Þjóðviljinn - 20.11.1987, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 20.11.1987, Qupperneq 2
 FRÉTTIR Aflaverðmœti Mun minni aukning í ár Fiskimálastjóri á Fiskiþingi: Stefnir í8% aukningu aflaverðmætis íár. Var 17,5% ífyrra Aföstu verðlagi hefur aukning aflaverðmætis orðið 14% 1985, 17,5% 1986 og í ár mun stefna til 8% aukningar, sem skiptist að vísu misjafnt eftir flsk- tegundum, sagði Þorsteinn Gísla- son fiskimálastjóri i skýrslu sinni til Fiskiþings, um afkomu og markaðsmál sjávarútvegsins. Það kom fram í máli fiskimála- stjóra að verulegs óhugar gætir nú meðal hagsmunaðila í sjávarú- tvegi vegna þess verkfalls sem orðið hefur á liðnum misserum á dollaranum. En frá 1. janúar á síðasta ári til dagsins í dag hefur dollarinn fallið um 13% miðað við krónuna. Fiskimálastjóri sagði að nokkra hækkun á mark- aðsverði þyrfti til að vega upp á móti lækkun dollarans og auknum innlendum kostnaðar- hækkunum. En um helmingur afurða okkar er seldur í dollur- um. Fiskimálastjóri sagði að með lækkun dollarans kæmi á móti hækkun ýmissa Evrópumynta sem ylli hækkun innflutnings- verðs sem stuðlar að verðhækk- unum innanlands. Sagði hann það vera verkefni stjórnvalda að sjá svo um að aukin verðbólga færi ekki aftur á skrið og þau ættu að hafa stjórn á þeim áhrifavöld- um sem stuðluðu að þeirri þenslu, sem fiskimálastjóri sagði að hefði nú tekið óhugnanlega á rás í þjóðfélaginu. - grh afmælis f,f háfídinni lykur a morgun. AFMÆUSSPURNINGAKEPPNIFYRIR ALLA GESTI. GLÆNYR BILL I VERÐLAUN. WB m RTX1 mmI m Verðlaunin eru IPEL LU að verðmæti kr. 397þúsund, sem verður dreginn út í beinni útsendingu á STJÖRNUNN112. des. FÖSTUDAG: BÓKAKYNNING KL. 17.00. Lesiö úrnýjum barnabókum. Útg. Vaka/Helgafell. BRÚÐUBlLLINN KL. 17.30. TÍSKUSÝNING KL. 18.30. Karonsamtökin sýna vetrartískuna okkar. ILMVATNSKYNNING KL. 14-18.30. Kynnt veröa ný ilmvötn frá Enrico Coveri, fyrir dömurog herra. LAUGARDAG: BÓKAKYNNING KL. 10.00. Lesiö úr nýjum barnabókum. Útg. Vaka/Helgafell. TÍSKUSÝNING KL. 11.00 OG KL. 14.00. Karonsamtökin sýna vetrartískuna okkar KYNNING Á BOOT NO. 7 OG LITGREINING KL. 11.00-16.00 I snyrtivörudeild. Nú er tækifæriö til aö finna slna liti fyrir veturinn. ÓKEYPIS LJÓSMYNDATAKA FYRIR ÖLL 4 ÁRA BÖRN KL. 14.00-16.00. Jóhannes Long, Ijósmyndari setur upp Ijúsmyndastofu f versluninni. BÓKAKYNNING KL. 15.00. KrístjánM. Franklín, leikari, lesúr nokkrum jólabókum Skjaldborgar. 9 TEIKNIMYNDASAMKEPPNIFYRIR BÖRN ísamvinnu við umferðarráð. # GÆLUDÝRASÝNING verður í versluninni á vegum Amazon. WÉLMENNI og GÓRILLUAPI VERÐA Á FERÐINNI í VERSLUNINNI og gauka glaðningi að gestunum. # AFMÆLISKARFA. Gestirnir giska á verðmæti þess sem í körfunni er. Verðlaunin eru vöruúttekt að verðmæti 10 þúsund krónur. Um 200afmælistilboð eru enn í fullu gildi medan birgðir endast. BARNAÚLPUR 65% polyester/ 35% bómull. Gráar/bláar. Gráar/bleikar. St. 6-16 ára. 1385.- ' ' 1 (L M 'fliU DÚMUBAÐSLOPPAR, frotte. 'j Hvítir, bleikir og bláir. St. 38-50. 1.545.- F/NNSK KVENKULDASTÍGVÉL úrleðri. Svört. St. 36-41. 2.990.- NÝJA BAKARÍIÐ OKKAR VERÐUR AUÐVITAÐ OPIÐ A1IKLIG4RÐUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ TEC ÖRBYLGJUOFN, 18 Itr. Brúnn. 11.995.- —SPURNINGIN— Hefur þú trú á að kjar- asamningar takist fyrir áramót? Stefanía Guðmundsdóttir: Nei, ég hef enga trú á því. Þetta mun taka einhvern tíma, en ég á ekki von á miklum átökum. Valva Árnadóttir: Nei, mér dettur það ekki í hug. Það verða heldur ekki nein átök, en það fer allt í graut. Verkalýðs- hreyfingin leysist upp eins og hún er ídag. Það þarf alltönnur vinnu- brögð. Kolbeinn Ágústsson: Ég hef ekki hugmynd um það. Ég hef ekkert fylgst með þessu. Óskar Guðmundsson: Ég hef ekki trú á því, og býst held- ur ekki við neinum átökum. Það er engin harka lengur í þessu, það var hórna áður fyrr, en ekki lengur. Elísabet Lárusdóttir: Nei, þeir takast örugglega ekki fyrir áramót. Ég á ekki von á neinum hörðum átökum heldur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.