Þjóðviljinn - 03.12.1987, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI
Farsímar
Ótnílega mikið notaðir
Notum hlutfallslegafleiri síma og tölum lengur en
aðrir Norðurlandabúar
Frá því aö sjálfvirka farsíma-
þjónustan hófst þann 3. júlí 1986
hefur notendum fjölgað miklu
hraðar en búist var við, jafnvel
örar en annars staðar á Norður-
löndum, þar sem notkun sjálf-
virkra farsíma er þó hvað mest.
Afgreiðslutími á búnaði í far-
símakerfi er langur og hefur því
reynst nauðsynlegt að stækka nú-
verandi stöðvar með efni sem ætl-
að var fyrir ný þjónustusvæði.
Þrátt fyrir mikla stækkun er yfirá-
lag enn á vissum svæðum, t.d. í
Reykjavík, á Reykjanessvæðinu
og á nokkrum stöðum úti á landi.
Þetta á ekki síst við þar sem þjón-
ustan nær vel til stórra fiskimiða,
en þar verða oft sveiflur sem
breytast með staðsetningu flot-
ans hverju sinni.
Farsímanotendur eru nú um
4840, radíómóðurstöðvar 35 og
rásir 185. Móðurstöðvum hefur
fjölgað um 6 á þessu ári (Háöxl í
Oræfum - Stórholt á Holtavörðu-
heiði -Tjörn á Skaga- Viðarfjall
v. Þistilfjörð - Húsavíkurfjall -
og Grænnípa við Fáskrúðsfjörð).
Fjölgun móðurstöðva nemur því
21% á árinu enda þótt rásum hafi
fjölgað miklu meir eða um 91
(97%) og notendum þó mest eða
um 2732 (130%).
Vonast er til að 5 nýjar móður-
stöðvar verði tengdar um eða
fyrir áramótin (Rjúpnahæð í
Reykjavík, Gildruholt austan
Hellissands, Hænuvíkurháls
sunnanvert v. Patreksfjörð, Há-
tungur á Steingrímsfjarðarheiði
og Gríma, sunnanvert við
Reyðarfjörð). Áætlað erað taka í
notkun a.m.k. 30 nýjar rásir á
sama tímabili.
3 símtöl á dag
Notkun farsíma á íslandi er
mjög mikil. Farsímanotendur
hringja að meðaltali 3 samtöl á
dag og er meðallengd samtala 3
mínútur. Þetta er mjög mikil
notkun miðað við nágranna-
löndin. Athyglisvert er að hin
mikla þörf sem hér er augljóslega
fyrir farsíma er þrátt fyrir mikinn
fjölda tengdra númera í hinu al-
menna símakerfi (rúmlega 47 á
hverja 100 íbúa).
Samanburður á ársfjórðungs-
og mínútugjöldum fyrir farsíma
hérlendis og á Norðurlöndum
leiðir í ljós að hvort tveggja er
lægst á íslandi:
Arsfjórðungsgjöldin eru (allar
upphæðir í íslenskum krónum
með öllum sköttum) kr. 801,25 á
íslandi, 1125 í Danmörku, 4053 í
Finnlandi, 1720íNoregi og2452í
Svíþjóð.
Mínútugjöld eru kr. 9.75 á ís-
landi, 14.41 í Danmörku, 19.50 í
Finnlandi að degi til, en 9.80 um
kvöld og nætur, 17.20 íNoregi og
21.10 í Svíþjóð að degi til, en
15.30 um kvöld og nætur. Þess
skal þó getið að stofngjald fyrir
farsíma, sem er hið sama og fyrir
almennan síma, er hæst á íslandi,
kr. 6875.
Könnun sem gerð var sumarið
1987 gaf til kynna að u.þ.b. 20%
farsímatækja væru um borð í
skipum og bátum og að u.þ.b.
60% af heildarupphæð reikninga
farsímaþjónustunnar væru vegna
notkunar þessara tækja (svo og
tækja sem eru tengd útgerð). 1
mörgum stærri fiskiskipum eru
nú 2 eða fleiri farsímatæki og
eigendur smæstu bátanna munu
jafnvel vera farnir að nota far-
síma.
Þróun á næstu árum
Þróun farsímatækni heldur
stöðugt áfram og er langt frá því
að stöðnun sé orðin í NMT-450
farsímum. Má t.d. búast við nýj-
ungum er stúðla að auknu um-
ferðaröryggi.
Hönnun næstu kynslóðar sjálf-
virkra farsímakerfa, stafrænna
(„digital") kerfa er einnig hafin
og búist er við að ýmis Evrópu-
Iönd hefji rekstur samtengds,
stafræns farsímakerfis (s.k.
GSM-kerfis) í lok árs 1991, að
þjónustusvæði þess nái til helstu
borga og flugvalla 1993, og allra
vega milli helstu borga 1995. Þess
má geta að annars staðar á Norð-
urlöndum hefur reynst nauðsyn-
legt að hefja rekstur s.k. NMT-
900 kerfis í þéttbýli til þess að
brúa bilið þar til GSM-kerfið
verður tilbúið. NMT-900 kerfið
er náskylt NMT-450, en er dýrara
í uppbyggingu og getur annað
fleiri notendum.
