Þjóðviljinn - 09.10.1987, Blaðsíða 12
Yoko
Ono
Lennon
20.40 í SJÓNVARPINU
í KVÖLD
Sjónvarpið sýnir í kvöld heimild-
armynd sem heitir Yoko Ono
Lennon - Þá og nú. í myndinni
segir Yoko Ono frá uppvexti sín-
um og æsku og talar hispurslaust
um líf sitt með John Lennon.
Skyggnst er í myndasafn þeirra
hjóna og sýnd upptaka þar sem
John Lennon flytur lag eftir konu
sína. Þá er einnig rætt við fyrrum
samstarfsmenn Lennons, Paul
McCartney og Lindu konu hans.
Þýðandi þáttarins er Ólöf Péturs-
dóttir.
ÚTVARP - SJÓNVARP
P/
Hvalakyn og hval-
veiðar við Island
21.20 á STOÐ 2
í KVÖLD
Hvalakyn er heimildamynd
með leiknu ívafi. Hún sýnir
nytjar og veiði hvala allt frá land-
námstíð. Sviðsettar eru fornar
veiðar fslendinga og erjur vegna
hvalreka. Lýst er komu Baska
hingað á 17. öld og skiptum
þeirra við landsmenn. Raunaleg
örlög þeirra eru kannski ljótasti
bletturinn á samskiptum okkar
við erlenda þjóð. Þá er fylgt slitr-
óttum heimildum um hvalaveiðar
við landið, þar til líður á 19. öld-
ina, þegar Norðmenn byrja hér
reyðarhvalaveiðar. Fyrst við
Vestfirði en síðan á Austfjörð-
um. Sú aðför er oft nefnd sem
dæmigerð rányrkja. Þá er lýst
nútímaveiðum íslendinga, en
slíkar myndir eru sjaldgæfar. Far-
ið er með hvalbátum úr Hvalfirði
og hrefnubátum frá Norðurlandi
og fylgst með veiðum þeirra teg-
unda sem nú má taka. Lýst er
störfum um borð og vinnslu í
landi. Drjúgur þáttur er um rann-
sóknir og talningu hvala á sjó og
úr lofti en í þeim ferðum náðust
tökur af hegðun og atferli hvala
sr 7^'iast mega einstæðar.
0
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir
7.03 I morgunsárið meö Kristni Sig-
mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn-
ingar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27.
8.30 Fréttayfirlit. Morgunstund barn-
anna: „Líf“ eftir Else Kappel Gunnvör
Braga les þýðingu sína (3). Barnalög.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Dagmál Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fornu minnin kær Um-
sjón: Einar Kristjánsson frá Flermundar-
felli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá
Akureyri).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhijómur Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.30 Mibdegissagan: „Dagbók góðrar
grannkonu" eftir Doris Lessing. Þu-
ríður Baxter les þýðingu sína (15).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.05 „Ástkona franska lautinantsins"
Þáttur um skáldsögu John Fowles. Um-
sjón: Magdalena Schram.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á síðdegi a. „Kátu konurn-
ar frá Windsor”, forleikur eftir Otto Nicol-
ai. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur;
Wili Boskovsky stjórnar. b. „Als Bublen
klein an der Mutter Brust” úr „Kátu kon-
unum frá Windsor”. Arnold van Mill
syngur með kór og hljómsveit; Robert
Wagner stjórnar. c. Tvö lög úr óperunni
„Keisari og smiður” eftir Albert Lortzing.
Arnold van Mill syngur með kór og
hljómsveit; Robert Wagner stjórnar. d.
Atriði úr fyrsta þætti óperunnar „Flans
og Gréta” eftir Engelberl Humperdinck.
Ilse Gramatzki, Edda Moser, Hermann
Prey o.fl. syngja með Kölnar-
barnakórnum og Gurzenich-
hljómsveitinni; Heins Wallberg stjórnar.
18.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar
20.00 Lúðraþytur Skarphéðinn H. Ein-
arsson kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka a. Þáttur af Kristinu
sterku Gils Guðmundsson les úr Sagn-
aþáttum Þjóðólfs. Síðari hluti. b. Um þil-
skipaútvegð á Isafirði Jón Þ. Þór flytur
erindi. Fyrri hluti. c. Vísur um samfé-
lagið Ragnar Ágústsson fer með stökur
eftir ýmsa höfunda.
21.20 Valsar eftir Chopin Claudio Arrau
leikur valsa op. 18,34 og 64 eftir Freder-
ic Chopin.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
23.00 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma
Matthíassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Guðmundsson á
léttu..' rtir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Fréttir
kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
poppið. Fréttirkl. 14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir
19.00 Anna Björk Birgisdóttir Bylgju-
kvöld. Fréttir kl. 19.00.
