Þjóðviljinn - 27.10.1987, Side 12

Þjóðviljinn - 27.10.1987, Side 12
Þrjár konur S2 • Leikritið sep 23.10 ÁRÁS 2 í kvöld verður endurflutt leikritið Prjár konur eftir bresku skáldkonuna Sylvíu Plath frá síð- asta laugardegi. Þýðinguna gerði Hallberg Hallmundsson og leik- stjóri er Árni Blandon. Áður en leikritið hefst flytur Árni Blandon formálsorð þar sem rakin er ævi skáldkonunnar og lesin verða nokkur Ijóð eftir hana í þýðingu Hallbergs Hall- mundssonar. Arfur Gul 22.40 í SJÓNVARPINU Sjónvarpið tekur í kvöld til sýningar þýskan myndaflokk í fjórtán þáttum og nefnist hann arfur Guldenbergs (Das Erbe der Guldenbergs). Þættirnir eru um Guldenbergs-fjölskylduna sem er af gamalli og rótgróinni þýskri aðalsætt. Fjölskyldan býr á ættar- óðali sunnarlega í Slésvík- Holtsetalandi og fram að þessu hefur henni tekist að halda saman auði og ætt. Þannig hefur henni Leikritið segir frá þremur kon- um sem liggja á fæðingardeild og bíða þess sem koma skal. Verkið lýsir á ljóðrænan hátt tilfinning- um þeirra gagnvart umhverfinu og því sem er að gerast í lífi þeirra. Konurnar þrjár leika þær Þór- unn Magnea Magnúsdóttir, Guð- rún Gísladóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Tæknimaður er Friðrik Stefánsson. tekist að forða fjölskyldurmi frí því að hljóta örlög svo margr; annarra aðalsætta sem er hnign- andi ættarveldi. Jarlinn af Guld' enberg er höfuð ættarinnar, er þegar efnahagsáhyggjur fara a£ hrjá hana og jarlinn ferst í slysi ei orðið óvíst um afdrif hennar. Aðalhlutverk leika Brigitte Horney, Júrgen Goslar, Christi- ane Hörbiger og Katharina Böhm. Leikstjórar eru Júrgen Goslar og Gero Erhardt. Leikhús- Glugginn 19.35 Á RÁS 1 í Leikhús-Glugganum á þriðj- udagskvöldum eru kynningar á væntanlegum leiksýningum og fagleg umfjöllun/gagnrýni höfuð- viðfangsefnið. Auk þess eru um- ræður um leikhús hérlendis og er- lendis, stuttir pistlar og frásagnir og viðtöl við leikhúsfólk. j í Glugganum í kvöld verður næsta verkefni Leikfélags Reykjavíkur kynnt og fjallað verður um leikrit Guðmundar Steinssonar, Brúðarmyndina. Umsjón með þættinum hefur Þorgeir Ólafsson. Sportpakkinn j 22.35 Á STÖÐ 2 1 Heimir Karlsson er á sínum stað með Sportpakkann þar sem sýnt er frá mótum víða um heim, afreksmaður kynntur, sagt frá nýjum og gömlum metum að óg- lleymdri íþróttagetrauninni, en í 'upphafi Sportpakkans er varpað j fram spurningu sem síðan er gef- ið svar við í lok þáttarins. Á eftir hinum eiginlega Sportpakka verður svo sýnt frá einhverri á- Ikveðinni keppni eða íþróttagrein jsem er þá eins konar aðalgrein þáttarins. 06.45 Ve&urfregnlr. Bœn. 07.00 Frtttlr. 07.03 f morgunsárlð með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit k. 7.30, tréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 08.30 Frétta yfirlit. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 08.35 Morgunstund barnanna:: „Lff” eftlr Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðlngu sína (15). Barnalög. Daglegt mél. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. Tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 09.30 Landspósturlnn - Frá Vestur- landl. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynnlngar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagslns önn - Hvað seglr læknlr- Inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.30 Ml&deglssagan: „Dagbók góðrar Srannkonu” eftlr Doris Lessing. Þur- ur Baxter lýkur lestri þýðingar sinnar (27). 14.00 Fréttir. Tilkynníngar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múll Arnason. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagskvöldi). Tilkynningar. 15.00 Fréttir. 