Þjóðviljinn - 14.10.1987, Page 14

Þjóðviljinn - 14.10.1987, Page 14
I.KIKI'KIAC RKYKIAVÍKIJR <Ba<B Faöirinn ettir August Strindberg fimmtudagkl.20 laugardagkl.20 Takmarkaöur sýningafjöldi Aögangskort Uppselt á 1 .-3. sýn. Ennþá til kort á 4.-10. sýn. Síðasta söluvika. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á ailar sýn- ingar til 25. okt. í síma 1 -66-20 á virkumdögumfrákl. 10ogfrákl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og f ram að sýningu þá daga, sem leikið er. Simi 1-66-20. ■LEIKSKEMMA L.R. MEISTARAVÖLLUM l’AK SKM dJI oHAEYjc KIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar sýningaríLeikskemmu L.R. við Meistaravelli fimmtudagkl.20 föstudag 16. kl. 20 Iaugardag17. kl. 20 Miðasala í Leikskemmu sýningardagakl. 16-20. Sími 1-56- 10. Ath. Veitingahús á staðnum. Oþiðfrákl. 18sýningardaga. Boröapantanir i síma 1 -46-40 eða veitingahúsinuTorfunni, sími 1-33- 03. 4m- ÞJ0DLEIKHUS1D Rómúlusmikli föstudag kl. 20.00 laugard. 24. okt. kl. 20.00 Síðasta sýning fslenski dansflokkurlnn ásamt gestadönsurum: Ég dansa viðþig Aukasýningar laugardagkl. 20.00 sunnudagkl. 20.00 Siðasta sýning Lltla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson sunnudag kl. 20.30 Frumsýning uppselt þriðjud.20.okt. kl. 20.30 miðvikud. 21. okt. kl. 20.30 uppselt fimmtud. 22. okt. kl. 20.30 föstud. 23. okt. kl. 20.30 sunnud. 25. okt. kl. 20.30 Mlðasala opln f Þjóöleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Siml11200. Forsala einnig f síma 11200 mán- udaga tll f östudaga f rá kl. 10.00- 12.00. BIOHUSIÐ • Simi: 13800 iiiriiiiiiiiiimiimmrn Hjónagrín (Et la tendresse bordel) Sérstaklega vel gerð og leikin ný frönsk grínmynd sem sett hefur stórt aðsóknarmet víða um Evrópu og sló m.a. út hina stórkostlegu mynd Betty Blue. Þetta er algjör gullmoli fyrir þá sem una góðum og vel gerðum myndum. Aðalhlutverk: Jean-Luc Bideau, Evelyne Dress, Anne-Marie, Bernard Giraudeau. Leikstjóri: Patrick Schumann Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hryllingsóperan (The Rocky Horror Picture Show) Öll börn geta notað bílbelti! IUMFERÐiAR RÁÐ Vegna komu Meatioaf til Islands verður þessi stórvinsæla mynd sýnd kl. 11 eins og vera ber í nokkra daga. Sýnd kl.11. ALÞYÐUBANDAIAGIÐ Alþýðubandalagið á Siglurfirði Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 18. október klukkan 14 á Suðurgötu Dagskrá: 1. Landsfundur Alþýðubandalagsins 2. Bæjarmál 3. Stjórnin 10. Vetrarstarfið. Alþýðubandalagið í Neskaupstað Aðalfundur Alþýöubandalagið í Neskaupstað boðar til aðalfundar að Egilsbraut 11 (Kreml), sunnudaginn 18. október kl. 16.00. Dagskrá: Kosning stjórnar og fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Aðalfundur ABK Alþýðubandalagið í Kópavogi heldur aðalfund í Þinghóli miðviku- daginn 14. október kl. 20.30. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa í Kjör- dæmisráð. 3) Kosning fulltrúa á landsfund. 4) Staða stjórnmála í upphafi þings. Ólafur Ragnar Grímsson varaþingm. hefur framsögu. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin ÆSKULYÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylkingin í Reykjavík Fundaröð ÆFR ÆFR gengst fyrir fundaröð í október um eftirfarandi málaflokka: 1) Þriðjudaginn 13. október: Byggðamál og stjórnun fiskveiða. 2) Fimmtudaginn 22. október: Umhverfis- og utanrikismál. 3) Þriðjudaginn 27. október: Dagvistun og menntamál. Allir velkommr - ÆFR LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS Salur A ennmHiiirQ niífiMr.JIJ % m 4, MICHAEL J. FOX ■THESECRETOFMY SuccesS Fjör á framabraut Ný fjörug og skemmtileg mynd með Michael J. Fox (Family ties og Aftur til framtíðar) og Helen Slater (Super girl og Ruthless people) í aðalhlut- verkum. Mynd um piltinn sem byrj- aði i póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda með viðkomu í baðhúsi konu forstjórans. Stuttar umsagnir: „Bráðsmellin," gerð af kunnáttu og fyndin með djörfu ívafi. - J.L. í „Sne- ak Previews' „Hún er skemmtileg og fyndin frá upphafi til enda" - Bill Harris í „ At the movies" Leikstjóri: Herbert Ross. „The sunshine boy og Footloose" Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Hækkað verð. Salur B Eureka Stórmyndin frá kvikmyndahátíöinni I fimmtán löng ár hefur Jack McCann (Gene Hackmann) þrætt ísilagðar auðnir Norður-Kanada í leit að gulli. En að því kemur að McCann hefur heppnina með sér, hann finnur meira gull en nokkurn getur dreymt um. Aðalhlutverk: Gene Hackmann, Theresa Russel, Rutger Kaner, Mickey Rourke. Myndin er með ensku tali, enginn isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16. ára. Miðaverð 250 kr. Salur C Valhöll Teiknimyndin með íslenska talinu. Sýnd kl. 5. Komið og sjáið (Come and see) Vlnsælasta mynd síðustu kvik- myndahátiðar hefur verið fengin tll sýningar í nokkra daga. Sögu- svið myndarinnar er síðari heimsstyrjöldin. Nasistar flæða Inn í Rússland. Heilu þorpin eru máð út af landakortinu. Sýnd kl. 7 og 10. l.KIKIII Slt) l KlltU.ll \M sýnir leikritið um KAJ MUNIÍ í HALLGRÍMSKIRKJU mánudag 19. okt. kl. 20.30 Miðasala hjá Éymundsson simi 18880 og sýningardaga I kirkjunni. Sfmsvariog miðapantanir allan sólarhringinn i síma 14455. '9 9 JBICECCC, Frumsýnir stórmynd- ina Nornirnar frá Eastwick (The Witches of Eastwick) Já, hún er komin hin heimsfræga stórgrínmynd með hinum óborgan- lega grínara og stórleikara Jack Nicholson sem er hér kominn í sitt albesta form í langan tíma. The Witches of Eastwick er ein af toppaðsóknarmyndunum vestan hafs í ár, enda hefur Nicholson ekki verið eins góður síðan f The Shining. Enginn gæti lelkið skrattann eins vel og hann. (einu orði sagt stórkostleg mynd. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Cher, Susan Sarandon, Michelle Pfeitfer. Kvikmyndun: Vllmos Zsigmond. Framleiðendur: Peter Gubler, Jon Peters. Leikstjóri: George Miller. Dolby Stereo. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Frumsýnir grínmyndina Seinheppnir sölumenn (Tin Men) 'One of the best Amerícan fiims of the yeaf . Omk Malcolm lln'Smim' CHAQS IS AC0UPIE0F KBA'.- C0NMEN0UTT0 W6AU RUIN EACH OTHER Hér kemur hin stórkostlega grín- mynd Tin Men með úrvalsleikurun- um og grínunjnum Danny DeVito og Richard Dreyfuss en myndin er gerð af hinum frábæra leikstjóra Barry Levinson. Tin Men hefur fengið frábærar viðtökur vestan hafs og blaðamaður „Daily Mail“, segir: . „Fyndnasta mynd ársins 1987." Samleikur þeirra DeVito og Dreyfuss er með eindæmum. ★ ★★*★ Variety, ★★★★★ Boxotfice, ★ ★★★★ L.A. Times. Aðalhlutverk: Danny DeVito, Ric- hard Dreyfuss, Barbara Hershey, John Mahoney. Framleiðandi: Mark Johnson. Leikstjóri: Barry Leninson. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10 Svarta ekkjan (Black Widow) DmWIM BBESAHKBl WÍ)OW SHt WATES AND SHE KILLS. Aðalhlutverk: Debra Winger, Ther- esa Russell, Dennls Hopper, Nlc- ol Wllliamson. Framleiðandi: Harold Schneider. Tónlist: Michaei Small Leikstjóri: Bob Rafaelson. Mvndln er I...... Sýnd kl. 7 og 9.05 EÍÖnnuð bömum Innan 12 ára. „Tveir á toppnum“ (Lethal Weapon) Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Gary Busey, Tom Atkins. Tónlist: Eric Clapton, Michael Kamen Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner. Myndin er f Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5 og 11.10 Bönnuð börnum. 18936 Salur A Hálfmánastræti (Half Moon Street) Dr. Lauren Slaughter, sprenglærð en illa launuð, ákveður að auka tekj- ur sínar á vafasaman hátt. Einn við- skiptavina hennar er Bullbeck lá- varður, samningamaður Breta í Austurlöndum nær. Samband þeirra á ettir að hafa ófyrirsjáanlegar af- leiðingar. Klassískur þriller með stórleikurum í aðalhlutverkum. Michael Caine (Educating Rita) og Sigourney Weaver (Ghostbust- ers). Mynd fyrir þá sem hafa gaman af góðum leik, góðu handriti og vel uppbyggðri spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. __________Salur B___________ Steingarðar (Gardens of Stone) Stjörnubíó frumsýnir nýjasta verk Francis Coppola „Steingarða", með stórleikurunum James Caan, Anjelicu Huston, James Earl Jon- es og Dean Stockwell í aðalhlut- verkum. Myndin er byggð á skáldsögu Nicholas Protfitt. Þetta er áhrifamikil og trúverðug mynd um áhrif Víetnamstríðsins á ættingja og ástvini heima tyrir. Meistari Coppola bregst ekki. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Óvænt stefnumót MSlb:. MéM,........ Walter (Bruce Willis) var prúöur, samviskusamur og hlédrægur, þar til kann kynntist Nadiu. Nadia (Kim Basinger), fyrrverandi kærasti Nadiu, varð morðóður, f>eg- ar hann sá hana með öðrum manni. Gamanmynd i sórflokki - úrvals- lelkarar Bruco Wlllls (Moonlighting) og Kim Baslnger (No Mercy, 9V2 weeks) I stórkostlegri gamanmynd í leikstjórn Blake Edwards. Tónlist flutt m.a. af Billy Vera and the Beaters. Sýnd kl. 7. IfBteJÁSKÓLASÍÓ 11 HWytilWW SJM/22140 Metaðsóknarmyndin Löggan í Beverly Hills II Mynd í sérflokki. Allir muna eftir fyrstu myndinni - Löggan í Beverly Hills. Þessi er jafnvel enn betri, fyndnari og meira spennandi. Eddie Murphy i sannkölluðu banastuði. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold og Ronny Cox. Leikstjóri: Tony Scott. Tónlist: Harold Falteme- yer. 19.000 gestir á 10 dögum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð 270 kr. BfÓHÖI Simi78900 Frumsýnir spennumynd ársins Rándýrið (Predator) 14 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlftvlkudagur 14. október 1987 Hér kemur hin splunkunýja og frá- bæra stórspennumynd Predator með þeim harðjöxlum Arnold Schwarzenegger (Commando) og Carl Weathers (Rocky) Yfirmanni harðsnúinnar víkinga- sveitar er falið að reyna að hjálpa nokkrum bandamönnum sem eru i hættu staddir í Mið-Ameríku. „Tví- mælalaust spennumynd ársins 1987“ Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Carl Weathers, Shane Black, R. G. Armstrong. Leikstjóri: John McTierman Myndin er í dolby stereo og sýnd í starscope. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Hefnd Busanna 2 Busarnir í sumarfríi“ Revenge of the Nerds 2 Þá er hún komin hin geysivinsæla j grlnmynd Revenge of the Nerds 21 sem setti allt á annan endann íj Bandaríkjunum og tók inn enn meira ] fyrstu vikuna heldur en tyrri myndin. Busarnir náðu sér aldeilis vel niðrl á Alfa-Betunum / fyrrl mynd- ] Inni, sem nú ætla aldeilis að hef na sfn, en Busarnir eru ekki allir þar sem þoir eru sóðir. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Curtls Armstrong, Larry B. Scott, Tlmothy Busfield. Leikstjóri: Joe Roth. Myndin er i Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hver er stúlkan (Who’s that Girl) GRIFFIN DUNNE | A (iinny tliim> llll|)|K'IK'(l()lltlK’\VJ\ - totlrhiLSstalion MADONNA Hér er komin hin þrælhressa grín- mynd Who’s that Girl með hinni' geysivinsælu Madonnu sem er ein- mitt á toppnum í dag. Titillag mynd- arinnar hefur verið númer eitt á vin- sældarlistum um allan heim upp á síðkastiö. Madonna og Griffin Dunne fara hér bæði á kostum í þessari stórkostlegu grínmynd sem er Evrópufrumsýnd hér á (slandi. Aöalhlutverk: Madonna, Grlffin Dunne, Havlland Morris, John McMartin. Tónlist eftlr: Madonna. Framleiðendur: Peter Guber, Jon Peters. Leikstjóri: James Foley. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i Starscope. ,Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Lögregluskólinn 4 Sýnd kl. 7.15 og 11.15. JAMES BOND-MYNDIN Logandi hræddir (The Living Daylights) The Living Daylights markartima- mót I sögu Bond og Timothy Dalt- on er kominn til lelks sem hinn nýi James Bond. The Llving Day- lights er allra tima Bond toppur. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam D'Abo Leikstjóri: John Gien. Sýnd kl. 5 og 9 Blátt flauel (Blue Velvet) Sýnd kl. 9 Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7 Bláa Betty Sýnd kl. 9.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.