22.00 Haraldur Gíslason Nátthrafn
Bylgjunnar.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Kristján Jónsson leikur tónlist.
DJÓÐVIIJINN
blaðið
sem
vitnað
erí
é»
✓ c?>
00.10 Næturvakt útvarpsins Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmál-
aútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fróttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57
og 8.27.
10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar
Svanbergsson og Magnús Einarsson.
16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Eftirlæti Umsjón: Andrea Jónsdótt-
ir.
00.10 Næturvakt útvarpsins Erla B.
Skúladóttir stendur vaktina til morguns.
989
7.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
7.00 Þorgeir Ástvaldsson Morguntón-
list.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist.
10.00 Fréttir
12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist.
14.00 Fréttir.
16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ól-
afsson.
18.00 Fréttir
18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutíminn Gullaldartónlist.
20.00 Árni Magnússon Tónlist.
22.00 Kjartan „Daddi“ Guðbergsson.
Kveðjur og óskalög.
03.00 Stjörnuvaktin
oooooooooo
OOOOOOOOOO
17-19 SumarásænumTeiturAtlasonog
Sigurður Guðmundsson. Kvennask.
19-21 Við skrifborðið Sigurður Ragnars-
son. MH
21-22 Kúltúrsmellir Spiluð lög úr fá-
heyrðari kantinum. Ninní, Rut og Ölrún
MS.
22.-23 Tónaflóð Gunnar Björn og Yngvi
Ómar MS
23- 24 Líðurað miðnætti Helga Guðjóns-
dóttir. FB
24- 01 Eftir miðnætti Halli og Balli FB
01-08 Næturvakt
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. október 1987
Tópas
22.00 í SJÓNVARPINU
IKVÖLD
Síðast á dagská sjónvarpsins í
kvöld er bandaríska myndin Tóp-
as sem Alfred Hitchcock gerði
eftir samnefndri bók Leon Uris.
Þar segir af frönskum njósnara
sem ráðinn er á vegum banda-
rísku leyniþjónustunnar til að fá
upplýsingar um þátttöku Rússa í
stjórnmálum á Kúbu. Með aðal-
hlutverk fara þeir John Forsythe
og Frederick Stafford. Þýðandi
er Bogi Arnar Finnbogason.
I sjónmáli
22.15 Á STÖÐ 2 í KVÖLD
James Bond mætir til leiks í mynd-
inni Víg í sjónmáli (A View to a Kill)
með Roger Moore og Grace Jones í
aðalhlutverkum. Þettaersíðasta
Bond-myndin sem Moore lék í, en
upphafsatriði hennar var sem kunn-
ugt er tekið upp hér á iandi að hluta.
Titillag myndarinnar er flutt af Duran
Duran ef einhver skyldi muna eftir
þeim.
19.25 Popptoppurinn
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Yoko Ono Lennon - Þá og nú.
Heimildarmyndir um ævi Yoko Ono.
21.40 Derrick Þýskur sakamálamynda-
flokkur með Derrick lögregluforingja.
22.40 Tópas. Bandarísk spennumynd frá
árinu 1969, gerð eftir metsölubók eftir
Leon Uris. Leikstjóri: Alfred Hitchcock.
Aðalhlutverk: John Forsythe og Freder-
ick Stafford. Franskur njósnari er ráðinn
á vegum bandarísku leyniþjónustunnar
til þess að fá upplýsingar um þátttöku
Rússa í stjórnmálum á Kúbu.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.35 # Youngblood Aðalhlutverk: Rob
Lowe, Cynthia Gibb og Patrick Swayze.
Leikstjóri: Peter Markle. Þýðandi Her-
steinn Pálsson.
18.15 # Brennuvargurlnn Fire Raiser.
Nýsjálenskur myndaflokkurfyrir börn og
unglinga. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir.
18.50 # Lucy Ball Lucy á vinnumarkað-
inum. Þýðandí: Sigrún Þorvarðardóttir.
19.10 19.19
Við eigum afmæli í dag
20.50 Ans-Ans Umsjónarmenn: Guðný
Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson.
Kynnar: Óskar Magnússon og Agnes
Johansen.
21.20 Hvalakyn og hvaiveiðar við fs-
land
22.15 # Vig i sjónmáli I View to a Kill
Aðalhlutverk: Roger Moore, Grace Jon-
es og Christopher Walken. Leikstjóri:
John Glenn. Þýðandi Sigrún Þorvarðar-
dóttir.
00.25 # 39 þrep 39 Steps Aðalhlutverk:
Robert Powell, David Warner og John
Mills. Leikstjóri: Don Sharp.
02.05 Dagskrárlok