Þjóðviljinn - 20.11.1987, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 20.11.1987, Qupperneq 12
ÚIVARP - SJÓNVARPr Ást við fýrsta bit 22.40 í SJÓNVARPINU Dagskrá Sjónvarpsins í kvöld lýkur með bandarísku kvikmynd- inni Ást við fyrsta bit, (Love at First Bite). Þetta er gamanmynd um Drakúla greifa, sem hefur flúið heimkynni sín í Transylvan- íu. Hann fer til New York ásamt þjóni sínum þar sem hann verður ástfanginn af frægri ljósmyndaf- yrirsætu. Hann eltir hana á rönd- 20.30 Á RÁS 1 Á Kvöldvöku á Rás 1 í kvöld er liður sem nefnist Messan á Mos- felli. Egill Jónasson Stardal flytur erindi um kvæði Einars Bene- diktssonar, en Ragnheiður Steindórsdóttir og Viðar Egg- ertsson lesa. Þetta kvæði er eitt þekktasta ljóð Einars og hann kallaði það Þjóðsögu. Þeir atburðir sem sagt er frá eiga að gerast á Mosfelli í um og reynir að fá hana á sitt band. Það er George Hamilton sem leikur Drakúla, en Susan St. James er í hlutverki fyrirsætunn- ar. Aðrir aðalleikarar eru Ric- hard Benjamín, Dick Shawn og Arte Johnson. Leikstjóri er Stan Dragoti. Kvikmyndahandbók Maltin’s gefur myndinni þrjár stjörnur í einkunn. Góða skemmtun. Mosfellsdal. Biskup landsins sækir heim drykkfelldan prest til að svipta hann hempunni, en klerkur fer til kirkju og heldur ræðu sem hefur mjög mikil áhrif á alla viðstadda. Menn hafa löngum velt því fyrir sér hvert hafi verið tilefni kvæðisins og um það ræðir Egill í erindi sínu. Þessi þáttur verður endurtek- inn fimmtudaginn 26. nóvember kl. 21.20. Ást við fyrstu sýn 23.10 Á STÖÐ 2 Ást við fyrstu sýn, (No Small Affair) nefnist fyrri bíómynd kvöldsins á Stöð 2. Þar segir frá sextán ára strák með ljósmynda- dellu er verður yfir sig ástfanginn af 23 ára söngkonu. Einu kynnin sem hann hefur af henni eru í gegnum linsuna. Með aðalhlut- verk fara Demi Moore og Char- les Cummings, en leikstjóri er Jerry Schatzberg. Kvikmynda- handbók Maltin’s gefur mynd- inni tvær stjörnur í einkunn. Morðleikur 00.50 Á STÖÐ 2 Síðari myndin á Stöð 2 heitir Morðleikur, (T.A.G.) og er bandarísk. Hún segir frá undar- legu tómstundagamni sem hásk- ólastúdentar á vesturströnd Bandaríkjanna leggja stund á. Leikurinn felst í því að hver þátt- takandi fær úthlutað skotmarki, en er um leið skotmark allra hinna. Vopnið sem notast er við er pílubyssa með gúmmípflum. Leikar fara að æsast eftir því sem fleiri liggja í valnum þangað til einn er eftir uppistandandi. Einn þátttakenda fer að taka leikinn öruvísi en til er ætlast. Mörkin á milli leiksins og raunveruleikans verða harla óljós og öðrum þátt- takendum er hætta búin. Áðal- hlutverk leika Robert Carradine og Linda Hamilton, en leikstjóri er Nick Castle. Messan á Mosfelli Föstudaguar 20. nóvember 6.45 Veöurfregnir. Bsen. 7.00 Fréttir 7.03 í morgunsórið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir ki. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- arnir“ eftir Valdisi Óskarsdóttur Höf- undur les (14). 9.30 UppúrdagmálumUmsjómSigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund- arfeli og Steinunn S. Sigurðardóttir. 11.00 Fréttir Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergjtóra Jónsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hódegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar Höfundur les (18). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúfiingslög Svanhildur Jakobs- dóttir sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.03 Suðaustur-Asía Jón Ormur Hall- dórsson ræðir um stjórnmál, meningu og sögu Malasíu. 15.43 Þingfréttir 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegi - Johann Strauss, Kálman og Enesco a. ítalskur vals op 407 eftir Johann Strauss. Jo- hann Strauss hljómsveitin í Vínarborg leikur; Max Schönherr stjórnar. b. Þættir úr óperettunni „Mariza greifafrú" eftir Emmerich Kálman. Margit Schramm. Ferry Gruber, Rudolf Schock og fleiri syngja með Gunther Arndt kórnum og Sinfóníuhljómsveit Berlínar; Robert Stoltz stjórnar. c. Rúmensk rapsódía nr. 1 op. 11 eftirGeorges Enesco. Sinfóniu- hljómsveitin í Liege leikur; Paul Strauss stjórnar. d. „Ölduniður", vals op. 141 eftir Johann Strauss. Johann Strauss hljómsveitin í Vínarborg leikur; Walter Goldsmidt stjórnar. 18.00 Fréttir 18.03 Tekið til fóta Hallur Helgason, Krístján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnarsson á gáskaspretti. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 20.00 Lúðraþytur Skarphéðinn H. Ein- arsson kynnir lúðrasveitarlónlist. 20.30 Kvöldvaka a. Frá tónleikum Karl- akórs Reykjavikur í Graz í Austurríki í október 1973. b. „Messan á Mosfelli" Egill Jónasson Stardal talar um tildrögin að kvæði Einars Benediktssonar. Ragnheiður Steindórsdóttir og Viðar Eggertsson lesa kvæðið. c. Ólöf Kol- brún Harðardóttir, Kristinn Hallsson og Kór Öldutúnsskóla syngja lög eftir Jean Sibelius o.fl. d. Kosningar í kreppu Gísli Jónsson rithöfundur og fyrrum menntaskólakennari flytur annað erindi sitt um stjórnmál á fjórða áratugnum. e. Guðmunda Elíasdóttir syngur lög eftir norræna höfunda. