Þjóðviljinn - 17.12.1987, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 17.12.1987, Blaðsíða 16
Meistari af guðs náð 22.05 Á STÖÐ 2 í KVÖLD f kvöld sýnir Stöð 2 kvikmynd- ina Meistari af guðs náð (The Natural). Myndin fjallar um Roy Hobbs bandaríska hornabolta- hetju. Hún hefst þegar Roy er fjórtán ára og faðir hans er að þjálfa hann til að verða góður hornaboltaleikari. Faðirinn deyr skyndilega, en Roy er ákveðinn í að ná langt. Sex árum síðar fær hann tækifæri til að fara til Chic- ago að leika með einu stærsta hornaboltaliðinu. Áður en hann fer biður hann unnustu sinnar, en í lestinni á leiðinni hittir hann fal- lega stúlku. Meðal leikara eru Robert Redford, Robert Duvall, Glenn Close, Barbara Hersey og Kim Basinger. Leikstjóri er Barry Levinson. Kvikmynda- handbók Maltin’s gefur mynd- inni tvær og hálfa stjörnu í ein- kunn 19.25 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Breski myndaflokkurinn Austurbæingar, (EastEnders) er Austurbæingar nnmi ■ á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Þættirnir fjalla um daglegt líf íbúa í austurhluta Lundúnaborgar. Meðal leikara eru Peter Dean, Gillian Taylforth, Anna Wing og Adam Woodyatt. Leiftur frá Líbanon 22.45 í SJÓNVARPINU í KVÖLD í kvöld sýnir Sjónvarpið nýja breska heimildamynd um átökin í Líbanon sem nefnist Leiftur frá Líbanon. (Lightning Out of Le- banon). Talað er við leiðtoga Sjíta, Hussein Mussawi, sem hef- ur ekki fyrr gefið vestrænum sjónvarpsstöðum kost á viðtali. Einnig er fjallað um starfsemi öfgahópa og öryggisvörslu við flugvöllinn í Beirút. Þýðandi er Gauti Kristmannsson. Bjargvætturinn 20.30 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Ný þáttaröð af framhalds- myndaflokknum Bjartvætturinn, (Equalizer) byrjar á Stöð 2 í kvöld. Bjartvætturinn er um fyrr- verandi starfsmann bandarísku alríkislögreglunnar FBI, sem auglýsir aðstoð við fólk í smáaug- lýsingum blaðanna. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárfð með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrót Pálsdóttir talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987 Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðs- dóttur og hugaö að jólakomunni með ýmsu móti þegar 7 dagar eru tll jóla, Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Anna M. Slgurðardóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað aö loknum frétt- um á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynnlngar. Tónlist. 13.15 Miðdegissagan: „Buguð kona" eftir Simone de Beauvoir Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sina (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar mfnar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturlnn - Frá Norðurlandl. Umsjón: Gestur Elnar Jónasson. (Frá Akureyri) 15.43 Þlngfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegl - Paganinl og Tsjafkovskf a. Konsert nr. 1 (D-dúr op. 6 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Nicole Paganinl. Itzhak Perman leikur með Konunglegu fflharmonfuhljómsveitinni f Lundúnukm; Lawrence Foster stjórnar. b. „1812“, forleikur eftir Pjotr Tsjalkov- skf. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur; Ezra Rachlin stjórnar. 18,00 Fréttir. 18.03 Torgið - Atvinnumál - þróun, ný- sköpun. Umsjón: Pórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Dagiegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Rfkisútvarpsins a. Norski píanóleikarinn Kjell Bækkelund leikur Paritu fyrir pfanó eftir Gunnar Sönstevold og „Av mln poesibok" eftir Arnljot Keldaas. b. „Kvöldstund með Mozart“,frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur 8. f.m. Á efnisskránni eru þrir kvintettar eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einlelkarar: Joseph Ognibene, Kristján Þ. Stephensen og Guðni Franz- son. Á milli verkanna les Gunnar Eyjólfsson úr bréfum tónskáldsins. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Hátfð ter að höndum eln“ Þáttur um aðventuna í umsjá Kristins Ágústs Friðfinnssonar. 23.00 Draumatfmlnn Kristján Frimann fjallar um merkingu drauma, leikur tón- list af plötum og les Ijóð. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn þáttur að morgnl). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpslns Guömund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Margir fastir liðir en alls ekki allir eins og venjulega, t.d. talar Hafsteinn Hafliðason um gróður og blómarækt á tíunda tlmanum. 10.05 Míðmorgunssyrpa Einungis leikin lög með (slenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónlelkum innanlands um helg- ina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Krlstín Björg Þorstelnsdóttir. 12.00 A hádegi Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars'' og vettvang fyrir hlust- endur með „orð i eyra“. Slmi hlustenda- þjónustunnar er 693661, 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Á mllll mála Meðal efnis er Sögu- þátturinn þar sem tfndir eru til fróðleiks- molar úr mannkynssögunni og hlusend- um gefinn kostur á að reyna sögukunn- áttu sfna. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá Dægurmáiaútvarp. Megr- unarlögreglan (hollustueftirlit dægur- málaútvarpsins) vfsar veginn til heilsu- samlegra Iffs á fimmta tfmanum, Meinhornið verður opnað fyrir nöldur- skjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex og fimmtudagspistillinn hrýtur af vörum Þórðar Kristinssonar. Sem end- ranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Niður I kjölinn Skúli Helgason fjall- ar um vandaða rokktónllst f tali og tón- um, Iftur á breiðskífulistana og skoðar sígilda rokkplötu ofan i kjölinn. 22.07 Strokkurinn Þátturinn um þunga- rokk og þjóðlagatónlist. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson. (Frá Akureyrl) 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar- grét Blöndal. 18.30-19.00 Svæðlsútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list og viðtöl. 8.00 Stjörnufréttlr (fréttaslmi 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason Góð tónlist, gamanmál. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr. 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjarts- dóttir. Upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgl Rúnar Oskarsson Blanda af nýrri tóniist. 14.00 og 16.00 St|örnufréttlr. 16.00 Mannlegl þátturlnn Bjarni Dagur. 18.00 Stjörnufrettir. 18.00 Islensklr tónar Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónllstin. 20.00 Elnar Magnús Magnússon Létt popp á sslðkveldl. 22.00 Iris Erlingsdóttlr Ljúf tónlist. 00.00-07.00 Stjörnuvaktln. yfeiiw/jiv ---. , ,—™»i»v«uwgn og mc unbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 9.00. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur I sér heyra. Fréttlr kl. 10.00 oq 11.00. 12.00 Fréttlr. 12.10 Páll Þorstelnsson á hádegl. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og sfðdeglsp- oppið. Fréttlr kl. 14.00, 15.0 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson f Reykjavfk sfðdegis. Fréttlr kl. 17.00. 18,00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttlr kl. 19.00. 21.00 Haraldur Gfslason og jóla- stemmning á Bylgjunni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar- Fellx Bergsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. 17.50 Rltmálsfréttlr. 18.00 Stundln okkar Endursýndur þáttur frá 13. desember. 18.30 Þrffætlingarnir (Tripods) Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þýðandi Trausti Júlíusson. 18.55 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.05 Iþróttasyrpa 19.25 Austurbælngar (East Enders) Breskur myndaflokkur I léttum dúr. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefnl. Umsjónarmaður Sonja B. Jónsdóttir. 21.20 Matlock Bandarlskur myndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Nýjasta tæknl og vfslndi Umsjón- armaður Sigurður H. Rihter. 22.45 Lelftur frá Llbanon (Lightning Out of Lebanon) Ný, bresk heimildamynd um átökin f Lfbanon. Talað er vlð leið- toga Sjíta, Hussein Mussawi, sem hefur ekki fyrr gefið vestrænum sjónvarps- stöðvum kost á viðtali. Einnig er fjallað um starfsemi öfgahópa og öryggis- vörslu við flugvöllinn i Beirút. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.30 # Bölvun bleika pardusins Curse ol the Pink Panther. Besti leynilögreglu- maður Frakka, Jacques Clouseau, hef- ur verið týndur [ heilt ár. En lögreglufor- ingjanum Dreyfus, liggur ekkert á aö finna Closeau. Með aðstoð tölvu Inter- pole hefur hann upp á versta lögreglu- manni helms og ræður hann í verkefnið. Með aðalhlutverk fara David Niven, Ro- bert Wagner, Herbert Lom og Joanna Lumley. Lelkstjóri: Blake Edwards. Framleiðandl: Blake Edwards. Þýðandi: Björn Baldursson, Universal 1983. Sýn- ingartími 105 mfn. 18.15 # Max Headroom Sjónvarpsmað- urinn vinsæli Max Headroom stjórnar rabbþætti og bregður völdum mynd- böndum á skjáinn. Þýðandi: fris Guð- laugsdóttir. Lorimar 1987. 18.40 # Lltll Follnn og félagar My Little Pony and Friends. Teiknimynd með fs- lensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir, Júlfus Brjánsson og Saga Jóns- dóttlr. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Sunbow Productions. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, Iþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Bjargvætturlnn Equalizer. Sakam- álaþáttur með Edward Woodward f að- alhlutverki. 1. þáttur i nýrri þáttaröð. Sjá nánari umfjöllun. Þýðandi: Ingunn Ing- ólfsdóttir. Universal. 21.30 # Fólk Bryndfs Schram ræðir við fólk af ólfku og fjarlægu þjóöerni sem búsett er á Islandi um llf og siði í heima- löndum þess. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 22.05 # Meistarl af Guðs Náð The Natur- al. Sjá nánari umfjöllun. Aðalhlutverk: Robert Redford, Robert Duvall, Kim Ba- singer og Wilford Brimley. Leikstjóri: Barry Levlnson. Þýðandl: Sævar Hil- bertsson. Columbia 1984. Sýningartlmi 130 mln. 00.15 # Mlnnisleysl Dane Joe. Ung kona finnst útifskógi. Húnernærdauðaen lífi eftir fólskulega likamsárás og man ekk- ert sem á daga hennar hefur drifiö fyrir árásina. Þvi reynist iögregiunni erfitt að koma f veg fyrir að árásarmaðurinn Ijúki ætlunarverki slnu. Aðalhlutverk: William Devane, Karen Valentine og Eva Marie Salnt. Leikstjóri: Ivan Naty. ITC 1983. Bönnuð börnum. 01.45 Dagskrárlok. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 17. desember 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.