Þjóðviljinn - 07.10.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 07.10.1987, Blaðsíða 13
Heimilisiðnaðarskólinn Námskeið fyrir leiðbeinendur aldraðra Heimilisiðnaðarskólinn Lauf- ásvegi 2 í Reykjavík hefur ákveð- ið að bjóða upp á sérstök nám- skeið fyrir þá sem leiðbeina öldr- uðum í handíðum á hinum ýmsu heimilum og stofnunum um land allt. Markmiðið er að gefa leiðbeinendum kost á undir- stöðunámi í verklegum greinum sem henta öldruðum að fást við og gefa þeim tækifæri til að stytta sér stundir við að búa til muni úr vönduðu efni með aðferðum sem vekja áhuga og veita ánægju. Námskeiðin verða tvö og verða kenndar tvær greinar á hvoru. Þau standa hvort um sig í eina viku, mánud.-föstud. kl. 9-16.30. Hið fyrra verður 26.-30. okt. nk. Á því mun kennt að búa til ýmiss konar tágakörfur og að vefa bönd á einfaldan hátt. Síðara nám- skeiðið verður 29. febr.-4. mars. Þar verður kenndur tréskurður og tauþrykk. Þar sem þessi námskeið standa tiltölulega stuttan tíma, er vonast til að leiðbeinendur utan af landi geti nýtt sér þau engu að síður en þeir sem starfa og búa á Reykja- víkursvæðinu. Nánari upplýsingar fást um námskeiðin í Heimilisiðnaðar- skólanum, Laufásvegi 2, s. 17800 Frá vinstri: Árni Gíslason, Stefán Finnsson, Áslaug Þ. Einarsdóttir, Máni Fjal- arsson og Ellen Þórarinsdóttir. Höfn í Hornafirði Gáfu súrefniskassa Á dögunum fór fram afhend- ing á súrefniskassa fyrir ungbörn á fæðingarheimilinu á Höfn í Hornafirði. Fráfarandi formaður Líonessuklúbbsins Kolgrímu færði fæðingarheimilinu kassann að gjöf og tók Stefán Finnsson fyrrv. héraðslæknir á móti hon- um og þakkaði fyrir hönd heimil- isins. Viðstaddir voru auk fyrrv. hér- aðslæknis Máni Fjalarsson hér- aðslæknir, Ásmundur Gíslason forstj. Skjólgarðs sem er elli- og hjúkrunarheimili, auk fæðingar- deildar, fyrrv. form. Lion.kl. Kolgrímu Áslaug Þ. Einarsdótt- ir, núv. form. Ellen Þórarinsdótt- ir, nokkrar Lionessur og frétta- menn. Er það von Lionessa að til- koma þessa súrefniskassa verði hvatning fyrir verðandi mæður í heraði, um að ala börn sín hér heima, því ef eitthvað út af ber er þetta öryggistæki sem nefnt er OHIO súrefnis- og hitakassi, með því fullkomnasta á markað- inum í dag. Ýmsir útgerðarmenn á Höfn hafa stutt Lion.kl. með fjárfram- lögum, auk þess hafa lionessur haft fleiri fjáröflunarleiðir í gangi, og færir klúbburinn öllum þeim er veitt hafa honum aðstoð um fjáröflun bestu þakkir. Reykjavík og nágrenni Félag eldri borgara Félagsstarfið í opnu húsi í Goðheimum Sigtúni 3. Miðvikudaginn 7. okt. kl. 14.00: Dagskrá í umsjón Hjálmars Gíslasonar. Fimmtudaginn 8. okt. kl. 14.00: Bridge. Félagsvist kl. 19.30. Dansað á eftir. Föstudaginn 9. okt. kl. 14.00. Opið hús. Laugardaginn 10. okt. kl. 14.00. Opið hús. Sunnudaginn 12. okt. kl. 14.00. Opið hús. Spilað til kl. 17.00. Þá skemmtidagskrá. 18.00. Dans fram eftir kvöldi. KALLI OG KOBBI Eins gott að enginn trufli mig nú. Það er erfitt að breyta A um stefnu á flugi. J ^ JR’^^Félagi ég skaT ® ,, j sjá um að ýmis IaSÁ legt annað breytist hér en stefnan þín. \/ GARPURINN APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúöa vikuna 2.-8. okt. 1987eríLyfjabúinni Iðunni og Garðs Apóteki. Fyrrnef ndá'apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og 18.30- 19:00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósef8spftali Haf narfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 SjúkrahúsiðAk- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúslðHúsnvlk: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. i Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaf löt s. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) i síma 622280, milliliöalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln 78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna 78 félags lesbía og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91 -28539. Félageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s. 24822. LOGGAN Reykjavík...sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes...sími61 11 66 Hafnarfj....sími 5 11 66 Garðabær.....sími5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur....símil 11 00 Seltj.nes....símil 11 00 Hafnarfj.....sími5 11 00 Garðabær....sími 5 11 00 E LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sím- svara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. YMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveitabilanavakts. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu35. Sími: 622266opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virkg daga f rá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudagakl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18,og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspltalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daqa 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin viö Baróns- GENGIÐ 5. október 1987 kl. 9.15. Bandarikjadollar Sala 39,230 Sterlingspund 63,527 Kanadadollar 30,027 Dönsk króna 5,5238 Norskkróna 5,8140 Sænskkróna 6,0676 Finnsktmark 8,8495 Franskurfranki... 6,3812 Belgískurfranki... 1,0232 Svissn. franki 25,4823 Holl. gyllini 18,8746 V.-þýsktmark 21,2381 ítölsk líra 0,02944 Austurr. sch 3,0176 Portúg. escudo... 0,2699 Spánskurpeseti 0,3200 Japanskt yen 0,26651 Irsktpund 57,001 SDR 50,0313 ECU-evr.mynt... 44,1200 Belgískurfr.fin 1,0183 KROSSGÁTAN Miðvikudagur 7. október 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 Lárétt: 1 bleyta4 næðing6 málmur7rumur9 fyrirhöfn 12 reyna 14 nautgripur 15 neðan 16 hrúgar 19 raum 20vökvi21 timabil Lóðrétt: 2 gjafmildi 3 spjót 4 stórgerð 5 sáld 7 rúm 8 spyrna 10 skordýr 11 rykkti 13 beiðni 17 f rostskemmd 18 flýtir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kröm 4 ótta 6 afl 7 elds 9 ösla 12 rifta 14 núa 15 urð 16 umráð 19 toga 20 siga21 argar Lóðrétt: 2 ræl 3 masi 4 ólöt 5 tól 7 einatt 8 drauga 10 sauðir 11 auðnan 13 för 17 mar18ása

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.