Búist er við að íslenska NMT-
450 kerfið geti annað allri eftir-
spum hér þar til stafræna GSM-
kerfið verður til reiðu.
FARSÍMAÞJÓNUSTA
FJÖLDI SAMTALA FRÁ FARSÍMUM
X1000 FRÁ JÚLl' 1986 TIL SEPTEMBER 1967
400--
GARPURINN
FOLDA
APÓTEK
Reykjavik. Helgar- og kvöld-
varsla lyfjabúöa vikuna
27.nóv.-3.des. 1987eri
Vesturbæjar Apóteki og Háa-
leitis Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Siðarnetnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virkadaga og á laugardógum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefndív
LÖGGAN
Reykjavik.....sími 1 11 66
Kópavogur....sími4 12 00
Seltj.nes....simi61 11 66
Hafnarfj......simi 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökkvilið og 8júkrabílar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sím. 1 11 00
Hafnarfj......simi 5 11 00
Garðabær.......simi 5 11 00
Heimsóknartimar: Landapít-
allnn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspitaiinn: virka daga
18.30-19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspitalans: 15-
16. Feðratimi 19.30-20.30,
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspitala: virka daga 16-
19.30 helgar 14-19.30 Heilsu-
vemdarstöðin við Baróns-
stig.opinalladaga 15-16og
18.30- 19 30 Landakots-
spftali: alla daga 15-16 og
18.30- 19.00 Barnadeild
Landakotsspitala: 16.00-
17.00. St. Jósefsspitali
Hafnarfirði: alla daga 15-16
og 19-19 30 Kleppsspital-
lnn:alladaga 18.30-19og
18.30- 19 Sjúkrahusið Ak-
ureyrl: alla daga 15-16og 19-
19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alla daga
15-16 og 19-19.30. Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16
og 19.30-20.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykja-
vík, Seltjarnarnes og
Kópavog er i Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkur alla
virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tima-
pantanir i síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru getnar I sim-
svara 18885.
Borgarspítalinn: Vakt virka
daga kl. 8-17 og tyrir þásem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Slysadeild
Borgarspitalans opin allan
sólarhringinn sími 696600
Dagvakt Upplýsingarumda-
gvakt lækna s. 51100 Næt-
urvakt lækna s. 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla
Upplýsingar um dagvakt
lækna s. 53722. Næturvakt
læknas. 51100
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflot s. 656066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445
Keflavfk: Dagvakl Upplýs-
ingar s 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyöarvakt lækna s.
1966
ÝMISLEGT
Bilananavakt rafmagns- og
hltaveitu: s. 27311 Raf-
magnsveita bilanavakt s.
686230
Hjaiparstöð RKI, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266 opið
allansólarhringinn.
Sálfræðlstöðin
Ráðgjöf I sálfræðilegum efn-
um.Simi 687075.
MS-félaglð
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Simi 688800.
Kvennaráögjöfln Hlaðvarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
briöiudaaa kl.20-22, simi
21500, simsvari Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafa tyrir sifjaspellum, s.
21500, simsvari.
Upplyslngar um
ónæmlstæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) í síma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð tyrir kon-
ur sem beittar hafa veriö of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er I upplýsinga- og
ráðgjafarsima Samltakanna
'78 fálags lesbia og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21-
23. Simsvari á öðrum tímum.
Siminner 91 -28539.
Fálag eldri borgara: Skrif-
stofan Nóafúm 17, s 28812.
Fólagsmiðstöðin Goðheimar
Sigtúni3,s. 24822.
GENGIÐ
2. desember
1987 kl. 9.15.
Sala
Bandarikjadollar 36,880
Sterlingspund... 66,526
Kanadadollar.... 28,083
Dönsk króna...... 5,7585
Norskkróna...... 5,7156
Sænsk króna..... 6,1329
Finnskt mark.... 9,0282
Franskurfranki.... 6,5303
Belgískurfranki... 1,0605
Svissn. franki.. 27,0937
Holl. gyllini... 19,7378
V.-þýsktmark.... 22,2102
Itölsklíra..... 0,03012
Austurr. sch.... 3,1555
Portúg.escudo ... 0,2722
Spánskur peseti 0,3288
Japansktyen..... 0,27653
Irsktpund....... 58,984
SDR............... 50,2121
ECU-evr.mynt... 45,8142
Belgiskurfr.fin. 1,0551
KROSSGATAN
Lárétt: 1 heiðarleg 4 yfirhöfn
6 aftur 7 hviða 9eyktarmark
12 varpa 14 eðja 15 strit 16
svipaö 19 auði 20 guði 21
þátttakandi
Lóðrétt: 2 sefa 3 virða 4 kona
5 yfirlið 7 mögla 8 sár 10 glat-
aði 11 slæm 13 haf 17 mark
18 tæki
Lausnásiðustu
krossgátu
Lárétt: 1 afar4bæta6afl7
líkn 9 óska 12 vifta 14 óri 15
tóg 16 klúta 19 tóna 20 ánni
21 akurs
Lóðrétt: 2 frí 3 rani 4 blót 5 tík
7 Ijóstra 8 kvikna 10 satans 11
angrir 13 frú 17 lak 18 tól
ÞJÓÐViLJINN - SÍÐA 13