Þjóðviljinn - 29.11.1987, Blaðsíða 3
Magnús Þón
Ég œlla að syngja
Magnús Þór Sigmundsson
tónlistarmaður er þessa dag-
ana erlendis á vegum Bókaút-
gáfunnarörn og Orlygurog
leggur þar síðustu hönd á
barnalagaplötu sem kemur á
markað í byrjun desember.
Platan hefur að geyma sjö
þekkt íslensk barnalög og
einnig sex ný eftir Magnús
sem hann hefursamiðvið
þekktar þulur og barnatexta.
Platan nefnist Eg ætla að
syngja.
Flytjendur auk Magnúsar eru
Akureyri:
Helgi Vilberg
í Glugganum
Nú um helgina opnar Helgi
Vilberg sýningu á nýjum mál-
verkum í Glugganum, Gler-
árgötu 34, Akureyri. Helgi er
Akureyringur, fæddur árið
1951 í sporðdrekamerkinu.
Á sýningunni verða rúmlega
tuttugu akrýlmálverk, flest mál-
uð á þessu ári. Sýningin mun
standa til 6. desember. Þeir sem
Pálmi Gunnarsson, Jón Ólafsson
(Bítlavinafélaginu) og tíu stúlkur
úr kór Verslunarskólans. Hljóð-
færaleikarar eru Pálmi Gunnars-
son á bassa, Jón Ólafsson á
hljómborð, Rafn Jónsson á
trommur og slagverk, Porsteinn
Magnússon og Arnar Sigur-
björnsson á gítar, Helgi Guð-
mundsson á munnhörpur. Jó-
hann Helgason aðstoðaði við
raddir. Platan var tekin upp í
Glaðheimum og hljóðblönduð
með stafrænni tækni en unnin að
öðru leyti í Bretlandi.
Undirbúningur að töku þessar-
ar plötu var á rnargan hátt með
nýstárlegum hætti og m.a. voru
fóstrur og börn af dagheinrilum
fengin til þess að aðstoða við efn-
isval. Lögin á plötunni eru: Ein
sit ég og sauma, Ein stutt og ein
löng, Skóarakvæði, Foli fótlipri,
Ut um mó, Mamma borgar,
Bíum, bíum banrbaló, Úllen dúll-
en doff, Ég ætla að syngja, Vatn-
ið, Kökurnar hennar Gerðu,
Kalli átti káta mús og Fingraþula.
guða vilja á Gluggann skulu upp-
lýstir um að galleríið er opið dag-
lega frá klukkan 14 til 20, nema
hvað lokað er á mánudögum.
Góð
er gulli'
etn..
en án tramkvæmdar veröur hún engum til
gagns. Bók Iðntæknistofnunar íslands „Vöru-
jrróun — Markaössókn" er handbók fyrir þá
sem vilja hrinda góöum hugmyndum í fram-
kvæmd. 1 bókinni er að finna ýtarlegar leið-
beiningar um hvernig á aö skipuleggja vöru-
þróun, leita aö hugmyndum og leggja mat á
þær. Og ekki síst hvernig standa á aö fram-
kvæmdinni þannig aö hún taki sem stystan
tíma og kosti sem minnst.
Fæst í bókaverslunum. Verð kr. 1290
fl IÐNTÆKNISTDFNUN
■ I ÍSIANDS
VÖRUÞRQUN
MARKftDSSÓKN
Af gíröffum
Það er ekki alltaf tekið út með
sældinni að gefa sig að lista-
gagnrýni í blöðin. Það fékk
Halldór Björn Runólfsson
að reyna þegar fréttabréf
Gallerí Borgar kom út fyrir
skemmstu. Þar er í ómerktri
klausu fjallað um dóm Háll-
dórs um sýningu í hans eigin
galleríi - Svart á hvítu. Haft er
eftir Halldóri að listamaðurinn
sem hann skrifar um eigi heil-
mikið sameiginlegt með
meistara Kjarval og annað er
eftir því.
Síðan segir orðrétt í frétta-
bréfinu:
Sjálfum fannst mér ég sjá
hann Posa minn í sporum
unga, nýgraða gíraffans í dýr-
agarðinum í Dublin, sem féll til
jarðar og klof rifnaði þegar kýr-
in hætti við að leyfa honum
það á síðustu stundu og hljóp
undan honum.