15.03 Su&austur-Asfa. Jón Ormur Hall- dórsson ræðir um stjórnmál, menningu og sögu Thailands. Annar þáttur endur- tekinn frá fimmtudagskvöldi. 15.43 Þlngfróttlr. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. 16.15 Veourfregnir. 16.20 Bamaútvarplð. Tllkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sf&degl - Tsjafkovskf og Qrleg. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglfi - Bygg&a- og sveltar- stjómamál. Umsjón: Þórir Jökull Þor- stelnsson. Tónlist. Tilkynnlngar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Glugglnn - Lelkhús. Umsjón: Þorgeir Ól- afsson. 20.00 Stefnuræ&a forsætlsrá&herra og umræður um hana á Alþingi 23.10 Lelkrit: „Þrjár konur” eftlr Sylvfu Plath. Þýðandi: Hallber Hallmundsson. Leikstjóri: Árni Blandon. Leikendur: Þór- unn Magnea Magnúsdóttir, Guörún Gisladóttir og Slgrún Edda Bjðrnsdóttir. (Endurtekið frá laugardegl). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 07.03 Morgunútvarplð. Dægurmál- aútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veðurfregn- um kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miömorg- unssyrpu póstkort með nöfnum lag- anna. Umsjón: Krlstín Bjðrg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegl. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádeglsfróttlr. 12.45 Á mllll mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfróttlr. 19.30 Stœ&ur. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Neskaupstað, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Llstapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Gunn- laugur Stefánsson stendur vaktina til morguns. 08.05-08.30 Svæðlsútvarp fyrlr Akur- eyrl og nágrennl - FM 96.5 18.03-19.00 Svæ&isútvarp fyrlr Akur- eyrl og nágrennl - FM 96.5 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 07.00 Stefán Jökulsson og Morgun- byigjan. Stefán kemur okkur réttu megin fram úr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttlr kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Valdfs Gunnarsdóttlr á léttum nótum. Morgunpoppið alls ráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.10 Páll Þorstelnsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fróttir kl. 13.00. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson f Reykjsvfk Sf&degls. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fróttlr kl. 17.00. 18.00 Fróttir. 19.00 Anna Björk Blrglsdóttlr. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fróttlr kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgelrsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjaml Ólafur Guömundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur til kl. 07.00. 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- llst og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið f vinnuna. Þáttur sem hjálpar þér að fara róttu megln fram úr á morgnana. 08.00 Stjörnufróttlr. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Nú eru allir vaknaðir. Góð tónlist, gamanmál og Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 Stjörnufróttlr. 12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpl. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Gamal og gott leikiö með hæfilegri blöndu af nýrri tónllst. Að sjálfsögðu verður Helgi með hlustendur á Ifnunni. 14.00 og 16.00 Stjörnufróttlr. 16.00 Mánnlegl þátturlnn. Árnl Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufróttlr. 18.00 Islensklr tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar perlur. 19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104. Hin óendanlega gullaldartónlist ókynnt f klukkustund. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældallsta frá Bret- landi og stjörnuslúðrið verður á slnum stað. 21.00 fslensklr tónllstarmenn. Hlnlr ýmsu tónlistarmenn leika lausum hala i eina klukkustund með uppáhaldsplöt- urnar sinar. I kvöld: Bjarnl Arason lát- únsbarkl. 22.00 Árnl Magnússon. Hvergi slakað á. Allt það besta. 23.00 Stjömufréttir. 00.00 Stjömuvaktln til kl. 07.00 OOOQOOQQOO oooooooooo 17.00 FB 19.00 MS 21.00 FG 23.00 Þáttur f umsjá Jóhannesar Krist- Jánssonar. IR. 17.55 Rltmálsfróttlr. 18.00 Villl spæta og vinlr hans. Banda- riskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.30 Súrt og sætt. (Sweet and Sour). Astralskur myndaflokkur um unglinga- hljómsvelt. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Fróttaágrip á táknmáll. 19.00 VI& fe&glnln. (Me and My Girl). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Fréttlr og veður. 20.00 SJónvarp frá Alþlngl. Stefnuræða forsætisráðherra íslands og umræður um hana. Beln útsendlng frá Alþingi. 22.40 Arfur Guldenbergs. (Das Erbe der Guldenbergs). Nýr flokkur - Fyrstl þáttur. Þýskur myndaflokkur I fjórtán þáttum. Lelkstjórn Júrgen Goslar og Gero Erhardt. Aðalhlutverk Brigltte Horney, Júrgen Goslar, Christiane Hörblger, Katharina Böhm, Jochen Horst og Wolf Roth. Guldenberg- fjölskyldan á sér ættaróðal sunnarlega I Slésvfk-Holtsetalandi. Þar skiptast á skin og skúrir og sannast á þelrri ætt að sjaldan fylglr auðna auði. Þýðandi Krlst- rún Þórðardóttlr. 00.10 Útvarpsfróttlr I dagskrárlok. 16.35 # Aflel&ing höfnunar. Nobody's Chlld. Mynd þessi er byggð á sannri sögu um Marie Balter sem af hugrekki og þrautseigju tókst að yfirstfga hina ótr- úlegustu erflðleika. Aðalhlutverk: Marlo Thomas. Leikstjóri: Lee Grant. Fram- leiðandi: Joseph Feury. Þýöandi: Ing- unn Ingólfsdóttir. Silverbach. Sýningart- fmi 95 mln. 18.15 A la carte. Listakokkurinn Skúll Hansen matbýr Ijúffenga rétti ( eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2. 18.45 # Flmmtán ára. Fifteen. Mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Unglingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 19.19 19:19 20.30 Mlklabraut. Highway to Heaven. Jonathan hjálpar ungum lögfæðingi, sem haldinn er allömun, og unnustu hans við að horfast I augu við stað- reyndir llfslns. Þýðandl: Gunnar Þor- steinsson. Worldvision. 21.15 # Lótt spaug. Just for Laughs. Spaugileg atriði úr breskum grlnþáttum og myndum. Þýðandl: Sigrún Þorvarð- ardótti. Rank. 21.40 # Hunter. Hunter og McCall lenda I skothrlð á klnverskum matsölustað. Þau fara að grafast fyrir um orsakir og komast I hann krappan. Þýðandl: Ing- unn Ingólfsdóttir. Lorlmar. 22.35 # íþróttlr á þrl&judegl. Blandaður (þróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaöur er Helmir Karlsson. 23.35 # Tfskuþáttur. Að þessu slnni er fjallað um leöurfatnað. Enn fremur er fyrirtæki Judith Leber heimsótt en það framleiðlr handtöskur og samkvæmis- veskl, viðtal vlð Valentino og sýnt frá llfl og starfi sýnlngarstúlku. Vldeofashion 1987. Umsjónarmaður: Anna Kristln Bjarnadóttir. 00.05 # Strok milll strsnda. Coast to Co- ast. Gamanmynd um mann sem lætur leggja konu slna inn á geðsjúkrahús til þess aö komast hjá kostnaðarsömum skllnaðl. Hún nær að strjúka og upp- hefst þá flótti hennar um þver og endl- löng Bandarlkin meö tvo einkaspæjara á hælunum. Aðalhlutverk: Dyan Cann- on, Robert Blake og Quinn Redeker. Leikstjóri: Joseph Sargent. Þýöandl: Margrót Sverrisdóttir. Paramount 1980. Sýnlngartfmi 90 mln. 01.40 Dagskráriok. 16 S(ÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 27. október 1987

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.