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 23.00 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins Guð- mundur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fróttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Rykið dustað af Jónsbók kl. 7.45. Fréttaritari Útvarpsins í Suður- Landeyjum, Jón Bergsson leggur eitthvað gott til málanna milli kl. 9 og 10 en annars eru það umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið, miðin og út- lönd sem dægurmálaútarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri virka daga vikunnar. Umsjón: Leifur Hauks- son, Kolbrún Halldórsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá lllugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menn- ing og ómenning í víðum skilningi við- fangsefni dægurmálaútvarpsins í síð- asta þætti vikunnar í umsjá Einars Kára- sonar, Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns Haf- QfpÍrtQ 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftirlæti Umsjón: Valtýr Björn Val- týsson 22.07 Snúrtingur Umsjón: Skúli Helga- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. 7.00 Stefán Jökuisson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nót- um Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Fréttir kl. 13.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis Fréttir kl. 17.00 18.00 Fréttir 19.00 Anna Björk Birgisdóttir Bylgju- kvöld með tónlist og spjalli. Fréttir kl. 19.00 22.00 Haraldur Gfslason Nátthrafn Bylgjunnar 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Krist- ján Jónsson leikur tónlist. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Morguntón- list, fréttir og upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist, 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ól- afsson með tónlist, spjall og fréttir. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlendar dægur- flugur. 19.00 Stjörnutiminn Gullaldartónlist 20.00 Árni Magnússon Tónlist. 22.00 Kjartan Guðbergsson. Tónlist. 03.00 Stjörnuvaktin oooooooooo oooooooooo 17.00 Kvennó 19.00 Sauðfjárlifnaður Karl Trausti, Grímur Atlason, MH 21.00 MS 23.00 FB 01.00 Næturvakt í umsjá MR. 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Nilli Hólmgeirsson 42. þáttur. 18.25 Albin Sænskur teiknimyndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu eftir Ulf Löfgren. 18.35 Örlögin á sjúkrahúsinu Annar þáttur. Nýr danskur framhaldsmynda- flokkur i léttum dúr, þar sem gert er grín að ástarsögum um lækna og hjúkrun- arkonur og hinum svokölluðu „sápuóp- erum“. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Matarlyst - Alþjóðamatreiðslu- bókin Umsjónarmaður Sigmar B. Hauksson. 19.20 Á döfinni 19.25 Popptoppurinn (Top of the Pops). Efstu lög evrópsk/bandarsíka vinsæld- alistans, tekin upp í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Þingsjá Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.00 Annir og appelsínur Að þessu sinni bjóða nemendur Flensborgar- skóla sjónvarpsáhorfendum að skyggn- ast inn fyrir veggi skólans. Umsjónar- maður Eiríkur Guðmundsson. 21.40 Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.40 Ást við fyrsta bit (Love at First Bite). Bandarísk bíómynd I léttum dúr frá árinu 1979. Aðalhlutverk George Ham- ilton, Susan St. James, Richard Benj- amin, Dick Shawn og Arte Johnson. Þegar kastala Drakúla greifa í Transsylvaníu er breytt í menntaskóla tekur hann saman pjönkur sínar og flytur til New York ásamt þjóni sínum. Þar hyggst hann stiga í vænginn við sýningarstúlku sem hann hefur séð á síðum tískublaða. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 # Eltingaleikur Ung stúlka snýr aftur til heimabæjar síns að loknu laga- námi. Hún hyggst nýta sér menntun sína og þjálfun úr stórborginni en ekki eru allir ánægðir með heimkomu henn- ar. Aðalhlutverk Jennifer O'Neill og Ric- hard Farnsworth. 18.15 # Hvunndagshetja Astralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.45 # Lucy Ball Lucy sér ofsjónir. 19.19 19.10 20.30 # Sagan af Harvey Moon 21.15 # Ans-Ans Umsjónarmenn Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson. 21.55 # Hasarieikur Moonlightning 22.45 # Mas Headroom Sjónvarpsmað- ur framtíðarinnar stjórnar rabb- og tón- listarþaetti. 23.10 # Ást við fyrstu sýn No Small Aff- air. Bíómynd. 00.50 # Morðleikur Tag. Biómynd. 02.20 Dagskrárlok. Lestu aðeins stjoniárfilöðin? DJOÐVIUINN Höfuðmálgagn stjómarandstoðunnar Áskriftarsími (91)68 13 33 1.12 SÍÐA - ÞJÓÐViLJINN Föstudagur 20. nóvember 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.