00. 21.00 Orn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. 7.00 Þorgelr Ástvaldsson Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið I vinnuna. 8.00 Stjörnufróttir (fréttasími 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason Góð tónlist, gamanmál og vísbending í Stjörnu- leiknum 10.00 og 12.00 Stjörnufróttir (fróttasími 689910) 12.00 Hódeglsútvarp Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fylgist með Stjörnuleiknum. 14.00 og 16.00 Stjörnufróttir (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafs- son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt- um og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stlörnufréttir 18.00 fslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104 Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukku- tima. Vinsæll liður. 20.00 Einar Magnús Magnússon Létt popp á síðkveldi 22.00 Inger Anna Aikman Gestir hjá Inger Önnu 23.00 Stjörnufréttir Fréttayfirlit dagsins. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin (Ath.: Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti). oœc^cœo oooooooooo 17-19 FG á Útrás. Ums. FG 19- 20 í nefið Ums. Björn Árnason FB 20- 21 Erfitt að segja. Ums. Gunnar I. og Sveinbjörn FB 21- 23 42 af 44. Léttur þáttur með Ijúfri tónlist. Ums. Stefán Eiríksson. MH 23-01 Kristallar. Ýmis lög ný og gömul. Ums. Pétur og Arthúr. MS 18.20 Rltmólsfróttir 18.30 Töfraglugginn - Endursýndur þátt- ur frá 4. október. 19.25 Fróttaágrip á táknmóli. 19.30 Við feðginin (Me and My Girl) Breskur gamanmyndaflokkur. Fram- hald þátta sem sýndir voru I Sjónvarpinu 1984. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fróttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Alþjóðleg hárgreiðslusýning (Int- ercoiffure) Sjónvarpsþáttur frá hár- greiðslusýningu á Broadway. Nokkrir hárgreiðslumeistarar og sveinar sýna listir sínar og fjöldi sýningarfólks kemur fram í þættinum. Kynnir: Magnús Axels- son. 21.25 Presno Bandarískur myndaflokkur þar sem óþyrmilega er hent gaman að svokölluðum „sápuóperum". Aðalhlut- verk Carol Burnett og Dabney Colem- an. Tvær ættir rúsínubænda I Kalíforníu heyja harða baráttu um rúsínumarkað- inn. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.20 Dulmálslykillinn (The Key To Re- becca) Fyrri hluti. Bandarísk sjón- varpsmynd I tveimur hlutum, gerð eftir spennusögu eftir Ken Follet. Leikstjóri David Hemmings. Aðalhlutverk Cliff Ro- berston, David Soul, Season Hugley og Lina Raymond. Sögusviðið er Egypta- land á styrjaldarárunum síðari. Þar tefla útsendarar Breta og Þjóðverja um áhrif, völd og hernaðaráætlanir og svífast einskis til þess að ná markmiðum sín- um. I myndinni eru atriði sem ekki eru talin við hæfi barna. Þýðandi Jón O. Edwpld. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.30 # Dagbók Önnu Frank Diary of Ann Frank. Mynd byggð á frægri bók sem gyðingastúlkan Anne Frank færði i seinni heimsstyrjöldinni. Sjá nánari um- fjöllun. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Maximilian Schell og Joan Plowright. Leikstjori: Boris Sagal. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 20th Century Fox 1980 Sýningartlmi 100 mín. 18.15 # Líf og fjör World Open Frisbee. Fræðslumyndaþáttur I léttum dúr. Að þessu sinni er fylgst með keppni I svif- diskakasti (frisbee). Joel Ochen Pro- ductions. 19.19 19.19. 20.20 Morðgáta Jessicu er útnefnd heiðursnafnbót en morð setur strik í reikninginn. Þýðandi: Páll Heiðar Jóns- son. MCA (2:13) 21.10 # Mannslíkaminn The Living Body. Sjá nánari umfjöllun. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Coldcrest/Antene Deux (4:26) 21.35 # Áf bæ og borg Perfect Stran- gers. Borgarbarnið Larry og geitahirðir- inn Balki eru slfellt að koma sér I klípu. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lorimar (21:28) 22.05 # FornirfjendurConcealed Enem- ies. Framhaldsflokkur um Alger Hiss málið sem upp kom I Bandaríkjunum árið 1948, en það var upphafið aö ferli Richard Nixons fyrrverandi Bandaríkja- forseta. Alger Hiss var ákærður fyrir njósnir I þágu Sovétríkjanna og hinn ungi fulltrúadeildarþingmaður Richard Nixon, sem þá átti sæti í óamerísku nefndinni, notfærði sér þetta tækifæri til hins ýtrasta. Aðalhlutverk: Peter Rie- gert, Edward Hermann og John Hark- ins. Leikstjóri: Jeff Bleckner. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. Framleiðandi: Peter Cook. Goldcrest (1:4) 23.00 # Jazz Jazzvision. Sjá nánari um- fjöllun. Lorimar (1:10) 23.55 # Vandræði Slngletons Singlet- on's Pluck. Myndin fjallar um gæsa- bóndann Ben Singleton. Bankareikn- ingur hans er I ólagi, hjónabandið gengur ekki sem best og jólin eru að nálgast og Ben þarf að láta plokka 500 gæsir. Aðalhlutverk: lan Holm, Penel- ope Wilton og Bill Owen. Channel 4. 01.50 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILjlNN Miðvlkudagur 7. október 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.