Þjóðviljinn - 14.10.1987, Side 12

Þjóðviljinn - 14.10.1987, Side 12
ÚTVARP - SJÓNWR9# Sönn hetjudáð 23.45 A STÖÐ 2 í KVÖLD Kvikmynd kvöldsins nefnist sönn hetjudáð (True Grit), og er byggð á smásögu Charles Portis. Lögreglustjóri aðstoðar ung- lingsstúlku við að hafa uppi á morðingja föður hennar. Með aðalhlutverk fara John Wayne, sem hlaut óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni, Kim Darby og Glenn Campell. Leikstjóri er Henry Hathaway. Myndin fær þrjár stjörnur í kvikmyndahand- bók Maltins. Hún er bönnuð börnum. Dulmálslykillinn 22.20 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Leyndardómurinn um Dul- málslykilinn leysist í síðari hluta þessarar spennumyndar sem Sjónvarpið sýnir í kvöld og gerð var eftir sögu Kens Follets. Sögu- sviðið er Egyptaland á styrjaldar- árunum síðari, þar sem útsendar- ar Breta og Þjóðverja tefla um áhrif og völd og svífast einskis í þeim efnum. Með aðalhlutverk fara Cliff Robertson, David Soul og Season Hubley, en leikstjóri er David Hemmings. f myndinni eru atriði sem ekki eru við hæfi barna. Baitara Steisand 23.15 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Að lokinni sýningu annars hluta framhaldsmyndarinnar Fornir fjendur verður sýndur þáttur með hinni geysivinsælu söngkonu og leikara, Barböru Streisand. Þátturinn var gerður í tilefni af útgáfu plötu hennar The Broadway Album. Rætt er við söngkonuna og einnig syngur hún nokkur lög af plötunni. Tilvalið fyrir þá sem unna fögrum söng. Lrfsbarátta 16.40 í DAG Á STÖÐ 2 Lífsbarátta (Staying Alive) með John Travolta í aðalhlut- verki, sem dansari sem stefnir að frægð og frama á Broadway. Tónlist í myndinni er samin og flutt af Bee Gees. Leikstjóri er enginn annar en Sylvester Stal- lone, betur þekktur á hvíta tjald- inu sem Rambo. Framleiðandi er Robert Stigwood. Þýðandi er Pétur S. Hilmarsson. Myndin fær tvær stjörnur í kvikmyndahand- bók Maltins. Þeir sem enn unna diskótónlist ættu ekki að láta myndina framhjá sér fara. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úrforustugreinum dagblaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (6). 8.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón Sigrún Björnsdótt- ir. 9.30 Landpósturínn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Skólabókasöfn. Umsjón Steinunn Harðardóttir. 13.30 Mlðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þur- íður Baxter les þýðingu sína (18). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonfkuþáttur. Umsjón Högni Jónsson. 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 í hnotskurn. Umsjón Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri). 15.45 Þingfréttlr. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókln. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist eftir Anton Bruckner. Sin- fónía nr. 2 f c-moll. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Eugen Jochum stjórnar. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið - Efnahagsmál. Umsjón Þorfákur Helgason. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Frá Finn- landi. Umsjón Jón Sævar Baldvinsson. 20.00 Frá tónlistarhátíð unga fólksins á Norðurlöndum. (Ung Nordisk Mus- Ik). Þórarinn Stefánsson kynnir. 20.40 Eiður að baugi og hinn almáttki áss. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson flytur síðara erindi sitt. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur í um- sjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 SJónaukinn. Bjarni Sigtryggsson skoðar þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. 23.10 Djass|}áttur. Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. É 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Gestaplötu- rsnúður kemur í heimsókn. Umsjón Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á mllli mála. Umsjón Magnús Ein- arsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón Samúel Örn Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg • Magnússon. 22.07 Háttaiag. Umsjón Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Pétur Steinn Guðmundsson á léttum nótum. M.a. litið við hjá hyskinu á Brávallagötu 92. Fréttir ki. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- popplð. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Einar Sigurðsson í Reykjavík síð- degis. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna BJörk Birgisdóttir. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlistog upp- lýsingar um flugsamgöngur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál og vísbending í Stjörnu- leiknum. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. leikur hæfilega blöndu af nýrri tónlist. Fylgist með Stjörnuleiknum. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ól- afsson með blöndu af tónlist, spjalli, og fréttum. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 (slenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist ókynnt í einn klukku- tima. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 22.00 Inger Anna Aikman. Gestir hjá Inger Onnu. 23.00 Stjörnufréttir. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. oooooooooo oooooooooo 17.00 Rokk á síðdegi. Pétur Hallgrímsson og Sigmar Guðmundsson. FG. 18.00 FG á Útrás. Gunnar Ellert og Co. FG. 19.00 Innrás. Harpa og Björk. FB. 21.00 Lína. Klemens Arnarson. MH. 22.00 Fuglabúrið. Björn Gunnlaugsson. MH. 23.00 MS á Útrás. Menntaskólinn v/Sund. MS. 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 11. október. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Vlð feðginin. (Me and my girl). Breskur gamanmyndaflokkur. Fram- hald þátta sem sýndir voru i Sjónvarpinu 1984. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.40 Eins og þeim einum er lagið.Síð- arl þáttur. Við kynnumst ungum söngv- urum sem eru langt komnir i námi, um það bil að Ijúka eða nýbúnir- heima og erlendis. Við hlustum á þá syngja í sjón- varpssal og skreppum líka í heimsókn til þeirra. Þessir söngvarar eiga það sam- eiginlegt að hafa sjaldan eða aldrei komið fram í sjónvarpi. I þessum þætti koma fram Gunnar Guðbjörnsson, Ingi- björg Marteinsdóttir og Sigurður Braga- son. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. 21.30 Fresno. Bandarískur myndaflokkur þar sem óþyrmilega er hent gaman að svokölluðum „sápuóperum". Aðalhlut- verk Carol Burnett og Dabney Colem- an. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.20 Dulmálslykillinn. (The Key To Re- becca). Siðari hluti. Bandarísk sjón- varpsmynd í tveimur hlutum, gerð eftir spennusögu Kens Follets. Leikstjóri David Hemmings. Aðalhiutverk Cliff Ro- bertson, David Soul, Season Hubley og Lina Raymond. Sögusviðið er Egypta- land á styrjaldarárunum síðari. Þar tefla útsendarar Breta og Þjóðverja um áhrif, völd og hernaðaráætlanir og svífast einskis til þess að ná markmiðum sín- um. í myndinni eru atriði sem ekki eru talin vlð hæfl barna. Þýöandi Jón O. Edwald. 00.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.40 # Lífsbarátta. Staying Alive. John Travolta í hlutverki dansara sem stefnir að frægð og frama á Broadway. Tónlist í myndinni er samin og flutt af Bee Gees. Leikstjóri: Silvester Stallone. Fram- leiðandi: Robert Stigwood. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Paramount Pictur- es 1983. Sýningartimi 92 mín. 18.15 # Smygl. Smuggler. Breskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og ung- linga. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. LWT 18.40 Kattarnórusveiflubandið. Cattan- ooga Cats. Teiknimynd. Þýðandi: Ág- ústa Axelsdóttir. Worldvision. 19.19 19:19 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Jessica Fletcher heimsækir vin sinn, fornleifafræðinginn dr. Seth, þar sem hann er að störfum. Þau finna bæði dýr- gripi og lík. Þýðandi: Páll Heiðar Jóns- son. MCA. 21.20 # Mannslikaminn. Living Body. I þessum þætti verður fjallað frekar um meltinguna. Við fáum að sjá hvernig líkaminn nýtir fæðuna sem við innbyrð- um. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Goldcrest/Antenne Deux. 21.50 # Af bæ i borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um geitahirði frá Grikklandi sem deilir íbúð með frænda sínum í Chicago. Þýðandi: Tryggvi Þór- hallsson. Lorimar. 22.20 # Fornir fjendur. Concealed En- emies. Framhaldsflokkur í fjórum hlutum um Alger Hiss málið sem upp kom í Bandarikjunum árið 1948, en það varð upphafið að ferli Richard Nixon fyrrverandi Bandarikjaforseta. 2. hluti. 23.15 # Barbara Streisand. Þáttur sem gerður var í tilefni af útgáfu plötunnar „The Broadway Album", í þættinum svngur Barbara nokkur iög af plötunni og einnig eru viðtöl við söngkonuna. NBD 1985. Sýningartími 30 mín. 23.45 # Sönn hetjudáð. True Grit. Mynd sem byggð er á stórskemmtilegri smá- sögu eftir Charles Portis. Lögreglustjóri aðstoðar unglingsstúlku við að hafa uppi á morðingja föður hennar. John Wayne fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinn. Aðalhlutverk: John Wa- yne, Kim Darby og Glenn Campell. Leik- stjóri: Henry Hathaway. Paramount 1969. Sýningartími 127 min. Bönnuð börnum. 01.55 Dagsrkrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 14. október 1987

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.