Hann, gíraffinn ungi, var
síðan hífður upp með krana,
saumaður saman, náði sér
fullkomlega og hefur síðan
getið nokkra kálfa.
Ég vona, bæði Halldórs
míns Björns vegna og mynd-
listarinnar í landinu, að það
megi takast að hífa drenginn
upp, sauma hann saman svo
hann nái heilsu á nýjan leik.B
Skólanefnd Margir Tómasar
Heimdallar ■- kallaðir
Fjölbrautaskólinn
við Ármúla - sími 84022
Innritun fyrir vorönn 1988 lýkur föstudaginn 11.
desember. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8-16
og veitir allar nánari upplýsingar um námsbrautir
og námstilhögun.
Skólastarf vorannar hefst þriöjudaginn 5. janúar
kl. 11.
Skólameistari.
Heimdallur er félag fyrir
unga sjálfstæðismenn í
Reykjavík. Þar er margt gott
íhaldsungviðið sem áreiðan-
lega á eftir að láta að sér
kveða í framtíðinni - eða lang-
ar a.m.k. til þess. Heimdallur
tekur sjálfan sig alvarlega og
til marks um það eru ótal nefn-
dir og ráð um flest mál milli
himins og jarðar.
Skólanefndin.
Ein nefnd Heimdallar heitir
því hlutlausa nafni Skólanefn-
din. Á dögunum efndi hún til
umræðufundar undir yfir-
skriftinni „Erstjórnarskráin úr-
elt?“ Eins og sæma þykir
auglýsirskólanefndin þennan
merka fund í Morgunblaðinu.
Þar var líka birt mynd af skóla-
nefnd Heimdellinga. Skóla-
nefndin heitir Hannes
Hólmsteinn
Gissurarson ...!■
í vikunni kom út hjá Svart á
hvítu skáldsagan umtalað
Tungumál fuglanna" eftir
Tómas Davíðsson. Umtöluð
er hún vitanlega fyrst og
fremst útá nafnleynd höfund-
ar, sem enginn virðist vita
hver er. Hins vegar munu
margir kannast við ýmsa þá
atburði sem lýst er í bókinni -
úr heimi blaða, stjórnmála og
viðskipta.
Eins og eðlilegt er velta
menn vöngum yfirTómasi og
hafa böndin einkum borist að
mönnum sem vinna eða hafa
unnið blaðamennsku.
Þannig hafa sumir bendlað
Mörð Árnason við bókina, en
Ingólfur Margeirsson, Hall-
dór Halldórsson og Sig-
mundur Ernlr Rúnarsson,
fyrrverandi og núverandi HP-
menn hafa einnig verið nefn-
dir til sögunnar.
Kandídatar með ögn færri
atkvæði eru menn eins og
Egill Helgason, ritstjórnar-
fulltrúi á HP, Ólafur Ragnar
Grímsson (!) og Magnea
Matthíasdottir.
Ekki mun ætlunin aö gefa
upp hið rétta nafn höfundar -
hvorki nú né síðar. En Tómas
Davíðsson - hver sem það nú
er - unir þessum vangavelt-
um áreiðanlega dável, enda
vekja þær athygli ...■
c
IANDSV1RKJUN
Blönduvirkjun - Forval
Landsvirkjun efnir til forvals á verktökum vegna
úndirbúnings grunna fyrir stíflur Blönduvirkjunar,
þ.e. Blöndustíflu, Kolkustíflu og Gilsárstíflu.
Verkið nær til bergþéttunar undir stíflunum og
nauösynlegs graftar í því sambandi, auk hreins-
unar á klapparyfirborði. gerö varnarstífla o.fl.
Helstu magntölur eru áætlaöar samtals:
Gröftur 140.000 m3
Borun 14.000 m3
Efja 600 m3
Varnarstíflur 12.000 m3
Útboösgögn eru á ensku og veröa tilbúin til af-
hendingar í lok janúar 1988. Verkið hefst í vor og
skal því lokið haustið 1988.
Forvalsgögn eru á ensku og verða afhent frá og
með mánudeginum 30. nóvember 1987 á skrif-
stofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103
Reykjavík.
Útfylltum og undirrituðum forvalsgögnum skal
skila á sama stað eigi síðar en miðvikudaginn 6.
janúar 1988.
Reykjavík 27. nóvember 1987
Sunnudagur 29. nóvember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3