Þjóðviljinn - 29.11.1987, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 29.11.1987, Blaðsíða 17
uotMum c/o Skúmaskotið Síðumúla 6 108 Reykjavík Umsjón: Nanna Dröfn Sigurdorsd. MAR6-- I R NAFM 0 % F R 'IMYND- WM Verðlauna- krossgóta Núna birtist ein létt krossgáta handa ykkur að leysa. Þið skuluð síðan senda réttar lausnir til Skúmaskotsins og þá verður dregið úr þeim. Sá heppni eða sú heppna fær bók senda heim til sín í verðlaun. Og þið munið að skrifa með fullt nafn og heimilisfang. Þessi mynd er eftir Aðalbjörgu Bragadóttur, 5 ára, sem á heima í Vanabyggð 4d á Akureyri. Skúma- skotið þakkar henni kærlega fyrir. Jólasveinar - Jólasveinar Jólin nálgast óöum og þá fara jólasveinarnir aö koma til byggða. Skúmaskotiö biður alla krakka að teikna jólasveina, sem munu veröa notaðir til aö telja niður dagana til jóla. Þaö veröa 13 jólasveinar notaðir. Þau börn sem fá jólasvein, sem þau hafa teiknaö, birtan, fá í verðlaun bókina hennar Guörúnar Helgadóttur, Sænginni yfir minni, sem er aö koma út. Þegar þið teikniö jólasveina vilí Skúmaskotiö biðja ykkur að hafa þaö í huga að teikna með svörtum og rauöum lit, þannig að myndin veröi svört, rauð og hvít. Sunnudagur 29. nóvember 1987 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.